Dagur - 03.04.1993, Blaðsíða 17
Um víðan völl
Laugardagur 3. apríl 1993 - DAGUR - 17
Stefán Þór Sæmundsson
Úr gömluin
Degi
Ráðhús í Reykjavík
Á mörgum undanförnum árum
hefur ráðhúsbygging í Reykja-
vík verið á dagskrá og a.m.k. 16
tillögur komið fram um staðar-
val.
Loks er þetta stórmál höfuð-
borgarinnar komið að fram-
kvæmdastigi með endanlegu
góðu samkomulagi, að því er
virðist.
Líkan af ráðhúsinu er nú til
sýnis, og staðsetning
kunngjörð. Byggingin er 8 hæð-
ir og á hún að rísa í norðurenda
Tjarnarinnar, við Vonarstræti.
Fjarlægja þarf nokkur hús, svo
sem Iðnó og Búnaðarfélagshús-
ið.
Kostnaðaráætlun er 120 miilj-
ónir króna. (Dagur 15. janúar
1964)
Dagskrá fjölmiðla
Furður
Apicius var Rómverji sem
uppi var á tímum Tíberíus-
ar, það er að segja á dögum
Krists. Hann gaf allt fyrir
mat og stórkostlegar mál-
tíðir og bókstaflega át upp
öll sín auðæfi sem þó voru
gríðarmikil. Þegar hann
átti enn eftir nokkrar millj-
ónir sestertia, hengdi hann
sig vegna þess að hann ótt-
aðist hungurdauða, eða svo
sagði hann vinum sínum.
En til er matreiðslubók
sem var gefin út í hans
nafni, „De arte coquinaria
- Um matargerðarlist“. Þar
er t.d. að finna uppskriftir
af soðnum og steiktum
flamingó og heilsteiktu
múrmeldýri fylltu með
medisterpylsu. Annar róm-
verskur matgoggur var
hershöfðinginn og stjórn-
málamaðurinn Lucullus (d.
um 56 f.Kr.) sem hafði 12
borðstofur í húsi sínu. En
andstætt Apiciusi hugsaði
Lucullus meira um gæði en
magn.
'/-v
Spaug
Eiginkonan var að fara í sauma-
klúbb og lofaði manninum sínum
því að vera komin snemma heim
til þess að hugsa um kvöldmat-
inn. Klukkan varð sex, sjö og
átta, en loks klukkan níu kom
konan. Hinn svangi og bjargar-
lausi eiginmaður spurði hana
byrstur hvar hún hefði verið allan
þennan tíma.
„Elskan mín, fyrirgefðu mér,“
bað eiginkonan auðmjúk. „Ég
ætlaði að fara klukkan fimm en
þær töluðu svo hræðilega illa um
allar sem fóru að ég þorði ekki
annað en verða síðust út.“
Hann þótti ákaflega kurteis ljós-
myndari og þegar frúin sagðist
ekki vera nógu ánægð með
myndirnar og að þær hefðu verið
miklu betri síðast, þá sagði hann:
„Já, frú, en þá var ég líka 14
árum yngri.“
Alfræði
Perónismi: Argentísk stjórnmála-
stefna, kennd við Juan Perón. Per-
ónismi er byggður á blöndu hug-
mynda úr fasisma, þjóðernishyggju
og sósíalisma og hafði mikil áhrif í
Argentínu 1945-80. Upphaflegt
markmið perónista var að sameina
krafta atvinnurekenda og verka-
fólks til að byggja upp iðnað og vel-
ferðarþjóðfélag undir ríkisforsjá.
Meðan J. Perón var í útlegð klofn-
aði hreyfingin í byltingarsinnaðan
vinstriarm og fasískan hægriarm.
Nöldr-
ar-
ínn
Ég má til með að hrósa
manninum hjá Ölgerð Egils
Skallagrímssonar sem sagði í
blöðunum (Mogganum
minnir mig) á dögunum að
pepsí yrði alltaf að vera
ódýrara en kók til að það
seldist. Hann viðurkenndi
þannig vanmátt sinn gagn-
vart stóra bróður og er það
lofsvert. Hins vegar gleymdi
hann að geta um aðra og
vafasamari leið sem notuð er
til að selja pepsí á kostnað
kóks. Pá leið hef ég orðið
áþreifanlega var við. Maður
er kannski sestur inn á veit-
ingastað, búinn að panta sér
lostætan hamborgara og
kók. Afgreiðslustúlkan kem-
ur með brúnan vökva í glasi
og setur á borðið. Maður
dýfir tungunni í freyðandi
vökvann og ætlar að njóta
þess að finna þennan dýrind-
is drykk kitla bragðlaukana
en þá finnur maður skyndi-
lega pepsíbragð. En ég pant-
aði kók. Hvernig má þetta
vera? Jú, keppinautarnir
hreinlega kaupa sig inn á
veitingastaðina, en þá er allt
í lagi að manni sé sagt frá því
þegar tekið er við pöntun að
þarna sé bara selt pepsí en
ekki kók eða öfugt. Maður
sem pantar sér gott hvítvín á
veitingastað yrði varla glað-
ur ef þjónninn kæmi með
liebfraumilch-glundur og
hellti í glasið hjá honum. Ég
drekk yfirleitt pepsí ef kók
er ekki til, en það er ókurt-
eisi að reyna að blekkja
kúnnann.
Orðabókin
asnablíða KV óvenju gott veður.
Málshættir
Nauðsyn brýtur lög.
Betri er nauðung til nytsemdar
en sjálfræði til syndar.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 1
Sunnudagur 4. apríl
Pálmasunnudagur
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á sunnudags-
morgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Hallgrims-
kirkju.
Prestur séra Karl Sigur-
björnsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir - Auglýs-
ingar - Tónlist.
13.00 Heimsókn.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 Landnámið í Reykja-
nesi.
„Örlagaþáttur" um Emst
Freseníus, garðyrkjubónda i
Reykjanes við ísafjarðar-
djúp.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
15.00 Hljómskálatónar.
16.00 Fréttir.
16.05 Boðorðin tíu.
Sjötti þáttur af átta.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 í þá gömlu góðu...
17.00 Leikritaval hlustenda.
Flutt verður leikrit sem
hlustendur völdu i Stefnu-
móti sl. fimmtudag.
18.00 Úr tónlistarlífinu.
18.48 Dánarfregnir - Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi.
Umsjón: Elisabet Brekkan.
20.25 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.05 Leslampinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Tveir Vivaldi flautu-
konsertar.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Gamlir amerískir
söngvar i útsetningu
Aarons Copland.
23.00 Frjálsar hendur
Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 1
Mánudagur 1. apríl
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
07.30 Fréttayfírlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð.
Jón Ormur Halldórsson.
Vangaveltur Njarðar P.
Njarðvík.
08.00 Fréttir.
08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlifinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fróttir.
09.03 Laufskálinn.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri).
09.45 Segðu mér sögu, „Merki
samúrajans" eftir Kathrine
Patterson.
Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(13).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Draugasaga"
eftir Inger Hagerup.
Fyrsti þáttur af þremur.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Réttar-
höldin" eftir Franz Kafka.
Erlingur Gíslason les (13).
14.30 Viðtal við Tryggva
Emilsson.
Umsjón: Álfhildur Hall-
grímsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu
barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og
diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Völsunga saga, Ingvar E.
Sigurðsson les (11).
18.30 Um daginn og veginn.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 „Draugasaga" eftir
Inger Hagerup.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 íslenskt mál.
20.00 Tónlist á 20. öld.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólítíska hornið.
22.15 Hér og nú.
Lestur Passíusálma.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagið í nærmynd.
23.10 Stundarkorn í dúr og
moll.
24.00 Fróttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Laugardagur 3. apríl
08.05 Stúdíó 33.
Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr
stúdíói 33 í Kaupmannahöfn.
09.03 Þetta líf, þetta líf.
- Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
- Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan.
- Kaffigestir.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
- Dagbókin.
14.00 Ekkifréttaauki á laugar-
degi.
14.40 Tilkynningaskyldan.
15.00 Heiðursgestur
Helgarútgáfunnar lítur inn.
16.30 Veðurspá.
16.31 Þarfaþingið.
17.00 Vinsældarlisti götunn-
ar.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir
og Snorri Sturluson.
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Rokktíðindi.
Skúli Helgason segir rokk-
fréttir af erlendum vett-
vangi.
20.30 Ekkifréttaauki á laugar-
degi.
21.00 Vinsældalisti götunnar.
22.10 Stungið af.
Guðni Hreinsson. (Frá Akur-
eyri.)
- Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt Rásar 2.
Umsjón: Amar S. Helgason.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.30 Veðurfregnir.
- Næturvakt Rásar 2 heldur
áfram.
02.00 Fréttir.
02.05 Vinsældalisti Rásar 2.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 4. april
Pálmasunnudagur
08.07 Morguntónar.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
- Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
- Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
13.00 Hrmgborðið.
14.15 Litla leikhúshornið.
15.00 Mauraþúfan.
16.05 Stúdíó 33.
Umsjón: Öm Petersen.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt á höfði.
Umsjón: Baldur Bragason.
- Veðurspá kl. 22.30.
23.00 Á tónleikum.
00.10 Kvöldtónar.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
Næturtónar hljóma áfram.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar
- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás 2
Mánudagur 5. apríl
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lifsins.
Kristin Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Jón Ásgeir Sigurðsson talar
frá Bandarikjunum og Þor-
finnur Ómarsson frá Paris.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
Bandaríkjapistli Karls
Ágústs Úlfssonar.
09.03 Svanfriður & Svanfríð-
ur.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir.
Afmæliskveðjur. Siminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
14.03 Snorralaug.
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Ásdis Lofts-
dóttir, Jóhann Hauksson,
Leifur Hauksson, Sigurður
G. Tómasson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál.
- Kristinn R. Ólafsson talar
frá Spáni.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá.
- Meinhornið: Óðurinn til
gremjunnar.
Síminn er 91-686090.
- Hér og nú. Fréttaþáttur
um innlend málefni í umsjá
fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur i beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
18.40 Héraðsfréttablöðin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,
17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fróttir.
02.04 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Allt i góðu.
06.00 Fréttir af veðrí, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
Morguntónar halda áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 29. mars
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 5. april
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son hress að vanda. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.