Dagur - 07.02.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 07.02.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 7. febrúar 1992 wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Dagskrá fjölmiðla I dag, föstudag, kl. 21.05, er á dagskrá Sjónvarpsins Söngvakeppni Sjónvarpsins. Nú er komið að þeim árlega viðburði þegar þjóðin velur sér lag til að keppa fyrir hennar hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Á myndinni eru Björn Emilsson, stjórnandi upp- töku og Bjarni Felix Bjarnason, aðstoðardagskrárgerðarmaður. Sjónvarpið Föstudagur 7. febrúar 18.00 Flugbangsar (4). 18.30 Beykigróf (21). (Byker Grove n.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Gamla gengid (6). (The Old Boy Network.) Lokaþáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Söngvakeppni Sjón- varpsins. Kynnt verða fimm af þeim níu lögum sem valin voru til að taka þátt í forkeppni hér heima vegna söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu en hún verður haldin í Málm* haugum í Svíþjóð hinn 9. maí. 21.35 Annir og aldinmauk (3). í þættinum verður litið inn í Iðnskólann í Reykjavík og hugað að viðfangsefnum nemenda þar. 22.05 Samherjar (9). (Jake and the Fat Man.) 22.55 Rauðrefur. Fyrri hluti. (Red Fox.) Bresk spennumynd frá 1990 byggð á metsölubók eftir Gerald Seymour. Starfsmanni vopnafyrirtækis er rænt í París og yfirmaður öryggismála hjá fyrirtækinu er sendur til þess að hafa uppi á honum. Aðalhlutverk: John Hurt, Jane Birkin og Brian Cox. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur laugardaginn 8. febrúar. 00.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 7. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. (Bill and Ted’s Excellent Adventures.) 18.15 Ævintýri í Eikarstræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kænar konur. (Designing Women.) 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap III.) 21.25 Stjúpa mín er geimvera. (My Stepmother Is an Alien.) Það er hin leggjalanga og fallega Kim Basinger sem fer með aðalhlutverkið í þessari léttu og skemmtilegu gamanmynd ásamt Dan Aykroyd, Jon Lovits og Alyson Hannigan. 23.05 Á milii bræðra. (Untem Bmdern.) Það er lögreglumaðurinn Schimanski sem hér fæst við enn eitt dularfulla sakamál- ið. Bönnuð börnum. 00.35 Rauðá. (Red River.) Myndin segir frá hópi manna sem hafa það að atvinnu að reka kýr frá ein- um stað til annars. Þegar einn þeirra gerir uppreisn gegn foringjanum fer allt úr böndurium. Aðalhlutverk: James Arness, Bmce Boxleitner og Gregory Harrison. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 7. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Kritík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fróttayfirlit. 08.40 Helgin framundan. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð“. 09.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað" eftir Kristinu Jónsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál - Frá alþjóða- djasshátíð evrópskra útvarpsstöðva í Pori í Finnlandi. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskipta- mál. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Morgunn lifsins" eftir Kristmann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson les (4). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útilegumannasögur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Litið um öxl. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 17.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað" eftir Kristínu Jónsdóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. 18.30 Auglýsingar - Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 „Árstíðirnar" eftir Antonio Vivaldi. 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sig- urðardóttur. 21.30 Harmonikuþáttur. 22.00 Fréttir - Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Þankar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 7. febrúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni. 09.03 9-fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhalds- skólanna. Sextán liða úrslit. 20.30 Kvöldtónar. 21.05 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva. Undankeppni. Fyrstu fimm lögin sem kom- ust í úrslit samsend með Sjónvarpinu. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 00.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 03.30 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. -- Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 7. febrúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 7. febrúar 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig sen hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heim- ilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Góð tónlist og leít spjall við vinnuna. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan hátt á Bylgjunni, hressileg stuðtónlist og óskalögin á sínum stað. Rokk og róleg- heit alveg út í gegn. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 7. febrúar 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. ifí Forfeður mínir voru alltaf ásóttir fyrir að fá stór verkefni og eiga mikla 'tjj peninga. Til þessa dags, hef ég þurft að sætta mig Ui við það! and MÉ Forfeður mínir voru ásóttir fyrir aö vera hjólbeinóttir og með skrækar raddir! Til þessa dags, hef ég þurft að sætta mig við það líka! # Samdráttar- einkenni í Reykjavík Það fór eins og marga á lands- byggðinni grunaði, að þegar samdráttareinkenni koma í Ijós i höfuðborginni, sem sennilega verður 100 þúsund manna borg í þessum mánuði, þá ætlar allt um koil að keyra í fjölmiðlum. Þetta ágæta fjölmíðlafólk virðist ekki átta sig á þvi að síðustu ár hefur verið iátlaus samdráttur á lands- byggðinni, fólk hefur misst vinn una og kvótaskerðing í sjávarút- vegi og landbúnaði hefur verið árviss undanfarin ár. Fólkinu á landsbyggðinni hefur tekist að búa við þetta ástand og menn hafa tekið höndum saman til að draga úr samdráttaráhrifunum og í mörgum tilfellum hefur tek- ist vel til. Þess er þó skylt að geta að sveitarfélögin hafa orðið að nota I mörgum tilfellum stór- an hluta af skatttekjum sínum til að fólk missti ekki vinnuna. í Reykjavík er þessu öfugt farið. Ráðamenn borgarinnar hafa ekki Ijáð máls á því að taka þátt I atvinnurekstri eða bjarga fyrir- tækjum I erfiðleikum. Þeir hafa í staðinn reist sér minnisvarða eins og Perluna og Ráðhúsið, sem koma til með að kosta um 5 milljarða króna. í Reykjavík hef- ur ríkt þensluástand, öfugt við það sem verið hefur á lands- byggðlnni og með því að byggja aSTÓBT áðurnefnd minnismerki hafa ráðamenn borgarinnar ýtt undir þensluna, sem ekki getur talist skynsamleg ráðstöfun. # Þenslutíma- bilið syðra á enda? En nú virðist þenslutímabilið í borginni vera á enda, borgin dregur saman seglin, ríkið dreg- ur saman seglin og fyrirtækin I borginni draga trúlega saman seglin en þau byggja að miklu leyti á þjónustu við íbúana og raunar alla landsmenn. Það er greinilegt af fréttum að nokkurn hroll setur að borgarbúum vegna væntanlegs samdráttar og er það ekki óeðlilegt eftir all- an uppganginn undanfarin ár. Þar hafa risið heilu íbúðahverfin á stuttum tíma og fólk af lands- byggðinni hefur flykkst til Reykjavíkur undanfarin ár. Gíf- urleg svartsýni hefur fylgt þess- um samdráttareinkennum í höfuðborginni. Ráðamenn landsins, sem rætt er við svo til daglega í fjölmiðlum, mála skrattann á vegginn og sjá ekk- ert nema dauða og dj.... fram- undan. Þessu er öfugt farið á landsbyggðinni. Fólk er sæmi- lega bjartsýnt um framtíðina og stjórnendur sveitarfélaga og fyrirtækja taka myndarlega á málum og láta svartsýnisrausið I Reykjavík sem vind um eyru þjóta.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.