Dagur - 23.12.1992, Page 27

Dagur - 23.12.1992, Page 27
Miðvikudagur 23. desember 1992 - DAGUR - 27 Dagdvelja Stiörnuspá eftir Athenu Lee Mibvikudagur 23. desember ( Vatnsberi ^ (20. jan.-18. feb.) J Áætlanir standast ekki svo þú kem- ur ekki eins miklu í verk og þú ætl- abir. Haltu ró þinni svo þetta skapi ekki vandræöi. (Fiskar A (19. feb.-20. mars) J Mistök annarra valda þér vand- ræbum svo þú skalt reyna ab vinna sjálfstætt. Eitthvaö óvænt gerir ab verkum ab kvöldib verbur ánægju- legt. (Hrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Eitthvað sem þú hefur unnið ab lengi er ekki vænlegt til árangurs, sérstaklega ef þú ert að leita eftir samþykki frá öbrum. Breyttu til í kvöld. (Naut ^ (20. apríl-20. maí) J Meb góövild tekst þér að halda áætlun. Vertu samt við stjórnvöl- inn og gættu vel ab öllum smá- atribum. (/JMk Tvíburar ^ (21. maí-20. júni) J Tækifærið sem þú hefur bebib eft- ir býðst í dag. En ef þú ætlar ab nota þab verbur þú ab breyta áætlunum dagsins. Krabbi 'N \J (21. júni-22. júli) J Þótt morgunninn gefi þab ekki til kynna, verður dagurinn rólegur. Þú ættir meira að segja að gefa þér tíma til ab skemmta þér svolítið. \jT\'lv (23. júlí-22. ágúst) J Þú vekur jákvæba athygli fyrir þab sem þú segir eba gerir. Gamalt vandamál leysist eða gömul hug- mynd öðlast aftur líf. (fL f Meyja 'N \ ■(23. ágúst-22. sept.) J Það er mikilvægt ab svara skila- bobum því afleibingin gæti verið slæm ef þú frestar hlutunum til morguns. Kvöldið verbur erfitt (Vtv°é } -Ur (23. sept.-22. okt.) J Loforb gefin af hálfum hug valda leibindum svo reyndu ab koma hlutunum frá þér á réttan hátt. (t tult: Sporðdreki^ V (23. okt.-21. nóv.) J Þótt dagurinn verbi streitukennd- ur ertu vel undir þab búinn og kemur miklu í verk. Langtíma- markmið fara vel af stað. (Bogmaður 'N \/3LX (22. nóv.-21. des.) J Ef þú ert vel undirbúinn og ert til- búinn til ab vinna með öbrum, verður afrakstur dagsins eins og ætlast var til. Forbastu streitu. (Steingeit V^lTT) (22. des-19. jan.) J Gefbu fjölskyldunni sem mest af tíma þínum og ræktabu samband- ið við nágrannana. Ræktabu sameiginleg áhugamál. Sammi er stoltur að kyrma hans framlag I hringnum... fyrr- um heimsmeistara í þungavigt, hinn frábæra Marvin Hagler! Á léttu nótunum Rígur íslendingar hafa farið margar ferbir til Edinborgar og Clasgow í Skotlandi, til að skemmta sér og stunda búðaráp. Ef til vill vita þó ekki allir að það hefur alltaf verið mikill rígur milli borganna. Stafar hann m.a. af því að Edinborg er höfuðborg Skotlands en margir íbúar Glasgow telja aö þeirra borg sé bet- ur aö þeim titli komin. Til marks um þetta má nefna að á góðgerðarsam- komu í Glasgow fyrir skömmu var m.a. efnt til hlutaveltu. Helstu vinning- arnir voru auglýstir svo: „1. verblaun: Ein vika í Edinborg. 2. verðlaun: Tvær vikur í Edinborg." Notabu árið til að þroska hæfi- leika þína af fremsta megni. Sá kraftur sem í þab fer verbur marg- falt endurgoldinn. Farbu vel meb peningana þína og taktu enga áhættu í þeim málum. Vertu sér- lega vel vakandi gagnvart sam- bandi við abra næstu mánuði Orbtakfó Vera stirbur í taumi Orbtakib merkir ab vera erfibur að stjórna eöa fást vib, stríblundaður eba óráðþæginn. Líkingin er dregin af hesti, sem illt er að hafa taumhald á. í yngri afbrigbum orðtaksins eru lýsingarorbin „slæmur", „þungur", „erfiöur" eba „tregur" notuð í stab „stirb- ur". TREGUR ÍTAUMI erlíklega al- gengast þessara afbrigða, enda stublað og lætur því vel í eyrum. Þetta þarftu aó vita! Spéfuglar Bob Carroll sagði brandara, án þess neitt lát væri á, í 24 klukku- stundir og 5 mínútur í sam- komuhúsi í New York 19.-20. nóvember árib 1979. Tveir saman héldu Wayne Malton og Mike Hamilton þab út að láta brandara flakka í 52 klukkustundir í Howard Johnson hótelinu vib Toronto flugvöll í Kanada 13.-16. nóv- ember 1975. Ekki fylgir sögunni hvort brandararnir voru allir fyndnir... Hjónabandib Vinsæl mistttk „Hjónabandið er vinsælustu mis- tökin í heiminum." Ókunnur höfundur. &/ STORT • Hugsa ég um hringinn minn Veiðimaður einn í Mývatns- sveit réri dag nokkurn til fiskj- ar í góbu veðri og hafði unn- ustu sína með sér. Skömmu áður hafbi hann gefib henni fagran steinhring, og bar hún hann í þessari ferb. En svo ilia tókst til ab hún missti hring- inn í vatnib. Taldi hún þetta óiánsmerk) hib mesta og varb mjög hrygg. Unnustinn reyndi ab hugga hana og lof- abl ab gefa hennl annan hring, nákvæmlega eins, en hún taldi ekki hinn fyrri full- bættan meb því - ólánsmerkib yrbi ekki afmáb. Þau veiddu fáeina fiska og héldu síðan til lands; en þegar veibimabur- inn fór ab gera ab aflanum, kom hríngur unnustunnar upp úr fyrsta fiskinum, sem hann slægbi! • Veiddur í tveím áföngum Einn áhugasamasti laxveibi- maburinn á Akureyri brá sér eitt sinn sem oftar í veiðiferb austur í Subur-Þingeyjarsýslu. Velbin gekk vel og hann kom heim meb þrjá laxa. Sá stærsti var rúm 27 pund og var veiddur meb nokkub óvenju- legum hættl. Veibimaburlnn notabi mabk sem beitu. Þegar fiskurinn tók hjá honum fann hann strax ab þar var bolti á ferb, en eftir hálftíma var þó hægt ab færa t hann. Mikil var undrun veibimannslns, þegar hann sá ab fiskurinn hafbl ekki tekib mabkinn, en hann lafbi vib hllbina á honum. Vib nán- ari athugun kom í Ijós, ab lax- inn hafbi áður komist t kast vib stangveibimann, því ab í munnvlki hans var spónn. Nú hafbi lína síbari veibimannsins flækst utan um spóninn og þannig var fiskurinn „tekinn". • Skilnabarsök Vinur minn einn, sem ttndi sjálfur mabkinn, sem hann þurfti ab nota í veibiferðum sínum, fékk oft ákúrur hjá konunni sinnl fyrlr þetta næt- urrölt. Hann tók þvt upp þann sib, ab bíba uns hún var sofn- ub og laumablst svo á náttföt- unum út í garb. Stundum gleymdi hann ab taka meb sér ílát og stakk þá „veibinni" í vasann á náttjakkanum, þang- ab til hann kom inn aftur og losabi úr honum í dolluna í kjallaranum. En eitt slnn þeg- ar hann var ab Ijúka vib tínsl- una, greip hann mjög sterk löngun (whisky, og í stab þess ab fara fyrst meb mabkinn í kjallarann, gekk hann beint ab vfnskápnum og fékk sér í glasib. Þegar hann hafbi tæmt þab, fór hann rakleitt inn í rúm og lagbist vib hlib konu sinnar. Ekki segir af því, hvernig henni varb vib þegar hún vaknabi um nóttina, en nú var mælirinn fullur. Þau skildu stuttu síbar. Þab eru til hlutir, sem jafnvel konur veibimanna láta ekki bjóba sér!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.