Dagur - 03.04.1993, Blaðsíða 24

Dagur - 03.04.1993, Blaðsíða 24
Byssuglaðir piltar: Skutu aJlt sem flögraði með haffletinum - fuglarnir flestir friðaðir Utn kvöldmatarleytið sl. fimmtudag handtók lögreglan á Akureyri þrjá pilta sem höfðu sér til dundurs að strá- fella sjófugla á innanverðum Eyjafirði, fugla sem eru friðað- ir samkvæmt landslögum. í tuga tali, allflestir friðaðir. ,Um miðjan dag í gær var mál þetta til enn frekari rannsóknar hjá lög- regluyfirvöldum. ój PlMÖNfmEG; Fi;RMlN^ARQllÖ)ff; klukkur: 5.150 lennastatíf: 3.950 Fram yfir fermingar bjóðum við sérstakt verð. Aletrun og sendingar- gjald innifalið. Stuttur afgreiðslufrestur. Ath. Sama verð hjá okkur og öllum þeim verslunum sem selja vöru okkar hvarvetna á landinu. BORGARFIRÐIEYSTRA SÍMI 97 - 2 99 77 Eyjafjörðurinn heillar margan manninn á góðviðrisdögum sem sl. fimmtudag. Náttúran skartaði sínu fegursta og hafflöturinn var sem spegill. Um kvöldmatarleyt- ið barst lögreglunni á Akureyri kvörtun vegna byssuóðra manna sem voru á báti með austurland- inu gegnt Akureyri og ekki voru þeir að njóta náttúrufegurðarinn- ar. Nei, mennirnir höfðu að iðju að skjóta niður allt sem flögraði með haffletinum. Lögreglan náði til mannanna, þriggja pilta, sem eru liðlega tvítugir. Samkvæmt upplýsingum rannsóknarlögregl- unnar var ein byssa gerð upptæk, en grunur leikur á að piltarnir hafi náð að fela tvær haglabyssur. Lögreglumenn fóru á hafnsögu- bát Akureyrar á vettvang í Veigastaðabás og út með austur- landinu til að kanna vegsum- merki. Á svæðinu flutu sjófuglar Skagaströnd: Skrefið leigir hús afByggðastofiiim - til þriggja ára Skóverksmiðjan Skrefið á Skagaströnd hefur tekið á leigu 500 fermetra verksmiðju- hús á Skagaströnd í eigu Byggðastofnunar. Gert var ráð fyrir að skrifa undir leigusamn- inga síðdegis í gær. Byggðastofnun leysti umrætt hús við Vallarbraut til sín á nauð- ungaruppboði snemma í mars, en þar voru áður smíðaðir bátar hjá fyrirtækinu Marki hf. Mark hf. hefur verið úrskurðað gjald- þrota. Óskar Þórðarson, stjórnar- maður í Skrefinu hf., sagði í gær að leigusamningur hafi verið gerður til þriggja ára og menn væru nokkuð ánægðir með hann. Óskar sagði að þegar væri byrj- að að gera nauðsynlegar breyt- ingar á húsnæðinu áður en starf- semi getur hafist þar. „Okkur sýnist að húsið henti okkur mjög vel. Strikið á Akureyri var að vísu með helmingi stærra hús- næði, en við teljum að við getum komið þessu ágætlega fyrir í þetta minna húsnæði," sagði Óskar. Við það er miðað að flytja vél- arnar frá Akureyri vestur á Skagaströnd eftir páska og fljót- lega eftir það hefjist starfsþjálf- un. Auglýst hefur verið eftir fólki í framleiðsluna á Skagaströnd, en ekki er búið að ganga frá ráðn- ingum. „Við stefnum að því að hefja skóframleiðsluna í maí,“ sagði Óskar. óþh Þér bregst ekki páskatilboð! ökunavlistiti meðAKRA AKRA-smjörlíki er unnið úr úrvals jurtaolíum og pvíómissandi í metnaðarfullan bakstur. mts SMJÖRLIKISGERÐ I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.