Dagur


Dagur - 04.04.1992, Qupperneq 15

Dagur - 04.04.1992, Qupperneq 15
Laugardagur 4. apríl 1992 - DAGUR - 15 Prentum á fermingarservíettur. Erum meö myndir af kirkjum, ferm- ingarbörnum, kross og kaleik, kross og biblíu, kertum og biblíu o.fl. Servíettur fyrirliggjandi. Ýmsar gerðir á hagstæðu verði. Opið um helgina. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, 603 Akureyri, simi 21456. Prentum á fermingarservettur. ' Með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa- koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar- brekku-, Miklabæjar-, Munkaþver- ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs- fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyð- isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna- fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða- kirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrir- liggjandi. Gyllum á sálmabækur. ALPRENT, Glerárgötu 24 - sími 96-22844. Til sölu Pioneer hljómflutnings- tæki. Plötuspilari, geislaspilari, útvarp, segulband, magnari, timer, hátalar- ar, skápur. Sem nýtt. Tilvalin fermingargjöf. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 11339. Jörð til sölu. Hnjúkur í Ljósavatnshreppi er til sölu. íbúðarhús 130 fm, byggt 78, gamalt íbúðarhús áfast geymslu, fjósi, hlöðu og fjárhúsum, allt stein- steypt, 15 hektaratún, land í skógi, veiðiréttur, hægt að fá hitaveitu. Hugsanlegt að selja í tvennu lagi. Upplýsingar í símum 96-43614 og 96-41817 á kvöldin og um helgar. Miðbær: íbúð - gangherbergi. Til leigu er 4ra herb. íbúð frá 1. maí. Á sama stað er til leigu gangher- bergi, laust strax. Uppl. í síma 26264. Tvær reglusamar stúlkur frá Reykjavfk, á tvítugsaldri, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 91-673121 (Svandís). Höfum umboð fyrir allar gerðir legsteina og fylgihluti frá Mosaik hf., Reykjavík t.d.: Ljósker, blóma- vasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869 og Reynir, sími 96-21104. Halló - Halló! Félög - Klúbbar - Forsvarsmenn ættarmóta. Nú er rétti tíminn til að athuga fjár- öflun t.d.: gripi til minja. Útvegum áprentaða penna og ýmsa hluti til minja með áprentun. Upplýsingar í síma 96-21014 á Ak., og hjá PR hf. i síma 91-689968 Reykjavík. Náttúrulækningafélagið á Akur- eyri heldur bingó í Lóni v/Hrísa- lund sunnud. 5. apríl 1992 kl. 1 e.h. (takið eftir breyttum tíma), til ágóða fyrir heilsuhælisbygginguna Kjarnalund. Aðalvinningar: 2 stórir kjötvinningar, 4 vinningar páskaegg, 2 leikhús- miðar á íslandsklukkuna, 1 borð- klukka. Aðrir vinningar mjög góðir og allir aukavinningar páskaegg. Fjölmennið og styrkið gott málefni. - Takið eftir breyttum tíma. Nefndin. BORGARBIO Salur A M i Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Kl. 11.00 Dularfullt stefnumót Sunnudagur Kl. 3.00 Lukku Láki Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Kl. 11.00 Dularfullt stefnumót Mánudagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Þriðjudagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar LIKAMSHLUTAR l>egQr Bob fékk íA ógræddan nýjon ;í>i . Handlegg , -v !p ... fékk hö«« miklu, miklw meiro hö«« óffi von a ODY PARTS Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Doc Hoilywood Kl. 11.00 Líkamshlutar Sunnudagur Kl. 3.00 Superman Kl. 9.05 Doc Hollywood Kl. 11.00 Líkamshlutar Mánudagur Kl. 9.00 Líkamshlutar Þriðjudagur Kl. 9.00 Líkamshlutar BORGARBÍÓ S 23500 Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar verður haldinn laugardaginn 4. apríl nk. í félagsheimili klúbbsins að Frostagötu 6 b, kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin um kvöldið. Nánar auglýst í félagsheimilinu. Stjórnin. Reiki. Fundur verður í Reikifélagi Norður- lands mánudaginn 6. april í Húsi aidraðra kl. 20.00. Fyrirlesari verður Brynjólfur Snorrason. Ath. hækkað kaffigjald. Fyrirhugað er að síðasti fundur vetrarins verði haldinn í Ólafsfirði. Veiðileyfi. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní n.k. Veiðileyfi fást frá og með 1. apríl hjá Margréti í síma 96-52284. 33 ára maður óskar eftir að kynnast stúlku sem á heima í sveit með náin kynni í huga. Svar leggist inn á afgreiðslu Dags merkt 830. íslenskukennsla! 1. Kennum málfræði, stafsetningu og lestur. 2. Kennnum útlendingum íslensku, einstaklings- eða hópkennsla. Vanir kennarar. Upplýsingar í síma 11339, milli kiukkan 18 og 20. Til sölu International Scout langur, árg. ’80 Vél orginal Nissan 6 cyl., diesel turbo m/mæli, ekinn 20 þús. á vél, upphækkaður, jeppaskoðaður '93, ný dekk og felgur, vökvastýri veltistýri, aflhemlar, læst afturdrif, dráttarkúla, vatnshitari. . Toppeintak. Uppl. í vs. 96-25779 eða hs. 96-22979. □KUKENN5LH Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNHBDN Simi 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. SABB-trilluvél. Óska eftir góðri SABB-trilluvél, eins eða 2ja strokka. Má vera án skrúfubúnaðar. Upplýsingar í sfma 23812. Tilboð óskast í trillu 3,18 tonn. Smíðaár 71, með 21 ha. disel vél Saab, dýptarmæli, lóran og tveimur talstöðvum, haffærnisskírteini 1991. Ennfremur til sölu á sama stað góð kerra með sturtum (t.d. fyrir vél- sleða). Upplýsingar í síma 22881. Viðskiptafræðinemi óskar eftir sumarstarfi. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-13702, Katrín. Atvinna óskast. 32 ára vélsmiður óskar eftir vinnu, hefur meirapróf. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 22176. Brúðarkjólar til leigu, skfrnarkjól- ar til sölu og leigu. Upplýsingar í síma 21679. Geymið auglýsinguna (Björg). I Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulestur og bænastund laugar- dag kl. 13.00. Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14.00. Álfheiður Guðmunds- dóttir leikur á þverflautu. Ung- menni aðstoða í athöfninni. Öll fjölskyldan hvött til þátttöku. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Laufásprestakall. Barnastarf nk. laugard. 4. apríl kl. 11.00 í Sval- barðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Helgistund í Laufáskirkju sunnud. kl. 20.30 fyrir fermingabörn og for- eldra þeirra. Altarisganga. Sóknarprestur. ' Akureyrarprestakall: Orgeltónleikar verða í Akureyrarkirkju laugar- H|j|j|| daginn 4. apríl kl. 12.00. ÁyL-jfr Björn Steinar Sólbergs- son organisti leikur á orgelið. Léttar veitingar verða í Safnaðarheimilinu eftir tónleikana. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju fer vorferð sína út f Ólafsfjarðarkirkju nk. sunnudag. Farið verður frá Akureyrarkirkju kl. 10. Börn, sem verið hafa með í vetur og foreldrar þeirra velkomin. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14.00 (boðunar- dagur Maríu). Örn Viðar Birgisson syngur einsöng í messunni. Sálmar: 572 - 127 -573-41. B.S. Konur frá Kvenfélagi Akureyrar- kirkju verða með kaffi í Safnaðar- heimilinu eftir messu. Bræðrafélag Akureyrarkirkju held- ur aðalfund sinn nk. sunnudag að aflokinni messu. Allir bræður úr söfnuðinum velkomnir. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju heldur fund í kapellunni nk. sunnu- dag kl. 17. Biblíulestur verður í Safnaðarheim- ilinu mánudagskvöld kl. 20.30. /U, a i Konur, konur, (jfí\|2,loW Aglow Akureyri. Fundur verður haldinn á Hótel KEA mánud. 6. apríl kl. 20. Ræðumaður kvöldsins Sólveig Ing- ólfsdóttir. Söngur - fyrirbænaþjónusta. Kaffiveitingar kr. 500. Stjórnin. □ RÚN 5992367 = 2 I.O.O.F. 15 17347 SVi = Br Hjálpræðisherinn. Föstud. 3. apríl kl. 20.00 , æskulýðsfundur. Sunnud. 5. apríl kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 6. apríl kl. 16.00 heimila- samband. Miðvikud. 8. apríl fundur fyrir 12 ára og yngri. Fimmtud. 9. apríl biblía og bæn. Ailir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUHtlUKIRKJAtl ^smmshlíd Föstud. 3. apríl kl. 20.30: Bæna- samkoma. Laugard. 4. apríl kl. 13.00: Barna- kirkjan, kl. 21.00 fellur samkoma fyrir ungt fólk niður vegna ferðar til Reykjavíkur. Sunnud. 5. apríl: Samkoma kl. 15.30 fellur niður vegna ferðar safn- aðarins til Reykjavíkur. HAFNARSTRŒTI 63 Laugardagur 4. apríl: Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30. Unglinga- fundur sama dag kl. 20. Sunnudagur 5. apríl: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Frjálsir vitnisburðir. Kaffi og meðlæti eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. , + KFUM og KFUK, 1Sunnuhlíð. Sunnudaginn 5. apríl almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður séra Gunnlaugur Garðarsson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Minjasafnið á Akureyri. Lokað vegna breytinga til 1. júní. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Lúðrasveit Akureyrar 50 ára afmælistónleikar í Glerárkirkju, laugar- daginn 14. apríl kl. 14.00. Gestir: Lúðrasveit Hafnarfjarðar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.