Dagur - 19.12.1992, Blaðsíða 16

Dagur - 19.12.1992, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 19. desember 1992 Stjðmumarkaður. Ódýrt - Ódýrt. Ýmsar vörur í boöi t.d. keramik, föt, skór, búsáhöld, skautar, skíði, brauðristar, kaffivélar, barnavörur o.m.fl. Komið og gerið góð kaup. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 13-18. Stjörnumarkaðurinn, Hafnarstræti 88, sími 11273. Jeppadekk til sölu. 39x15x15“ Mickey Thomson á 12“ breiðum felgum, 6 gata. Uppl. í síma 26645, vinnus. 22499. Pop - Klassík - Jazz - Blues. • Úrval af geislaplötum og kassett- um. • Klassík, jazz, blues geislaplötur á verði frá kr. 690. • Nú er útsala á gömlu, góðu, vinil- plötunni. Þú færð t.d. 5 plötur á kr. 1500 og 10 plötur á kr. 2500. Líttu inn, ávallt næg bílastæði. Radíóvinnustofan Kaupangi, sími 22817. Radarvari tii sölu! Til sölu radarvari í bíl. Uppl. í símum 22015 og 27692, Davíð. Billjardborð. Til sölu 7 feta borð með öllu. Uppl. í síma 25235. Gelsladiskar f þúsunda tali. Pop - Klassík - Jass - Blús. Póstsendum. Tónabúöin, s. 22111. Til sölu Subaru Justy 4x4 J10 árg. ’87. 5 dyra. Skemmdur eftir veltu. Tilboð óskast. Uppl. I síma 96-21104 e. kl. 19.00. Til sölu Toyota Hilux ’82. Vel útbúinn. Uppl. I símum 985 32982 og heima 96-27182. Til sölu Zuzuki quadracer fjór- hjól. Á sama stað óskast snjósleði. Uppl. I síma 24332. Hey til sölu! Verð 8 kr. kílóið. Upplýsingar I síma 31149. Gengið Gengisskráning nr. 242 18. desember 1992 Kaup Sala Dollari 62,24000 62,40000 Sterllngsp. 97,77000 98,02100 Kanadadollar 48,86400 48,98900 Dönskkr. 10,30800 10,33450 Norskkr. 9,24130 9,26500 Sænsk kr. 8,87520 8,89800 Finnskt mark 12,03310 12,06400 Fransk. franki 11,64510 11,67500 Belg. frankl 1,93590 1,94090 Svissn. franki 44,31470 44,42860 Hollen. gyllini 35,41090 35,50190 Þýskt mark 39,82090 39,92320 Itölsklíra 0,04420 0,04431 Austurr. sch. 5,65480 5,66940 Port. escudo 0,44480 0,44590 Spá. peseti 0,55920 0,56060 Japanskt yen 0,50567 0,50697 l'rskt pund 105,52800 105,79900 SDR 86,97540 87,19900 ECU, evr.m. 77,86220 78,06240 Leikfélati Akureyrar Útlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundur: Hallmundur Kristinsson. Búningahönnuður: Freygerður Magnúsdóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningarstjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar í þeirri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal, Þráinn Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir, Jón Bjarni Guðmundsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Björn Karlsson, Sigurþór Albert Heimisson og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. Sýningar: Su. 27. des. kl. 20.30 Frumsýning. Má. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mi. 30. des. kl. 20.30 og síðan sýningahlé til fö. 8. jan. kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna. Skemmtileg jólagjöf! Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992. Glæsileg jólagjöf! Miðasala er I Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96)24073. Rafmagnspíanó, margar gerðir. Fyrir heimili, skóla og hvers konar samkomusali. Tónabúðin, sími 96-22111. Hljómborð. Margar stærðir og gerðir. Verð frá kr. 5.900,00. Tónabúðin, sími 96-22111. Jólastjörnur úr málmi með 3,5 m tengisnúrur. Litir: Gull, kopar, hvítar og rauðar. Mjög fallegar og vandaðar jóla- stjörnur, aðeins kr. 1.270. Aðventuljós margar gerðir frá kr. 1.560. Aðventukransar, sjö Ijósa, margir litir, frá kr. 3.295. Jólaseríur úti og inni, margar gerðir. Ljós ★ Lampar ★ Lampaskermar. Ljósin færðu hjá okkur. Radíóvinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Herbergi óskast til leigu. 17 ára reglusama stúlku bráðvantar herbergi á Akureyri, helst á Eyrinni. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 23970 milli kl. 19-20. Til sölu vélsleði Yamaha ET-340 árgerð 1987. Lítið ekinn. Einnig Polaris Long-Trak, árgerð 1987. Lítið ekinn og vel með farinn. Upplýsingar í síma 96-25855 eftir kl. 19.00. Vélsleði til sölu. Til sölu Yamaha phazer vélsleði, árg. '91. Ónotaður. Upplýsingar f síma 96-23994. Eigum ávallt mikið úrval bóka. Ástarsögur, spennusögur, ævi- minningar, Ijóðabækur mikið úrval, fræðibækur, ættfræði og niðjatöl. Barnabækur, ritsöfn. Erlendar bæk- ur og margt fleira. Fróði, Listagili, sími 96-26345. Sendum í póstkröfu hvert sem er. Opið á laugardögum í desember. Til leigu er frá og með áramótum til 15 maí, lítil 3ja herb. íbúð v/ Furulund með öllu innbúi, þar á meðal sjónvarpi. Mjög heppileg fyrir skólafólk. Uppl. í síma 24112. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunpm. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur,. vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stiflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Snjómokstur. Lipur og afkastamikil vél. Sandblástur og málmhúðun. Sími 22122 virka daga og 985- 25370 eftir kl. 17.00 og um helgar. Ýtan hf. Vantar þig ódýran snjómokstur? Gerum tilboð. Hafðu samband í síma 24531 - 985-23851. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Mikið magn af húsbúnaði á frábæru verði svo sem: Sófasett frá kr. 14.000. Borðstofusett frá kr. 18.000. Svefnsófar fyrir tvo frá kr. 10.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Hillusamstæður frá kr. 25.000. Hornsófar frá kr. 25.000. Litsjónvörp frá kr. 17.000. Videó frá kr. 12.000. Steriogræjur frá kr. 14.000. Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000. Skrifborð frá kr. 3.000. Kommóður frá kr. 25 00. (sskápar frá kr. 15.000. Unglingarúm frá kr. 5.000. Eldhúsborð frá kr. 5.000. Eldhússtólar frá kr. 1.000. Kollar frá kr. 2.000. Málverk í miklu úrvali og margt, margt fleira. Okkur vantar nú þegar í sölu: Sófasett, hornsófa, hillusamstæður, videó, afruglara, ísskápa, þvottavél- ar, borðstofusett og fleira. Sækjum - Sendum. Versl. Notað innbú, Hólabraut 11. Opið virka daga kl. 13-18. Laugardaga í des. kl. 10-18. Húsgagnabólstrun - Bílaklæðningar. Leðurlíki-áklæði og sérpantanir á ýmsum tegundum áklæða. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars, Reykjasíðu 22, sími 25553. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur (allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, simi 25322. Bólstrun og viögerðir. Áklæði og leðurliki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. mjög fallegur og lítið ekinn GMC Jimmy árg. ’88. Góð greiðslukjör. Möl og sandur sími 21255. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- simi 985-33440. ÖKUKENN5LR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öl! gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN 5. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Messur í Sauðanesprestakalli um jólin. í Sauðaneskirkju á aðfangadag kl. 16.30. í Svalbarðskirkju á jóladag kl. 14 og í Sauðaneskirkju á annan í jólum kl. 14. Sóknarprestur. Sunnud. 20. des.: Barnasamkoma kl. 11.00. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum. Kl. 16.00 aðventusamkoma. Ræðu- maður sr. Pétur Þórarinsson. Kór- söngur og ljósaathöfn. Sóknarprestur. Möðruvallaprcstakall: Aðventukvöld, það sem vera átti í Glæsibæjarkirkju sl. sunnud. verður nk. sunnudagskvöld, 20. des. kl. 21.00. Aðventudagskrá verður í Skjaldar- vík kl. 16.00 sama dag. Dagskrá verður með svipuðu sniði og auglýst hefur verið. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verð- ur nk. sunnudag kl. 11. Þetta verður jólafagnað- ur og allir hvattir til að mæta. Mcssað verður í Akureyrarkirkju kl. 17. Jón Pálsson guðfræði- kandídat, sem er í starfsfræðslu í Akureyrarsöfnuði, mun prédika. Örn Viðar Birgisson syngur einsöng í messunni. Sálmar: 565 - 96 - 69. Safnaðarfólk, fjölmennum og búum okkur undir komu blessaðra jól- anna. Jólasöngvar fjölskyldunnar verða kl. 20.30. Þar mun Barnakór Akur- eyrarkirkju koma fram og syngja nokkur lög undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur. Verum með í lof- söng safnaðarins. ■rv Kaþólska kirkjan Eyrar- landsvegi 26 Akureyri. =* Sími 96-21119. Messur: Laugard. 19. des. kl. 18.00. Sunnud. 20. des. kl.Tl.00. Þriðjud. 22. des. kl. 18. Miðvikud. 23. des. kl. 18.00. Aðfangadag, 24. des. kl. 24.00. Jóladag, 25. des. kl. 11.00. Annan jóladag, 26. des. kl. 18.00. Sunnud. 27. des. kl. 11.00. Skriftir: 22. og 23. des. (fyrir og á eftir messu). 24. des. (hvenær sem er).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.