Dagur - 05.12.1992, Blaðsíða 17

Dagur - 05.12.1992, Blaðsíða 17
Gamla myndin Laugardagur 5. desember 1992 - DAGUR - 17 Gamla myndin: Lási kokkur og fleiri á mat- reiðslunámskeiði Lesendur keppast sem fyrr við að nafngreina fólkið á gömlu myndunum úr safni Hallgríms Einarssonar og sona en nafna- leitin hefur gengið frekar treg- lega að undanförnu. Ovenju margar myndir virðast óþekkt- ar með öllu, allnokkrar eru frá Vestmannaeyjum og jafnvel Seyðisfirði og víðar þar sem Dagur hefur ef til vill ekki mikla útbreiðslu. Staðan er í stórum dráttum sem hér segir: Engar upplýsingar hafa borist um myndirnar sem birtust 17., 24. og 31. október, nr. M3-2348, M3-2349 og M3- 2426. Mynd nr. M3-2584 birtist 7. nóvember. Hún er tekin af kokk- um á síldarbátum sem voru á matreiðslunámskeiði í ágústbyrj- un 1939 og þar má m.a. sjá hinn sögufræga Lása kokk. 1. Guðjón Gunnlaugsson. 2. Pálmi H. Jónsson. 3. Loftur Meldal. 4. Sig- fús Þorsteinsson. 5. Helgi Har- aldsson. 6. Brynjar Eydal. 7. Björn Jónsson. 8. Steinþór, Lási kokkur. 9. Ragnar Sigurðsson. 10. Óþekktur með öllu. Mynd nr. M3-2982 birtist 14. nóvember. Petta er fjölskylda í Vestmannaeyjum. 1. Bjarni P. Magnússon. 4. Magnús. 6. Högni Magnússon. Mynd nr. M3-3082 birtist 21. nóvember. Grunur leikur á að hún sé tekin á Seyðisfirði í kring- um aldamótin síðustu en engar upplýsingar hafa borist um hana. Mynd nr. M3-2427 birtist í síð- asta helgarblaði, 28. nóvember. Þetta eru starfsmenn Verkalýðs- félagsins Drífanda í Vestmanna- eyjum í kringum 1930. 1. Krist- ján Matthíasson. 2. Guðmundur Gíslason. 3. Ingibergur Hannes- son. 4. ísleifur Högnason. 5. Jón Hafliðason. Eldri myndir Minjasafnið fær oft viðbótarupp- lýsingar um myndir sem birtust fyrir nokkrum vikum eða mánuð- um og nafnasafnið verður því sífellt heilsteyptara. Á sínum tíma gat enginn borið kennsl á fólkið á mynd nr. M3-1500 sem birtist 18. júlí sl. Nú hafa hins vegar allnokkur nöfn borist. Þetta mun vera hópmynd af Húnvetningum á Akureyri og/ eða starfsfólki Barnaskólans. 2. Gísli Magnússon. 3. Pétur Jónsson. 7. Ingunn Eiríksdóttir. 10. Jakob Líndal. 12. Ingibjörg Eiríksdóttir. 14. Elísabet Eiríks- dóttir. 15. Rannveig Líndal. Pess má geta að Eiríksdæturnar þrjár eru systur og kennslukonur. Loks má geta um viðbótarupp- lýsingar við mynd sem birtist 11. júlí af sex drengjum með hjól. Fjórir eru nú þekktir: 1. Jón Norðmann. 3. Þorvaldur Vest- mann. 5. Jakob Sigurðsson Kvar- an. 6. Steinþór Árdal. SS Spói sprettur Dagskrá fjölmiðla 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til 'morguns. Rás 1 Sunnudagur 6. desember HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Kirkjutónlist. 09.00 Fráttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Askirkju. Prestur séra Ámi Bergur Sigurbjömsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar - Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 í leit að sjálfsmynd. Um Dægradvöl eftir Benedikt Gröndal Svein- bjamarson. 15.00 Rossini, Rossini. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Kjarni málsins - Kirkjukórar. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu... 17.00 Sunnudagsleikritið „Tré“ eftir Stephen Clark. 18.00 Úr tónlistarlífinu. 18.48 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Urasjón: Elisabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. 22.00 Fréttir. 22.07 „Lilja“ Eysteins Ásgrimssonar. Gunnar Eyjólfsson flytur. Inngangsorð: Heimir Steins- son. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Bluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 7. desember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvik. 08.00 Fréttir. 08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskállnn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les ævintýri órabelgs (30). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Gullfiskar" eftir Raymond Chandler. Fyrsti þáttur af fimm. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddar- ar hringstigans" eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (5). 14.30 „Haustar um fögru fjöll og víðidali." Gestur Guðfinnsson skáld og ljóð hans. Umsjón: Helga K. Einars- dóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsíngar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarp- sleikhússins. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólítíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 5. desember 08.05 Stúdíó 33. Umsjón: Öm Petersen. 09.03 Þetta líf, þetta lif. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. 14.30 Ekkifréttaauki á laugar- degi. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Páskarair eru búnir. Umsjón: Auður Haralds og Valdfs Óskarsdóttir. 21.00 Sfbyljan. Hrá blanda af bandariskri danstónlist. 22.10 Stungið af. - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttlr. 00.10 Vinsæidalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 01.10 Næturvakt Rásar 2. Nætinútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnlr. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 6. desember 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Verðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdió 33. Umsjón: Öm Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfráttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Átónlelkum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fráttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 7. desember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifslns. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja dagirrn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjunum og Þor- finnur Ómarsson frá Paris. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandarikjapistu Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 9-ijögur. Svanfriður & Svanfriður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. AfmæUskveðjur. SUninn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson tíl kl. 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, - Meinhoraið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öUu þvi sem aflaga fer. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni 1 umsjá fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttlr. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fiéttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagimorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt i góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 7. desember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Frostrásin Laugardagur 5. desember 10.00 Anna & Strúlla „Ert þú farin að sofa?" 12.00 Finnur Sig með slaufu. 14.00 Pétur Guðjóns þarf ekki að fara i vinnu. 16.00 Addi Sig & Siggi Rúnar ekkí lengur hálfbræður. 18.00 Araar Tryggva „Aleinn síðdegis". 20.00 Davið Rúnar og Gústi „Á föstu eða hvað?" 22.00 Sævar & Kiddi 24.00 Jón Baldvin & Palli heimtuðu næturvaktina. 04.00 Dagskrárlok. Frostrásin Sunnudagur 6. desember 10.00 Strúlla & Anna „Rise and shine!". 12.00 Viffi liffi. 14.00 Og enn og aftur er það Pétur Guðjóns. 16.00 Siggi Rúnar & Addi Sig á sunnudagsrúntinum. 18.00 Bragi Bragakaffi með eða án rjóma? 20.00 Arnar Tryggva ef hann kemur. 22.00 Gulli sæti og Kiddi knitt stela hjörtum. 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.