Dagur - 07.02.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 07.02.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 7. febrúar 1992 Til sölu Subaru 1800 4WD, árg. ’83. Ekinn aðeins 75.000 góður bíll, verð 380.000. Skipti koma til greina á MMC Space Wagon 2 WD árg. ’87-’88 eða Lancer station fram- hjóladrifinn árg. ’88-’89, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 96-27013 eftir kl. 18.00 Til sölu Toyota Hi-Lux Double Cab, árg. ’88. Með húsi og upphækkaður. Uppl. í síma 96-44388. Til sölu Subaru Justy árg. 1986. Ekinn 21.000 km. Upplýsingar í símum 24340 og 22626. Til sölu Pajero stuttur turbo dies- el árg. ’88. Sjálfskiptur. Ekinn 106 þús. km. Vetrar/sumardekk, útvarp/segul- band. Nánari upplýsingar veitir Pálmi Stefánsson, vinnus. 96-21415, heimas. 96-23049. Til sölu Land Rover árg. 1975, diesel m/mæli. Góð nagladekk. Ekinn 60.500 km. Góð kjör. Uppl. í símum 21430 á daginn og 23092 eftir kl. 19. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rokky ’87, Bronco 74, subaru '80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Bens 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-'87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-'87, Mazda 323 ’81-'85, 626 ’80-'85, 929 '80-’84, Swift ’88, Charade ’80-'88, Renault 9 ’83-’89, Peogeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Til sölu snjósleði, Skidoo TX, árg. ’91. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 96-41151. Tveggja mánaða hvolpur út af góðum fjárhundum fæst gefins i Laufási. Sími 96-33106. Gengið Gengisskráning nr. 25 6. febrúar 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,040 57,200 58,100 Sterl.p. 103,924 104,216 103,767 Kan. dollari 48,388 48,524 49,631 Dönskkr. 9,3363 9,3625 9,3146 Norskkr. 9,2193 9,2452 9,2113 Sænsk kr. 09,9581 09,9860 9,9435 Fi. mark 13,2728 13,3101 13,2724 Fr.tranki 10,6210 10,6508 10,6012 Belg.franki 1,7575 1,7624 1,7532 Sv.franki 40,5171 40,6308 41,6564 Holl. gyllini 32,1624 32,2526 32,0684 Þýsktmark 36,1986 36,3002 36,0982 It. líra 0,04809 0,04823 0,04810 Aust.sch. 5,1445 5,1590 5,1325 Port escudo 0,4203 0,4215 0,4195 Spá. peseti 0,5749 0,5765 0,5736 Jap.yen 0,45503 0,45630 0,46339 Irsktpund 96,626 96,897 96,344 SDR 80,4298 80,6554 81,2279 ECU, evr.m. 73,8525 74,0597 73,7492 KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur í búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvít- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahurðir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu símar 96- 30323 og 30325. Portið á Akureyri fer nú af stað á ný á morgun eftir nokkurt hlé og verður starfrækt sem fyrr í nýju slökkvistöðinni við Árstíg á laug- ardögum. Portið verður opið frá kl. 11.00- 16.00 og þeir sem vilja panta bása, eru beðnir að hafa samband í síma 22381, eftir kl. 16.00 alla virka daga. Mikið úrval af postulíni til handmál- unar ásamt öllu sem til þarf. Merkjum einnig glös, könnur, platta, boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir- tæki. Einnig minjagripaframleiðsla. Sendum um land allt. Leir og postulín, sími 91-21194. Greiðslukort. Til leigu 2-3 herb. risíbúð í Inn- bænum. Laus strax. Uppl. í síma 27117. íbúð óskast! Par með 2 börn óskar eftir 2ja til 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 11318. Til sölu vel með farinn æfinga- bekkur. Uppl. í síma 27497. Tt\ENGIN HÚS^í\ JJJ ÁHHITA JJJ ARABIA Hreinlætistæki QfQQjdl DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Skattframtal einstaklinga og fyrirtækja. Alhliða bókhaldsþjónusta. Virðisaukaskattsuppgjör. Kjarni hf. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta Tryggvabraut 1, pósth. 88, 602 Akureyri, sími 96-27297. Akureyringar - nærsveitarmenn. Öll rafvirkjaþjónusta. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið, að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Simi 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Kristinn Jónsson, ökukennari, símar 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. '91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Leikféla£ Akureyrar Tjútt & Tregi söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Sýningar: fö. 7. feb. kl. 20.30 lau. 8. feb. kl. 20.30 fö. 14. feb. kl. 20.30 lau. 15. feb. kl. 20.30 Nærsveitamenn! Notum tækifærið á meðan færðin er góð! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96)24073. AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. IGIKFÉLAG Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Nilfisk! Viðgerðir og þjónusta á Nilfisk ryk- sugum. Varahlutir ávallt fyrirliggj- andi. Einnig viðgerðir á öðrum smáraf- tækjum. Fljót og örugg þjónusta. Raftækni Óseyri 6, sími 96-26383. Ingvi R. Jóhannsson. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögum hf, sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulestur og bænastund kl. 13.00. Messa sunnudag kl. 14.00 og Altar- isganga. Æskulýðsfélagsfundur sunnudag kl. 17.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Grundarkirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 9. febrúar kl. 11.00. Prestur séra Gunnlaugur Garðars- son. Sóknarnefnd. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Byrjað verður uppi í kirkjunni, en síðar farið niður í safnaðar- heimilið. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnud. kl. 11 (athugið tímann). Sálmar: 503, 302,111, 532. B.S. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimil- inu Seli I kl. 14.00. Þ.H. Fundur í Æskulýðsfélagi Akureyr- arkirkju kl. 17.00. Biblíulestur í Safnaðarheimilinu mánudag kl. 20.30. HVÍ TA5Ut1t1UHIRKJAt1 ^mwshlíd Föstudaginn 7. feb. kl. 20.30, bæn og lofgjörð. Laugardaginn 8. feb. kl. 13.00, barnakirkja, ath. breyttan tíma. Sama dag kl. 21.00 unglingasam- koma, allt ungt fólk velkomið. Sunnudaginn 9. feb. kl. 15.30, vakn- ingarsamkoma, mikill og fjölbreytt- ur söngur. Samskot tekin til kristni- boðsins. Allir hjartanlega velkomnir. S( Hjálpræðisherinn. I| Sunnud. 9. febr. kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Kl. 13.30 Sunnudaga- skóli. Kl. 19.30 Bæn. Kl. 20.00 Almenn samkoma. Mánud. 10. febr. kl. 16.00 Heimila- samband. Miðvikud. 12. febr. kl. 17.00 Fund- ur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 13. febr. kl. 20.00 Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 9. febrúar almenn samkoma kl. 20.30. Jógvan Purkhus talar og kynnir Gideonfélagið. Tekið á móti gjöfum til Gideonfé- lagsins. Allir velkomnir. SJÓNARHÆÐ ARSTRÆTI 63 Laugard. 8. feb.: Barnafundur kl. 13.30. Unglingafundur kl. 20. Sunnud. 9. feb.: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir! I.O.O.F. 15 = 1732710V2 = I.E. O.A. fundir alla mánud. í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju kl. 20.00. Allir velkomnir. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlílar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaaf- greiðslu F.S.A. jr jr BORGARBIO Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Hot shots Kl. 11.00 Ungir harðjaxlar Laugardagur Kl. 9.00 Hot shots Kl. 11.00 Ungir harðjaxlar Salur B Föstudagur Kl. 9.05 Curly Sue Kl. 11.00 Freddy er dauður Laugardagur Kl. 9.05 Curly Sue Kl. 11.00 Freddy er dauður BORGARBÍÓ ® 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.