Dagur - 10.06.1992, Blaðsíða 6

Dagur - 10.06.1992, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Miðvikudagur 10. júní 1992 VINNINGASKRÁ& MedmMiuvinningdkuinar Kr. 1 27075 Kr. 500.000 64754 74008 Kt. 25.000 419 11699 17338 25887 35364 833 12064 20241 27077 36403 1149 12280 20704 27150 36512 1198 12766 21739 27686 38041 7207 12827 22637 29883 38317 7270 13263 23204 30038 39130 8744 14517 23576 30561 39488 8790 15977 23839 30960 39819 9458 16119 24365 32932 41532 11348 16890 25661 33177 41611 Kr. 85 8.000 6056 10574 16638 22176 27865 34138 94 6062 10766 16727 22200 27966 34168 104 6063 10794 16759 22239 28012 34232 151 6070 10897 16893 22263 28111 34260 153 6089 10907 16951 22316 28277 34313 164 6093 10911 16979 22442 28310 34374 234 6100 10913 17057 22468 28402 34481 337 6143 10933 17172 22536 28544 34542 385 6166 10943 17424 22636 28750 34581 412 6256 10955 17441 22669 28822 34625 441 6297 10957 17583 22697 28981 34642 520 6307 11015 17592 22732 29029 34664 537 6362 11041 17616 22735 29033 34669 749 6404 11066 17736 22773 29057 34690 793 6417 11084 17764 22781 29065 34704 845 6492 11143 17823 22918 29108 34861 1120 6559 11191 17914 23079 29238 34918 1146 6566 11206 17919 23288 29287 34919 1151 6655 11217 17925 23309 29375 35020 1240 6753 11247 17941 23324 29432 35067 1257 6781 11548 17972 23380 29436 35150 1358 6788 11642 18055 23408 29464 35154 1389 6864 11689 18059 23577 29534 35178 1397 6868 11700 18114 23579 29538 35285 1437 6895 11711 18198 23683 29561 35304 1444 6910 11851 18204 23734 29703 35344 1552 6934 11967 18214 23841 29808 35440 1581 7069 11968 18222 23878 29845 35474 1673 7084 12020 18271 23918 29949 35623 1740 7136 12088 18281 23947 29965 35625 1754 7199 12144 18286 24071 30190 35639 1846 7259 12209 18393 24159 30218 35642 1897 7275 12269 18405 24177 30223 35663 1910 7298 12328 18416 24322 30268 35666 1937 7318 12356 18494 24382 30299 35742 1942 7483 12392 18631 24394 30306 35796 1997 7544 12432 18640 24-397 30394 35878 2028 7577 12552 18695 24411 30448 35996 2077 7595 12613 18726 24442 30562 35999 2118 7631 12664 18749 24443 30584 36234 2155 7663 12696 18922 24450 30596 36269 2230 7809 12704 18927 24527 30603 36305 2236 7856 12710 18980 24538 30685 36324 2265 7922 12786 18994 24541 30732 36325 2295 7925 12805 19012 24644 30781 36364 2388 793B 12810 19029 24653 30809 36371 2557 7956 12848 19095 24714 30848 36413 2605 8079 12856 19207 24859 30942 36426 2684 8191 12927 19496 2(913 30998 36446 2700 8195 12981 19560 24979 31060 36471 2803 8205 13221 19656 25005 31071 36481 2824 8259 13306 19700 25012 31089 36576 2950 8306 13345 19802 25046 31208 36593 2952 8381 13365 19843 25093 31211 36616 3001 8513 13399 19864 25107 31374 36626 3174 8561 13449 19871 25152 31456 36667 3190 8601 13484 20061 25170 31524 36707 3209 8786 13550 20162 25186 31562 36765 3222 8B35 13566 20222 25243 31712 36858 3232 8861 13614 20238 25254 31721 36895 3278 8885 13676 20380 25341 31726 36960 3339 8963 13731 20392 25380 31820 36999 3341 9129 13790 20394 25409 31847 37001 3416 9208 13840 20520 25445 31936 37090 3423 9212 13941 20602 25505 31937 37126 3680 9226 13967 20745 25514 31949 37271 3715 9244 14026 20817 25569 31958 37297 3787 9264 14046 20638 25581 31993 37299 3942 9301 14056 20883 25586 32071 37309 4015 9392 14156 20888 25676 32093 37329 4145 9447 14222 20941 26019 32117 37356 4147 9471 14289 20972 26058 32125 37358 4162 9508 14405 20973 26087 32140 37412 4400 9516 14490 20977 26126 32168 37415 4409 9562 14546 20978 26264 321B0 37456 4598 9607 14584 21008 26297 32226 37463 4657 9658 14774 21120 26306 32235 37465 4793 9680 14848 21128 26483 32275 37515 4871 9713 14926 21149 26511 32304 37528 4874 9711 15205 21175 26576 32604 37582 4898 9730 15396 21374 26592 32640 37644 4926 9870 15457 21394 26635 32701 37693 5110 9882 15480 21411 26637 32728 37833 5294 10110 15525 21520 26656 32743 37893 5357 10148 15599 21601 26681 32849 37910 5416 10185 15649 21806 26715 32964 37917 5419 10189 15721 21859 26720 32970 37940 5449 10192 15054 21879 26764 33314 38104 5479 10229 15886 21906 26805 33341 38154 5508 10237 15908 21927 26830 33343 38159 5557 10260 15954 21939 27058 33444 38252 5678 10274 16069 21953 27100 33476 38290 5679 10296 16075 21970 27247 33562 38331 5708 10339 16101 22029 27265 33584 38519 5713 10426 16148 22034 27392 33890 38523 5729 10439 16353 22051 27434 33928 38652 5810 10473 16368 22095 27509 33957 38719 5918 10485 16454 22115 27656 33995 38818 5951 10497 16515 22152 27669 34060 38832 6027 10523 16557 22156 27808 34081 38868 Aukavinningar kr. 75.000 27074 27076 .000.000 Kr. 250.000 9522 33448 42921 47394 55113 60120 64387 44238 47561 55455 60209 65072 44560 47874 55554 60605 68955 45089 48578 55889 6-1004 70028 45707 49656 56192 61677 70675 46126 49805 57745 61834 70980 46279 50884 58543 62490 71488 46295 51772 58561 62890 72156 46705 53145 58741 64065 72267 46789 54552 59839 64268 72615 38904 44025 49384 55361 59709 66656 70914 39103 44121 49671 55362 59712 66666 70946 39117 44190 49902 55385 59719 (6790 70949 39168 44221 49908 55403 59768 66805 70967 39245 44243 49917 55503 59788 66890 71015 39302 44303 49947 55511 59793 66899 71025 39315 44528 50003 55583 59799 66958 71028 39400 44538 50125 55593 59821 67102 71102 39594 44585 50186 55691 59856 (7122 71175 39659 44595 503(8 55731 59890 67158 71177 39698 44701 50394 55736 59906 (71(0 71192 39764 44727 504(5 55895 60059 67173 71257 39804 44921 50550 55933 (0119 67209 71267 40029 44938 50599 55957 60190 67303 71289 40050 44986 50995 55990 60203 (7334 71360 40084 44993 51000 56105 60214 67398 71365 40102 44999 51032 5(326 60239 67473 71377 40113 45007 51109 5(336 (0284 67477 71392 (0128 45013 51196 563(2 60290 67493 71469 40148 45084 51245 5(419 60583 67519 71489 40206 45116 51510 56474 (0632 67520 71553 40247 45221 51524 5(629 60726 67530 71567 40379 45225 51567 5(663 (1040 67553 71620 40461 45230 51651 56714 61096 67559 71644 40526 45237 51678 56735 61257 67(45 71(94 40543 45245 51788 56848 61308 (7(52 71759 405(0 452(9 51800 5(8(8 (1383 (7814 71815 40604 45304 51807 5(988 (1478 67851 71883 40(39 45345 51897 57025 61493 67871 71902 40875 45367 51948 57081 (1(39 67976 71909 40917 45496 51978 57150 (1(45 (8071 71987 40988 45499 52077 57155 (1(57 (8078 71994 41007 45531 52099 57216 61(65 68107 72014 41072 45(79 52199 57345 61901 68121 72031 41095 45774 52220 57404 61910 (8168 72073 41115 45811 52398 57434 61952 (8188 72078 412(7 45835 52421 57451 61977 68197 72097 41320 458(4 525(6 57524 62114 68270 72197 41436 45874 52608 57582 62164 68278 72239 41(28 45892 52(29 57594 62175 (8320 72362 41(49 45947 52(91 57627 62365 68379 72364 41(73 4(155 52809 57641 62(60 68424 72372 41711 4(220 52904 57659 62715 (8456 72403 41760 4(235 52)11 57693 (2722 (8470 72404 41770 46323 52935 57786 62761 (8471 72496 41828 4(398 52936 57921 62847 (8526 7253B 41843 464(5 529(2 57954 62878 68571 72554 41859 465(3 52992 57957 (2881 68578 72658 41901 46587 53130 580(2 62893 68(13 72720 41985 4(594 53259 580(7 (2922 68680 72752 41993 4(663 53297 58121 62948 68691 72775 42076 46712 53346 58154 62980 (8747 72816 42139 4(916 53374 58208 (3183 687(5 72860 42178 46922 53397 58235 63190 68812 72870 42209 46938 53418 58252 63350 68818 72892 42234 47043 53503 58275 63356 (8844 72905 42304 47126 53515 58286 63(01 68870 72964 42379 47128 53538 58300 (3606 68876 72983 42418 47221 53545 58334 63619 (8926 73143 42425 47341 53561 58468 63657 68946 73150 42440 47437 53690 58479 63730 68999 73187 42503 47517 53694 58480 63737 69079 73341 42610 47541 53724 58509 63825 69096 73410 42643 47643 53742 58518 63924 69102 73457 42656 47681 53832 58535 63931 69105 73515 42689 47684 53835 58546 63935 69111 73562 42702 47784 53872 58553 63957 (9124 73709 42706 47793 53893 58615 64015 69158 73778 42740 47815 53951 58639 64146 69171 73847 42742 47868 53970 58656 64184 (9245 73876 42853 47873 53994 58708 64292 69256 73972 42882 47991 54076 58738 (4572 (9414 73984 42911 48013 54093 58776 (4(68 (9437 74011 42956 48033 54113 58784 64697 69456 740(2 42969 48072 54176 58787 (4720 69485 74064 43012 48073 54230 58832 (4749 69744 74076 43107 48085 54304 58849 64799 69785 74088 43146 481(4 54379 58863 64816 69851 74172 43183 41191 54382 58890 65227 (9860 74237 43222 48229 54470 58912 65282 69977 74246 43242 48416 54491 58917 65288 70043 74373 43286 48430 54542 58935 65366 70056 74410 43294 48477 54563 58968 65476 70126 74482 43354 48562 54571 59033 65578 70174 74503 43427 48(00 54618 59061 65(61 70179. 74521 43538 48(65 54(43 59086 65(72 70186 74591 43561 48700 54655 59104 65709 70192 74688 43570 48923 54660 59252 65870 70240 74718 43575 48938 54(74 59271 65887 70427 74720 43(27 48948 54727 59278 65947 70487 74850 43638 48973 54793 59300 65959 70537 74851 43713 49003 54820 59302 65975 70541 74910 43792 49037 54837 59397 66022 70552 74954 43798 49089 54841 59447 6(0(5 70643 43799 49167 54847 59455 (6261 70660 43820 49178 54868 59571 66287 70694 43835 49198 55140 59577 66346 70734 43925 49271 55181 59581 66406 70778 43962 49360 55333 59615 66430 70849 44017 49367 55341 59659 66550 70897 Grjóti kastað að Grund Grjóti að kasta er leikur Ijótur sem logasárri veldur und. En það er ekki flugufótur fyrir neinu hneyksli á Grund. Aö reisa Elli- og hjúkrunarheim- ilið Grund í Reykjavík var sann- kallað stórvirki sinnar tíðar. Var þar stofnað hið fyrsta athvarf fyr- ir þreytta og aldna hér á landi. Má fara nærri um hversu brýna nauðsyn bar til að það gæfist. Kveikjan að Grund átti sér stað hjá einni og sömu fjöl- skyldu. Hugsjónin að þessu mikilvæga átaki var sameign, og styrkur framtaksins sem skóp stofnunina var samstarf allra, sem þar áttu hlut að. Mátt hefði ætla að þjóðin, og þá fyrst og fremst höfuðborgarbúar hefðu mætt þeim stórhug og þeirri mannúð, sem bjó hér að baki með virðingu og þökk og sýnt það með verðugum hætti. En því miður varð veruleikinn allur annar. Allt frá því Grund hóf starfsemi sína hefur sorglega oft verið stundað að varpa á hana skugga og beina að henni skeyt- um grófrar gagnrýni. En svo full- ur sem mælirinn er orðinn eftir öll þessi ár, flóði þó útaf nú fyrir skömmu þegar á rás einnar út- varpsstöðvar - Bylgj unnar - gekk út af munni konu nokkurrar, sem þar geystist fram, sá mesti óhróð- ur, sem borinn hefur verið á Grund til þessa, og er þá fast að orði kveðið. Undirstaða hinna ærumeiðandi ummæla var eintóm vanþekking og yfirbyggingin ósannsögli og óvild sjúklegrar sálar. Eigi er annað við hæfi en raus þetta liggi sem mest í þagnargildi. En þó er ekki unnt annað en nefna, að því var slegið föstu að viðurgerning- ur væri slakur á Grund - fæðið kostarýrt og atferli sumt, sem ætti sér stað hjá stofnuninni væri óverjandi. Starfsfólkið var borið hinum þyngstu sökum og lítils- virðandi lýsingum, svo ekki var annað að skilja, en að það væri upp til hópa úrkast þjóðfélagsins. Sllk yfirlýsing borin fram í áheyrn alþjóðar er mannorðs- spjöll, því lítill vafi er á að hún hafi því miður fengið hljóm- grunn, hjá einhverjum, sem á hlýddu útsendinguna. Og nú vaknar þessi spurning. Bera ekki forstjórar fyrirtækja ábyrgð á þeim? Yfirmenn útvarps- og sjónvarpsstöðva hljóta að lúta því lögmáli, að vera ábyrgir fyrir því efni, sem þar kemur fram, og setja skorður við, ef í ljós kemur að úr hófi keyrir. í því tilfelli, sem hér átti sér stað hefði dag- skrárstjórinn, sem var áheyrandi, Jórunn Ólafsdóttir. átt að stöðva málandagang sem allur gekk út á bein ósannindi og niðurlægjandi og ósæmilegt orða- far um virðingarverða velgerðar- stofnun. En slíkt átti sér ekki stað. Eigi mun stjóri þessi heldur hafa borið fram afsökun vegna þessa ömurlega dagskráratriðis á stöð hans. Eðlilegt er að spurt sé: Hver er lagabókstafurinn varð- andi starfrækslu ljósvakamiðla - efni það, sem sent er út til horf- enda og heyrenda? Er leyfilegt að persóna, sem kemur fram í fjöl- miðli, noti aðstöðu sína og tæki- færið til að ausa óhróðri yfir ein- hvern aðila, - í nefndu tilfelli vissa stofnun, - átölulaust af þeim, sem þarna hefuv vald til stjórnunar? Hér hefði stöðvar- stjóri átt að grípa inn í og stöðva ósómann. Mun ekki vera til ein- hver lagagrein, sem er til varnað- ar þetta varðandi? Við þessari spurningu er brýnt að fá skýrt svar, - án undanbragða. Það er málfrelsi og ritfrelsi í landi okkar, lof sé því. En nær- fellt allt frelsi má misnota og ekki stendur á því. Til hefur t.d. borið að í fjölmiðlaþvarginu hefur slíkt átt sér stað, - og alloft hafa ein- hverjir, sem í því lifa og hrærast orðið að taka aftur orð sín og yfirlýsingar og bera fram afsök- unarbeiðni. Sumir hafa orðið að greiða drjúgan pening vegna þess, sem ofsagt var eða ómak- lega. Ég sem þessar línur skrifa er í hinum stóra hópi heimilisfólks á Grund og tel mig því þekkja þar talsvert vel til. Þau kynni eru á einn veg: Jákvæð, í fyllsta máta. Á Grund veittist mér athvarf, þegar ég stóð í erfiðum sporum og lá mikið við að mér væri rétt hlý hönd. Og það brást ekki. Handtakið var traust og næmur sá skilningur, sem ég mætti. Því gleymi ég aldrei. Varðandi kynn- in rúmast umsögn mín í einu orði - Sómastofnun. Ég nefni hér nokkur atriði því til sönnunar, sem fela í sér skýr andmæli gegn því, sem verið var að kynna almenningi í nefndri árás á Grund. Fæðan er undirstaða þess að maðurinn fái lifað. Á Grund er viðurgerningur í mat og drykk mjög góður. Fjölbreytt er og vel úti látin næringin, sem borin er fram, og getur hver og einn verið fullsæmdur af. Um andlegu hlið- ina er og hugsað með ágætum af hálfu stjórnenda. Messur eru sungnar reglubundið og sitthvað fleira gjört til uppbyggingar og ánægju. Grund fær notið góðra gesta. Sjálfboðaliðar frá ýmsum félagasamtökum koma oft til að skemmta með söng, hljóðfæra- leik og ýmsu fleiru. Reglusemi er ríkjandi á staðnum og menning- arleg umgengni. Ber hin snyrti- lega lóð, ramminn um reisulegar byggingarnar Ijóst vitni um það. Sumargróðurinn, sem þar getur að líta er augnayndi minnilegt og gleðigjafi. - Læknar á Grund eru margir og mætir og hlý samskipti þeirra við heimilisfólk, hinn stóra og fjölbreytilega hóp. Sama máli gegnir um stjórnendur stofnunar- innar, þeir rækja vandasamt hlut- verk sitt með sóma og hlýju hug- arfari. Hjúkrunarlið og starfsfólk yfirleitt ber vel að meta og sýna því þakklæti fyrir störfin unnin af alúð og skilningi. Álag þess, sem þau útheimta, er oft mjög mikið og kostar bæði þolinmæði og þrek. Perlur finnast víða sé vel að gáð, og í hinum stóra hópi starf- andi fólks á Grund gefast kynni við marga svo mæta að þeir eiga sér stórt rúm í brjósti skjólstæð- inga sinna. Því er ósæmiiegt með öllu og ekki líðandi að kastað sé að þessu fólki steinum úr glerhúsi skilningsleysis og forheimsku. Til að dæma slíka misgerð úr leik og taka svari þeirra, sem líða fyrir hana er þetta ritað. Ef það yrði ekki gjört væri illa farið. Algjör þögn við því sem skaðar skoðast Iöngum sem samþykki. Því er ekki verjandi að láta hana ríkja. Stórt er dagsverk Gísla Sigur- björnssonar forstjóra á Grund. Ævistarf hans og konu hans, frú Helgu Björnsdóttur, verðskuldar virðingu og þökk. Og merkið stendur með stefnu og störfum fjölskyldna þeirra. Megi geislar hins góða verma Grund, - gleðja og græða alla, sem hana byggja, hvaða stöðu og stétt, sem þeir skipa. Jórunn Ólafsdóttir, frá Sörlastöðum. „Von“ - Bók um viðbrögð við missi Höfundur „Vonar" séra Bragi Skúlason, ásamt núvcrandi og fyrrverandi formanni Nýrrar dögunar - samtaka um sorg og sorgarviðbrögð í Reykjavík, þeim Stefaníu Þorgrímsdóttur og Sigurði Jóhannssyni. Ut er komin hjá Hörpuútgáf- unni bókin „Von“ eftir sr. Braga Skúlason sjúkrahús- prest. Þessi bók er byggð á reynslu margra, bæði er um að ræða reynslu höfundar og fjöl- skyldu hans, en jafnframt á reynslu syrgjenda víða um land. Bókin fjallar um tilfinningar sorgarinnar, líkamleg einkenni, verkefni sorgarinnar, um sorgar- viðbrögð barna og umhverfis þeirra, um sorgarviðbrögð for- eldra, fjölskyldusögu, fósturlát, andvana fæðingu, missi barna við aðrar aðstæður en dauða, um út- fararþjónustu, missi maka við skilnað og missi maka við dauða. Höfundur telur sorgina vera eðli- leg viðbrögð við missi. Samt forðast margir vinir og hjálpar- aðilar að ræða um sorgina. Fyrir vikið einangrast margir syrgjend- ur, með erfiðar tilfinningar, sem fá ekki eðlilegan farveg. „Hér er á ferðinni bók sem bætir úr brýnni þörf, og varðar málefni sem snertir alla fyrr eða síðar á lífsleiðinni," segir í frétt frá Hörpuútgáfunni. Bókin er 100 bls., unnin í prent- smiðjunni Odda hf. Kápumynd er eftir Rafn Hafnfjörð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.