Dagur - 07.02.1992, Blaðsíða 15

Dagur - 07.02.1992, Blaðsíða 15
Föstudagur 7. febrúar 1992 - DAGUR - 15 Iþróttir Jón Haukur Brynjólfsson Vetrarólympíuleikarnir settir á morgun: Rögnvaldur og Haukur byrja á mánudag Vetrarólympíuleikarnir 1992 verða settir í Albertyille í Frakklandi á morgun. íslend- ingar eiga fímm keppendur á leikunum, alpagreinafólkið Kristinn Björnsson, Ólafsfírði, Örnólf Valdimarsson, Reykja- vík, og Ástu Halldórsdóttur, Isafírði, og skíðagöngumenn- ina Rögnvald Ingþórsson og Hauk Eiríksson frá Akureyri. Haukur og Rögnvaldur keppa í 30 km göngu á mánudaginn en alpagreinafólkið keppir fyrst í risastórsvigi 16. og 17. febrúar. DV segir Alfreð verða með í Austurríki: „Þessi frétt er aJröng“ Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmaður handknattleiksliðs KA, segir alrangt að hann hafí ákveðið að leika með íslenska landsliðinu í B-keppninni í Austurríki í næsta mánuði. DV hefur þetta eftir „öruggum heimildum“ í gær. Vitað er að Alfreð hefur verið undir miklum þrýstingi að gefa kost á sér fyrir B-keppnina en hann hefur alltaf neitað. „Þessi frétt er alröng. Þaö hefur ekkert breyst og það er ennþá jafn erfitt fyrir mig að gefa kost á mér. Það bendir ekkert til þess að ég verði með í Austurríki en ég verð greinilega að fara að gefa stóryrt- ari yfirlýsingar til að tekið verði mark á þeim,“ sagði Alfreð í samtali við Dag. Handknattleikur 1. deild Grótta-Valur KA-UBK HK-FH Fram-Víkingur Selfoss-Haukar FH Víkingur Selfoss KA Fram ÍBV Stjarnan Valur Haukar Grótta HK UBK 18 15-2-1 17 13-2-2 16 9-1-6 17 8-3-6 7-4-6 7-2-7 7-1-9 5-5-6 5-4-8 4-4-9 17 3-2-12 17 2-2-13 21:20 28:18 20:28 29:31 28:27 510:413 32 444:38128 429:417 19 421:41119 397:409 18 430:412 16 417:402 15 391:385 15 413:423 14 344:407 12 380:419 8 310:405 6 íþróttir HANDKNATTLEIKUR Fusludagur 1. deild: KA-Grótta kl. 20.30 2. dcild: KR-Völsungur Laugardtigur 2. deild: kl. 20.00 Fjölnir-Völsungur kl. 14.00 BLAK Laugardugur 1. deild karla: KA-Þróttur R. Bikarkeppni kvennu: kl. 14.00 KA-Víkingur kl. 15.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Sunnudagur Úrvalsdeild: Tindastóll-UMFG kl. 20.00 Snæfell-Þór kl. 18.00 FIMLEIKAR Skrúfumól í almennum fimleikum veröur haldið í Iþróttahöllinni á Akureyri á laugardag kl. 14.00 ÍSHOKKÍ Laugardagur: SA-Björninn (ungl.fl.) kl. 10.30 SA-Björninn (m.fl.) Sunnudagur: kl 14 SA-Bjöminn (ungl.fi) kl. 10.30 Auk skíðamannanna eru komnir til Frakklands þjálfararn- ir Sigurður Jónsson og Bo Erics- son, flokkstjórarnir Helgi Geir- harðsson og Inga Hildur Trausta- dóttir og aðalfararstjórinn og fulltrúi Olympíunefndar íslands, Ágúst Ásgeirsson. Gísli Hall- dórsson, formaður Ólympíu- nefndarinnar, verður viðstaddur hluta af leikunum. Sjónvarpið mun sýna beint frá opnunarhátíðinni og hefst útsendingin kl. 15.50 á morgun. Á sunnudaginn hefst bein útsending kl. 8.50 og verður sýnt með hléum til kl. 15, auk þess sem rennt verður yfir helstu við- burði dagsins um kvöldið. Á mánudaginn verður sýnt beint frá 30 km göngu karla, þar sem Haukur og Rögnvaldur verða meðal þátttakenda, og stendur sú útsending frá kl. 8.55-11.10. Nánar verður fjallað um beinar útsendingar sjónvarpsins síðar. Rögnvaldur Ingþórsson og Haukur Eiríksson byrja á 30 km göngu á inánu- dag. Handknattleikur: Formsatriði hjá KA-mönnum - sigruðu Breiðablik 28:18 KA-menn þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigri sínum á botn- liöi Breiðabliks þegar liðin mættust í KA-húsinu á miðvikudagskvöldið. KA- menn höfðu fádæma yfírburði í fyrri hálfleik og náðu þá 11 marka forystu en slökuðu á í seinni hállleik og lokatölurnar urðu 28:18. Liðið er nú í fjórða sæti deildarinnar en hefði munurinn orðið þremur mörk- um meiri væri það í þriðja sæti. Lið Breiðabliks er bersýnilega það langslakasta í deildinni og viðureignin á miðvikudagskvöld- ið vakti upp spurningar um hvernig KA-menn fóru að því að tapa stigi í viðureign liðanna í Kópavogi fyrr í vetur. Það var hins vegar greinilegt að KA- menn ætluðu ekki að láta þann leik endurtaka sig og þeir gengu yfir gestina strax í byrjun. Sókn- arleikur Breiðabliks var algerlega bitlaus, hvað eftir annað glopraði liðið boltanum klaufalega niður og KA-menn refsuðu því grimmi- lega með því að skora hvert markið á fætur öðru úr hraða- upphlaupum. Úrslitin voru ráðin strax í fyrri hálfleik þegar staðan var orðin 15:4 en Blikar skoruðu tvö síðustu mörkin fyrir hlé. í seinni hálfleik tóku KÁ-menn líf- Þorrablót KA í kvöld Þorrablót KA verður haldið í KA-heimilinu í kvöld. Blótið hefst kl. 20 og eru allir velkornn- ir. Miðaverð er 1500 kr. inu með ró og héldu 9-12 marka mun lengst af. KA-menn léku vel og sýndu styrk sinn á köflum en mótherj- arnir voru allt of slakir til að hægt sé að meta liðið út frá þessum leik. Þó verður ekki hjá því kom- ist að nefna Sigurpál sem skoraði 11 mörk, hvert öðru glæsilegra, þrátt fyrir að hann hvíldi lang- tímum saman. Þeim sem þetta skrifar finnst það jaðra við hneyksli ef hann verður ekki tek- inn með til Austurríkis. Er lík- amlegur styrkur ekki nægur? Á nokkuð að fara að keppa í lyft- ingum? Hjá Blikunum voru það helst markverðirnir sem sýndu eitt- hvað en annar þeirra, Þórir, fékk að líta rauða spjaldið í seinni hálfleik. KA-Grótta í kvöld KA-menn mæta Gróttu í kvöld í KA-húsinu og hefst sá leikur kl. 20.30. Grótta hefur verið að ná sér á strik upp á síðkastið og liðið vann óvæntan sigur á Val í fyrra- kvöld. KA-menn verða þó að teljast sigurstranglegri og spurn- ingin er hvort liðið vinnur sinn sjöunda heimasigur í röð í kvöld. Mörk KA: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 11/3, Árni Páll Jóhannsson 5, Stefán Krist- jánsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Alfreð Gíslason 2, Pétur Bjarnason 1, Jón Egill Gíslason 1, Árni Stefánsson 1. Axel Stefánsson varði 4 skot og Birgir Frið- riksson 3. Mörk UBK: Björgvin Björgvinsson 6/3, Elvar Erlingsson 3, Árni Stefánsson 3, Eyjólfur Einarsson 2, Ingi Þór Guð- mundsson 2, Ingólfur Sigurðsson 1, Sig- urbjörn Narfason 1. Ásgeir Baldursson varði 8 skot og Þórir Siggeirsson 4. Blak: KA-Víkingur og KA-Þróttur KA-stúlkur mæta íslands- meisturum Víkings í bikar- keppni kvenna í blaki í KA- húsinu á morgun. Á undan mæta KA-menn Þrótti R. í 1. deild karla. Lið íslandsmeistaranna er geysilega sterkt og hefur enn ekki tapað leik á tímabilinu. Verður fróðlegt að sjá hvort KA-stúlkur ná að velgja þeim undir uggum og tryggja sér sæti í undanúrslitunum. Leikurinn hefst kl. 15.15 en leikur karlanna kl. 14. Íshokkí: SA-Bjöminn Á morgun mætast Skauta- félag Akureyrar og Isknatt- leiksfélagiö Björninn öðru sinni á íslandsmótinu í íshokkí. Leikurinn fer fram á skautasvellinu á Akureyri og hefst kl. 14. Síðasta leik liðanna lauk með „naumum“ sigri Akur- eyringa, 21:0, svo búast má við að skorað verði töluvert af mörkum á morgun. Hins veg- ar er búist við að Birnirnir mæti með sterkara lið en síð- ast en þá vantaði fimm Banda- ríkjamenn í liðið. Björninn kemur einnig með pollalið skipað 10-13 ára leik- mönnum og leikur það tvo leiki við pollalið SA, á laugar- dags- og sunnudagsmorgun kl. 10.30. Fimleikar: Skrúfumót Á morgun, laugardag, verð- ur haldið svokallað skrúfu- mót í almennum fímleikum í íþróttahöllinni á Akureyri. Keppendur verða um 200 talsins víðs vegar að af land- inu og verður keppt í þrem- ur aldursflokkum 10-16 ára. Fimleikaráð Akureyrar sér um framkvæmdina og er þetta í fyrsta sinn sem félag- ið heldur svo fjölmennt FSI- mót. Keppt verður í nýjum fim- leikastiga, svokölluðum skrúfustiga. í lok mótsins verður kynntur nýr skrúfustigi fyrir pilta en hingað til hefur þetta keppnisform aðeins ver- ið fyrir stúlkur. Keppti hefst kl. 14 á morg- un og er keppnistími áætlaður 4 tímar. Handbolti 1. deild KA-Grótta föstudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í KA-húsinu / síöasta leik skoraði Guömundur W mörk gegn KA. Hvaö gerir hann í kvöld? Guðmundur Hvetjum KA til sigurs! Axel

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.