Dagur - 25.11.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 25.11.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 25. nóvember 1992 Nota& innbú, Hólabraut 11. Full búð af góðum húsbúnaði á frá- bæru verði t.d.: Sófasett margar gerðir frá kr. 14000 Sófaborð í miklu úrvali frá kr. 3.000. Svefnsófar frá kr. 14.000. Rörahillur frá kr. 12.000. Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000. Leðurstólar frá kr. 4.000. Húsbóndastólar frá kr. 5.000. Svefnbekkir frá kr. 5.000. Skrifborð margar gerðir frá kr. 3.500. Rimlarúm frá kr. 4.500. Leikjatölvur frá kr. 10.000. fsskápar frá kr. 12.000. Þvottavélar frá kr. 25.000. Græjur frá kr. 18.000. Barstólar frá kr. 4.000. Kollar frá kr. 2.000. Mikið magn af málverkum frá kr. 5.000 og margt, margt fleira. Okkur vantar nú þegar f sölu örbylgjuofna, sjónvörp, video, afruglara, fsskápa, eldavélar, þvottavélar, frystikistur, hillusam- stæður, borðstofusett, hornsófa. Höfum kaupendur af svörtum leð- ursófasettum. Sækjum - Sendum. Opið frá kl. 13-18 virka daga og 10- 12 laugardaga. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Verslunarhúsnæ&i í Miðbæ Akur- eyrar til leigu. Húsnæðið er ca. 40 fm á góðum stað í göngugötunni. Laust um ára- mót. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Dags merkt: Verslunarhúsnæði í Miðbæ fyrir þriðjudaginn 1. des- ember '92. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Til leigu í Reykjavík herbergi með aðgangi að öllu frá og með 15. des. eða 1. jan. Uppl. í síma 22431. 4ra herbergja ibúð til leigu frá 1. jan. til 15. maí. Uppl. í síma 22431. Tvítugur maður óskar eftir að taka á leigu herbergi á Akureyri frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 61674. Brúðarkjóiar til leigu, skírnarkjól- ar til sölu og leigu. Upplýsingar í sfma 21679. Geymið auglýsinguna (Björg). Gengið Gengisskráning nr. 224 24. nóvember 1992 Kaup Sala Dollari 63,24000 63,40000 Sterllngsp. 96,06200 96,30500 Kanadadollar 48,88100 49,00500 Dönsk kr. 10,15090 10,17660 Norsk kr. 9,65500 9,67940 Sænsk kr. 9,31820 9,34180 Flnnskt mark 12,30920 12,34040 Fransk. franki 11,64000 11,66940 Belg. franki 1,92130 1,92620 Svissn. franki 43,99300 44,10430 Hollen. gyllini 35,16560 35,25450 Þýskt mark 39,57940 39,67960 Ítölsklíra 0,04551 0,04562 Austurr. sch. 5,62760 5,64180 Port. escudo 0,44420 0,44530 Spá. peseti 0,54600 0,54740 Japanskt yen 0,50951 0,51080 irskt pund 103,85000 104,11200 SDR 87,41670 87,63780 ECU, evr.m. 77,42790 77,62380 Kvenúr týndist á föstudagskvöld, annaðhvort í Miðbænum eða á leið- inni Furulundur-Miðbær. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 21737. Sunnudaginn 8. nóv. tapaðist dökkblá Adidas íþróttataska við Oddeyrargötu. Taskan fannst og var hringt á Bylgjuna og látið vita. Því miður missti ég af símanúmer- inu. Sá sem hefur töskuna vinsamlega hringið f sfma 24443 eða 24646. Fundarlaun. Til sölu fóðursíló og 7 m mykju- snigill. Upplýsingar í síma 31170. Stórmarkaður á Svalbarðseyri laugardaginn 28. nóv. kl. 13-18. Þið munið hvar kaupfélagsbúðin á Svalbarðseyri var. Þar verður hægt að gera stórkostleg kaup og fá sér kaffi og rjómavöfflur í leiðinni. Seld- ar verða ýmsar góðar vörur t.d. leir- munir, prjónavörur, brauð og kökur, pennar, spil og bolir, jólakort, hljóm- plötur, laufabrauðsjárn og margt fleira. Allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Svalbarðsstrandar. Halló! Halló! Til sölu nýlegt, stórt hvítt vatnsrúm. Uppl. í síma 25773 eftir kl. 20.00. Sjómenn! Vegna falls sterlingspundsins eig- um við nú vinnuflotbúninga á frá- bæru verði kr. 21.990 m/vsk. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri. Sími 26120 og 985-25465. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85,929 ’80-’84, Swift ’88, Charade '80-’88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunny '83- '88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bfla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Tökum að okkur fataviðgerðlr. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, gengið inn að vestan, sfmi 27630. Geymið auglýsinguna. Spákona úr Reykjavík! Spái í bolla og þrenns konar spáspil og stjörnuna. Hringið í síma 26655. Leikfélaci Akureyrar LANGSOKI eftir Astrid Lindgren. Sýningar Lau. 28. nóv. kl. 14. Su. 29. nóv. kl. 14. Su. 29. nóv. kl. 17.30 allra síðasta sýning. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. Tækniþjónusta! Gerð teikninga, útboðsgagna og út- reikningur tilboða o.fl. Hönnun og ráðgjöf á sviði járn- og skipasmíði, véla og tækja, lagna- kerfa o.fl. fyrir vélsmiðjur, bændur, útgerð og fiskvinnslu eða stofnanir og einstaklinga. Leitið upplýsinga. Tækniþjónusta Ólafs, Gleráreyrum, sími 96-11668. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Skautar nýir og notaðir frá kr. 1.500 1» ^ ✓TIGIV sleðar kr. 5.950 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b, sími 21713 Fiskilína - Tilboð!!! Seljum fiskilínur, uppsettar og óuppsettar, tauma, öngla, ábót og allt annað til fiskveiða. Tilboð út nóvember: 5mm lína m. 420 öngl. nr. 11 EZ (bognir) kr. 7100. + VSK. 6mm sama kr. 7800. + VSK. Sendum fraktfrítt. Sandfell hf, v/Laufásgötu, Akureyri, sími 26120 og 985-25465. Geri upp gömul húsgögn svo sem kommóður, stóla, borð, kistur, skenka o.m.fl. Einnig tek ég að mér að leggja parket. Uppl. í síma 96-24896. Gullfiskabúðin hefur opnað eina stærstu gæludýraverslun á Norð- urlandi að Hofsbót 4, Akureyri. ( tilefni opnunarinnar bjóðum við upp á ráðgjöf varðandi uppsetningu og umhirðu fiskabúra dagana 26.- 28. nóv. Vorum að fá mikið úrvai af gullfisk- um og skrautfiskum. Verið velkomin. Gullfiskabú&in. Húsgagnabólstrun - Bílaklæðningar. Leðurlíki-áklæði og sérpantanir ýmsum tegundum áklæða. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars, Reykjasí&u 22, sími 25553. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjöinisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. □ RUN 599211257 - 1 ATKV. I.O.O.F. 2 = 174112781/2 = HEILRÆÐI HESTAMENN! HJÁLMUR ER JAFN NAUÐSYNLEGUR OG REIÐTYGIN. „Styrkur“ samtök krabba- meinssjúklinga og að- m standenda þeirra. S Jólafundurinn verður í Lóni sunnudaginn 29. nóv. kl. 16. Glens og gaman. Mætið vel og takið ’ fjölskylduna með. Sams t arfsh ópurinn. Námskcið um kristið líf og kristinn vitnisburð 2. hluti verður í Hvíta- sunnukirkjunni miðvikudaginn 25. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Nefndin. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið sunnudaga frá kl. 13-16. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14-17. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Glerárkirkja. Fyrirbænastund verður í kirkjunni dag, miðvikudag, kl. 18.15. Sóknarprestur. SLYSAVARNAFELAG ISLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS BORGARBIO Salur B Miðvikudagur Kl. 9.00 Lostæti Kl. 11.00 Á háium ís Fimmtudagur Kl. 9.00 Lostæti Kl. 11.00 Á hálum ís L0STÆTI Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Lygakvendið Kl. 11.00 Universal Soldier Fimmtudagur Kl. 9.00 Lygakvendið Kl. 11.00 Universal Soldier LYGAKVENDIÐ BORGARBIO ® 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.