Dagur - 04.02.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 04.02.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 4. febrúar 1992 Vantar Vantar! Vantar vel með tarna eldhúsinnrétt- ingu, helst með 4ra hellu eldavél, og einnig staka 4ra hellu eldavél. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1, hornsófa og gömul útvörp, skápasamstaeðu, skrifborð og skrif- borðsstóla. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Kojur, sófaborð, útskorið, með marmaraplötu, nýtt. (tölsk innskotsborð með innlögðum rósum og saumakassa, læst. Nýlegir ísskápar og frystikistur AEG. Gömul útvörp. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Sófasett 3- 2-1 á góðu verði einnig svefnsófi og tveir stólar ásamt borði. Húsbónda- stóll með skammeli. Eldhúsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Snyrtikommóða með vængjaspeglum, sem ný. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Stakir borðstofustólar (samstæðir). Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Stök hornborð og smáborð. Bókahillur, hansahillur og fríhangandi hillur ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Mikið úrval af postulíni til handmál- unar ásamt öllu sem til þarf. Merkjum einnig glös, könnur, platta, boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir- tæki. Einnig minjagripaframleiðsla. Sendum um land allt. Leir og postulín, sími 91-21194. Greiðsiukort. Keramikloftið, Óseyri 18, sími 11651. Óunnar keramikvörur, litir og brennsla. Innritun á námskeiðin hafin. Opið mánud.-föstud. frá kl. 13-17, laugard. frá kl. 13-16. Til sölu International Case 785, árg 1989. Keyrður 1800 vinnustundir. Tvívirk ámoksturtæki með jafn- vægisstillingu. Uppl. í síma 96-43235. Gengið Gengisskráning nr. 22 3. febrúar 1992 Kaup Sala Tollg. Dollarl 57,850 58,010 58,100 Sterl.p. 103,693 103,980 103,767 Kan. dollari 49,261 49,398 49,631 Dönskkr. 9,2984 9,3241 9,3146 Norskkr. 9,1928 9,2182 9,2113 Sænskkr. 09,9262 09,9537 9,9435 Fi. mark 13,2425 13,2792 13,2724 Fr.franki 10,5744 10,6037 10,6012 Belg. franki 1,7496 1,7544 1,7532 Sv.franki 40,5070 40,6190 41,6564 Holl. gyllini 32,0046 32,0932 32,0684 Þýsktmark 36,0313 36,1309 36,0982 it. lira 0,04795 0,04808 0,04810 Aust. sch. 5,1192 5,1334 5,1325 Port.escudo 0,4185 0,4197 0,4195 Spá. peseti 0,5727 0,5743 0,5736 Jap.yen 0,46028 0,46155 0,46339 irsktpund 96,089 96,355 96,344 SDR 80,9287 81,1525 81,2279 ECU,evr.m. 73,6170 73,8206 73,7492 Til sölu Mazda 232 árg. ’90. Upplýsingar f sima 96-61426. Til sölu eftirtaldir bílar á góðum kjörum. Daihatsu Charm., Z-971, brúnsans, árg. '83. Honda Civic, A-12677, grár, árg. ’88. Nissan Sunny 4x4, K-1702, grár, árg. ’87. Nissan Sunny sed., grænn, árg. '88. MMC Pajero T. L„ KR-481, bl/gr., árg. ’89. Toyota Corolla, R-47200, rauður, árg. ’87. Toyota Cressida, A-5688, rauður, árg. '81. Toyota Therchel 4x4, R-50972, rauður, árg. ’87. Subaru st. b„ grár, árg. '86. Subaru st. at„ R-8364, blár, árg. ’88. Subaru st. b. JC-415, grár, árg. ’88. Nánari upplýsingar veittar á Bifrv. Sigurðar Vald., Óseyri 5, 603 Akur- eyri. Sími 22520 og eftir kl. 19.00 í síma 21765. SAAB til sölu! Til sölu SAAB 900 árg.’82 m/vökva- stýri og 5 gíra kassa. Lítillega skemmdur eftir umferðar- óhapp en í ökufæru ástandi. Með fylgir heilt frambretti, önnur vél og 4ja gíra kassi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 95-35960 á daginn, en 95-36116 e. kl. 19. Til sölu Lada Samara 1500 árg. ’89 (’90) 5 dyra. Samlitir stuðarar, álfelgur, grjótgrind og fleira. Ekin 32 þúsund km. Staðgreiðsluafsláttur. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 22813. Til sölu Bigfoot skíði og Daghstein skíðaskór. Hvor tveggja lítið notað. Uppl. í síma 25210 og 95-24479 á kvöldin. Til sölu 1000 watta Metabo högg- borvél, lítið notuð. Taska og borir fylgja. Upplýsingar í síma 24816 eftir kl. 19. Til leigu rúmgott herbergi, eldhús og aðgangur að baði. Upplýsingar í síma 24486 eftir kl. 19.00. Skrifstofuherbergi til leigu á 2. hæð við Skipagötu 18. Ca. 23 nf + aðgangur að kaffistofu og wc. Upplýsingar í síma 27466, Pétur. Til leigu gott herbergi á Syðri- Brekkunni. Leigist með húsgögnum, aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Reglusemi og góð umgengni skil- yrði. Upplýsingar í síma 23961. Til leigu 3ja herb. ibúð. Upplýsingar í síma 23749 e. kl. 18. Skattframtal einstaklinga og fyrirtækja. Alhliða bókhaldsþjónusta. Virðisaukaskattsuppgjör. Kjarni hf. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta Tryggvabraut 1, pósth. 88, 602 Akureyri, sími 96-27297. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Kristinn Jónsson, ökukennari, símar 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. '91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar i dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Hattakvöld! Munið okkar vinsæla „Hattakvöld" að Hótel KEA föstudaginn 7. febrú- ar kl. 20.30. Takið með ykkur gesti. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudag- inn 5. febrúar: Bergljót í síma 23540 eða Jóhanna í síma 22464. Nefndin. Leikfélai* Akureyrar Tjútt & Tregi söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Sýningar: Fimmtud. 6. feb. kl. 17.00. Föstud. 7. feb. kl. 20.30. Laugard. 8. feb. kl. 20.30. Sunnud. 9. feb. kl. 20.30. Nærsveitamenn! Notum tækifærið á meðan færðin er góð! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96)24073. lEIKFGLAG AKUREYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rokky ’87, Bronco 74, subaru '80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Bens 280 E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 '80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peogeot 205 ’87, Uno '84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. ÖKUKENN5LR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öii gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÚN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni alian daginn og á kvöldin. Halló! Halló! Fyrirtæki, félög, klúbbar. Nú er rétti tíminn til að panta hluti til gjafa eða fjáröflunar td. áprentaða penna. Nánari upplýsingar í síma 96- 21014 á Akureyri og hjá PR hf. í síma 91-689968 Reykjavík. BORGARBÍÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.05 Stórmyndin Hamlet með Mel Gibson og Glenn Close Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Hot shots (Flugásar) BORGARBÍÓ S 23500 Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer f símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögum hf, sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ný framleiðsla, hornsófar fram- leiddir eftir máli. Símabekkir, sófar, legubekkir (sessulonar), stakir sófar, áklæði að eigin vali. Bólstrun Knúts Gunnarssonar, Fjölnisgötu 4 • Sími 96-26123. Rammagerðin, Sólvöllum 8, er opin alla virka daga frá kl. 15.00- 19.00. Vönduð vinna. Rammagerð Jónasar Arnar, Sólvöllum 8, sími 96-22904. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! É *• 3t UUMFEROAR RÁÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.