Dagur - 23.12.1992, Side 20

Dagur - 23.12.1992, Side 20
20 - DAGUR - Miðvikudagur 23. desember 1992 Ðagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 23. desember 17.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. tuttugasti og þriðji þáttui. 17.50 Jólaíöndur. 17.55 Vinir okkar í dýrarík- inu. (Meet Your Animal Friends) Bandarisk mynd þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum dýrategundum að leik. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Grallaraspóar (29). 19.15 Staupasteinn (24). 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Endurtekið. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Englatorg. (Angel Square) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1991, Myndin gerist um jól og segir frá hugmynd- aríkum dreng sem hjálpar lögreglunni að upplýsa sakamái. 22.20 Neil Diamond syngur jólalög. 23.15 Seinni fráttir 23.25 Jóladagskráin. Endursýndur kynningar- þáttur um jóladagskrá Sjón- varpsins. 23.55 Dagskrárlok. Sjónvarpið Fimmtudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 12.40 Táknmálsfréttir. 12.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tvelr á báti. Lokaþáttur. Kemst séra Jón til Stóru-litlu-Bugðuvíkur í dag? 13.00 Fréttir. 13.20 Jólatréð okkar. Teiknimynd eftir Sigurð Öm Brynjólfsson. 13.30 Pappirs-Pési - grikkir. í þessum þætti fáum við að sjá Pappírs-Pésa og vini hans gera prakkarastrik en það á eftir að koma Pappirs- Pésa í koll. 13.50 Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 14.20 Brúðumar i speglínum. 14.45 Töfraglugginn Jólaþáttur Pálu pensUs. 15.40 Jólin hans bangsa. (Teddys Bear's Christmas) Teiknimynd um bangsa sem leggur á sig mikið erfiði tU að lítU stúUta fái óskir sinar uppfyltar um jólin 16.05 Ævintýri frá ýmsum löndum. Frelsari er fæddur. Flutt verður saga úr bibU- unni um fæðingu freisarans. 16.30 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Lokaþáttur endursýndur. 16.40 Hlé. 21.30 Jólavaka 1992. Leikaramir Herdis Þorvalds- dóttir og Róbert Amfinns- son lesa ljóð og annað efni tengt jólunum, Blásarakvint- ett Reykjavikur leUtur nokk- ur verk. 22.00 AftansöngurjólaiDóm- kirkjunni. Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason predUtar og þjónar fyrir altari. Dómkór- inn í ReykjavUt syngur undir stjóm Martins H. Friðriks- sonar. 23.00 Jólatónlelkar i Carnegie Hall. (Carnegie HaU Cristmas Cincert) Ópemsöngkonumar Kath- leen Battle og Frederica von Stade syngja jólasöngva við undirleUt trompetleikarans Wyntons MarsaUs og hljóm- sveitar. Kór og hljómsveitar- stjóri er André Previn. 00.30 Nóttin var sú ágæt eln. Sigríður EUa Magnúsdóttir, Helgi Skúlason og Kór Öldu- túnsskóla undir stjóm EgUs Friðleifssonar flytja ljóð og lag séra Einars Sigurðssonar í Eydölum og Sigvalda Kaldalóns. 00.45 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 25. desember Jóladagur 13.005 Anton og Kleópatra. LeUtrit eftir WUUam Shake- speare í uppfærslu BBC. 16.00 Norræn tónlistarhátíð. (Nordisk MusUtfest) 17.00 Sverrír Haraldsson list- málarí. HeimUdarmynd um þennan kunna myndUstarmann sem fæddist 1930 og lést 1985. 18.00 Jólastundin okkar. Það verður glatt á hjaUa í Jólastundinni; söngur, dans, böm og brúður, leUtrit og jólabaU. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á hárrí hátið. Sunnudaginn 27. desember, kl. 18.00, er á dagskrá Sjónvarpsins fyrsta myndin af þremur frá Grænlandi, íslandi og Færeyjum, en þær bera heitið Ævintýri á norðurslóðum. (slenska myndin verður sýnd fyrst. Grænlenska myndin verður sýnd 3. janúar og 10. janúar fáum við að sjá færeysku myndina. Sjónvarpið upptaka frá jólatónleikum í Kristskirkju í Landakoti þar sem Fflharmoníukórinn ásamt Sigrúnu Hjálmtýs- dóttur söngkonu og strengjasveit, flytur jóla- og hátíðarsöngva frá ýmsum löndum. 19.30 Á ferð og flugi - útþrá. (Interrafl) 1:6. Þýskur fjölskyldumynda- flokkur um tvo vini sem fara í lestarferðalag um Evrópu og lenda í ýmsum ævintýr- um. 20.00 Fróttir og veður. 20.20 Vísindin efla alla dáð - hugsandi trú. Dagskrá um herra Sigur- bjöm Einarsson biskup. Þessi þáttur er hinn fyrsti af mörgum um vísinda- og kennimenn úr röðum háskólamanna og em þætt- imir gerðir í samvinnu Sjón- varpsins og Háskóla íslands. 21.20 Keisarinn af Portúgal. (Kejsam av Portugallien) Fyrsti þáttur sænskrar sjón- varpsþáttaraðar sem gerð er eftir skáldsögu Selmu Lager- löf frá 1914. Myndin fjallar um Jan og Kattrina sem em orðið rígfullorðin þegar dótt- irin Klarafína fæðist og iíf þeirra öðlast nýjan tilgang. Dóttirin fer að heiman til að vinna og létta undir með for- eldrum sínum en faðirinn saknar hennar og sekkur sér niður í dagdrauma sér til huggunnar, loks er hann svo djúpt sokkinn að hann gerir ekki lengur greinarmun á draumum og veruleika. Þáttaröðin er fmmsýnd nú um jóhn á öUum Norður- löndunum. AðaUilutverk: Ingvar HirdwaU, Gunflla Nyroos og CeceUa Ljung. Leikstjóri: Lars Molin. 22.20 Paradísarbíóið. (Cinema Paradiso) ítölsk/frönsk óskarsverð- launamynd frá 1988. í mynd- inni segir frá ungum dreng sem hefllast af töfmm kvik- myndanna og vingast við sýningarstjórann í kvik- myndahúsi þorpsins. 00.25 Dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 26. desember annar í jólum 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Sjónvarpið hefur nú útsend- ingar á efni fyrir böm á laug- ardags- og sunnudags- morgnum. í Morgunsjón- varpi barnanna verður flutt íslenskt efni, meðal annars úr Stundinni okkar frá Uðn- um ámm og erlent efni með islensku taU. f þessum fyrsta þætti bregða jólasveinar á leik, Leikbrúðuland flytur söguna af Utla engUnum sem rataði ekki heim, börn úr FeUaskóla i Reykjavik flytja leikþátt með tónUst Magnúsar Péturssonar eftir sögu H.C. Andersens um Utlu stúUtuna með eldspýt- umar. Þá verður sýnd erlend teUtnimynd sem heitir Heim- Uistæki i húsbóndaleit. 11.30 Hlé. 13.00 Svanavatnið. Upptaka frá sýningu dans- ara við Kirov- og BolshojbaU- ettinn í Þjóðleikhúsinu i október síðastUðnum. 15.00 Jólavaka 1992. Endursýndur þáttur frá aðfangadegi. 15.30 Séra Friðrik Friðriks- son. Heimfldamynd um æsku- lýðsleiðtogann séra Friðrik Friðriksson. í myndinni er fjaUað um lif og starf séra Friðriks, meðal annars rit- störf hans, stofnun KFUM og sumarstarf i Vatnaskógi. 16.25 Einleikur á selló í Áskirkju. Gunnar Kvaran leUtur svitu í G-dúr eftir Johann Sebasti- an Bach. 17.00 Niðursetningurínn. KvUtmynd frá árinu 1951 eft- ir Loft Guðmundsson. Myndin er þjóðlífslýsing frá fyrri tímum. Ung stúlka kem- ur á sveitabæ. Meðal hehnU- ismanna er niðursetningur, sem sætir Uhi meðferð, eink- um er sonur húsbóndans á bænum honum vondur. 18.25 Seppi. Ný, íslensk kvikmynd fyrir börn. Hér segir frá litlum flækingshvolpi sem býr með mömmu sinni undir gömlum bát við Reykjavíkurhöfn. Mamma hans er vön að fara að leita að æti handa þeim á hverjum degi en svo gerist það dag einn að hún skUar sér ekki tU baka. Seppi UtU verður hræddur og fer að leita að henni. Hann lendir í ótal ævintýrum og eignast nýja vini, en skyldi hann finna mömmu sína?. 18.55 Táknmálsfráttir. 19.00 Ungu Rússarnir. Meðal gesta Listahátíðar siðastUðið sumar voru nokk- ur rússnesk ungmenni sem eiga það sameiginlegt að vera áUtin undraböm á sviði tónlistar. Þau héldu tónleUca í Þjóðleikhúsinu, á Bessa- stöðum og víða um land. Sjónvarpið myndaði þau við leUt og störf og í þættinum er einnig rætt við þau um tón- Ustaruppeldi þeirra. 19.30 Á ferð og flugi (2). Endurfundir í Vín. (InterraU.) Þýskur fjölskyldumynda- flokkur um ævintýri nokk- urra ungmenna á ferðalagi um Evrópu. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Konsúll Thomsen keypti bíl (1). HeimUdamynd í þremur hlutum um bfla og samgöng- ur á íslandi. í fyrsta þættin- um er sagt frá upphafi vega- gerðar á Islandi, komu fyrsta bflsins, og rætt við Óla ísaks- son um þann viðburð. Bfla- sagan er rakin áfram tU árs- ins 1913 en þá hófst hin eig- inlega bilaöld hérlendis. Einnig er stuttri jámbrautar- sögu landsmanna lýst og Þórarinn Eldjám flytur Thomsenskvæði sitt. 21.00 Sönglúðrar og fjala- kettir. t þættinum verða leUdn og sungin lög úr íslenskum söngleUcjum. Sykurmolamir Björk Guðmundsdótth og Sigtryggur Baldursson, Magnús Jónsson, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Steinunn Ólina Þorsteins- dóttir, Felix Bergsson, Móeiður Júniusdóttir og Sigurður Eyberg Jónsson flytja lög, meðal annars úr Rjúkandi ráði, Gretti, Græn- jöxlum, Homakóralnum og Bláa fílnum. 21.30 Keisarinn af Portúgal (2). (Kejsam av Portugalhen) Sænsk sjónvarpsþáttaröð gerð eftir skáldsögu Selmu Lagerlöf. 22.30 Óvinir - Ástarsaga. (Enemies/A Love Story.) Bandarisk biómynd frá 1989, byggð á sögu eftir Isaac Bas- hevis Singer. í myndinni segir frá gyðingi í New York, sem er ekki við eina fjölina feUdur i kvennamálum. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskráriok. Sunnudagur 27. desember 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna. Jólasveinar, Bjössi boUa, pósturinn PáU og margir fleiri góðkunningjar bam- anna koma fram. Sýndur verður fyrsti þáttur í teikni- myndasyrpu um dreng sem fer að gramsa í gömlu dóti frá afa sínum og finnur þar margvíslegan fróðleik um sögu og menningu Ameríku. Sigurður Skúlason leikari segir söguna „Þegar tröUið stal jólunum", flutt er ævin- týrið um kóngsdótturina og jólatréð og leUchópur barna flytur helgileflc undir stjórn Sigriðar Eyþórsdóttur. 11.15 Hlé. 13.00 Jólaóratoría Bachs. 15.50 Landsleikur í hand- knattleik. Bein útsending frá leik íslendinga og Frakka f Laug- ardalshöU en þjóðirnar kepptu um bronsið á síðustu ÓlympiuleUcum. 17.20 Ólympíumót fatlaðra i Barcelona. 18.00 Ævintýri á norðurslóð- nm. Hestar og hulduíólk. Ævintýri á norðurslóðum er yfirskrift þriggja sjálfstæðra sagna frá íslandi, Grænlandi og Færeyjum. íslenska myndin, Hestar og huldu- fólk, fjallar um sveitastrák- inn Sigga, sem temur villtan fola, en sleppir honum síðan tfl fjalla þegar hann kemst á snoðir um að til standi að selja hann. Siggi fær að fara með í hrossasmölun um haustið og sú ferð á eftir að verða ævintýralegri en hann óraði fyrir. 18.30 Brúðurnar í speglinum (8). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ættartalan. (A Family Tree.) Bandarísk gamanmynd. Ung kona hittir tilvonandi tengdaforeldra sína fyrst á brúðkaupsafmæli þeirra. Þar fer allt úr böndum og hún kemst að því að tengdafólk hennar er allt meira og minna skrýtið. 19.30 Á ferð og flugi (3). Vinir í raun. (Interrafl.) Þýskur fjölskyldumynda- flokkur um ævintýri nokk- urra ungmenna á ferðalagi um Evrópu. 20.00 Fréttir oa veður. 20.25 Tíminn vill ei tengja sig við mig. Leikin heimildamynd um síðustu daga Jónasar Hall- grímssonar. Jónas fótbrotn- ar í stiganum heima hjá sér í Kaupmannahöfn og er flutt- ur á Friðriksspítala. Á hann sækja ljóðbrot og myndir að heiman. Auk þess er flóttað inn í þáttinn minningabrot- um Konráðs Gíslasonar og fundum Fjölnismanna á Hviids vinstue. 21.00 Keisarinn af Portúgal (3). (Kejsam av Portugallien.) Sænsk sjónvarpsþáttaröð gerð eftir skáldsögu Selmu Lagerlöf. 22.00 Klækjavefur. (House of Games.) Bandarísk bíómynd frá 1987. í myndinni segir frá konu, geðlækni og metsöluhöf- undi, sem lendir í slagtogi við svikahrapp. Aðalhlutverk: Lindsay Grouse og Joe Mantegna. 23.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 28. desember 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Hver á að ráða? (11). 19.25 Á ferð og flugi (4). 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Skriðdýrin (7). (Rugrats.) 21.05 Konsúll Thomsen keypti bíl (2). Annar þáttur af þremur um sögu bflsins á íslandi. Hér verður fjallað um tímabilið frá 1914 til 1940. Margir gamlir bflamenn koma við sögu í viðtölum og frásögn- um, og segja meðal annars frá margvíslegum erfiðleik- um sem þeir áttu við að etja á fmmstæðum bflum á vond- um vegum. Fjöldi forvitni- legra kvikmynda frá þessu tímabili kemur hér fyrir augu landsmanna í fyrsta skipti. 21.45 Sterkasti maður heims 1992. Þáttur sem breska sjónvarp- ið, BBC, gerði með aðstoð íslenska sjónvarpsins um keppnina um titilinn sterk- asti maður heims á íslandi í október síðastliðnum. Tíu sterkustu menn heims reyndu með sér í átta keppn- isgreinum sem reyndu mjög á afl þeirra, snerpu og þrek. Þeir drógu flugvél og flutn- ingabfl, köstuðu þórshamri og bám tunnur í Bláa lóninu svo dæmi séu tekin. Magnús Ver Magnússon, sterkasti maður heims 1991, tók þátt í keppninni. 22.50 Klarissa (3). Breskur myndaflokkur. 23.45 Útvarpsfréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 23. desember Þorláksmessa 16.45 Nágrannar. 17.30 í draumalandi. 17.50 Villi vitavörður. 18.00 Ávaxtafólkið. 18.30 Falin myndavél. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Ævintýri Heiðu. (Courage Mountain.) í þessari mynd er sögð sag- an af þvi er alpadisin Heiða er orðin fjórtán ára og er send á heimavistarskóla. Aðalhlutverk: Juliette Caton, Charlie Sheen, Leslie Caron og Joanne Clarke. 22.10 Spender II. 23.00 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.25 Stóiborgin. (The Big Town.) Fjárhættuspilari frá smábæ flytur til Chicago á sjötta áratugnum. Hann heldur að heppnin sé með sér og hann geti att kappi við stóru karl- ana. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Diane Lane, Tom Skerritt og Tommy Lee Jones. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 24. desember Aðfangadagur 09.00 Jólin koma. 09.25 Þegar Jóli var lítill. 09.45 Basil. 10.10 Barnagælur. 10.30 Spékoppar. 10.55 Litli tröllaprinsinn. 11.40 Óskajól. 12.00 Á þakinu. 12.20 í blíðu og stríðu. 12.45 Skraddarinn frá Gloucester. 13.30 Fréttir. 13.45 Fyrstu jól Putta. 14.05 Rauðu skórnir. 14.30 Ævintýri íkomanna. 15.45 Geimjól. 16.10 Jólahugvekja. Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 16.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 25. desember Jóladagur 13.00 Sögur úr Nýja testamentinu. 13.30 Mjallhvít.# 15.00 Hnotubrjóturinn. (The Nutcracer.) Ballettinn segir frá lítilli stúlku sem dreymir að jóla- gjafimar hennar fari á kreik. Aðaldansarar: Julie Rose og Anthony Dowell. 16.45 Jólatöfrar.# (One Magic Christmas.) Jólin eru tími töfra, vináttu og fagnaðar... en ekki fyrir alla. Aðalhlutverk: Mary Steen- burgen, Gary Basaraba, Harry Dean Stanton, Arthur Hill og Elisabeth Hamois. 18.15 Kiri Te Kanawa. 19.19 Hátíðafréttir. 19.45 Aðeins ein jörð. 19.55 Jólatónleikar Barna- heilla. 21.15 Stórkostleg stúlka.# (Pretty Woman.) Aðalhlutverk: Julia Roberts og Richard Gere. 23.05 Uppvakningar.# (The Awakenings.) Uppvakningar er frábær kvikmynd um stórkostlegt kraftaverk sem snertir sjálf- an kjama tilverunnar, ástina til lífsins og ábyrgð þeirra sem hjálpa öðmm. Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert DeNiro o.fl. 01.05 Peningaliturinn. (The Color of Money.) Aðalhlutverk: Paul Newman, Tom Cmise, Helen Shaver og Mary Elisabeth Mastrantonio. 03.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 26. desember Annar i jólum 09.00 Með afa. 10.30 Lisa í Undralandi. 10.55 Súper Maríó bræður. 11.20 Ráðagóðir krakkar. 11.45 Vesalíngamir. 12.30 Ævintýri Munchaus- ens.# (The Adventures of Baron Munchausen.) Aðalhlutverk: John Neville, Eric Idle, Sarah Polley, OUver Reed, Charles McKeown, Winston Dennis. 14.40 Gilda.# Johnny Fanel ræður sig í vinnu í ólöglegu spflaviti í Suður-Ameriku og verður fljótlega hægri hönd eigand- ans, BaUin Mundson. AUt gengur vel þar tU BaUim kemur heim úr ferðalagi með nýja unnustu, Gildu. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Glenn Ford, George MacReady, Joseph CaUeia og Steven Geray. 16.25 Jólatónar. 17.00 Jólin allra barna. Laugardaginn 26. desember, kl. 20.30, er á dagskrá Sjón- varpsins ný heimildarmynd í þrem hlutum, sem ber nafnið Konsúll Thomsen keypti bfl. (myndinni ersaga samgangna hérlendis rakin. 17.40 Fjörugir félagar.# (Fun and Fancy Free.) Mikki mús, Andrés önd og Gúffi lenda í stórkostlegum ævintýrum í þessari skemmtilegu fjölskyldu- mynd. 18.50 Laugardagssyrpan. 19.19 Hátíðafréttir. 19.45 Jól í Vín. 20.45 Imbakassinn. 21.10 Hafmeyjar.# (Mermaids.) Cher leikur Flax, rótlausa og kynþokkafulla konu sem er óþrjótandi uppspretta vandræða í huga 15 ára dótt- ur sinnar. Aðalhlutverk: Cher, Bob Hoskins, Winona Ryder og Christina Ricci. 22.55 Sekur eða saklaus.# (Reversal of Fortune.) Greifynjan Sunny von Bulow, liggur í dauðadái í sjúkrahúsi. Eiginmaður hennar, Claus von Bulow, er sakaður um að hafa gefið henni of stóran skammt af insúlíni, með þeim afleiðing- um að hún vakni aldrei aftur. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close, Ron Silver. 00.25 Arthur 2: Á skallanum. (Arthur II: On the Rocks.) Fyllibyttan og auðkýfingur- inn Arthur snýr hér aftur í ágætri gamanmynd. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minelli, Sir John Gielgud. 02.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 27. desember 09.00 Koddafólkið. 09.20 Ösei og Ylfa. 09.45 Myrkfælnu draugamir. 10.10 Príns Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Flakkað um fortíðina. (Rewind: Moments in Time.) 12.15 Kovanschina. Ópera í fimm þáttum. 15.20 NBA tilþrif. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálinn. John Osbome. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.30 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.20 Purpuraliturinn.# (The Color Purple.) Celie er nánast bam sjálf þegar hún verður ófrisk eftir skuggalegan mann sem hún ' kallar „pápa" og fæðir tvö böm. Aðalhlutverk: Whoopy Goldberg, Danny Glover, Adolph Caesar, Margret Avery, Oprah Winfrey. Bönnuð bömum. 23.15 Á ystu nöf. (Tequila Sunrise.) Mac og Nick era tveir nánir vinir sem lenda sitt hvorum megin víglínunnar í hættu- legu striði. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Kurt Russel og Michelle Pfeiffer. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 28. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.50 Mimisbmnnur. 18.15 Rolling Stones. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Matreiðslumeistarínn. 21.00 Á fertugsaldrí. (Thirtysomething.) 21.50 Ævi Janet Frame. (Angel at My Table.) Margverðlaunuð framhalds- mynd í þremur hlutum sem gerð er eftir sjálfsæviæsög- um þessarar einstöku skáld- konu. 22.40 Lögreglustjórinn II. (TheChieffl.) 23.35 Stanley og íris. Robert De Niro leikur Stan- ley, ósjálfstæðan og ein- mana náunga. Hann kynnist írisi, leikinni af Jane Fonda, stoltri konu sem nýverið hef- ur misst eiginmann sinn. Hún er líka einmana og nýt- ur félagsskaparins við Stan- ley. Hann á hins vegar leyndarmál sem hann skammast sín mikið fyrir, hann er ólæs. Hún fer að kenna honum að lesa og það eykur sjálfstraust hans. Fyrr en varir þurfa þau að kljást við þá spumingu hvort þau séu orðin ástfangin hvort af öðra. 01.15 Dagskrárlok.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.