Dagur - 10.06.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 10.06.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 10. júní 1992 Til sölu: Nýlegur lítill kæliskápur. Sem nýtt furuhjónarúm, mjög fallegt, 180x200. Snyrtiborö meö spegli og vængjum. Leðursófasett sem nýtt, 3-1-1 og húsbóndastóll með skammeli. Einnig 3-2-1 plusklætt sófasett, mjög gott. Bastborð með litaðri glerplötu, kringlótt, og stóll með háu baki, stoppaður, hentugt í sólstofu. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Stakir borðstofustólar, fjórir og tveir. Skatthol. Tveggja hólfa gaseldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Skrifborð og skrifborðsstólar. Stök hornborð og sófaborð. Bókahillur, ýmsar gerðir, nýjar og nýlegar. Alls konar smáborð. Hansahillur og frí- hangandi hillur. Strauvél á borði, fótstýrð. Barnarúm fleiri gerðir, einnig ný barnaleikgrind úr tré. Sjónvarpsfæt- ur. Eldhúsborð á stálfæti. Eins manns rúm með og án náttborðs. Vantar alls konar vel með farna húsmuni í umboðssölu, t.d. sófasett 3-2-1, frystikistur, ísskápa og kæli- skápa. Mikil eftirspurn. Umboðssaian Lundargötu 1 a, sími 23912. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Halló krakkar 8 ára og eldri! Siglinganámskeiðin hefjast 8. og 22. júní og byrja kl. 9 og kl. 13 við Höpfner, sími 27488. Námskeiðin standa í tvær vikur og kosta 4000 krónur. Kennt verður á Optimist seglskútur og árabáta. Kennari verður Guðmundur Páll Guðmundsson, heimasími 11677. Nökkvi félag siglingamanna á Akureyri. Úðun fyrir roðamaur og maðki. Uppl í síma 11172 og 11162. Gistihúsið Langholt er á besta stað á Snæfellsnesi. Húsið stendur við ströndina fyrir framan Jökulinn hans Þórðar á Dagverðará. Garðafjörurnar eru vinsæll og skemmtilegur útivistar- staður, sundlaugin og Lýsuvötnin eru örskammt frá. Tilvalið að fara héðan i Jökulferðir og skoðunar- ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn- langt er héðan kringum Snæfells- jökul og inn í Eyjaferðir. Gisting og veitingar við flestra hæfi, 1-4 m. herb. f. allt að 40 manns, einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald- stæði m. sturtu. Lax- og silungs- veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta. Norðlendingar ávallt velkomnir á Snæfellsnesið. Upplýsingar í síma 93-56719, fax 93-56789. Hefur þú skoðað Suðurland? Fjögurra svefnherbergja hús í Hvera- gerði til leigu í sumar, viku í senn. Perlur Suðurlands: Þingvellir, Gull- foss, Geysir og Laugarvatn, allt inn- an seilingar. Pantanir i síma 98-22780. Sumarblóm, fjölær blóm, tré, blóm- runnar, garðrósir, áburður, fræ, mold, skógarplöntur og blómstrandi pottablóm. Einnig jarðvegsdúkur, acryldúkur, plöntulyf, úðadælur, grasfræ og bór í matjurtagarða. Opið 9-12 og 13-20 mánudaga til föstudaga og 10-12 og 13-18 laug- ardaga og sunnudaga. Garðyrkjustöðin Grísará, sími 96-31129, fax 96-31322. Sel fjölærar plöntur og stjúpur. Einnig viðju og fl. til 20. júní kl. 12- 16 alla dagana eða eftir samkomu- lagi. Rebekka Sigurðardóttir, Aðalstræti 34, sími 21115. Tek að mér vinnslu á: Kartöflu- görðum, flögum og fleiru. Tæti, plægi, herfa, jafna með meiru. Björn Einarsson, Móasiðu 6 f, sími 25536. Legsteinar. Bjóðum gott úrvai af legsteinum úr graníti og marmara. Einnig Ijósker, blómavasa og marm- arastyttur. Gerið svo vel að hafa samband. Granít sf. Heliuhrauni 14, Hafnarfirði, sími 91-652707. Til sölu stór páfagaukur. M/búri, standi og ýmsum fylgihlut- um. Til sýnis í Gæludýrabúöinni í dag og næstu daga. Gæludýrabúðin, Hafnarstræti 94, sími 27794. Aftaníkerra! Sá sem tók (kerru) aftaníkerru við Furulund 7, Akureyri, skili henni vinsamlega á sama stað. Eigandi. Til leigu sumarhús að Skarði Grýtubakkahreppi Suður-Þing. Gott hús með öllum búnaði á falleg- um stað. Pantið í síma 96-33111. Landeigendur, Hjördís og Skírnir. Til sölu og brottflutnings sumar- bústaður, 35 m2 og 19 m2 svefnloft. Uppl. í síma 96-25312 eftir kl. 19. Til sölu lítill sumarbústaður stað- settur í Eyjafirði ca. 15-20 mín. akstur frá Akureyri. Uppl. í síma 24586 eftir kl. 17.00. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bila- sími 985-33440. Kristinn Jónsson, ökukennari, símar 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. ’91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. ÚKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem meö þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNRBON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Til sölu trilla! Trilla 1,7 tonn með Saab-vél til sölu. Upplýsingar í síma 25792. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Tölva til sölu 40 mb. Stórkostlegt tilboð. Arche 286 plus VGA litaskjár, nýr Star-LP 24 prentari. Borð + borð fyrir prentara. Verð aðeins kr. 125.000. Til sýnis og sölu í versluninni Notað innbú. Vantar þig ódýran en góðan fjöl- skyldu- og ferðabíl fyrir sumarið, Peugeot 504 árg. 79. Ekinn 120.000 km. Bíll í topp lagi og selst á góðu stað- greiðsluverði. Upplýsingar í síma 26669. Tveggja herbergja íbúð við Víði- lund óskast til kaups, hugsanleg skipti á þriggja herbergja íbúð við Skarðshlíð. Fasteignasalan hf. Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Sími 21878. Opið frá kl. 10-12 og 13-17. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 96-23461 eftir kl. 18.00 í dag og næstu daga. Óska eftir að leigja stóra íbúð, raðhús eða einbýlishús frá 1. júlí á góðum stað á Akureyri. Arnar Páll og Aldís, sími 26404 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vatnsrúm 130x220. 21/2 árs gamalt. Uppl. í síma 62160. Til sölu Fahr sláttuþyrla 135, árg. 78 og Klass rakstrarvél árg. '81. Uppl. í síma 95-36553. (Halldór). Til sölu heybindivél Class Markant 55 árg. '87. Upplýsingar í síma 96-81271. Til sölu girðingastaurar. Uppl. gefur Jón í síma 96-51324. Spákona úr Reykjavík verður stödd á Akureyri í nokkra daga. Upplýsingar í síma 26655. KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur í búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvit- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahurðir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu símar 96- 30323 og 30325. Leikfélag Akureyrar Gestaleikur frá Þjóðleikhúsinu: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýningar Lau. 20. júní kl. 20.30. Sun. 21. júní kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólahringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 er komin út! Bókin er til sölu í miðasölu Leikfélagsins. Þar geta og þeir áskrifendur sem hentugleika hafa vitjað bókarinnar. Þriggja herbergja íbúð með hús- gögnum til leigu. Er á Brekkunni. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags f. 15. júní merkt „íbúð 135“. Til leigu 4ra-5 herb. íbúð á Akur- eyri frá 1. júní til miðs ágústs. íbúðin leigist með eða án hús- gagna. Upplýsingar í síma 97-56653. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, simboði. Tvítugan námsmann bráðvantar vinnu sem allra fyrst. Er stundvís, reglusamur og heiðar- legur. Hef bíl til umráða. Flest allt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 23837, Erlingur. Versl. Notað innbú, sími 23250. Vantar, vantar, vantar. Okkur vantar nú þegar ýmsan hús- búnað, Svo sem sófasett, sófaborð, hillusamstæður, hornsófa, sjón- varpsskápa, sjónvörp, videó, afrugl- ara, videótökuvélar, ísskápa, þvottavélar, uppþvottavélar, elda- vélar, eldhúsborð, eldhússtóla, skrifborð, skrifborðsstóla, kommóö- ur, svefnsófa fyrir tvo og margt, margt fl. Sækjum - sendum. Versl. Notað innbú Hólabraut 11. Opið 13-18 virka daga, laugard. 10-12. Sjötug er í dag, 10. júní, Ingunn Þorvarðardóttir Grænugötu 12, Akureyri. Hún er að heiman. Sálarrannsóknarfélagiö á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41, Akureyri • 96-27677 Þórhallur Guðmundsson miðill verður með skyggnilýsingafund í Lóni v/Hrísalund sunnudaginn 14. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjáiparlínan, sími 12122 - 12122.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.