Dagur - 19.12.1992, Blaðsíða 22

Dagur - 19.12.1992, Blaðsíða 22
22 - DAGUR - Laugardagur 19. desember 1992 Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrír helgina (Vatnsberi > \UÍSEs (20. jan.-18. feb.) J Haltu þig í félagsskap fólks meb aubugt ímyndunarafl því þab á ágætlega vib þig um helgina. Eitt- hvert ferbalag kann að vera í vændum. r^flóön yjrvnv (23. júií-22. ágúst) J Láttu abra rába ferbinni um helg- ina. Auk þess skaltu hlýba á ráb- leggingar annarra því þú munt græba á þeim ef þú hlustar vel. (Fiskar 'N (19. feb.-20. mars) J f jtf Meyja 'N V (23. ágúst-22. sept.) J Vertu ekki hræddur vib ab taka áskorun um ab prófa eitthvab nýtt. Tilbreyting er af hinu góba og þú kemur jafnvel sjálfum þér á óvart. Helgin byrjar rólega en verbur áhugasamari eftir því sem á hana líbur. Þú lendir í áhugaverbum samræbum sem koma þér vel í næstu viku. fHrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Helgin byrjar vel og endar vel en um miðbik hennar reynir mjög á þolinmæbina þegar ágreiningur rís. Reyndu samt ab halda ró þinni. rMv°6 ^ \W w- (23. sept.-22. okt.) J Eitthvab óvænt kemur upp um helgina og hib óvænta verbur ab þessu sinni til ab auka ánægjuna. Vinarsambönd eru sterk um þess- ar mundir. fNaut 'N yTv (20. apríl-20. mai) J Þab reynir á í einkalífinu en þú gætir hjálpab til meb því ab vænta ekki of mikils og taka gagnrýni ekki of nærri þér. (f uus? Sporðdreki^j 7|TC (23. okt.-21. nóv.) J Þú þarfnast stubnings og félags- skapar frá öbrum og samvinna verbur sérlega ánægjuleg. Gættu þess samt ab gleyma ekki ab vinna verk sem bíbur. (/4vjk Tvíburar ^ \AJ\ (21. mai-20. júnl) J Ef þú skipuleggur helgina ekki vel lendir þú í vandræbum. Komdu sem mestu í verk strax ef þú vilt eiga tíma fyrir sjálfan þig. rBogmaður 'Á V (22. nóv.-21. des.) J Þú ert ekki í skapi til ab taka þátt í ágreiningi svo reyndu ab halda þig vib fólk sem kann ab meta vibhorf þín og vill frekar vera í ró- legu umhverfi. f*ÆZ Krabbi 'Á (21. júní-22. júli) J Þetta er upplagbur tími til ab staldra vib og hugsa um eigin skuldbindingar. Taktu enga áhættu í peningamálum því pyngjan á eftir ab léttast. (Steingeit ^ VjTTl (22. des-19. jan.) J Þú færb ekki áreibanlegar upplýs- ingar frá slúburberum en þitt eig- ib hugbob hjálpar þér ab mynda þér skobanir á öbrum. Breyttu til um helgina. Afmælisbam laugardagsins Þér verður lítt ágengt í samskiptum vib abra. Þetta tímabil varir þó ekki lengi og því er engin ástæba til ab breyta fyrri áformum. I byrjun apríl fer ab ganga betur og áætlanir virbast þá ganga upp. í heildina verbur árib ánægjulegt, sérst-aklega þegar vinátta er annars vegar. Afmælisbam sunnudagsins Næstu mánubir einkennast af vandamálum í einkalífinu en tím- inn og þolimæbin hjálpa þér ab leysa þau. Þab væri leitt ab láta þetta hafa djúpstæb áhrif á sig því á öbrum svibum bíba tæki- færin eftir þér. Einhverjar breytingar verba heimafyrir og þar sem flest bendir til ferbalaga er ekki ólíklegt ab þú flytjir á nýjan stab. Afmælisbarn mánudagslns Þú þarft ab búa þig undir breytingar á ýmsum svibum næsta ár- ib, ekki síst í einkalífinu. Endir á einu sambandi og byrjun á öbru er fyrirsjáanlegt og mun þab breyta vibhorfum þínum til muna svo þú þarft ekki ab sjá eftir neinu. Eyddu ekki miklu þab sem eftir er ársins en léttu af þér vissum hömlum strax á nýju ári. Sálnarusk Sagan segir að Pablo Picasso hafi eitt sinn verið nýbúinn að mála mynd, sem lýsti stríðshörm- ungum á einkar áhrifamikinn hátt. Liðsforingi nokkur kom á vinnustofu meistarans. Hann veitti hinni nýgerðu mynd strax athygli og stóð agndofa fyrir framan hana. Eftir stutta stund sagði hann: „Er þetta þitt verk?“ „Nei,“ svaraði Picasso, „nei, þetta er þitt verk. “ Myndina gerði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, nemandi á síðasta ári í málunardeild Myndlistaskólans á Akureyri. Myndin er unnin undir þeim hughrifum sem sálnarusk sr. Svavars kallaði fram. Ég viðurkenni fúslega að sumir dagar virðast hrópa á mann að ekki sé til góður Guð. Við getum til dæmis litið á hörmungar heimsins og spurt: Léti góður Guð slíkt viðgangast? Og að kvöldi slíkra daga bera andvörp okkar þær hugs- anir upp í tómið, að annaðhvort sé Guð ekki góður eða hann sé hreint ekki til. Trúlega er þjáningin hvergi jafn áberandi í trúarbrögðum og í kristindómnum. Þar er hún svo miðlæg að tákn kristninnar, krossinn, er jafnframt merki þjáningarinnar. Engu að síður finnum við hvergi viðhlítandi skýringar á þján- ingunni og því illa í kristinni kenningu. Þjáning- in er ekki blekking og rætur hennar eru ekki heldur í hinum efnislega veruleika, því hann er skapaður af góðum Guði. Stundum verður krist- inn maður, sem stendur andspænis mikilli kvöl eða harmi, að viðurkenna að hann veit ekki allt og getur ekki vitað það. Hann verður stundum að vera það ærlegur við sjálfan sig að játa eigin ráðleysi. Og þá verður hann að taka á öllu sínu til að finna, að það er tilgangur með öllu, sem á daga manns drífur, hvort sem það verður manni tilefni til sorgar eða gleði. Jafnvel þótt hann sjái ekki tilganginn sjálfur. Afstaða kristninnar til þjáningarinnar er samt ekki fólgin í uppgjöf, þótt þar sé viðurkennt, að stundum séu svör mannsins fá. Kristinn maður lítur í ráðleysi sínu á krossinn. Þar er Guð, sá Guð, sem þjáist með manninum og gengur inn í öll hans kjör. Þar er sá Guð, sem hvetur hann til þess að takast á við þjáninguna og það illa. Þar er sá Guð, sem á mátt, öflugri öllum eyðandi öflum og vill miðla mönnunum af þeim mætti. Þjáningin er til og hún er staðreynd. Stundum kennum við Guði um hana, til þess að firra okk- ur sjálf allri ábyrgð. Og getur ekki verið að við ættum að gera meira af því að spyrja okkur sjálf: „Hvers vegna?“ „Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum.“ (Matteus 5, 16) Sr. Svavar A. Jónsson Málverkið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.