Dagur - 19.12.1992, Blaðsíða 18

Dagur - 19.12.1992, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 19. desember 1992 Gamla MYNDIN Af erlendum vettvangi Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akurcyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Eg kom með blóm handa þér!/ ^24 Gíraffar fijóvga tré - frjókornin festast við háls þeirra og höfuð Akasíutré eru aðalfæða gíraffa, en þessi tré eru líka háð gíröffun- um og eiga þeim tilveru sína að þakka. Þannig er, að þetta afríska tré blómstrar á þurrkatíma- bilinu - löngu á undan öðrum trjám. En vegna þessa eru skordýr og fuglar, sem almennt sjá um að bera frjóin milli blóma, heldur ekki til staðar, þegar akas- íutrén blómstra. En það kemur ekki að sök, segir í rannsóknaskýrslu frá háskólanum í Nairobi í Kenía. Þegar gíraffarnir fá sér bita af blómum trjánna, festast frjóin við hárin á höfði þeirra og hálsi. Og þar sem þessar stóru skepn- ur eru flökkudýr - eiga það til að flytja sig til um allt að tuttugu Gíraflínn er flökkudýr, sem ferðast allt að tuttugu kflómetra á dag. kílómetra á dag - koma þau að góðu gagni við dreifingu frjó- kornanna. (Fakta - Þ.J.) Takið eftir! Vorum að fá leður lux sófasett 2+3 á frábœru verði, kr. 71.000 staðgreitt. Einnig kínverska smávöru. Barnanáttföt á kr. 990,- Trefla á kr. 1.590,- Kertastjaka og krúsir. Reyrhúsgögn - Stakir stólar. Úrval af gjafavöru og bastkörfum. Bieiki fáiiinn Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 12025. VISA Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 19. desember 14.20 Kastljós. 14.55 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Sheffield Wednesday og Queens Park Rangers í úrvalsdeild ensku knatt- spyrnunnar. 16.45 íþróttaþátturinn. í þættinum verður fjallað um íþróttaviðburði síðustu daga. 17.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Nítjándi þáttur. 17.50 Jólaföndur. 17.55 Magni mús. (Mighty Mouse) 18.20 Bangsi besta skinn (22). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Strandverðir (16). (Baywatch.) 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Endursýnt. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (6). (The Cosby Show.) 21.10 Ævintýri Billa og Tedda. (Bill and Ted's Excellent Adventures) Bandarisk bíómynd frá 1989. Samrýmdum vinum, fall- kandídötum á söguprófi, gefst óvænt tækifæri til að ferðast aftur í tímann. Þeir hitta fyrir ýmsar persónur úr mannkynssögunni, til að mynda Napóleon, Jóhönnu af Örk og Abraham Lincoln. 22.40 Upptaktur.oo í þættinum verða kynnt og sýnd ný, islensk tónlistar- myndbönd með Kátum piltum, AgU Ólafssyni, Bubba Morthens, Sálinni hans Jóns mins og mörgum fleiri. 23.35 DiUinger. (Dillinger) Bandarisk spennumynd frá 1991. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og segir frá John Dilhnger og bófaflokki hans sem var stórtækur í bankaránum í miðvesturrikjum Bandaríkj- anna snemma á fjórða ára- tugnum. Aðalhlutverk: Mark Har- mon og Sheriiyn Fenn. Kvikmyndaeftiriit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 20. desember 13.15 Skautadans. Svipmyndir frá hátíðarsýn- ingu keppenda á Ólympíu- leikunum í Albertville. 14.15 Gullæðið. (The Gold Rush) Bíómynd eftir Charles Chaplin frá árinu 1925. 15.25 Jón Þorláksson - Fram- kvæmdamaður og foringi. Heimildarmynd um Jón Þor- láksson stofnanda og fyrsta formann Sjálfstæðisflokks- ins. 16.05 Tré og list (5). Drekinn og krossinn. Þáttur þessi er framlag Norðmanna til norrænnar þáttaraðar um tré og notkun þeirra. 16.35 Öldin okkar (7). (Notre siécle.) 17.35 Sunnudagshugvekja. Þórarinn Björnsson guð- fræðingur flytur. 17.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Tuttugasti þáttur. 17.50 Jólaföndur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Brúðurnar í speglinum (6). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Betri er belgur en barn. (Baby Blues) Þessi kanadíska raynd gerist meðal unglinga í skóla og lýsir áhrifunum sem það hef- ur á líf unglinganna þegar barn kemur óvænt undir. 19.25 Auðlegð og ástríður (59). 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Endursýnt. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 í fjölleikahúsi. (Cirque soleil) Kanadísk verðlaunámynd um fjölleikahúsið Cirque du Soleil sem hefur hlotið lofsamlega dóma og þykir einstakt í sinni röð. 21.40 Nótt í skólanum. (School’s Out) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1991. Sophie og Eric lokast inni í skólanum sínum dag- inn fyrir aðfangadag jóla. Hvemig lentu þau í þessari klípu og hvemig eiga þau að losna úr henni? 22.30 Við Svanavatnið. Ballettinn Svanavatnið verð- ur á dagskrá Sjónvarpsins annan jóladag. Upptakan var gerð í Þjóðleikhúsinu og aðalhlutverkin dansar lista- fólk sem hefur verið í fremstu röð við Bolshoj- og Kírovballettinn. í þessum þætti fylgjumst við með listafólkinu og Jónas Tryggvason ræðir við dans- ara og áhorfendur. 22.50 Á aöventunni. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Harðar Áskelssonar. 23.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 21. desember 17.45 Jóladagatai Sjónvarps- ins - Tveir á báti. 21. þáttur. 17.50 Jólaföndur. 17.55 Tölraglugginn. 18.55 Táknmálslréttir. 19.00 Hver á að ráða? (10). 19.25 Auðlegð og ástríður (60). 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Endurtekið. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Skriðdýrin (6). (Rucfrats.) 21.05 Iþróttahornið. 21.25 Litróf. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir. 22.00 Klarissa (2). Breskur myndaflokkur. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Laugardagur 19. desember 09.00 Með afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.55 Súper Maríó bræður. 11.20 Nýjar bamabækur. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna. (Zoo Life With Jack Hanna.) 12.55 Suðurhafstónar. (South Pacific) Hér segir frá ungri og ákveð- inni hjúkrunarkonu sem verður yfir sig hrifin af mið- aldra Frakka. 15.00 Þrjúbíó. Buck frændi. 16.35 Burknagil: Síðasti regn- skógurinn. (Ferngully... The Last Rainforest) í þessum þætti er fjallað um tilurð og boðskap þessarar einstaklega vönduðu teikni- myndar sem vakið hefur mikla athygli þar sem hún hefur verið sýnd. 17.00 Leyndarmál. (Secrets.) 18.00 Popp og kók. 18.55 Laugardagssyrpan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavól. 20.35 Imbakassinn. 21.05 Morðgáta. 22.05 Menn fara alls ekki. (Men Don't Leave) Þegar stjórnsamur, en elsku- legur, eiginmaður Beth Mac- auley fellur frá með svipleg- um hætti verður hún að standa á eigin fótum og sjá fyrir tveimur bömum sínum sem em á unglingsaldri. AðaUUutverk: Jessica Lange, Chris O'Donnel, CharUe Korsmo og ArUss Howard. 00.00 Morð í Mississippi. (Murder in Mississippi) Á þessu ári eru Uðin 28 ár frá því að hópur lögreglumanna og meðUma í Ku Klux Klan myrti þrjá unga menn sem börðust gegn kynþáttafor- dómum í Neshoba-héraði í Mississippi. Kvikmyndin „Morð í Mississippi" er átakanleg og raunveruleg frásögn að aðdraganda þessa hrylUlega atburðar sem breytti sögu réttind- abaráttu svartra í Bandaríkj- unum. AðaUilutverk: Tom Hulce, Jennifer Gray, Blair Underwood, Josh Charles, CCH Pounder og Eugene Byrd. Stranglega bönnuð bömum. 01.35 Svart regn. (Black Rain) AðaUilutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Stranglega bönnuð börnum. 03.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 20. desember 09.00 Óskaskógurinn. 09.20 Össi og Ylfa. 09.45 Myrkfælnu draugarnir. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Nýjar barnabækur. 12.00 Sköpun. (Design). í þessum þriðja þætti verður talað við Giorgio Armani en hann hefur fengist við hönn- un á mörgu öðm en fötum og Umvatni. 13.00 Jólastrákurinn. (The Kid Who Loved Christmas) Sérstaklega faUeg mynd fyr- ir aUa fjölskylduna. 14.40 Keila. 14.40 NBA tilþrif. 15.15 Stöðvar 2 deildin. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálinn. CecUia Bartoli. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Bemskubrek. 20.40 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.40 Alríkislöggurnar. (Feds) Gamanmyndin Alríkislögg- umar segir frá tveimur ung- um konum, EUie og Janis, sem komast inn í hinn stranga lögregluskóla FBI. Það er torvelt að fá tækifæri tU að saflna sig í þjálfunar- búðunum en það er álíka erf- itt að komast í gegnum þær og að standa á höndum uppi á völtum stól, klappa saman rasskinnunum og syngja „Öxar við ána" aftur á bak. Aðalhlutverk: Rebecca DeMornay, Mary Gross, Kenneth MarshaU og Fred D. Thompson. 23.10 Tom Jones og félagar. 23.30 Charing Cross-vegur 84. (84 Charing Cross Road) 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 21. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.50 Furðuveröld. 18.00 Nýjar barnabækur. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.35 Matreiðslumeistarinn. 21.10 Á fertugsaldri. (Thirtysomething.) 22.05 Lögreglustjórinn II. (The Chief n.) Annar hiuti. 23.00 Stuttmynd. 23.30 Óvænt stefnumót. (Blind Date.) Bruce Willis fer á „blint" stefnumót með Kim Basinger. Það er búið að vara hann við að hún þoli illa áfengi en hann byrjar samt á þvi að gefa henni kampavín. Eftir nokkra stifa er stúlkan orðin vel í því og þá byrja vandræði vinar okkar. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Kim Basinger og John Larroquette. 01.05 Dagskrárlok. Rásl Laugardagur 19. desember HELGARÚTVARPIÐ 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. 10.30 Tveir Scarlatti-konsert- ar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. 15.00 Listakaffi. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Söngsins unaðsmál. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Lesið úr nýjum barna- bókum. 17.05 ísmús. 18.00 „Við Steini byggjum snjóhús", smásaga eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les. 18.25 Konsert í A-dúr fyrir selló, strengi og fylgirödd eftir Carl Philipp Emmanuel Bach. 18.48 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar - Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Bima Lárusdóttir. (Frá ísafirði.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.