Dagur - 29.08.1992, Síða 21

Dagur - 29.08.1992, Síða 21
Laugardagur 29. ágúst 1992 - DAGUR - 21 Meindýraeyðingar! Bændur, útgerðarmenn, bústaða- eigendur og fyrirtæki. Viljið þið ekki hafa heyið ykkar, veiðafærin, bústaðina, umbúðir og fóður óskemmt eftir veturinn? Höfum rottu- og músa-útrýminga- eitur til sölu í umbúðum sem henta jafnt utan dyra sem innan. Það reyndist mjög vel sl. haust og gaf góða raun. Meindýravarnir sf. Brúnagerði 1, Húsavík, Símar 96-41804, 41801 og 985-34104. Meindýraeyðing - Meindýravarnir. Alhliða meindýraeyðing utan dyra sem innan. Við leysum vandamálið fyrir þig og losum þig við allar pöddur: í garðinum, á húsveggnum, í íbúðarhúsinu eða útihúsinu. Erum með fullkomnasta búnað til úðunar og svælingar sem völ er á. Eyðum einnig vargfugli, rottum, músum og villtum köttum. Ábyrgð á öllum verkum. Gerum tilboð ef óskað er. Nánari upplýsingar hjá Meindýra- vörnum sf., símar 96-41804 og 96- 41801 og í farsíma 985-34104. Sumarhús í Vestur-Húnavatns- sýslu til leigu. Húsið er fyrir 6-8 manns. Silungsveiði í nágrenni. Bæði er um að ræða viku- eða helg- ardvöl, laust frá 14. ágúst. Hagstæð helgartilboð út septem- ber. Uppl. gefur Andrea í síma 95- 12928, Neðra-Vatnshorni. Sumarhús, svefnpokagisting, tjaldstæði, veiðileyfi. Til leigu 2 sumarhús í Fljótunum. Stórbrotið landslag, fagrar göngu- leiðir milli fjalls og fjöru. Veiðileyfi fyrir alla, berjamór við bæjardyr, stutt í sundlaug og verslun. Einnig á sama stað svefnpokagist- ing í heimahúsi og tjaldstæði niður við sjóinn. Upplýsingar flest kvöld í síma 96- 71069, Rósa og Pétur. Orðsending til gæsaskyttna! Við leyfum ekki gæsadráp í landi Gnúpufells. Ingibjörg og Daníel. Kanína i búri fæst gefins. Upplýsingar í síma 21724. HVÍTASUnriUKIRKJAfl ustwmJb Laugardaginn 29. ágúst, samkoma fyrir ungt fólk fellur niður. Sunnudaginn 30. ágúst kl. 20.00, almenn samkoma. Samskot tekin til tækjakaupa. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 31. ágúst kl. 20.30, safnaðarsamkoma. Hjálpræðisherinn. Sunnud. 30. ágúst kl. 19.30, bæn. Kl. 20, 'úáiiiftéf’ almenn samkoma. Ailir eru hjartanlega velkomnir. Laufásprestakall: Guðsþjónusta í Sval- barðskirkju næstkom- andi sunnudag 30. ágúst kl. 11.00 árdegis. Athugið breyttan messutíma. Sóknarprestur. Akurcy rarprest akall: Messað verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11. Sálmar: 351 - 541 - 189 - 357 - 524. B.S. iGlerárprestakall: Guðsþjónusta Lögmannshlíðar- kirkju sunnudagskvöld kl. 21.00. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Möðruvallaprestakall: Kvöldguðsþjónusta verður t' Möðru- vallakirkju nk. sunnudag 30. ágúst og hefst kl. 21.00. Organisti verður Birgir Helgason. Kór Möðruvallakirkju syngur. Sóknarprestur. I BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Veggfóður Kl. 11.00 Út í bláinn Sunnudagur Kl. 3.00 Lukku Láki Kl. 9.00 Veggfóður Kl. 11.00 Út í biáinn Mánudagur Kl. 9.00 Veggfóður Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Refskák Kl. 11.00 Einu sinni krimmi Sunnudagur Kl. 3.00 Benni og Birta í Ástralíu Kl. 9.00 Refskák Kl. 11.00 Einu sinni krimmi Mánudagur Kl. 9.00 Einu sinni krimmi BORGARBÍÓ © 23500 Myndlistaskólinn á Akureyri: Bandarískt ein- þrykk til sýnis I húsakynnum Myndlistaskól- ans á Akureyri, Kaupvangs- stræti 16, stendur nú yfir sýn- ing á úrvali bandarískra ein- þrykkimynda. Sýning þessi hefur farið víða um heim og hvarvetna hlotið góðar viðtökur. Hún ber heitið „Collaborations in monotype 11“ og er yfirlitssýning listamanna úr smiðju Garners Tullis í Santa Barbara í Bandaríkjunum. Á sýningunni eru alls 26 verk. Sýningin stendur yfir til 5. september nk. og er opin daglega frá kl. 14.00-18.00. Krossgáta gyg' A dýr Vt kís k Strenyja 0f- s'oltra Tyqgja Ofn ríviit A Samhl- r > Umdaml Draup > 1. Liiinn sdunq Fimm ; ► A Mcaia t kki Me& k\)tf í i fíhold Uian Forstiyt- öor.óa imábita Telpu Qyk Tvma Drakk 2. * S 1- v > ; Stia. Hii TaLa Form > 3. r ; • • V SamhL ■ T> La is Kona v » 6 rd ta MreyfCrty > \ / < 1 Upphf- flt'T- 0 fi Forar > V Lik Veiitr&u Blcl' hús- áhald Gnaut) s t TlL w ’0&u r Leikfoný flSqáí v ► d 5. b. T~ F Ormftijiir Serhl- Haóur ^%-ál Samkl. 'fí útinn Geit > t r Bald- i n na Fia q l > Boin- faLl SkreyLir Þ‘3 . <?. i Lesisi - bla& < t k v— —V— > f FUjUr ~T> T b n n 2 Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta ttr. 244“ Árni Rögnvaldsson, Dvalarheimilinu Hlíð, 600 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 241. Lausnarorðið var Skólafólk. Verðlaunin, bókin „íslenskir athafnamenn“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Þegar upp er staðið - æviminningar Kristjáns Thorlacius“. Baldur Kristjánsson skráði. Útgefandi er Reykholt. O i ftitt Sti« rsr Kont S.u uimi Ut «.~w- Btrja 's T A N G A Áreih E R T 1 N c Fáilar G E T N A D 0 1 Cttéi( <«.'*/ u G G A u A Kooa feá’tf E D D Pi E. L U H /»£* D £ Hl’far K B '1 l 1 s ’K E R A R K J 0 L h H L 1 A U V Tala 1 S a L T ú D u N fí DjJtl- s \ R Ö T T U N U M Smo S M fí U G tidi S M A N A 7>lt Fiir- V E S T U Cf S A F N Hundt 0 r fí HinJ r.'n.f L * '0 F A et- Kówta 0 N 2íw.« róórt kF f\ 1 L E G fl M fl T A Laít -V É L E G T Jí /9 T A D ö Ð A 5 T ; E 1 N A R 1 KRISTJÁN THORLACIUS Helgarkrossgáta nr. 244 Lausnarorðið er Nafn Heimilisfang BAIDUR KRISTJANSSON Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.