Dagur - 25.01.1992, Side 15
™o.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Ný framleiðsla, hornsófar fram-
leiddir eftir máli. Símabekkir, sófar,
legubekkir (sessulonar), stakir
sófar, áklæði að eigin vali.
Bólstrun Knúts Gunnarssonar,
Fjölnisgötu 4 • Sími 96-26123.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur I allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Ökukennsla - Ökuskóli!
Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan
Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga-
tímar i dreifbýli og þéttbýli.
Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík.
Steinþór Þráinsson ökukennari,
sími 985-35520 og 96-43223.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
BORGARBÍÓ
Salur A
Laugardagur
Kl. 9.00 Wedlock
Kl. 11.00 Hringurinn
Sunnudagur
Kl. 3.00 Skjaldbökurnar
Kl. 9.00 Wedlock
Kl. 11.00 Hringurinn
Mánudagur
Kl. 9.00 Wedlock
Salur B
Laugardagur
Kl. 9.05 Löður
Kl. 11.05 Frumskógarhiti
Sunnudagur
Kl. 3 Undraheimur eyðimerkur-
innar
Kl. 9.05 Löður
Kl. 11.05 Frumskógarhiti
Mánudagur
Kl. 9.05 Löður
BORGARBÍO
S 23500
HVÍTASUfínUKIfíKJAtl v/skamshlíd
Laugardaginn 25. jan. kl. 21.00,
unglingasamkoma. allt ungt fólk
velkomið.
Sunnudaginn 26. jan. kl. 13.30,
barnakirkja, öll börn velkomin.
Sama dag kl. 15.30, vakningarsam-
koma, frjálsir vitnisburðir, mikill og
fjölbreyttur söngur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mánudaginn 27. jan. safnaðarsam-
koma.
KFUM og KFUK,
ic Sunnuhlíð.
f Sunnudaginn 26. janúar:
Almenn samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Guðmundur
Ómar Guðmundsson.
Allir velkomnir.
□ HULD 59921277 IV / V 3
I.O.O.F. 15 = 17312881/2 = 9.0.
Aglow Akureyri.
ÚÓ AffldW Mánudaginn 3. febrúar
kl. 20.00 halda kristileg
samtök kvenna á Akur-
eyri fund á Hótel KEA.
Ræðumaður kvöldsins verður Anna
Höskuldsd.
Söngur, lofgjörð og fyrirbænaþjón-
usta.
Kaffiveitingar kr. 500,-
Allar konur hjartanlega velkomnar.
Stjórn Aglow Akureyri.
Foreldrafélag barna með sérþarfir á
Akureyri verður með fund um
skólamál í Hvamshlíðarskóla þriðju-
daginn 28. jan. kl. 20.30.
Fræðslunefndin.
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóli kl. 11.
Sóknarnefnd.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju verður nk.
sunnudag kl. 11. Allir
velkomnir eldri sem
yngri.
Sóknarprestar.
Fjölskyldumessa verður í Akureyr-
arkirkju nk. sunnudag kl. 14. Ung-
menni aðstoða. Sérstaklega er vænst
þátttöku væntanlegra fermingar-
barna og foreldra þeirra.
Sálmar: 504, 507, 207, 216, 515.
B.S.
Messað verður að Hlíð kl. 16.
B.S.
Furidur verður í Æskulýðsfélagi
Akureyrarkirkju íkapcllunni kl. 17.
Allt ungt fólk velkomið.
Biblíulestur verður í Safnaðarheim-
ilinu nk. mánudagskvöld kl. 20.30.
Gjafir:
Akureyrarkirkju hafa borist að gjöf
fjórar Biblíur í austurlandamálum,
gefnar út af cnska biblíufélaginu.
Gefendur eru hjónin Jón Pétursson
og Guðrún Lárusdóttir.
Gjöf til Hjálparstofnunar kirkjunn-
ar kr. 2.500 frá N.N. og kr. 1.000 frá
N.N.
Gefendum eru færðar bestu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn
26. jan.
Guðsþjónusta kl. 14.
Fyrirbænaguðsþjónustur alla mið-
vikudaga kl. 18. Fyrirbænaefni ber-
ist sóknarpresti í síma 41317.
Sóknarnefnd.
Glerárkirkja:
Kirkjuskólinn laugard. kl. 11.00.
Biblíulestur og bænastund laug. kl.
13.00.
Guðsþjónusta sunnud. kl. 14.00.
Fundur Æskulýðsfélags sunnudag
kl. 17.30.
Barnakór tekur til starfa að nýju
föstud. kl. 17.00.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Laugardagur 25. jan.: Fundur fyrir
yngri krakka kl. 13.30. Unglinga-
fundur kl. 20.
Sunnudagur 26. jan.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Almenn santkoma á Sjónarhæð kl.
17.00. Allir eru hjartanlega velk-
omnir.
Sunnud. 26. jan. verður Þorsteinn
Jónsson, Skarðshlíð 2 c, 75 ára.
Þorsteinn tekur á móti gestum í
KA-húsinu, laugardagskvöldið 25.
jan. frá kl. 20.30-23.00.
Krossgáta
Laugardagur 25. janúar 1992 - DAGUR - 15
KbiIl-
vökirans
þrepii
Forstln
Kuta
Séthl-
Faq
Quí>
Bekkuf
Ýafpa
Frjals
RÖtta
UfsMaup
L i'i 11
flaska
Kona
Samhl-
-V-
JL
lnai-
hald
Ogain
'Omat-
vandlr
1.
-V-
SveLq-
urinn
Tonn
Letk-
ta k\b
‘Ait
(tlöcjcjan
Umljjif’b
Senda
úi
UU
Tindi
ítdt
Andvara
Hreyfing
BíitilSnd
Samlal
tveggja
manna
'01 qija n
Vut
5.
Fugl,
inn
Legg
-V-
itiYibiiöir
£<ns
Clrkast
T>uelur
Boróaóu
Svar-
daqa
Tonn
LUkar
±
Féla 04
Samtök
n
jpraói
BtotaS
u
-v-
U
Sérhl■
Tundri
Mqnt
b.
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu hann síðan út og og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 213“
Ingveldur Gunnarsdóttir, Holtagötu 12, 600 Akureyri, hlaut
verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 210. Lausnarorðið var
Hörgárósar. Verðlaunin, skáldsagan „Frá víti til eilífðar",
verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Carlos
- Sjakalinn - Ævisaga hryðjuverkamanns“, eftir Colin
Smith.
Útgefandi er Hildur.
•'"• %% ...... UteN, TT. Fufl T.l
Ait A T T 'tt V A
ólco F E R 1 L A Ð
i Bnr, i L 1- é L ■■ A F \
";tir H /) f N A R Ai' E S 'i
A D 4 K L A u F S K
N t T T A N TJf c V í*
, - H / §1 ’r 0 T F 1 R V, £
A' 0 A > S 0 2) ■ • R S
E s J u 8 i R 6 1 S
R A s K í AitU 0 Æ T u
‘ú;.- E F T A h £ S 5 A
S 1 N éth S t L T All N A
'A .V A T 's T U G G U
,r L E I N r $ u I? K A /?
'T c 'f? V A V A’ A > A
Helgarkrossgáta nr. 213
Lausnarorðið er ................
Nafn ..............
Heimilisfang ......
Póstnúmer og staður
CARLOS
»S]AKALINNu
Æv/sago hryðjuverkamanns