Dagur - 23.12.1992, Síða 28

Dagur - 23.12.1992, Síða 28
28 - DAGUR - Miðvikudagur 23. desember 1992 .ef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjón- vörpum, gömlum útvörpum. Frysti- skápum, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Einnig eldavélum. Sófa- settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju- ofnum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Sjónvarpstæki, Ferguson, sem nýtt, 25“. Skenkur og lágt skatthol. Einnig tvíbreiðursvefnsófi, plusklæddur, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýn- um, ódýrt. Leðursófasett 3-1-1, sem ný. Uppþvottavélar (franska vinnu- konan). Símaborð með bólstraðri baksetu. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð nýtt. Nýr Panasonic þráðlaus sími og ýmsar aðrar gerðir. Notuð baðáhöld. Róðrartæki (þrek) nýlegt. Liebmanann fjögurra raddaorgel, nýyfirfarið. Lítill ísskáp- ur, hæð 85 cm. Kæliskápar og frystikistur. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný. Saunaofn 71/2 kV. Flórída, tvíbreið- ur svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar og hansahillur, frí- hangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18 og laug- ardaga í desember eins og aðrar verslanir. Stangveiðimenn. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní nk. Veiðileyfi fást frá og með 4. jan. hjá Margréti í síma 96-52284. Hundaklippingar. Uppl. í síma 96-22388. Gengið Gengisskráning nr. 244 22. desember 1992 Kaup Saia Dollari 62,59000 62,75000 Sterlingsp. 97,42100 97,67000 Kanadadollar 49,42200 49,54800 Dönsk kr. 10,29440 10,32070 Norsk kr. 9,25890 9,28250 Sænsk kr. 9,03780 9,06090 Flnnskt mark 12,14870 12,17970 Fransk. franki 11,63000 11,65980 Belg. franki 1,93240 1,93730 Svissn. franki 44,03100 44,14350 Hollen. gyllini 35,33160 35,42200 Þýskt mark 39,73970 39,84130 Itölsk llra 0,04432 0,04443 Austurr. sch. 5,64510 5,65950 Port. escudo 0,44120 0,44240 Spá. peseti 0,55870 0,56010 Japansktyen 0,50744 0,50874 írskt pund 105,11400 105,38200 SDR 87,15470 87,37750 ECU, evr.m. 77,62100 77,81940 Ibúð óskast á leigu á Dalvík frá 10. janúar 1993. Uppl. í vinnusíma 61475 (Sirrý) og heimasíma 61652. Vantar herbergi. Ungur reglusamur námsmaður ósk- ar eftir herbergi á leigu frá jan. 1993, reykir ekki, góð umgengni. Símar 91-623562, 91-667382, fax 91-626599. Edward. íbúð óskast. Okkur vantar4ra-5 herbergja íbúð á leigu 1. febrúar. Upplýsingar í síma 25113. 3ja herbergja íbúð I Glerárhverfi til leigu til 1. júní ’93. Laus strax. Uppl. í síma 24554 á kvöldin. Til leigu 2ja herb. íbúð í Aðal- stræti frá 1. janúar '93 til 1. ágúst. Uppl. í síma 24111 milli jóla og nýárs. Sjómenn! Vegna falls sterlingspundsins eig- um við nú vinnuflotbúninga á frá- bæru verði kr. 21.990 m/vsk. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri. Sími 26120 og 985-25465. Geisladiskar í þúsunda tali. Pop - Klassík - Jass - Blús. Póstsendum. Tónabúðin, s. 22111. Torfærukeppni á videó. Höfum loksins fengið spóluna með torfærum sumarsins 1992. Reglukynningar, viðtöl við keppend- ur, mikið af áður óbirtum myndum. Jólagjöf áhugamannsins, verð kr. 1990. Einnig eru til spólurnar með torfær- um sumarsins 1991 og torfærum sumarsins 1990. Fæst í Sandfell hf v/Laufásgötu. Sími 96-26120. Sendum VISA/EURO. Bílaklúbbur Akureyrar. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tlmar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440.____________________ Ökukennsla Matthíasar. Ökukennsla I fullum gangi. Ath. Rýrnandi ökuréttindi í sjónmáli, vegna lagabreytinga. Lærið því sem fyrst. Greiðslukjör. Veiti einnig starthjálp kr. 600. Símar 21205 og 985-20465. Snjómokstur. Lipur og afkastamikil vél. Sandblástur og málmhúðun. Sími 22122 virka daga og 985- 25370 eftir kl. 17.00 og um helgar. Ýtan hf. Vantar þig ódýran snjómokstur? Gerum tilboð. Hafðu samband í síma 24531 - 985-23851. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Leikfélae Akureyrar Utlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundur: Hallmundur Kristinsson. Búningahönnuður: Freygerður Magnúsdóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningarstjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar í þeirri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal, Þráinn Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir, Jón Bjarni Guðmundsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Björn Karlsson, Sigurþór Albert Heimisson og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. Sýningar: Su. 27. des. kl. 20.30 Frumsýning. Má. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mi. 30. des. kl. 20.30 og síðan sýningahlé til fö. 8. jan. kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna. Skemmtileg jólagjöf! Saga ieiklistar á Akureyri 1860-1992. Glæsileg jólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96)24073. BORGARBÍÓ frumsýnir stórmyndir 26.12.92-06.01.93 26. desember Kl. 3.00 Tommi og Jenni, ísl. tal, Öskubuska. Kl. 5.00 Tommi og Jenni, Sódóma Reykjavík. CflM jl ák \ i,k * i * f r t * S0.SC- 0C SSMSNMttlC ftm f.UA UÍMXMVHA- lAGwmuiUB eisi.Aoorrff: owtt>4« coín*s oáti t OtArssoíí fcíBUKOUM fcrOURJÓSSSCN RUBIil HAiJAl.OSN»» ORM ftXNAfcörj OORMAU.CR SiOUROSSö'U fBSUUÚS OÍ.ARSROR.' USSsIOll t. íöHíRSSGM RRfJOVSK íURtARSSOM MYMAO MRMORIJ 00 I.WKSTIOWJ OUÍYÍJY Hrtt-lÐORSOÓmfi Kl. 9.00 Karlakórinn Hekla, Sódóma Reykjavík. GRÍN-SPENMUMYNDIN BLÓÐSUGUBANiNN BUFFY Kl. 11.00 Blóðsugubaninn Buffy, Lifandi tengdur. 27. desember Kl. 3.00 Tommi og Jenni, ísl. tal Öskubuska. BORGARBÍÓ ® 23500 Framleiðum eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápa. Islensk framleiðsla, allra hagur. Tak hf., trésmiðja, Réttarhvammi 3, Akureyri, sími 11188, fax 11189. Eigum ávallt mikið úrval bóka. Ástarsögur, spennusögur, ævi- minningar, Ijóðabækur mikið úrval, fræðibækur, ættfræði og niðjatöl. Barnabækur, ritsöfn. Erlendar bæk- ur og margt fleira. Fróði, Listagili, sími 96-26345. Sendum í póstkröfu hvert sem er. Opið á laugardögum í desember. Jólasveinar - Jólasveinar. Jólasveinar taka að sér útburð jóla- pakka á aðfangadag. Uppl. í síma 12480 (Stúfur) og í síma 25580 (Hurðaskellir). Óskum eftir að ráða verkstæðis- formann á bílaverkstæði. Þarf að hafa víðtæka reynslu, vera samviskusamur og stundvís. Uppl. í símum 94-7370 og 94-7380. HVÍTASUMMJKIRKJAn wskm>shiíð Aðfangadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30 til 17.30, ræðumaður Vörður Traustason. Jóiadagur: Hátíðarsamkoma kl. 15.30, ræðumaður Ásgrímur Stefáns- son. Sunnudagur: 27. desember: Sam- koma kl. 15.30, ræðumaður Rúnar Guðnason. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Jóladag kl. 20.00: Hátíð- arsamkoma. Allir hjart- ^ssmjss^ anlega velkomnir. Áður auglýst samkoma 27. des. fell- ur niður. Við verðum í staðin með samkomu í Glerárkirkju. Miðvikud. 30. des. kl. 15.00: Jóla- fagnaður eldri borgara. Hringið í síma 24406, ef þið þurfið keyrslu. KFUM og KFUK. Jóladagur: Hátíðarsam- 'koma kl. 20.30. Ræðu- maður: Sigfús Ingvars- son. Athafnir í Glerárkirkju um jól og áramót: 24. des., aðfangadagur: Aftansöng- ur kl. 18.00. Lúðrasveit Akureyrar leikur í anddyri kirkjunnar frá kl. 17.30. 25. des., jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. 26. des., annar jóladagur: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14.00. Barnakór Glerárkirkju syngur. 27. des., þriðji ióladagur: Lofgjörð- arkvöld kl. 20.30. 31. des., gamlársdagur: Aftansöng- ur kl. 18.00. 1. jan., nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 16.00. Sóknarprestur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.