Dagur - 04.02.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 04.02.1992, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 4. febrúar 1992 - DAGUR - 15 l" f I I I I 1 I 1 I i -- um að ekki yrði staðið að samn- ingum um sölu félagsins til annar- ra á meðan þessir aðilar ynnu að málinu virðist hann eða fulltrúar hans hafa átt viðtöl eða staðið í samningaviðræðum við a.m.k. Samskip h.f. því samningar um leigu á m.s. Esju virðast hafa tek- ist þegar þann 15. jan. Starfsmenn og félagið Eins og rakið hefur verið hér að framan, hefur þetta mál þróast með afar sérstæðum hætti. Sam- gönguráðherra gaf í upphafi þess, sl. haust, starfsmönnum Ríkisskipa fyrirheit um að þeir gætu fengið fyrirtækið keypt. Starfsmönnum flestum og þeim sem starfað hafa í undirbúnings- nefndinni finnst þeir hreinlega hafa verið sviknir um þau fyrir- heit. Þó málinu sé ekki lokið form- lega enn, þá er nokkuð ljóst að nærri 100 starfsmenn Ríkisskipa munu missa störf sín, þó ein- hverjir muni væntanlega fá störf hjá Samskipum. Þegar séð varð að þessar yrðu lyktir málsins lét ráðherra í íjós vilja sinn til að rík- ið greiddi fyrir kaupum starfs- manna Ríkisskipa til kaupa á hlutabréfum í Samskipum hf. Starfsmenn Ríkisskipa hafa, ekkert síður en aðrir, skilning á að sparnaður í ríkisrekstri er nauðsynlegur. Það fer hins vegar ekkert fram hjá þeim að nú þegar rekstur þess fyrirtækis sem þeir hafa þjónað, sumir í áratugi, er lagður niður, virðist það ekki gert með þeim hætti að eigandinn hafi sem minnstan kostnað af því. Póstur og sími: Gjaldskrá fyrir símaþjónustu innanlands hækkar um 4% Gjaldskrár Póst- og símamála- stofnunarinnar hækkuðu frá og með 1. febrúar sl. um 2% að meðaltali. „Þessi hækkun er í samræmi við forsendur fjárlaga fyrir árið 1992 og er þáttur í að tryggja að fyrirtæk- ið geti staðið við 940 m.kr. greiðslu í ríkissjóð á árinu,“ - segir í frétt frá Pósti og síma. Gjaldskrá fyrir símaþjónustu innanlands hækkar um 4%. Eng- in hækkun verður á gjaldi fyrir símtöl og telexþjónustu til útlanda. Er það í samræmi við stefnu sem var mörkuð í upphafi árs 1990 sem er að ná fram raun- lækkun gjalda fyrir símtöl til útlanda. Gjaldskrá fyrir póstþjónustu verður óbreytt nema hvað gjald fyrir póstfaxþjónustu til útlanda lækkar um 15-30%. Þessar breyt- ingar jafngilda því að gjaldskrár fyrirtækisins hækki að meðaltali um 2%. Þriggja mínútna símtal t.d. milli Reykjavíkur og ísafjarðar mun eftir hækkun kosta kr. 22,00 miðað við dagtaxta en kostar fyr- ir hækkun kr. 21,20. Að nætur- lagi og um helgar mun gjaldið verða kr. 12,65 eftir hækkun en er nú 12,20. Allt gerist þetta mjög snöggt og án sérstaks undirbúnings, a.m.k. ekki sýnilegs. Starfsliðið þarf væntanlega ekki að vinna í upp- sagnarfresti og fer á allt að eins árs biðlaun. Þetta virðist einfald- lega ekki skipta hinu minnsta máli. Fyrirtækið Ríkisskip er nú bút- að niður, eignir eru leigðar og eða seldar. Viðskiptavild, sem fullyrða má að hafi verið nokkurs virði, er nánast varpað fyrir róða og fellur nú öðrum í skaut, endurgjaldslaust. Við þetta má svo bæta að með því að fella niður siglingar Ríkis- skipa falla stjórnvöld frá skyldum sínum við fjölmörg byggðarlög víða um land, atvinnurekstur og einstaklinga. Lokaorð Starfi undirbúningsnefndarinnar um kaup á eignum Skipaútgerðar ríkisins er nú lokið. Félaginu mis- tókst ætlun sín að kaupa og halda áfram að reka Ríkisskip og hefur framgangi þess máls verið lýst nokkuð hér að framan. Félagið leitaði eftir samningi við stjórnvöld um flutningaþjón- ustu við ýmsa smærri og afskekt- ari staði landsins, en stjórnvöld höfnuðu gerð slíks samnings þar sem ekki er gert ráð fyrir að slík þjónusta verði styrkt af almanna fé. ítrekað hefur verið haldið fram af ráðuneytinu, og því mið- ur leiðarljós þess, að ekki væri pláss fyrir þrjá aðila á þessum markaði. En ef menn skoða nú stöðu mála, má sjá að jafn mörg skip verða eftir sem áður á ferð kringum landið en með færri við- komustöðum og færri viðkomu- tíðnum. Þetta mál kemur beint við hagsmuni margra aðila víða um land og því má treysta að vel verður fylgst með framvindu þess af enn fleirum. Þó Ríkisskip heyri brátt sögunni til, er enn þörf fyrir þá þjónustu sem félagið veitti og það er enn skylda stjórnvaida að tryggja að allir fbúar þessa lands njóti á viðráðanlegum kjörum ákveðinnar lágmarks flutninga- þjónustu. Reykjavík, 30.1. 1992. Undirbúningsnefnd um stofnun almenningshlutafélags um strandferðir. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Aðalbraut 67, Raufarhöfn, íbúð 10, þingl. eigandi María L. Þorkelsdótt- ir, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild. Aðalbraut 69, 2. h. t.h., Raufarhöfn, þingl. eigandi Kristján Jónsson + Ríkey Garðarsd., föstud. 7. febrúar 1992, kl. 11.40. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr. deild. Árholti 16, þingl. eigandi Óskar Karlsson, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 11.50. Uppboðsbeiðandi er: Óskar Magnússon hdl. Ásgötu 3, Raufarhöfn, þingl. eigandi Björn Hallgrímsson, talinn eigandi dánarbús Björns Hallgrímssonar, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 11.55. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild. Dagfara ÞH-70, þingl. eigandi Njörður hf., fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 10.55. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Ingólfur Friðjónsson hdl., Valgeir Pálsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Tryggvi Guðmundsson hdl., Einar Gautur Steingrímsson hdl., Lilja Jónasdóttir lögfr., Ólafur Rafnsson lögfr. og innheimtumaður ríkissjóðs. Garðarsbraut 32, 1. h. að austan, Húsavík, þingl. eigandi Valgerður Kristjánsdóttir, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 13.10. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild. og Örlygur Hnefill Jónsson hdl. Grund, Grýtubakkahreppi, þingl. eigandi Sigurður Helgason, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Grund, Raufarhöfn, þingl. eigandi Bjarni J. Guðmundsson, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 13.35. Uppboösbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Helluhrauni 15, Mývatnssveit, þingl. eigandi Jón lllugason, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Yrkja, sjóður æskunnar til ræktunar landsins: Stoftifé 28,6 milljónir króna Stjórn Yrkju, sjóðs æskunnar til ræktunar landsins, hélt fyrsta fund sinn þ. 23. janúar síðastlið- inn, en eins og kunnugt er stóð bókaútgáfan Iðunn, að frum- kvæði forstjórans, Jóns Karlsson- ar, að útgáfu afmælisrits í tilefni 60 ára afmælis forseta íslands, frú Vigdísar Finnbogadóttur árið 1990. Vinna við undirbúning og útgáfu ritsins var gefin en ágóði af sölunni hefur runnið til sjóðsins. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er markmið hans að kosta trjáplöntun íslenskra skóla- barna á grunnskólastigi á ári hverju, en tekjur sjóðsins eru vextir af stofnfé og öðrum eign- um sem sjóðnum kann að áskotn- ast. Formaður sjóðsstjórnar er Matthías Johannessen, ritstjóri, tilnefndur af forseta íslands, Vig- dísi Finnbogadóttur. Aðrir í stjórn eru tilnefndir samkvæmt skipulagsskrá: Ólafur G. Einars- son, menntamálaráðherra, varaformaður; Hulda Valtýsdótt- ir formaður Skógræktarfélags íslands, ritari; Jón Loftsson skóg- ræktarstjóri, gjaldkeri og Eiríkur Jónsson fulltrúi Bandalags kennarafélaga, meðstjórnandi. Fulltrúi íslenskrar æsku, sem skal vera áheyrnafulltrúi með fullan tillögurétt, verður valinn af sjóðsstjórn. Skógræktarfélag íslands mun hafa umsjón sjóðsins með hönd- um og annast framkvæmdir sam- kvæmt ákvörðun sjóðsstjórnar. Samkvæmt reikningum sem lagðir voru fram á fundinum er stofnfé sjóðsins kr. 28.622.700.00 og bókabirgðir Yrkju 2900 ein- tök. Samþykkt var á fundinum að fara þess á leit við grunnskóla, sem hafa áhuga á þátttöku, að þeir sendi bréflegar óskir þar að lútandi. Eftirfarandi atriði komi þar og fram: nafn skóla og heimilisfang, upplýsingar um hvort skólinn eigi kost á landi til gróðursetningar, um fjölda nemenda sem tækju þátt í gróð- ursetningunni og hvort óskað er eftir þátttöku að vori eða hausti. Jafnframt upplýsingum um hvort óskað er eftir faglegum leiðbein- ingum og fræðslu og hvort skól- inn hafi áður tekið þátt í slíkri gróðursetningu í samstarfi við eitthvert aðildarfélag Skógrækt- arfélags íslands. Heimilisfangið er: Yrkja, Skógræktarfélag íslands, Rán- argötu 18, 101 Reykjavík, Fax: 91-627131. DAGIIR S 96-24222 Norðlenskt dagblað Keldunesi 2, Kelduneshreppi, þingl. eigandi Sturla Sigtryggsson, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður sveitarfélaga. Pálmholti 15, Þórshöfn, þingl. eig- andi Jón Hermannsson, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild. Söru ÞH-177 sksr.nr. 7056, hluti, þingl. eigandi Bjarni J. Guðmunds- son, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Skógahlíð, Reykjahreppi, þingl. eig- andi Björn Ó. Jónsson, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er: Ásgeir Thoroddsen hrl. Skútahrauni 2 a, Reykjahlíð, þingl. eigandi Sæþór Kristjánsson, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild. Tunga, Svalb.str.hreppi, þingl. eig- andi Ester Laxdal, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 13.00. Uppboösbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og inn- heimtumaður sveitarfélaga. Túnsbergi, Svalbarðsstrandar- hreppi, þingl. eigandi Sveinberg Laxdal, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Uppsalavegi 4, Húsavik, þingl. eig- andi Hermann Þór Aðalsteinsson, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Veigstöðum 1, Svalbarðsstr., hluti, þingl. eigandi Jónas H. Jónasson, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Eggert B. Ólafsson hdl. Þór Pétursson ÞH-50, þingl. eigandi Njörður hf., föstud. 7. febrúar 1992, kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur eru: Elvar Örn Unnsteinsson hdl., Magnús Guðlaugsson hdl., Trygg- ingastofnun ríkisins, Tryggvi Guð- mundsson hdl., Einar Gautur Steingrímsson hdl., Lilja Jónasdóttir lögfr. og innheimtumaður ríkissjóðs. Bæjarfógeti Húsavíkur, Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Akurgerði 11, Kópaskeri (Grund), þingl. eigandi Auðunn Benedikts- son, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er: Kristinn Hallgrímsson hdl. Árbliki, Raufarhöfn, þingl. eigandi Lára Halla Andrésdóttir, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Axelsson hrl. og Húsnæðis- stofnun ríkisins, lögfr.deild. Baughóli 19, Húsavík, þingl. eig- andi Aðalsteinn S. ísfjörð, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur eru: Árni Pálsson hdl., Helgi Sigurðsson hdl. og Iðnlánasjóður. Blysfara ÞH 27, þingl. eigandi Jón Sigurðsson, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun og Guðni Á. Har- aldsson hrl. Brúnagerði 1, eh., Húsavík, þingl. eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 11.25. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Magnússon hdl., Steingrím- ur Eiríksson hdl., Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild og Byggðastofn- un. Brúnagerði 1, nh., Húsavík, þingl. eigandi Árni Logi Sigurbjörnsson, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Magnússon hdl., Steingrím- ur Eiríksson hdl., Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild, Ásgeir Magnús- son hdl. og Lilja Jónasdóttir lögfr. Duggugerði 9, Kópaskeri, þingl. eig- andi Kaupfélag Norður-Þingeyinga þ.bú, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 13.40. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, Öxarfjarðarhreppur og Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild. Garðarsbraut 25, Húsavík, þingl. eigandi Einar Þ. Kolbeinsson og María Óskarsdóttir, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er: Tryggingastofnun ríkisins. Garðarsbraut 45 b, Húsavík, þingl. eigandi Pálmi Björn Jakobsson, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er: Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild. Garðarsbraut 62-64, Húsavík, hluti, þingl. eigandi Jón Þorgrímsson, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs, Húsa- víkurkaupstaður, Lilja Jónasdóttir lögfr. og Örlygur Hnefill Jónsson hdl. Haukamýri 1, Húsavík, þingl. eig- andi Tryggvi A. Guðmundsson, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 11.50. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Steingrímur Eiríks- son hdl., innheimtumaður ríkissjóðs og Örlygur Hnefill Jónsson hdl. Hraðfrystihúsi, Grenivík, þingl. eig- andi ikaldbakur hf., fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru: Atvinnutryggingasjóður útflutnings- greina og Ingólfur Friðjónsson hdl. Hugrúnu ÞH 240, þingl. eigandi Guðbjörg Herbertsdóttir, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er: Innheimtumaður ríkissjóðs. Höfða 9, Húsavík, þingl. eigandi Aðalgeir Olgeirsson, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru: Kristinn Hallgrímsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og Byggðastofnun. Langanesvegi 2, Þórshöfn, þingl. eignadi Kaupfélag Langnesinga, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Skúli J. Pálmason hrl., Ásbjörn Jónsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Laufási, Grýtubakkahreppi, þingl. eigandi Ríkissjóður, föstud. 7. febrúar 1992, kl. 11.20. Uppboðsbeiðandi er: Stofnlánadeild landbúnaðarins. Litlagerði 4, Húsavtk, hluti, þingl. eigandi Gestur Halldórsson, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 11.20. Uppboðsbeiðendur eru: Húsavíkurkaupstaður, Trygginga- stofnun ríkisins, örlygur Hnefill Jónsson hdl. og Húsnæðisstofnun ríkisins, lögfr.deild. Söltunarst. v/Höfðabr., Raufarh., þingl. eigandi Fiskavík hf., föstud. 7. febrúar 1992, kl. 11.25. Uppboðsbeiðendur eru: Kristinn Hallgrímsson hdl., inn- heimtumaður ríkissjóðs og Einar Baldvin Axelsson lögfr. Ægissíðu 14, Grenivík (Laugaland), þingl. eigandi Sigurveig Þórlaugs- dóttir, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru: Sigríður Thorlacius hdl., Trygginga- stofnun ríkisins, Húsnæðisstofnun rikisins, lögfr.deild og Reynir Karls- son hdl.________________________ Ægissiðu 16, (Borg) Grenivík, þingl. eigandi Hallgrímur Svavar Gunnþórsson, fimmtud. 6. febrúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl, Tryggingastofnun rfkisins, Grétar Haraldsson hrl. og Húsnæðisstofn- un ríkisins, lögfr.deild. Bæjarfógeti Húsavíkur, Sýslumaður Þingeyjarsýslu. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.