Dagur - 30.01.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 30.01.1993, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. janúar 1993 - DAGUR -11 IRIDDS Svæðamót Norðurlands eystra í sveitakeppni: Þijár sveitir í undan- úrslit íslandsmóts Þrjár sveitir unnu sér á dögun- um rétt til að spila í undan- úrslitum íslandsmótsins í Kolbrúnog Ólína á toppnum Úrslit í síðasta kvennabridds í Dynheimum urðu sem hér segir: 1. Kolbrún Guðveigsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir 95 2. Soffía Guðmundsdóttir - Júlíana Lárusdóttir 94 Jónína Pálsdóttir - Una Sveinsdóttir 94 Sverrir og Reimar efstir Röð efst para í síðasta Dyn- heimabridds var sem hér segir: 1. Sverrir Haraldsson - Reimar Sigurpálsson 46 2. Sæmundur Knútsson - Einar Pétursson 45 3. Ragnhildur Gunnarsdóttir - Gissur Jónasson 42 Hvaðeraðgerast KVAK sýnir Forboðna ást Kvikmyndaklúbbur Akureyra: (KVAKj sýnir á morgun, sunnu- dag, og á mánudag í Borgarbíó Akureyri kínversku myndina1 Forboðin ást eða Jo Dou eftir ieikstjórann Zhang Yimon. Myndin var tilnefnd til Óskars- verðlauna í fyrra sem besta erlenda myndin. Hlaut hún Gullna ljónið í Feneyjum á síð- asta ári. Tvær sýningar verða á myndinni, sú fyrri á morgun kl. 17 og sú síðari á mánudag, 1. febrúar, kl. 19. Styrkur með opið hús Styrkur - samtök krabbameins- sjúklinga og aðstandenda þeirra - verður með opið hús að Gler- árgötu 36 nk. mánudag, 1. febrúar, kl. 20. Á fundinum verða fluttar fréttir af nýja hús- næðinu. Undirbúningshópurinn hvetur fólk til að mæta og leggja línur að starfinu þar. KafBhlaðborð í KA-heimilinu Veglegt kaffihlaðborð verður í KA-heimilinu á Akureyri á morgun, sunnudaginn 31. janúar, kl. 14-17. Að þessu sinni rennur ágóði af kaffihlaðborðinu til styrktar 3. flokki pilta í knatt- spyrnu. Verð kr. 400 fyrir full- orðna en kr. 200 fyrir yngri en 14 ára. Aðalíundur íþróttadeildar Léttis Aðalfundur íþróttadeildar Léttis á Akureyri verður haldinn í Skeifunni, félagsheimili hesta- manna, annað kvöld, sunnudag- inn 31. janúar, kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. sveitakeppni í bridds. Fyrsta skal fræga telja sveit Arnar Einarssonar en með hon- um spiluðu Hörður Steinbergs- son, Grettir Frímannsson, Frí- mann Frímannsson, Páll Pálsson og Þórarinn B. Jónsson. í undan- úrslit er einnig komin sveit Gylfa Pálssonar, en með honum spil- uðu Helgi Steinsson, Gísli Pálsson, Árni Arnsteinsson, Gunnlaugur Guðmundsson og Magnús Aðalbjörnsson. Þriðja sveitin sem komst áfram er sveit Sigurbjörns Þorgeirssonar, en með honum spiluðu Skúli Skúla- son, Magnús Magnússon, Reynir Helgason og Stefán Stefánsson. Svæðamótið var óvenju vel skipað. Sterkar sveitir Kristjáns Guðjónssonar, Hermanns Tóm- assonar og Guðlaugs Bessasonar komust ekki áfram að þessu sinni. Bókhalds- & skrifstofuþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki Færum bókhald fyrir fyrirtæki, stór og smá: VSK-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, tollskýrslur, reikningsskil og skatt- framtöl. Skipulagning, hagræðing og hagkvæmni í fyrirrúmi. Fullkomin tölvuvinnsla. Leitið nánari upplýsinga í síma 96-11208. BÓKHALDSSKRIFSTOFAN AKUREYRI HF. Ólafur Sigmundson Eimskipafélagshúsinu Oddeyrartanga. r1 y ► J r j r — -j _ _ mm Verðdæmi fyrir f jögurra manna f jölskyldu (2 fullorðnir og tvö börn yngri en 12 ára) J J J Jl^J HAGSTÆÐUSTU SUMARLIYFISFARGJÖLD SEM I BOÐI ERU. T* ’’ W Það telst til tíðinda í þjóðfélagi, þar sem óvissa ríkir í samningamálum og góðar fréttir af þeim vettvangi reynast sjaldgæfar, að menn komist að jafn ánægjulegri niðurstöðu og nýi aðildarfélagasamningurinn er. Þarvar samið með hagsmuni íslensks launafólks að leiðarljósi. Frá og með mánudeginum 18. janúar seljum við 5000 sæti til ellefu áfangastaða Flugleiða á tímabilinu maí til september á mjög hagstæðu verði. Athugið að verð mun hækka lítillega 28. febrúar. Miðar gilda frá einni viku upp í einn mánuð. Allar nánari upplýsingar fást hjá viðkomandi stéttarfélögum og á söluskrifstofum Samvinnuferða-Landsýnar. Félagar í eftirtöldum aðildarfélögum njóta þessara einstöku kjara: Alþýðusambandi íslands, BHMR, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Farmanna- og fiskimannasambandi íslands, Hjúkrunarfélagi íslands, Kennarasambandi íslands, Sambandi íslenskra bankamanna og Verslunarmannafélagi Reykjavíkur. 35.500 kr. x 2 = 71.000 fyrir tvo fullorðna. 26.600 kr. x 2 = 53.200 fyrir tvö börn. Somtals: 124.400 kr. eða 31.050 kr. ó mann með staðgreiðsluafslætti. Við þetta verð bætist íslenskur og bandarískur flugvallaskattur, 2.250 kr. fyrir hvorn fullorðinn og 1.625 kr. fyrir hvort barn. KAUPMANNAHOFN 17.900 kr. X 2 = 35.800 kr. fyrirtvo fullorðna. 11.990 kr. x 2 = 23.980 kr. fyrir tvö börn. Samtals: 59.780 kr. á mann, eða 14.945 kr. á mann að meðaltali með staðgreiðsluafslætti. Við þetta verð bætist danskur og íslenskur flugvallaskattur.l .920 kr. fyrir hvorn hinna fullorðnu og 1.270 kr. fyrir hvort barn. mm GLASGOW ■ 14.900 kr. X 2 = 29. 800 fyrirtvo fullorðna. 9.980 kr. X 2 = 19.960 fyrirtvö börn. Samtals: 49.760 kr. eða 12.440 kr. á mann með staðgreiðsluafslætti. Við þetta verð bætist íslenskur flugvallaskattur,1.250 kr. fyrir hvorn hinna fullorðnu og 600 kr. fyrir hvort barn. Aðrar ferðir á frábæru verði: • AMSTERDAM • GAUTABORG • LONDON • LUXEMBURG • OSLÓ • PARÍS • STOKKHÓLMUR • VÍNARBORG Dæmi um staðgreiðsluverð fyrir einn fullorðinn: Gautaborg 19.900 kr. Luxemburg 20.900 kr. Aðiidarfélagar, Amsterdam 19.900 kr. versliö við ferðaskrifstofu ykkar! FARKCJRT ' FIF SamvimuiísrúipLaiiilsýii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandslerðir S. 91 - 6910 70 • Símbrél 91 - 2 77 96 / 69 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Réðhústorgi 1 • S. 96 - 27 200 • Keflavík: Hafnargðtu 35 • S. 92 - 13 400 • Símbréf 92 - 1 34 90

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.