Dagur


Dagur - 04.04.1992, Qupperneq 14

Dagur - 04.04.1992, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 4. apríl 1992 Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1, hornsófa og gömul útvörp, skápasamstæður, skrifborð, skrifborðsstóla og ótal margt fleira. Vantar vel með farna 4ra hellna eldavél, helst hvíta. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ódýrir ísskápar. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný, einnig saunaofn IVz kV. Sjónvörp. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefn- sófar, tveggja manna og eins manns. Eldhúsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Ódýr skatthol, stór og Iftil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófa- borð, hornborð og smáborð. Bóka- hillur, hansaskápar, hansahillur og fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móðurást og fleira, ásamt öðrum góðum hús- munum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Nú er rétti tíminn til að klippa og grisja. Tek að mér að klippa og grisja tré og runna. Felli einnig stærri tré. Einnig öll önnur garðyrkjustörf. Fagvinna. Upplýsingar í sima 23328 eftir kl. 17. Baldur Gunnlaugsson, Skrúðgarðyrkjufræðingur. Bókhald/Tölvuvinnsla. - Skattframtöl fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. - Ársuppgjör. - Alhliða bókhaldsþjónusta. - Launavinnsla. - VSK-uppgjör. - Tölvuþjónusta. - Tölvuráðgjöf. - Aðstoð við bókhald og tölvu- vinnslu. - RÁÐ hugbúnaður. - Hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, sími 27721. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sfmi 985-35520 og 96-43223. TIL SÖLU Toyota Landcruiser árg. 1988, ekinn 57 þ. km. 33" dekk, krómfelgur. Lítur mjög vel út. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma*96-23788 eftir kl.16. Til sölu nýlegt rúm. (Þykkar dýnur) 180x200 og lítið not- að fururúm (kassi) með springdýnu 120x200. Upplýsingar f síma 22382. Köfunarbúnaður! Til sölu köfunarbúnaður. Uppl. í síma 95-36114 eftir kl. 21.00. Til sölu tvær vatnsrúmsdýnur. Stærð 90x210 cm. Seljast ódýrt. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 26060, á kvöldin. Til sölu 16 feta hjólhýsi ásamt for- tjaidi með gólfi. Upplýsingar í síma 96-25953 eftir kl. 19.00. Sala og viðgerðarþjónusta á dýpt- armælum, talstöðvum, farsímum, loran, GPS, loftnetum, spennu- breytum og öðrum tækjabúnaði í skipum og bátum. Haftækni hf., Furuvellir 1, sími 27222. Til sölu tvö fjallareiðhjól. Annað er DBS „Of road“ en hitt Highlander Raleigh. Nánast ný hjól. Uppl. í síma 96-11314 (Valur). Til sölu er Lada 1600 árg. ’87. 5 gíra, útvarp/segulband. Ekinn 54 þúsund km. Upplýsingar í síma 96-43638. Jeppi til sölu. Toyota Landcruiser FRP, árg. ‘90, 4,2 diesel, álfelgur, 33“ dekk, drif- læsingar og fl. Uppl. í síma 95-35740, eftirkl. 19.00. Til sölu Toyota Tercel, árgerð ’82. Sjálfskiptur. Vel með farinn. Skoðaður ’93. Upplýsingar í síma (96-)21268, Stefán Jakobsson. Til sölu Skoda Favorit, árg. '90. Ekinn 6 þús. km. Bíll í góðu lagi. Upplýsingar í síma 22278. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 '82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E ’79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort ’84-'87, Mazda 323 '81-'85, 626 ’80-’85, 929 ’80- '34, Swift ’88, Charade ’80-'88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-'87, Regati ’85, Sunny '83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Vfngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól- mælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, kfsill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Notað innbú Hólabraut 11, sími 23250. Full búð að húsbúnaði t.d.: Sófasett frá kr. 10.000. Borðstofusett frá kr. 15.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Hillusamstæður frá kr. 19.000. Skrifborð frá kr. 5.000. Litsjónvarp frá kr. 14.000. Videotæki frá kr. 8.000. Videotökuvélar frá kr. 30.000. Afruglarar frá kr. 10.000. Steriogræjur frá kr. 15.000. ísskápar frá kr. 10.000. Frystikistur frá kr. 16.000. Eldavélar frá kr. 7.000. Hjónarúm frá kr. 20.000. Unglingarúm frá kr. 5.000. Eldhússtólar frá kr. 2.000. Eldhúsborð frá kr. 5.000. Og margt fleira. Sækjum og sendum. Opið 13-18 virka daga, laugard. 10-12. Notað innbú. Leikfelag Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Lau. 4. apríl kl. 15.00. Lau. 4. apríl kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstraeti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími f miðasölu: (96-)24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síöustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Akureyringar-Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Bílasími 985- 30503. Kvenfélagið Framtíðin þakkar bæjarbúum góðan stuðning vegna merkjasölu félagsins og vill láta þess getið að fyrir þá peninga sem inn komu verður keyptur lyftari á hjúkrunardeild í Hlíð, það er lyftari sem auðveldar flutning fólks t.d. á milli rúms, stóls og á salerni. Karaoke ertoppurinn! Ertu að leita að hljóm- sveit, vantar hljóðkerfi, veislustjórn, dinner- tónlist eða þrumustuð á dansleikinn? Tökum aö okkur að skemmta viö öll tækifæri, höfum lagaval fyrir alla aldurshópa. Hjá okkur færöu tilbreyt- ingu í skemmtunina. Hjá okkur færöu karaoke eins og þaö gerist best. Upplýsingar í síma 62636. Inga Sæland, karaoke-söngkona. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA i Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjöinisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar/ loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Kartöfluútsæði. Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði frá viðurkenndum framleiðendum. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, símar 25800 og 25801.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.