Dagur - 19.12.1992, Blaðsíða 19

Dagur - 19.12.1992, Blaðsíða 19
Um víðan völl Laugardagur 19. desember 1992 - DAGUR - 19 Heilsa: „Snertur af sjálfsmorði“ Spaug Sigurborg Björnsdóttir á Akureyri vakti athygli fyrir að vera orðhög í betra lagi og kastaði hún stundum fram smellnum tækifærisvísum. Einu sinni þegar innheimtu- maður hafði heimsótt hana, kvað hún að skilnaði: Settu upphattinn, hnepptu frakkann, hafðu á þér fararsnið. Mérfinnst betra að horfa íhnakkann heldur en sjá í andlitið. Jón var nýfarinn að búa með kærustunni, þegar vinur hans kom í heimsókn. Kærastan snerist í kringum gestinn, bar fram kaffi og var í alla staði hin ástúðlegasta. Loks er hún brá sér frá, fékk gesturinn tækifæri til að láta aðdáun sína í ljós við Jón. Hann greip í öxl hans og sagði: „Andskoti hefur hún falleg augu.“ Jón varð ekki uppnæmur heldur svaraði seinlega: „Þú ættir að sjá þau hinum megin.“ Krafan er... Borðum minna um jólin en við gerðum í fyrra. Ætli þessi krafa sé ekki hvort eð er óhjákvæmileg á mörgum heimilum því það er skammarlega dýrt að kaupa í matinn á íslandi og með snar- minnkandi kaupmætti verður ekki hægt að birgja sig eins vel upp af dýrindis mat og sætindum eins og fyrir síðustu jól. En við munum öll hverju við lofuðum í fyrra þegar við lágum afvelta uppi í sófa á aðfangadagskvöld með ístr- una eins og perustefni, út- belgda af reyktum og söltuð- um svínahamborgarhrygg eða hangikjöti og lýsistaumana lekandi niður hökuna. Já, „aldrei aftur“ sögðum við og lofuðum að borða minna um næstu jól, láta meira af hendi rakna til hungraðra í þróunar- löndunum og hugsa meira um hinn sanna jólaboðskap. Eftir jólagleðina fengum við sam- viskubit og byrjuðum í líkams- rækt en núna ætlum við að eiga gleðileg jól með góða samvisku, ekki satt? Furður í Burma fær hvert stúlku- barn forskeytið „ma“ fyrir framan nafn sitt. Þegar það eldist er þessu forskeyti breytt í „daw“. Á sama hátt fá drengir forskeytið „maung“ sem senna breyt- ist í „U“ sem þýðir föður- bróðir. Fyrrum aðalritari Sameinuðu þjóðanna, U Thant (1909-1974) var þannig raunverulega kall- aður Thant föðurbróðir. Hann var aðalritari árin 1962-1971. Málshættir Ekki eru ætíð jólin. Sá hrækir margur hraustlega sem ekki er heilbrigður. Lítum á hvað Halldór Laxness sagði um heilsufar okkar í íslend- ingaspjalli 1967: „Ónormalt heilsuleysi er varla til á íslandi nú á dögum, nema drykkjuæði; aðrir sjúkdómar eru verstir fyrir þá sem hafa þá, og ekki almennt þjóðarböl... Þetta dagfarsprúða fólk, sem unaðsam- legt er að samneyta alsgáðu, býr við slíka þjökun af þessu meini að varla er sú fjölskylda til í land- inu sem eigi ekki um sárt að binda út af því; stundum með fullkomnu niðurbroti heilla ætt- mennahópa. Og vankunnátta í meðferð alkóhóls er talin bein orsök flestra glæpa sem framdir eru í landinu og máli skipta... Drykkjuæði er þeim mun erf- iðara viðfangs en aðrir sjúkdóm- ar að það er snertur af sjálfs- morði, eða réttara sagt útrás sjálfsmorðsfýsnar, og þar af leið- andi háð vilja einstaklingsins...“ Alfræði Aðventa: Adventus Domini á latínu sem merkir koma Drottins. Aðventa er jólafasta, síðustu fjórar vikur fyrir jól, og markar upphaf kirkjuársins. Aðventa hefst með fjórða sunnu- degi fyrir jóladag. Aðventukrans: Sveigur úr sí- grænum greinum með fjórum kertum sem tákna sunnudagana fjóra í aðventu; upprunninn i Þýskalandi á fyrri hluta 19. aldar, barst til Suður-Jótlands og varð Þá höfum við fengið skilgrein- ingu á drykkjuæði og höfum ekki fleiri orð um það. algengur í Danmörku eftir 1940, barst þaðan til fslands, fyrst sem skraut í búðargluggum og varð algengur á heimilum 1960-70. Dagskrá fjölmiðla 22.00 Fréttlr - Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Næturútvarp ó sam- tengdum rásum til morguns. Rásl Sunnudagur 20. desember HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgnl. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Seltjamames- kirkju. Prestur séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar - Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Arið 1492. 15.00 100 ára afmæli Sauðár- krókskirkju. 15.30 Jól í sól. 16.00 Fréttir. 16.05 „Ég lít í anda liðna tíð..." 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu... 17.00 „Allt breytist." Dagskrá um þýska leikrit- un. 18.00 Úr tónlistarlifinu. 18.48 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. 22.00 Fréttir. 22.07 „Lilja" Eysteins Ásgrimssonar. Gunnar Eyjólísson flytur fjórða og siðasta hluta. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús son. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdura rásum til morguns. Rásl Mánudagur 21. desember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Sigriður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast...11 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 08.00 Fréttir. 08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningjadóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson byrjar lestur eigin þýðingar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddar- ar hringstigans" eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les lokalestur (15). 14.30 „Viljirðu engan óxrin fá.“ Skáldið Sigurður Július Jóhannesson og ljóð hans. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Um daginn og veginn. Magnús Skarphéðinsson talar. 18.48 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Klassik frá Kákasus. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 19. desember 08.05 Stúdíó 33. Umsjón: Öm Petersen. 09.03 Þetta líf, þetta lif. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. 14.30 Ekkifréttaauki á laugar- degi. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúh Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Páskarnir eru búnir. Umsjón: Auður Haralds og Valdis Óskarsdóttir. 21.00 Síbyljan. 22.10 Stungið af. - Voðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 01.10 Næturvakt Rásar 2. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 20. desember 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Verðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdió 33. Umsjón: Öm Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 21. desember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjtmum og Þor- finnur Ómarsson frá Paris. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áíram, meðal annars með Bandarikjapistli Karls Ágústs tilfssonar. 09.03 9-fjögur. Svanfriður & Svanfriður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 9.30 Smákökuuppskrift dagsins. 10.30 íþróttafréttir. 11.03 Níu nóttum fyrir jól, spurningaleikur Rásar 2. Afmæliskveðjur. Siminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson tii klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til kl. 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdís Lofts- dóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshomafrétt- um. - Melnhomið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i belnni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann, sem er 91-686090. mmm^mmm^m 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 AUt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. -Veðurspákl. 22.30. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10,11,12,12.20, 14,15, 16, 17,18,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturiög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt i góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 21. desember 08.10*08.30 Útvarp Norður* landi. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Laugardagur 19. desember 16.00-19.00 Þráinn Brjánsson i jólastuði. Fréttir frá Bylgj- unni/Stöð 2 kl. 17. Hljóðbylgjan Mánudagur 21. desember 16.00-19.00 Þráinn Brjánsson leikur jólalög fyrir alla. Frétt- ir frá Bylgjunrú/Stöð 2 kl. 17 og 18.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.