Dagur - 04.02.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 04.02.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 4. febrúar 1992 ÍÞRÓTTIR Handknattleikur 1. deild Valur-KA 27:29 FH-Stjarnan 31:28 ÍBV-Víkingur mánud. FH 17 14-2- 1 482:393 30 Víkingur 15 12-2- 1 389:324 26 Fram 16 7-4- 5 368:378 18 Selfoss 15 8-1- 6 401:390 17 KA 16 7-3- 6 393:393 17 Stjarnan 17 7-1- 9 417:402 15 Valur 15 5-5- 5 371:364 15 ÍBV 15 6-2- 7 402:388 14 Haukar 16 5-4- 7 386:395 14 Grótta 16 3-4- 9 323:387 10 HK 15 3-2-10 340:363 8 UBK 16 2-2-12 292:377 6 2. deild Fjölnir-HKN 23:27 KR-IR 23:32 ÍH-Ögri 35:17 ÍR 11 11-0- 0 308:193 22 Þór 9 9-0- 0 246:161 18 HKN 12 9-0- 3 301:231 18 UMFA 11 7-0- 4 236:214 14 ÍH 10 6-0- 4 226:219 12 Ármann 12 5-0- 7 264:253 10 KR 11 3-1- 7 243:243 7 Fjölnir 11 3-1- 7 218:257 7 Völsungur 12 2-0-10 241:305 4 Ögri 12 0-0-12 178:331 0 Úrvalsdeild A-riðill UMFN-UMFG 104:74 Snæfell-ÍBK 71:90 Tindastóll-Haukar 103:96 Valnr-Skallagrímur 107:85 KR-Þór 105:83 UMFN 18 15- 3 1710:1433 30 KR 18 14- 4 1665:1453 28 Tindastóll 18 10- 8 1656:1624 20 Snæfell 18 3-15 1407:1688 6 Skallagrímur 18 3-15 1449:1761 6 B-riðill ÍBK 18 17- 1 1796:1506 34 Valur 18 11- 7 1684:1584 22 UMFG 18 7-11 1507:1489 14 Haukar 17 7-10 1548:1659 14 Þór 17 3-14 1445:1670 4 Blak 1. deild karla ÍS-HK 3:0 Sindri-KA 0:3 Víkingur 9 9-0 27: 4 18 ÍS 10 8-2 26:15 16 HK 12 7-5 25:19 14 Völsungur 11 5-6 21:21 10 UBK 9 54 18:19 10 KA 11 4-7 21:22 8 Þróttur N. 9 1-8 7:24 2 Sindri 7 0-7 0:21 0 1. deild kvenna ÍS-HK 3:1 ÍS 12 12- 0 36: 7 24 KA 11 8- 3 27:12 16 HK 12 8- 4 26:18 16 Þróttur N. 12 4- 8 19:26 8 Þróttur R. 10 2- 8 12:27 4 Umf.Skeið 13 1-12 6:36 2 Fyrsti útisigur KA-manna: „Fengum í raun flögur stíg“ - sagði Alfreð Gíslason eftir sigur á meisturum Vals Pétur Bjarnason glímdi við landsliðsmanninn Valdimar Grímsson og gerði honum gramt í geði. Mynd: Goiii KA-menn unnu sinn fyrsta úti- sigur í íslandsmótinu í hand- knattleik þegar þeir lögðu íslandsmeistara Vals 29:27 að Hlíðarenda á laugardaginn. Sigurinn var einkar mikilvægur enda hart barist um sæti í úr- slitakeppninni og hvert stig getur skipt gríðarlega miklu máli þegar upp er staðið. Eftir afspyrnuslakan fyrri hálf- leik hristu KA-menn af sér slenið með Alfreð og Sigurpál í broddi fylkingar og tóku ungt, reynslu- lítið og vængbrotið Valslið í karphúsið. Valsmenn léku án þriggja lykilmanna, Jakobs Sig- urðssonar, Brynjars Harðarsonar og Júlíusar Gunnarssonar og lið- ið á erfiða daga framundan þótt ungu strákarnir lofi vissulega góðu. „Ég er mjög ánægður með sigurinn og við fengum í raun fjögur stig fyrir hann. Leikirnir hafa verið köflóttir hjá okkur að undanförnu en núna náði liðið sér á strik á réttum tíma,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA, sem átti enn einn stórleikinn fyrir lið sitt. Segja má að liðin hafi skipt leiknum bróðurlega á milli sín, Valsmenn betri í fyrri hálfleik en KA-menn í þeim seinni. Ungir og frískir Hlíðarendapiltar áttu alls kostar við þunglamalega KA- menn frá fyrstu mínútu og náðu fjögurra marka forystu fyrir hlé, 17:13. Þessu forskoti héldu þeir fyrstu 10 mínúturnar í seinni Eftir jafnan og spennandi leik milli Tindastóls og Hauka á Sauðárkróki sl. sunnudag tókst heimamönnum að fara með sigur af hólmi. Stólarnir sigr- uðu í leiknum 103:96, en stað- an í hálfleik var 50:50. Leikurinn fór rólega af stað og bæði lið tóku vörnina alvarlega. Fyrsta karfan var ekki gerð fyrr en eftir eina og hálfa mínútu og voru það heimamenn sem opn- uðu reikninginn. Staðan eftir níu mínútna leik var 17:9 fyrirTinda- stól og náðu þeir mest tuttugu stiga forystu á 15. mín. Þegar tæpar þrjár mínútur voru til hálf- leiks var staðan 50:33, en þá fóru Haukar að pressa og börðust eins Þórsarar sóttu ekki gull í greip- ar hinna röndóttu KR-inga á Seltjarnarnesinu á sunnu- dagskvöldið. KR-ingar unnu öruggan sigur, 105:84. KR-ing- ar höfðu undirtökin allan leik- inn enda virðist Þórsliðið búið að missa allt sjálfstraust og ládeyðan er allsráðandi. Um leikinn er í raun lítið ann- að að segja en að KR-ingar höfðu hann í hendi sér allan tímann. Þórsarar sýndu klærnar í nokkrar mínútur í fyrri hálfleik en síðan ekki söguna meir. Eftir slaka byrjun tókst norðanmönnum að minnka muninn í 5 stig, 55:50, en staðan í hléi var 58:52. í seinni hálfleik fengu varamenn KR að spreyta sig en það breytti litlu, hálfleik en þá snérist leikurinnj við. Þegar staðan var 20:17 fyrir Val voru KA-menn tveimur færri en náðu engu að síður að jafna 20:20 með gífurlegri baráttu og síðan sigu þeir fram úr og náðu fjögurra marka forystu, 27:23, sem Valsmenn náðu ekki að vinna upp í lokin. Alfreð og Sigurpáll áttu frá- bæran leik fyrir KA og Pétur Bjarnason stóð sig eins og hetja í slag við hættulegasta mann Valsmanna, Valdimar Grímsson. Axel hefur oft leikið betur í markinu en var þó skömminni skárri en landsliðsmaðurinn Guðmundur Hrafnkelsson í hinu markinu. Þá átti Þorvaldur Þor- valdsson góðan leik í vörn KA. „Auðvitað voru þetta von- brigði en það var kannski ekki við öðru að búast þar sem okkur vantar þrjá menn í byrjunarliðið. Þetta var fyrsti leikur ungu strák- ana í heilar 60 mínútur og þeir höfðu ekki þrek til að klára þetta,“ sagði Valdimar Grímsson, fyrirliði Vals. -bjb Mörk Vals: Finnur Jóhannesson 6, Valdimar Grímsson 6/1, Dagur Sigurðs- son 5, Sveinn Sigfússon 3, Ólafur Þóris- son 2, Ármann Sigurvinsson 2, Gr. Jóns- son 2, Fóröur Sigurðsson 1. Mörk KA: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 10/4, Alfreð Gísiason 9, Erlingur Krist- jánsson 4, Pétur Bjarnason 2, Stefán Kristjánsson 1, Jóhann Jóhannsson 1, Þorvaldur Þorvaldsson 1, Árni Stefáns- son 1. Dömarar: Gunnar Kjartansson og Óli P. Ólsen. Áttu ekki góðan dag en KA-menn gátu ekki kvartað undan þeim. og ljón þar til leikhlésflautan gall og höfðu þá náð að jafna 50:50. Þetta slæma tímabil í leiknum hjá Tindastól hélt áfram eftir leikhlé og Haukar gerðu fyrstu tíu stigin og komust í 50:60. En þá virtust Stólarnir hrökkva í gír- inn að nýju og náðu aftur forystu á 8. mín hálfleiksins, 64:63. Eftir þetta var leikurinn mjög jafn, en Tindastóll náði þó að halda for- ystu þó aldrei yrði meira en sjö stig. Síðustu mín. voru býsna spennandi, enda bæði lið komin í bónus, en Haukar hittu ekki nógu vel úr sínum vítaskotum og leikurinn endaði því 103:96. „Við byrjuðum illa og misstum þá langt fram fyrir okkur, en náð- Þórsarar voru heillum horfnir og munurinn jókst sífellt. Mestur varð hann 26 stig, 95:69, fimm mínútum fyrir leikslok. Joe Harge klóraði einna mest í bakkann af Þórsurum og sýndi ágæt tilþrif en reyndi of mikið upp á eigin spýtur. Þá átti Högni Friðriksson spretti í fyrri hálfleik. KR-ingar leika án Páls Kol- beinssonar og Axels Nikulásson- ar þessa dagana en maður kemur í manns stað á þeim bænum. Jon Baer var bestur í annars jöfnu liði og markvörður knattspyrnu- liðs KR, Ólafur Gottskálksson, sýndi að hann styrkir körfuknatt- leikslið félagsins mikið. Guðmundur Björnsson, leikmaður Þórs, hafði lítið um leikinn að segja annað en að leik- um okkur síðan aðeins upp. í seinni hálfleik náðum við ekki að spila eins vel og við vildum á móti svæðisvörninni og þess vegna töpuðum við leiknum. En við erum ekki hættir," sagði Jón Arnar Ingvarsson, Haukur, eftir leikinn. „Við byrjuðum vel en létum þá slá okkur út af laginu með pressu- vörninni í smátíma undir lok fyrri hálfleiks. í seinni hálfleiknum byrjuðum við illa, en um leið og við fórum að leyfa boltanum að ganga og spila af viti í sókninni náðum við að halda okkar. Ann- ars var þetta mjög jafn og góður leikur,“ sagði Einar Einarsson, leikmaður Tindastóls að leik loknum. Bestu menn leiksins voru Val- ur Ingimundarson og Pétur Guðmundsson hjá Tindastól og JohnRhodeshjáHaukum. SBG gleði liðsins væri orðin takmörkuð og menn þyrftu að taka sig á í fallbaráttunni. „Það þýðir ekkert að gefast upp, næst er að vinna Njarðvíkinga,“ sagði Guðmund- ur og glotti. í þeim leik mæta Þórsarar sínum fyrrum félögum Sturlu og Gunnari Örlygssyni og verður væntanlega lítið gefið eftir í þeirri viðureign. -bjb Stig KR: Jon Baer 27, Guðni Guðnason 19, Hermann Hauksson 17, Lárus Árna- son 11, Matthías Einarsson 10, Ólafur Gottskálksson 10, Óskar Krisljánsson 4, Sigurður Jónsson 4, Tómas Hermanns- son 3. Stig Þórs: Joe Harge 31, Konráð Óskars- son 15, Högni Friðriksson 10, Guðmund- ur Björnsson 9, Helgi Jóhannesson 8, Jóhann Sigurðsson 7, Björn Sveinsson 2, Árni Jónsson 2. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Kristinn Óskarsson. Áttu náðugan dag. Stig Tindastóls: Valur Ingimundarson 36, Einar Einarsson 22, Ivan Jonas 15, Pétur Guðmundsson 15, Björn Sigtryggsson 8, Haraldur Leifsson 5, Hinrik Gunnarsson 2. Stig Hauka: John Rhodes 42, Henning Henningsson 13, Jón Arnar Ingvarsson 12, Jón Örn Guðmundsson 9, ívar Ásgrímsson 8, Tryggvi Jónsson 6, Pétur Ingvarsson 2, Bragi Magnússon 2, Reynir Kristjánsson 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristján Möller. Dæmdu vel. Blak: Létt hjá KA á Homafirði KA vann auðvcldan sigur á Sindra, 3:0, í 1. deild kvenna í blaki á Hornafirði á laugar- dag. KA-liðið lék ágætlega og sigurinn á slöku liði Sindra var fyrirhafnarlítill, 15:1, 15:2 og 15:3. Leikurinn tók aðeins 30 mínútur. Íshokkí: SR burstaði Bjöminn Síðasti leikur 2. umferðar í íslandsmótinu í íshokkí fór fram á skautasvellinu í Laugar- dal á sunnudagskvöldið. Þar áttust við ísknattleiksfélagið Björninn og Skautafélag Reykjavíkur og lauk leiknum með sigri SR, 17:4. Staðan í deildinni er þessi: SA 4 3-1 45:11 6 SR 4 3-1 34:13 6 Björninn 4 0-4 6:59 0 Úrvalsdeildin í körfuknattleik: findastóll lagði Hauka Enn tapa Pórsarar í körfuboltanum: „Næst er að vinna Njarðvíkinga“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.