Dagur - 19.12.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 19.12.1992, Blaðsíða 14
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir Halló krakkar! Nú eru bara nokkrir dagar til jóla og þið sennilega komin í jólafrí. Þá væri upplagt að nota tímann til að föndra og búa til skraut á jólatréð. Þið gætuð líka tekið til í herbergjunum ykkar svo þar verði fínt á jólunum. Vonandi gengur ykkur vel að leysa þrautirnar í Krakkakoti og gaman væri að fá bréf frá ykkur. Heimilisfangið er: Krakkakot á Degi, Pósthólf 58, 600 Akureyri. Eru hálskirtlarnir nauðsynlegir? Já. Hálskirtlarnir hafa að geyma litla poka með frumum sem kallast vökvahnúðar. Þeir gleypa bakteríur sem geta reynst skaðlegar heilsunni. Sem betur fer á líkam- inn fleiri svona vökvahnúða svo þótt hálskirtlarnir sýkist og séu fjarlægðir, verður þeirra ekki saknað. Tveir læknar eru nákvæmlega eins. Hverjir eru það? ‘LULUj) 6o H|8 J8LUI1N :jbas SVONATEIKNUM VIÐ □ 0 'vV ■f 6 c\vT 7 ð V' /i V" 5 13 TT ib a 11 11 1 íí c /> Yv D r* A / A ch /o\ k- C— F / ' Þraut dagsins Tveir rammar eru nákvæmlega eins. Finnið þá! REBBI HOLMS Einhver stal dagbók Minnu minks í morgun. Nágranni hennar, Villa vonda liggur undir grun. En Villa heldur því fram að hún hafi ekki farið út úr húsi síðan í gær og sé núna að fara í búðina. Rebbi Hólms segir að dag- bókin sé falin í eldhúsinu hjá Villu. Getur þú fundið hana? 'uQju jea juujQim q uujjnddeug qe jac| jjya >|9i uueij jACj 6js eie|d j>j>ja 191 jqqatl 'juujisjjQnejq i euj>|9q -6ep jpiej 6o ecuo>j eqqay jQJÁaq unq je6sc| 6otcu ?jq n||j/\ :usneq RÓBERT BAIXIE - og leundannália Róbert felur sig á bak við næsta runna og lítur óttasleginn að dyrunum sem Bjössi hvarf inn um. En það heyrist ekki frekar frá honum og enginn birtist. Róbert langar mest að hlaupa í burtu og segir við sjálfan sig að hann eigi að gera það til að sækja hjálp. Svo dregur hann djúpt andann og ákveður að hann verði að komast að því hvað kom fyrir vin sinn. Nokkur tími líður þar til hann þorir loks- ins að standa upp og læðast inn í hús gömlu, vitru geitarinnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.