Dagur - 25.11.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 25.11.1992, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 25. nóvember 1992 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 25. nóvember 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (25). 19.30 Staupasteinn (20). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Víðómur. Kynningarþáttur um víð- óms- eða stereóútsendingar Sjónvarpsins, sem hefjast formlega í kvöld. 20.50 Á tali hjá Hemma Gunn. Það verður mikið um dýrðir hjá Hemma Gunn eins og vant er og fjölbreytt skemmtiefni í boði. Lilli klif- urmús og Mikki refur líta inn og bregða á leik en aðalgest- ur þáttarins verður Sigtrygg- ur Baldursson trommuleikari Sykurmolanna, sem hefur gert það gott að undanförnu í hlutverki stórsöngvarans Bogomils Fonts. 22.05 Samherjar (3). (Jake and the Fat Man.) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 íþróttaauki. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 25. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 í draumalandi. 17.50 Hvutti og kisi. 18.00 Ávaxtafólkið. 18.30 Falin myndavél. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Beverly Hills 90210. 21.25 Glymur „vatni bláu fleytir fimur“. 21.45 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) 22.35 Tíska. 23.00 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.25 Skrúðgangan. (The Parade.) Matt Kirby snýr heim eftir að hafa verið í fangelsi í sjö ár fyrir glæp sem hann ekki framdi. Hann á erfitt með að fóta sig á ný í samfélagi sem vill lítið með hann hafa. Aðalhlutverk: Michael Learned, Frederick Forrest, Rosanna Arquette og Geraldine Page. Bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 25. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast...“ 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Haraldur Bjama- son. (Frá Egilsstöðum.) 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari" dagbók Póturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (22). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Hvar er Beluah?" eftir Raymond Chandler. Þriðji þáttur af fimm: „Út- varpsstjama." 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Valla- nesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (27). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (13). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Hvar er Beluah?". (Endurflutt hádegisleikrit.) 19.50 Fjölmiðlaspjall. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af sjónarhóli mann- fræðinnar. 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Níels- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 25. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Sigríðar Rósu Kristins- dóttur á Eskifirði. 09.03 9-fjögur. Svanfríður & Svanfríður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til klukkan 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Manhattan frá París. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturlög. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Tengja. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 25. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Frostrásin Miðvikudagur 25. nóvember 07.00 Pétur Guðjónsson, Fyrir níu. 09.00 Davíð og Siggi Rúnarar. 12.00 Haukur bróðir Póturs Guðjóns. 15.00 Jón Baldvin Árnason. 18.00 Aron og Meira veit ég ekki. 20.00 Bragi Guðmundsson. 22.00 Anna og Strúlla. 01.00 Dagskrárlok. Bylgjan Miðvikudagur 25. nóvember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir eins og þeim einum er lagið. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheim- inum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg, góð tónhst við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfróttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fróttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 00.00 Þráinn Steinsson. Ljúfir tónar fyrir þá sem vaka. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 25. nóvember 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. TIL SÖLU Eigum nú fyrirliggjandi 6 og 8,5 tonna sturtuvagna frá Finnlandi á verði fyrir gengisfellingu. Leitið upplýsinga hjá Heklu hf.s sími (91)695500. Opið hús fyrir aldraða í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 26. nóvember kl. 15-17. Skemmtidagskrá hefst kl. 15.30. Barnakór Akureyrarkirkju syngur, stjórnandi: Hólm- fríöur Benediktsdóttir. Sr. Pétur Þórarinsson spjallar um daginn og veginn. Áskell Jónsson stjórnar fjöldasöng. Kaffiveitingar seldar á vægu verði. Allt eldra fólk og fylgdarlið þess velkomið. Undirbúningsnefndin. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Staða meinatæknis við Meinafræðideild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar, frá 1. febrúar 1993. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vigni Sveinssyni aöstoöarframkvæmda- stjóra F.S.A. fyrir 10. desember nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. I)||l Boðskort Félagar í Framsóknarfélagi Húsavíkur og stuðn- ingsmenn eru boðnir til hátíðar í tilefni 60 ára afmælis félagsins sunnudaginn 6. des. kl 17. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku fyrir kl. 20 mánudag- inn 30. nóv. til Kristrúnar s. 41610, Sigurgeirs s. 41097, Egils s. 41422 eða Lilju s. 41539. Framsóknarfélag Húsavíkur. Helgardagskrá sjónvarps OG STÖÐVAR 2 Sjónvarpið Föstudagur 27. nóvember 17.30 Þingsjá. 18.00 Hvar er Valli? (6). (Where's Wally?) 18.30 Barnadeildin (12). (Children's Ward.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (14). 19.25 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (6). (The Ed Sullivan Show.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Sveinn skytta (10). (Göngehövdingen.) Tíundi þáttur: Á hálum ís. 21.40 Derrick (3). 22.40 Ást og hatur - Fyrri hluti. (Love and Hate.) Kanadisk sjónvarpsmynd. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardags- kvöld. Aðalhlutverk: Kate Nelligan og Kenneth Walsh. 00.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 28. nóvember 14.20 Kastljós. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein utsending frá leik Arsenal og Manchester United á Highbury i Lundún- um í úrvalsdeild ensku knattspymunnar. 16.45 íþróttaþátturinn. í þaettinum verður bein útsending frá leik í íslands- mótinu í handknattleik. 18.00 Ævintýri úr konungs- garði (22). 18.25 Bangsi besta skinn (19). 18.55 Táknmálsfréttír. 19.00 Strandverðir (13). (Baywatch.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (3). (The Cosby Show.) 21.10 Manstu gamla daga? Lokaþáttur - Söngur og síld. Söngvarar i þættinum eru Sigrún Eva Ármannsdóttir, Berti Möller, Stefán Jónsson, Ari Jónsson, Margrét Eir Harðardóttir og fleiri. 21.50 Einn á ferð. (Tom Alone.) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1990. Aðalhlutverk: Noam Zyl- berman, Ron White, Nick Mancuso og Ned Beatty. 23.20 Ást og hatur - Seinni hluti. (Love and Hate.) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok. Sjónvarpið Sunnudagur 29. nóvember 13.30 Meistaragolf. 14.35 Ástir skáldsins. (Dichterliebe.) 15.10 Heimavanur í óbyggð- um. (At Home in the Wild.) 16.10 Tré og list. Stólasmiðurinn. Hér er sagt frá húsgagna- hönnuðinum Hans J. Wegn- er sem frægur er orðinn fyrir stóla sína. 16.50 Öldin okkar (4). Blekkingarnar miklu. (Notre siécle.) 17.50 Sunnudagshugvekja. Hjalti Hugason lektor flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Brúðurnar í speglinum (3). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bölvun haugbúans (3). (The Curse of the Viking Grave.) 19.30 Auðlegð og ástríður (47). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vínarblóð (10). (The Strauss Dynasty.) 21.30 Dagskráin. Stutt kynning á helsta dag- skrárefni í næstu viku. 21.40 Mannlíf í Reykjadal. Reykdælahreppur í Suður- Þingeyjarsýslu lætur ekki mikið yfir sér, umgirtur nátt- úruperlum eins og Goðafossi og Mývatnssveit. En hann leynir á sér. Þar er rótgróinn landbúnaður og vaxandi þéttbýli við menntasetrið á Laugum. Atvinnuleysi er nær óþekkt í hreppnum og þar er fjölbreytt og blómlegt mannlíf. 22.30 Jóhann Jónsson. Heimildamynd um skáldið Jóhann Jónsson sem var uppi á árunum 1896 til 1932. 23.20 Sögumenn. 23.30 Útvarpsfróttir i dag- skrórlok. Stöð 2 Föstudagur 27. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. (Kickers.) 17.50 Litla hryllingsbúðin. (Little Shop of Horrors.) 18.10 Eruð þið myrkfælin? (Are you Afraid of the Dark?) 18.30 NBA deildin. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.30 Sá stóri. (The Big One.) Fimmti hluti. 21.00 Stökkstræti 21. (21 Jump Street.) 21.50 Grunaður um morð.# (In a Lonely Place.) Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gloria Grahame og Frank Lovejoy. 23.20 Nico.# (Above the Law.) Aðalhlutverk: Steven Seagal, Pam Grier, Sharon Stone, Daniel Faraldo og Henry Silva. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Bræðralagið. (Band of the Hand.) Aðalhlutverk: Stephen Lang, Michael Carmine, Lauren Holly og James Remar. Stranglega bönnuð bömum. 02.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 28. nóvember 09.00 Með afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Sögur úr Andabæ. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna. (Zoo Life With Jack Hanna.) 12.55 Visa-Sport. 13.25 Úr öskunni í eldinn. (Men at Work.) Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Emilio Estevez, Darrell Larson og John Getz. ' 15.00 Þrjúbíó. Kærleiksbirnirnir. 16.20 Sjónaukinn. 17.00 Leyndarmál. (Secrets.) 18.00 Popp og kók. 18.55 Laugardagssyrpan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.30 Imbakassinn. Fyndrænn spéþáttur með grinrænu ivafi. 20.55 U2 - bein útsendlng. 22.25 Út og suður í Beverly Hllls.# (Down and Out in Beverly Hffls.) Nick Nolte leikur Jerry Baskin, flæking sem á ekki fyrir brennivíni og ákveður að drekkja sér í sundlaug í staðinn. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Bette Midler og Richard Dreyfuss. 00.05 Fjandskapur. (Do the Right Thing.) Mögnuð mynd um kynþátta- hatur. Aðalhlutverk: Danny Aiello og Spike Lee. Bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 29. nóvember 09.00 Regnboga-Birta. 09.20 Össi og Ylfa. 09.45 Myrkfælnu draugarnir. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Blaðasnáparnir. 12.00 Fiölleikahús. Heimsókn í erlent fjölleika- hús. 13.00 NBA deildin. 13.25 ítalBki boltinn. 15.15 Stöðvar 2 deildin. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálinn. Terry Gffliam. 18.00 60 minútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. 20.30 Lagakrókar. 21.25 í lífsháska.# (Anything to Survive.) Aðalhlutverk: Robert Conrad, Matthew Le Blanc, Ocean HeUman og EmUy Perkins. 22.55 Tom Jones og fólagar. (Tom Jones - The Right Time.) 23.25 Ungu byssubófarnir. (Young Guns.) Spennandi kúrekamynd. Aðalhlutverk: Emfflo Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phfflips, Charlie Sheen, Demot Mulroney og Casey Siemaszko. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.