Dagur - 25.01.1992, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 25. janúar 1992
Varahlutir til sölu.
Er aö rífa Subaru 1982.
upplýsingar í síma 96-11132.
Úrvals harðfiskur.
Til sölu er hjallaþurrkaður harðfiskur
frá ísafirði.
Sendum í póstkröfu.
Upplýsingar í síma 94-4082 á
kvöldin.
Bókhald/Tölvuvinnsla.
Bókhald fyrir fyrirtæki og einstakl-
inga, svo sem fjárhagsbókhald,
launabókhald, VSK-uppgjör og fjár-
hagsáætlun.
Aðstoða einnig tímabundið við bók-
hald og tölvuvinnslu.
Tek líka að mér hönnun tölvuforrita,
hvort sem er til notkunar hjá fyrir-
tækjum, við félagsstarfsemi eða til
einkanota.
Rolf Hannén, sími 27721.
Bílaáhugamenn!
Fíat Uno ’84 til sölu.
Ek. 94 þús. km.
Útlit og lakk mjög gott.
Bilaður gírkassi.
Upplýsingar í síma 22376 eftir kl.
16.
Til sölu Lada Sport, árg. '88.
Ekin 24 þús. km.
Mjög góður bíll.
Upplýsingar í síma 62259.
Til sölu er M.M. Lancer árg. 1986.
Ekinn 69 þús. Topp bíll.
Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 96-61449.
Til sölu Toyota Corolla DX árg.
’87.
Ekinn 74 þús. km.
Aðeins einn eigandi.
Upplýsingar í síma 23695.
International Scout II, árg 1980,
upphækkaður, til sölu.
Uppl. I síma 25317 eftir kl. 19.
Volkswagen bjalla óskast!
Aðeins árg. '62 eða eldri kemur til
greina.
Má þarfnast mikillar lagfæringar.
Hef áhuga á að gera svo gamla
bjöllu upp.
Hafið samband á mánudagskvöldið
27. janúar i síma 91-78052.
Bíll til sölu. Lada 1600, 5 gíra,
árg. ’87.
Ekinn 50 þúsund km.
Upplýsingar í síma 43638.
Til sölu Rúta.
Til sölu 41 manna rúta, Scania
Vabis, árg. ’67.
Uppgerð vél og gírkassi.
Tilboð óskast. Uppl. hjá Fiskiðju
Sauðárkróks hf. s: 95-35207.
Til sölu eru eftirtaldir bílar á góð-
um kjörum:
Daihatsu Charmant, árg. 1983.
Honda Civic, árg. 1988.
Nissan Sunny 4x4, árg. 1987.
MMC Pajero Long, árg. 1989.
Toyota Corolla, árg. 1987.
Toyota Cressida st., árg. 1981.
Toyota Therchel, árg. 1987.
Subaru st. 4x4 AT, árg. 1987.
Subaru st. 4x4, árg. 1988 AT.
Subaru st. 4x4, árg. 1988 B.
Nissan Sunny sedan 4x4, árg. ’88.
Subaru st. 4x4, árg. 1986.
Nánari upplýsingar veittar á bifrv.
Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri
5, Akureyri. Sími 22520 og eftir kl.
19.00 í síma 21765.
Vélsieði til sölu!
Til sölu Yamaha Phazer árg. '89.
Einnig kerra hentug undir vélsleða.
Athuga skipti.
Uppl. í síma 61778 á kvöldin.
Hestar.
Tökum óvanaða ungfola í upp-
eldi.
Einnig önnur hross á öllum aldri í
vetrarfóðrun eða árshirðingu.
Kolbrún og Jóhannes,
Rauðuskriðu, Aðaldal,
sími 43504.
Bæjarverk - Hraðsögun
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Malbikun og jarðvegsskipti.
Snjómokstur.
Case 4x4, kranabíll.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögum hf, sími
22992 Vignir, Þorsteinn 27507,
verkstæðið 27492 og bílasímar
985-33092 og 985-32592.
Leikfélaé Akureyrar
söngleikur
eftir Valgeir Skagfjörð.
Úr blaðadómum:
„Lífvænlegt kassastykki..."
(H.Á., Degi)
„Yfirbragð sýningarinnar er fallegt og
aðlaðandi á hinn dæmigerða sjálfs-
örugga hátt þeirra norðanmanna..."
(S.A., RÚV)
„Ég efast ekki um að þessi veglega
sýning á eftir að verða mörgum til
skemmtunar og létta lund...“
(B.G., Mbl.)
„Atburðarásin er farsakennd á köflum,
mikið um glens og grín, en sárir
undirtónar í bland..." (Au.Ey., D.V.)
Sýningar
lau. 25.1. kl. 20.30, uppselt,
su. 26. 1. kl. 16.00.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57. Miðasalan er
opin alla virka daga nema mánu-
daga kl. 14-18 og sýningadaga
fram að sýningu.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Leikfélag
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Saga leiklistar
á Akureyri
1860-1992
Ætlar þú aö gerast áskrifandi?
Nú eru síðustu forvöð.
Láttu skrá þig í síma 24073.
ÖKUKENNSLR
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum bll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÓN S. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daqinn og á kvöldin.
Til sölu notaðar innihurðir.
Seljast ódýrt.
Upplýsingar í síma 26110.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting
ásamt tækjum.
(Helluborð, ofn, uppþv.vél, ísskáp-
ur).
Gott verð.
Uppl. í síma 21513.
Til sölu:
Pioneer bíltæki FX-K 900.
Geislaspilari, tónjafnari og kraft-
magnari 2x25 w.
Einnig vel með farinn Skódi 120 L
'87, ekinn 40 þús. km á góðu verði.
Uppl. í síma 96-21131 eftir kl. 19.
Tek að mér hreingerningar í
heimahúsum á Akureyri.
Nánari upplýsingar í síma 61162
um helgina og virka daga eftir kl.
19.00.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Simi 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
simi 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Akureyringar, nærsveitamenn.
Húsasmíðameistarar geta bætt við
sig verkefnum í:
Nýsmíði, viðgerðum og viðhalds-
vinnu.
Vanir menn, vönduð vinna.
Tilboð eða tímakaup.
Uppl. á daginn í síma 985-29615 og
á kvöldin í símum 24715 og 25508.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrharnrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Mikið úrval af postulíni til handmál-
unar ásamt öllu sem til þarf.
Merkjum einnig glös, könnur, platta,
boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir-
tæki.
Einnig minjagripaframleiðsla.
Sendum um land allt.
Leir og postulín,
sími 91-21194. Greiðslukort.
Sálnagerðir - sálnaaldur.
Skemmtilegt og fræðandi námskeið
verður haldið um Mikael-kenning-
una í febrúar.
Kennt 1 kvöld í viku.
Fjallað verður um: 7 gerðir sálna,
aldursskeið sálna og hvernig við-
horf okkar og lífssýn mótast af sál-
araldri.
Einnig rætt um endurholdgunar-
kenninguna, karmalögmálið, sam-
starfssálir o.fl. o.fl.
Framhaldsnámskeið fyrir þá sem
lokið hafa námskeiði 1 verður einnig
haldið í febrúar.
Upplýsingar í sfma 22020 eftir kl.
18.00.
Upplýsingablöð í Heilsuhorninu v/
Skipagötu.
Tamningar
Þjálfun
Tek hross í tamningu
og þjálfun.
Uppl. í síma 26794.
Haukur Sigfússon.
Akureyringar - nærsveitarmenn.
Öll rafvirkjaþjónusta.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er það lítið, að því sé
ekki sinnt.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari,
Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg-
inu og á kvöldin.
Bílasími 985-30503.
Akureyringar - Nærsveitamenn!
Raflagnir.
Nýlagnir og viðgerðir.
Valur Baldvinsson,
rafvirkjameistari,
Akureyri, sími 23537.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar
KA verður haldinn fimmtudaginn
30. janúar kl. 20.30 í KA-heimilinu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórn Knattspyrnudeildar KA.
Reiki.
Stofnað hefur verið Reikifélag
Norðurlands og er það fyrsta Reiki-
félagið á íslandi.
Allir þeir sem lokið hafa námskeiði í
Reiki og ganga í félagið á næsta
fundi teljast stofnfélagar.
Mætum því öll á næsta fund i
Zontahúsinu, Aðalstræti 54,
3. febrúar klukkan 20.
Fundir verða framvegis á sama
stað, fyrsta mánudag í hverjum
mánuði.
Upplýsingar gefur Eygló í síma
25462.
Óskum eftir að taka á leigu 4ra-5
herb. íbúð, sem fyrst.
Uppl. í síma 25260 eftir kl. 17.00.
4ra herb. íbúð til leigu á Dalvík
Laus fljótlega.
uppl. í síma 91-676556 eftir kl. 19.
íbúð óskast!
Óska eftir 2ja herbergja íbúð (helst
með húsgögnum) í júlí-júní-ágúst.
Uppl. í síma 91-656703, á kvöldin.
íbúð óskast!
Við erum þrjár systur sem óskum
eftir að taka á leigu 3ja-4ra her-
bergja íbúð, helst á Brekkunni.
Reykjum ekki.
Uppl. í síma 31205.
Góð 4ra-5 herb. íbúð óskast til
leigu.
Hugsanleg leiguskipti á fallegri 4ra
herb. íbúð á mjög góðum stað í
Reykjavík.
Uppl. í síma 91-15394 eftir kl.
20.00.
Eidra einbyli óskast!
Óska eftir að kaupa stórt hús.
Má þarfnast töluverðrar endurnýj-
unar.
Æskileg staðsetning á Brekkunni.
Uppl. í síma 94-6281.
Stór fbúð, raðhús eða einbýlis-
hús á Akureyri óskast á leigu frá
feb./mars í 1 ár eða lengur.
Býð leiguskipti á nýju 150 fm rað-
húsi á Seltjarnarnesi á sama tíma.
Nánari upplýsingar veittar hjá Efna-
verksmiðjunni Sjöfn í síma 30425
eða í síma 11699 á kvöldin og um
helgar.
Fjögurra herbergja íbúð óskast á
leigu fyrir starfsmann Samherja
hf., til a.m.k. tveggja ára.
Upplýsingar í síma 26966 á skrif-
stofutíma.