Dagur


Dagur - 23.12.1992, Qupperneq 29

Dagur - 23.12.1992, Qupperneq 29
Miðvikudagur 23. desember 1992 - DAGUR - 29 Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Guðsþjónustur um jól og áramót í Akureyrar- prestakalli: 24. des., aðfangadagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta á Dvalarheim- ilinu Hlíð kl. 15.30. Börn úr Barna- skóla Akureyrar syngja. Stjórnandi og organisti Birgir Helgason. Þ.H. Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið frá kl. 17.30. Hólmfríður Þóroddsdóttir leikur á óbó. Óskar Pétursson, tenór, syngur. B.S. Miðnæturguðsþjónusta í Akureyr- arkirkju kl. 23.30. Hólmfríður Benediktsdóttir, sópran, syngur. Þ.H. 25. des., jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10. B.S. Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 14. Herdís Jónsdóttir leik- ur á lágfiðlu. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar- deild aldraðra, Seli I, kl. 14. B.S. 26. des., annar jóladagur: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 13.30. Athugið tímann! Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafns- kirkjunni kl. 17. B.S. 27. des., sunnud. milli jóla og nýárs: Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14. Jón Pálsson, cand. theol. pré- dikar. Þ.H. 28. des., mánud. milli jóla og nýárs: Hátíðarguðsþjónusta í Miðgarða- kirkju í Grímsey kl. 14. B.S. 31. des., gamlársdagur: Aftansöngur á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 16. Kór aldraðra syngur undir stjórn frú Sigríðar Schiöth. B.S. Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18. Michael Jón Clarke syngur. Þ.H. 1. jan., nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 14. Gordon Jaack og Sveinn Sigurbjörnsson leika á trompet. B.S. Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 17. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Þ.H. 3. jan., sunnud. milli nýárs og þrett- ánda: Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14. B.S. Guðsþjónusta á Hjúkrunardeild aldraðra, Seli I, kl. 14. Börn úr Barnaskóla Akureyrar syngja. Stjórnandi og organisti Birgir Helgason. Þ.H. Kór Akureyrarkirkju syngur við all- ar athafnir í kirkjunni undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar, nema annars sé getið. Sendum sóknarbörnum okkar í Akureyrar- og Miðgarðasókn inni- legar jóla- og nýárskveðjur og bless- unaróskir. Birgir Snæbjörnsson, Þórhallur Höskuldsson. I Reykingar á meðgöngu j ógna heil- brigði móður og barns. LANDLÆKNIR Útskriftarnemar í Framhaldsskólanum á Húsavík ásamt Guðmundi Birki Þorkelssyni, skólameistara. Fremst á myndinni eru stúdentarnir Sigtryggur Heiðar Dagbjartsson og Agúst Þórhallsson. I efri röð f.v. Sigurrós Þórarins- dóttir, sjúkraliði, Berglind Pétursdóttir, Þórný Birgisdóttir og Guðmundur Trausti Hermannsson, sem útskrifuðust með verslunarpróf. Mynd: im Framhaldsskólinn á Húsavík: Sjö nemendur útskrifast Nemendur frá Framhaldsskól- anum á Húsavík voru út- skrifaðir í brjáluðu veðri sl. föstudag. Þetta var níunda útskriftarathöfn við skólann en alls hafa 95 nemendur lokið prófum frá skólanum, 40 iðn- nemar, 32 eftir starfsnám og 23 stúdentar. Að þessu sinni luku sjö nemendur prófum; tveir stúdentar af hagfræðibraut: Agúst Þórhallsson og Sigtrygg- ur Heiðar Dagbjartsson. Þrír með verslunarpróf: Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Trausti Hermannsson og Þórný Birgisdóttir. Yélsmiður: Hrafn Karlsson og sjúkraliði: Sigurrós Þórarinsdóttir. Sig- urrós hlaut verðlaun frá skólanum fyrir frábæran námsárangur. Norman Dennis trompetleikari og Ragnar L. Þorgrímsson píanóleikari fluttu jólalög við útskriftarathöfnina. Guðmundur Birkir Þorkels- son, skólameistari, ávarpaði við- stadda. Hann sagði m.a. að nemendum sem komnir eru af hefðbundnum skólaaldri hefði fjölgað við skólann. Eftirsóknar- vert væri að hafa slíka nemendur sem smituðu út frá sér áhuga og vinnusemi og yllu viðhorfsbreyt- ingu til námsins. Ekki hefur verið starfrækt öldungadeild við skól- ann í vetur. Skólameistari sagði Körfuknattleiksdeild Þórs: Drætti í Jóla- happdrættí frestað Drætti í Jólahappdrætti Körfu- knattleiksdeildar Þórs sem fara átti fram á morgun, aðfangadag, hefur verið frestað til fimmtu- dagsins 7. janúar nk. Það er því enn möguleiki á því að næla sér í miða í þessu stórgóða happ- drætti. Körfuknattleiksdeild Þórs. að almenn verknámsbraut, sem er nýjung, væri líkleg til að reyn- ast góður kostur. Hann sagði að Farskóli Þingeyinga hefði verið starfræktur með nokkrum þrótti í vetur. Björgvin Leifsson, áfangastjóri, ávarpaði nemendur og afhenti þeim prófskírteini og óskaði þeim alls hins besta í leik, námi og starfi. Björgvin sagði að í haust hefði fjarvistarkvóti við skólann verið þrengdur. Þrátt fyrir að nemend- um hefði fjölgað við skólann hefði falleinkunnum fækkað um 20, frá 81 á önn í 61 á síðustu önn. IM ÚRVAL RAFTÆKJA frá þekktum framleiðendum, svo sem: BRAUN - PHILIPS - EMIDE MOULINEX HOLLAND ELECTRO NILFISK - FAMULUS o.fl. ÆUMENIAX Ekki má gleyma EUMENIA-ÞVOTTAVÉLUNUM Við höfum selt yfir 540 stk. af þessum frábæru vélum! Bilanir eru nánast óþekkt fyrirbæri! Seljum aðeins viðurkennd rafföng! Næg bílastæði Óseyri 6 • Akureyri • Sfmar 26383 & 24223 -Ingvl R. Jóhannsson, Iðgg. ratvlrkjamsiatarl - Um leið og ég sendi öllum Norðlendingum mínar innilegustu jóia- og friðarkveðjur langar mig til þess að ökumaður sá sem ók aftan á bílinn minn sem er Toyota Tercel IÞ 422, gæfi sig fram við mig í síma 31348, því mig langar að óska honum gleðilegra jóla líka, ef þess er kostur. Hannes Örn Blandon sóknarprestur í Laugalandsprestakalli. a 1 1 1 1 1 í 1 1 1 1 Í I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 S'e^uÁumnkej^m J Fegurðarsamkeppni Norðurlands 1993 1 m verður fialdin í febrúar. Aðstandendur keppninnar leita nú að þátttakendum og væru upplýsingar um verðuga fulltrúa vel þegnar. Tekið er á móti ábendingum í síma 22770 | svo og allar upplýsingar gefnar í sama síma. | SiALUNN | la) isMmismsmmssmsmMsisismimmsmsssmsssmsismmMsimmMmismmmmB Viðskiptavinir athugið! Verslunin verður lokuð milli jóla og nýárs, vegna vörutalningar. ★ Opnum aftur mánudaginn 4. janúar 1993 kl. 8.00. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur, KRISTÍNAR VALDIMARSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til starfsfólks O-deildar og Lyflækningadeild- ar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Börn, tengdabörn, barnabörn og bræður. Við þökkum samúð við fráfall stjúpföður mins, RAGNARS DAVÍÐSSONAR, Grund, Eyjafirði. Guð gefi ykkur gleðileg jól. Fyrir hönd annarra vandamanna, Aðalsteina Magnúsdóttir, Gísli Björnsson Auður Grétarsdóttir, Bjarni Aðalsteinsson. Þökkum auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar eigin- manns míns og föður okkar, MAGNÚSAR BJARNASONAR, skipasmíðameistara, Strandgötu 17, Akureyri. Ingibjörg Halldórsdóttir, Guðrún, Hallfríður, Áslaug og Bjarni.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.