Dagur - 30.01.1993, Blaðsíða 16

Dagur - 30.01.1993, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 30. janúar 1993 Gamla myndin M3-573. Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. SS Spói sprettur Dagskrá fjölmiðla á sama tíma og Stóra-vélsleða- sýningin við Hvannavelli Laugardag 30. janúar frá kl. 11-18 og sunnudag 31. janúar frá kl. 11-16. ★ Komiö og reynsluakiö öllum 4x4 bílunum okkar og verið þátt- takendur í verölaunapotti Heklu hf. MöUur hf. Sýningarsalur v/Tryggvabraut símar 21715 og 27385. V ^ Sjónvarpið Laugardagur 30. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Sagan um hattinn Dembi. Þjóðsaga. Fjörkálfar i heimi kvik- myndanna (2). Bandarískur teiknimynda- flokkur. Sara Klara fer að heiman. Edda Björgvinsdóttir leikur. Ástríkur Gailvaski. Frönsk teiknimynd. Fúsi froskagleypir. 11.05 Hlé. 14.25 Kastljós. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Chelsea og Sheffíeld Wednesday á Stamford Bridge í Lundúnum í úrvals- deild ensku knattspyrnunn- ar. 16.45 íþróttaþátturinn. 18.00 Bangsi besta skinn (1). 18.30 Skólahurð aftur skellur (4). (School’s Out.) Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (21). (Baywatch.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (4). (The Young Indiana Jones Chronicles.) 21.30 Fenjastúlkan. (A Girl of the Limberlost.) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1988. Sagan greinir frá samskipta- örðugleikum ungrar stúlku og móður hennar sem er ekkja. Þarfir móðurinnar fara ekki saman við framtíðar- drauma stúlkunnar sem leít- ar huggunar hjá nágranna- konu þeirra. Aðalhlutverk: Annette O'Toole, Joanna Cassidy og Heather Fairfield. 23.20 Orgill. Hljómsveitin Orgill leikur fyrir dansi á balli sem Nem- endafélag Menntaskólans við Hamrahlíð stóð fyrir á Hótel íslandi hinn 19. nóvember síðastliðinn. 23.50 Apafár. (Monkey Shines: An Experiment in Fear.) Bandarisk spennumynd frá 1990. Efnilegur lögfræðingur lam- ast i slysi og missir kærust- una í framhaldi af þvi. Hann fær þjálfaða apynju sér tii hjálpar en veit ekki að i hana hefur verið sprautað efni úr mannsheila. Apynjan skynj- ar hugsanir húsbónda sins og tekur að sér óbeðin að ryðja úr vegi þvi fólki sem hann hefur óbeit á. Aðalhlutverk: Jason Beghe, John Pankow og Kate McNeil. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 31. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Mamma segir sögu. Heiða. Fimmti þáttur. Vilhjálmur og Karítas. Fimmti þáttur. Þúsund og ein Ameríka (6). Móði og Matta. Þriðji þáttur. Felix köttur (3). Ævintýri frá ýmsum löndum: Sagan af Davy Crockett. Lina langsokkur. 11.00 Hlé. 14.00 Rokkhátíð i Dortmund. Seinni hluti. 16.00 í þoku ljósri vindar vefa. Þáttur um Hannes Sigfússon skáld. 16.50 Konur á valdastólum (3). Lokaþáttur: Sporgöngu- konur. (La montée des femmes au pouvoir.) Meðal annars er rætt við Vigdísi Finnbogadóttur for- seta íslands. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Valgeir Ástráðsson flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Börn í Nepal (3). Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrírmyndarfaðir (12). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Húsið í Kristjánshöfn (5). (Huset pá Christianshavn.) 21.00 Fiskur. Síðasta stuttmyndin af þremur, sem gerðar voru síðastliðið sumar, og fjalla allar um fisk á einhvem hátt. 21.20 Sonur Salómons. (Salomons son.) Danskt sjónvarpsleikrit byggt á sönnum atburðum. í leikritinu segir frá fráskild- um föður, sem tekur niu ára son sinn með sér til Spánar í óþökk móður drengsins, og atvikarás sem af því hlýst. 22.20 Sögumenn. (Many Voices, One World.) 22.25 Svartur sjór af sild (1). Fyrsti þáttur af þremur um siidarævintýri íslendinga fyrr á öldinni. 23.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 1. febrúar 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (76). 19.30 Hver á að ráða? (16). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skríðdýrin (12). (Rugrats.) 21.00 Iþróttahornið. 21.30 Litróf. í þættinum segja íslenskir arkitektar, nýútskrifaðir frá ýmsum löndum, kost og löst á íslenskri húsagerðarlist og viðra nýstárlegar hugmynd- ir. Fjallað verður um íslenska hárlistamenn og frama þeirra á erlendri gmnd. Bmgðið verður ljósi á ætt- fræðiáhuga tslendinga og í dagbókirmi verður meðal annars sýnt úr leikritinu Húsverðinum eftir Harold Pinter sem Pé-leikhúsið sýn- ir um þessar mundir. 22.00 Don Quixote (5). (E1 Quixote.) 23.00 EUefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Laugardagur 30. janúar 09.00 Með afa. 10.30 Lisa i Undralandi. 10.55 Súper Maríó bræður. 11.15 Maggý. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna. 12.55 Ópera mánaðarins. Jenufa. 15.00 Þrjúbíó. Fiakkað um fortíðina. 15.50 íslandsmeistarakeppn- in i samkvæmisdönsum. Seinni hluti. 16.30 Leikur að ljósi. (Six Kinds of Light.) Þriðji þáttur. 17.00 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 19.00 Laugardagssyrpan. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Imbakassinn. 21.10 Falin myndavél. 21.35 Frami og fláræði.# (Trae Colors.) Tim og Peter kynnast í háskóla og þrátt fyrir að þeir hafi mjög ólflta skoðun á líf- inu tekst með þeim vinátta. Aðalhlutverk: John Cusack, James Spader, Imogen Stubbs, Mandy Patinkin og Richard Widmark. 23.20 Miami blús.# (Miami Blues.) Óvenjuleg og hörkuspenn- andi kvikmynd um uppgjör á milh glæpamanns, sem er traflaður á geði, og ein- kennilegs lögreglumanns. Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Fred Ward og Jennifer Jason. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Morð á Sólskinseyju. (A Little Piece of Sunshine.) Breska nýlendan Barclay, sem era eyjar í Karíbahafinu, er að fá sjálfstæði. Aðalhlutverk: Clarence Thomas, Robert Macbeth og W. Paul Bodie. Bönnuð börnum. 02.25 í klípu. (The Squeeze.) Gamansöm spennumynd um náunga sem flækist í morðmál og svindl. Aðalhlutverk: Michael Keaton, John Davidson og Rae Dawn Chong. Stranglega bönnuð börnum. 04.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 31. janúar 09.00 í bangsalandi II. 09.20 Stígvélaði kötturinn. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 10.10 Hrói höttur. 10.35 Ein af strákunum. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Fimm og furðudýrið. 12.00 Forbodið hjónaband. (A Marriage of Inconveni- ence.) Seinni hluti. 13.00 NBA tilþrif. 13.25 ítalski boltinn. 15.15 Stöðvar 2 deildin. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálinn. Noel Coward. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Heima er best. Þriðji hluti. 21.15 Loforðið. (A Promise to Keep.) Átakanleg mynd um unga konu sem berst við krabba- mein og hefur ekki haft kjark til að segja fjölskyldunni frá því. Aðalhlutverk: Dana Delany, William Russ, Adam Arkin, Frances Fisher og Mimi Kennedy. 23.00 Blúsað á Púlsinum. Tommy McCraken. 23.35 Breti í Bandaríkjunum. (Stars and Bars.) Létt gamanmynd um ungan Breta sem er gersamlega heillaður af Bandaríkjunum og verður að vonum himinlif- andi þegar hann þarf að fara þangað starfs síns vegna. En Adam var ekki lengi í Paradís... Aðalhlutverk: Daniel Day Lewis, Harry Dean Stanton og Martha Plimton. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 1. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Furðuveröld. 17.45 Mímisbrunnur. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Matreiðslumeistarinn. 21.00 Á fertugsaldri. 21.50 Lögreglustjórinn II. (The Chief H.) Lokaþáttur. 22.45 Mörk vikunnar. 23.05 Smásögur Kurts Vonnegut. (Vonnegut’s Welcome to the Monkey House.) Leikinn myndaflokkur sem er byggður á smásögum eft- ir Kurt Vonnegut. Þátturinn í kvöld er gerður eftir sögunni „ Allt the Kings Horses" og segir frá manni sem verður að tefla hrika- lega skák þar sem hver mað- ur á borðinu er tákn fyrir ein- hvem ákveðinn vin hans og ef hann missir mann þá missir hann... 23.35 Tveir í stuði. (My Blue Heaven.) Steve Martin leikur mafíós- ann Vinnie sem hefur afráð- ið að vitna fyrir rétti um fólskuverk sinna gömlu félaga. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack og Melanie Mayron. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 30. janúar HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir - Bæn. 07.00 Fréttir. Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Tónlist. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 10.30 Tónlist. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýs- ingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Listakaffi. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Af tónskáldum. Karl O. Runólfsson. 16.30 Veðuríregnir. 16.35 Útvarpsleikrit barn- anna, „Sesselja Agnes“ eft- ir Mariu Gripe. Fjórði þáttur. 17.05 Tónmenntir- Donizetti, meistari gaman- óperunnar. Annar þáttur af fjóram. 18.00 „Sæla“, smásaga eftir Katherine Mansfield. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir les. 18.35 Flautukonsert eftir Antonio Vivaldi. 18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar ■ Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.