Dagur - 10.06.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 10.06.1992, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. júní 1992 - DAGUR - 11 Héraðssýning kynbótahrossa 1992 að Melgerðismelum: Stórglæsflegur árangur Höldurs Héraðssýning kynbótahrossa úr Eyjafirði og Suður-Þing- eyjarsýslu fór fram á Melgerðis- melum um helgina að undan- gengnum dómum. Fyrir dómi störfuðu Þorkell Bjarnason og Víkingur Gunnarsson, hrossa- ræktunarráðunautar, og Magnús Lárusson, verkefnis- stjóri í hrossarækt að Hólum í Hjaltadal. Veðurguðirnir settu svip sinn á sýninguna á laugardaginn, en mjög hvasst var af suðri. Við- kvæmari hross sýndust því ekki sem skyldi. Jafnframt var mjög áberandi að ekki mættu öll þau hross til sýningarinnar sem færð höfðu verið til ættbókar og það setti leiðinlegan svip á sýningar- haldið. Þorkell Bjarnason og Víkingur Gunnarsson lýstu dómum. Á níunda tug hrossa voru leidd fyrir dóm. Útkoma á dómum var á svipuðum nótum og undan- gengin ár. Hér verða aðeins þau hross nefnd er hlutu 1. verðlaun. í flokki einstaklingssýndra stóðhesta 6 vetra og eldri náði aðeins einn hestur fyrstu verð- launum. Drafnar frá Ákureyri er í eigu Þorsteins Jónssonar frá Akureyri. Faðir Drafnars er Gust- ur 923 frá Sauðárkróki og Elding 4435 frá Uppsölum í Eyjafjarðar- sveit. Drafnar fékk í aðaleinkunn 8,10. í flokki einstaklingssýndra stóðhesta 4 vetra var Höldur frá Brún v/Akureyri. Höldur er rauðjarpur og eigandi hans er Matthías Eiðsson, tamningamað- Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík efndi til stórmóts í Víðidal um Hvítasunnuna. Baldvin Ari Guðlaugsson frá Hestamannafélaginu Létti á Akureyri náði stórglæsilegum árangri í B-flokki á hestinum Nökkva. Nökkvi hreppti fyrsta sætið í forkeppni og hélt því í úrslitum. Til mótsins í Víðidal var boðið bestu hestum landsins. Baldvin Ari Guðlaugsson fór til mótsins í Reykjavík með hrossin Nökkva, Hreyfingu og Hrafntinnu, en þessi hross stóðu í efstu sætum á Akureyri fyrir skemmstu. Nökkvi og Hreyfing náðu að komast í fimm hesta úrslit í klár- hestakeppninni. Einkunn Nökkva var stórglæsileg, 8,99. í öðru sæti varð Prati og í því þriðja Oddur, Sigurbjarnar Bárðarsonar. Hreyfing hafnaði í fimmta sæti. í Fjögurra vetra er Höldur kominn í fyrstu verðlaun og það jafnt fyrir hæfileika sem sköpulag. Eigandinn Matthías Eiðsson situr hestinn á myndinni. Mynd: ój ur. Faðir Höldurs er Hrammur frá Akureyri og móðirin Ósk 81265031 frá Brún, sem er mikill gæðingur og gæðingamóðir. Ætt- bogi Höldurs er stór og þekkt kynbótahross standa að hestin- um. Má þar nefna þá Feyki 962 frá Hafsteinsstöðum, Ófeig 882 frá Flugumýri, Hremmsu 3889 frá Eyvindará og Heklu 4822 frá Árgerði í Eyjafjarðarsveit. Höld- ur fékk í aðaleinkunn 8,06 og var töltkeppninni var engum blöðum um að fletta, að Sigurbjörn og Oddur áttu fyrsta sætið. Einkunn- in 92,50 talar sínu máli. Akur- eyringar og Eyfirðingar ættu að kannast við hestinn Odd er áður bar nafnið Klettur og var í eigu Óla G. Jóhannssonar. Sigurbjörn Bárðarson var maður rnótsins í Víðidal. Auk þess að eiga þriðja hest í B-flokki og fyrsta hest í tölti, þá átti Sigur- björn annan og þriðja hest í A- flokki gæðinga og margir höfðu á orði að Þristur sem varð í öðru sæti hefði átt það fyrsta. í 250 metra skeiði átti Sigurbjörn Leist í fyrsta sæti og Glæsi í þriðja sæti, en Vani Erlings Sigurðssonar varð í öðru. í 150 metra skeiði átti Sigurbjörn fyrsta og annan hest. Snarfari var í fyrsta og Sóti í öðru. Mótið í Víðidal þótti tak- ast með ágætum þrátt fyrir risjótt veður. með fyrstu verðlaun fyrir sköpu- lag sem hæfileika. Fjórar einstaklingssýndar hryssur 6 vetra og eldri náðu fyrstu verðlaunum. Stikla frá Akureyri fékk 8,12, en hún er í eigu Sigurbjörns Sveinssonar á Akureyri, fædd Aðalsteini heitnum Magnússyni. Móðir Stiklu er Brana 4417 og faðirinn Fáfnir frá Fagranesi 74157001. Nótt frá Akri í Eyjafjarðar- sveit fékk 8,05. Eigandi hryss- unnar er Þór Hjaltason bóndi að Akri. Móðir Nætur er Jörp 69265940 frá Rútsstöðum og fað- irinn Fengur 77165001 frá Bringu. Dögun frá Ytra-Hóli í Eyja- fjarðarsveit fékk 8,01. Dögun er í eigu Sigfúsar Hreiðarssonar. Móðir Dögunar er Leista 40265236 frá Ytra-Hóli og faðir- inn er Kjarkur 83165014 frá Garðsá. Dama frá Svalbarðsströnd fékk 8,01. Guðlaug Hermanns- dóttir á Akureyri er eigandi hryss- unnar, en Dama er fædd Birni Ingasyni á Svalbarðseyri. Móðir Dömu er Snerra 79257025 frá Skúfsstöðum og faðirinn er Flosi 77177002 frá Brunnum. ój Vinningstöiur laugardaginn (33j(§ 6. júní ’92 5) (JB) I VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5at5 o 6.365.165,- 2. 4af5l! W 3 227.723,- 3. 4af5 463 2.545,- 4. 3af 5 5.260 522,- Heildarvinningsupphæð þessa viku: 10.972.389.- ; | BIRGIR upplýsingar:Símsvari91 -681511 lukkul!na991002 Hvítasunnumót Fáks í Reykjavík: Nökkvi í fyrsta sæti - Sigurbjörn Bárðarson atkvæðamikill sem fyrr Harmoniku- dansleikur verður haldinn á Breiðumýri laugardaginn 13. júní kl. 22.00. Félagar úr Harmonikufélagi Þingeyinga og Nikkólínu í Dalasýslu leika fyrir dansi. ^ Allir velkomnir! Sumarfagnaður sjálfstæðismanna Norðurlandskjördæmis eystra verður haldinn í golfskála Golfklúbbs Akureyrar að Jaðri föstudaginn 12. júní nk. og hefst með hátíðarhlaðborði kl. 19.30. Heiðursgestir verða: Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Halldór Blöndal, samgöngu- og landbúnaðar- ráðherra. Tómas Ingi Olrich, alþingismaður. Miðapantanir og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins á Akureyri. Þar er opið milli kl. 13.00 og 17.00 alla virka daga og síminn er: 21500 eða 21504. Miðaverð kr. 2.500. Sjáumst hress! NÝJAR 8 ALISUN UÓSABEKKIR IVIUDDPOTTUR VATNSGUFUBAÐ SÉRAÐSTAÐA FYRIR HVERN OG EINN GLÆSILEG SETUSTOFA APMIIM StlfÍfAUfrtl rtHÍUK vIIwVIIVp wi W GEISLAGATA 12 SÍMI 25856

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.