Dagur - 05.12.1992, Blaðsíða 7

Dagur - 05.12.1992, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. desember 1992 - DAGUR - 7 Krossgáta Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 258“ Baldvina Valdimarsdóttir, Stórholti 6, e.h., 603 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 255. Lausnarorðið var Lóndrangar. Verðlaunin, spennusagan „Hættuspil“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Snæfálkinn“, eftir Craig Thomas. Útgefandi er Markaðsútgáfan. O “f' llJt .ttu. Aö fítULt- H*,l 3uEB B.llai Hifö ÍUi 5 T A u K A R Íérptii K f\ S r A Ð 1 mX CtmJmi /> K K A R 1 D Stlint R„i K A U N - i ' L L s T R A j N D fi o \ Fröiu ítddö Ll* T 1 G L a R Ktik A F T u R G A N G fí N íyrfW U r 1 N ■ 1 N t. / CtU. 'ít: 6 0 Fölt- bu.i t fí w « c, kí. Difiui fl U « R F A T tfúa N U D /í S, i? a 1 B ‘a Sktl ilr- í‘*1‘ A 3 fí */? u 5 L i T S.tr, K SMum B / L U M K A N N < A R Talo l i )l(t fí L L Y N j) i N U K 1 N N L E G Q v«« '0 s K |A fí U G N R B L 1 K Helgarkrossgáta nr. 258 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Orðsending frá Sögufélagi Eyfirðinga og Skjaldborg Afgreidslan í Hafnarstræti 90 verður opin tiljóla sem hér segir: Virka daga frá kl. 10-18, laugardaga eins og verslan- ir í bænum. Þorláksdag frá kl. 10-23 og aðfangadag frá kl. 10-12 á hádegi. Alla dagana verður opnað kl. 10 árdegis. •éfa Opinn fundur starfsmenntaráðs félagsmálaráðuneytisins Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytisins heldur opinn fund að Borgartúni 6 í Reykjavík, miðvikudag- inn 9. desember nk. kl. 16.00 til 19.00. Á dagskrá fundarins eru lög nr. 19/1992, um starfsmenntun í atvinnulífinu, fjallað verður um úthlutun úr starfs- menntasjóði og kynnt umsóknareyðublöð um styrki úr sjóðnum. Félagsmálaráðuneytið, 2. desember 1992. Tilboð óskast Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri, óskar eftir tilboðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Toyota Corolla X1, 4x4 .. árg. 1990 Toyota Extra Cab ........ árg. 1990 Saab 900 I............... árg. 1990 MMC Galant GLSi.......... árg. 1989 Fiat Uno 45.............. árg. 1988 Toyota Corolla DX 1,3 ... árg. 1987 MMC Galant Turbo ........ árg. 1986 MMC Pajero langur......... árg. 1986 Subaru Sedan ............ árg. 1985 Toyota Corolla Twin Cam .. árg. 1985 Subaru Justy J10 ........ árg. 1986 Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VÍS að Furuvöllum 11, Akureyri, mánudaginn 7. des. nk., frá kl. 9.00-16.00. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16.00 sama dag. ^ '%/Mfr VÁTRYGGINGAFÉLAG ^rlar íslandshf Akureyri. Enn til sölu Tvö skrifborð. Vandaður skrifborðsstóll. Fimm vandaðir fundarstólar. Tvær reiknivélar. Sala miðuð við staðgreiðslu og afhending eftir samkomulagi í desember. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-21614. Fjórðungssamband Norðlendinga. Prentnemi - Prentari Vil ráða nema í prentiðn eða prentara vanan litprentun. Alprent Glerárgötu 24, sími 22844, heima 23209 (Einar).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.