Dagur - 03.04.1993, Blaðsíða 21

Dagur - 03.04.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 3. apríl 1993 - DAGUR - 21 Er gifting á döfinni? Ef svo er þá höfum við mjög fallega brúðarkjóla ásamt slörum, höttum, hönskum og fleiru til leigu. Getum sent myndamöppu út á land ef ósk- að er. Brúðkjólaleigan, sími 96-27731, Fjóla. (96-21313.) Til sölu Hyundai 266x, VGA lita- skjár, 40 Mb harður diskur, 3,5 tommu drif, fjöldi forrita og mjög lítið notuð tölva. Upplýsingar í síma 11141 til kl. 14.30 og símsvari tekur við skila- boðum eftir þann tíma. Mótorstillingar, hjólastillingar og Ijósastillingar. Einnig viðgerðir á alternatorum og störturum ásamt almennum við- gerðum. Ókeypis dráttarbílaþjónusta innan- bæjar. Bílastilling sf. Draupnisgötu 7 d, Akureyri. Sími 22109. Garðeigendur athugið. Tek að mér klippingu og grisjun trjáa og runna. Felli einnig stærri tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Látið fagmann vinna verkið. Upplýsingar í síma 11194 í hádeg- inu og eftir kl. 19.00 eða í bílasíma 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Bílar til sölu! Toyota Corolla XL, 5 dyra, árg. 1989. Ekinn 29.000 km. Verð 650.000 kr. MMC Colt GLX, 5 dyra, árg. 1986. Ekinn 58.000 km. Verð 370.000 kr. Toyota Hilux X Cab., dísel, 4WD, m/húsi, árg. 1990. Ekinn 86.000 km. Verð 1.450.000 kr. VSK bíll. Toyota Hiace sendibill, dísel, árg. 1982. Verð 200.000 kr. Toyota söluumboð. Bílaleiga Húsavíkur, sími 41888. Til sölu Ford Mercury, árg. ’79. j góðu lagi. Einnig lítið sjónvarp, afruglari, Sega leikjatölva, góð kjör á öllu. Upplýsingar í síma 21659, milli kl. 18.00 og 20.00. Til sölu Daihatsu, árg. ’86. Sjálfskiptur og lítið keyrður. Upplýsingar í síma 22581. Mitsubishi Lancer GLX, sjálf- skiptur, árg. '85 til sölu. Á sama stað 80 lítra fiskabúr með öllum græjum. Uppl. í síma 25260 eftir kl. 19.00. Af furðulegri ástæðu er Toyotan mín Corolla DX til sölu. Hún er ’87 árgerð, ekin 91 þús. km. Hún er blá að lit og fimm dyra og fæst á ca. 350 þúsund staðgreitt og einnig antik Willis, árg. ’55, glæsi- kerra sem aðeins þarf að dytta að. Uppl. í síma 96-33112 (Kjartan). Toyota Corolla GL, Hatchback árg. '92 til sölu. Ekinn 18 þúsund km. Verð kr. 950 þúsund, staðgreitt. Einnig er til sölu Ford Taunus 2,0 árg. ’82. Ekinn 108 þúsund km. Toppbíll. Uppl. í sima 22027. Vantar þig örugga gæslu fyrir hundinn þinn á meðan þú ferð í frí? Við tökum hunda í gæslu í lengri og skemmri tíma. Sérhannað hundahús með inni- og útistíu fyrir hvern hund. Vant fólk annast hundana. Fjögurra ára reynsla. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104). Vetrartilboð gildir út apríl. Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Bátur með krókaleyfi óskast til leigu í sumar. Upplýsingar í síma 96-73116. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól- mælar, sykurmælar, líkjörar, filter, kol, kísill, félljefni, suðusteinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Fyrirtæki til sölu. Vefnaðarvöruverslun í fullum rekstri til sölu á Norðurlandi. Tilvalið fyrir tvo samhenta einstaklinga. Upplýsingar í sima 96-41823 eða 96-41991 eftir kl. 19. Akureyringar - Nærsveitungar. Get bætt við örfáum áhugasömum þátttakendum í slökunartíma mína frá og með 14. apríl. Kennslan byggir að hluta á léttum æfingum úr Hatha-yoga kerfinu - og stendur hver tími í ly2 klst., þar af Vz tíma slökun. Kennslu lýkur 27. maí. Nánari upplýsingar í síma 61430. Steinunn P. Hafstað, Laugasteini, Svarfaðardal. Húsgagnabólstrun - Bílaklæðningar. Leðurlíki-áklæði og sérpantanir á ýmsum tegundum áklæða. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars, Reykjasíðu 22, sími 25553. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðuriúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sfmi 25322, fax 12475. Til sölu ársgamlar Philips steríó- græjur með geislaspilara, ca. kr. 40.000. Philips videó á kr. 20.000, einnig ársgamalt. Orion sjónvarp 20”, 5 ára, ca. kr. 18.000. Upplýsingar í síma 26659 eftir klukkan 18.00. Leikfélag Dalvíkur sýnir Stromp- leikinn Gamanleik eftir Halldór Laxness. Leikstjóri: Þráinn Karlsson. 4. sýning 6. apríl kl. 21. 5. sýning 7. apríl kl. 21. 6. sýning 10. apríl kl. 21. Miðapantanir í © 61034 sýningardaga kl. 17-19. Tilsöllu Mickey Tompson 33”x14,5 breið dekk fyrir 15” felgur. Einnig til sölu barnavagnar, Brio, verð ca. 14.000 og Simo, verð ca. 5.000. Upplýsingar í síma 96-26219. Eumenia þvottavélar og upp- þvottavélar. Frábærar vélar á sanngjörnu verði. Raftækni, Óseyri 6, sfmi 24223 og 26383. Til sölu 7 metra mykjusnígill, trakt- orsknúinn og 10 tonna fóðursíló. Uppl. í síma 96-31170. Til sölu æðardúnssængur. Tilvaldar til fermingargjafa og ann- arra tækifærisgjafa. Uppl. í síma 96-33182. Laugardagur 3. apríl: Laugardags- fundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63 kl. 13.30 (fyrir 6-12 ára). Unglingafundurinn á Sjónarhæð um kvöldið kl. 20. Allir unglingar vel- komnir. Sunnudagur 4. apríl, pálmasunnu- dagur: Sunnudagaskóli í Lundar- skóla kl. 13.30. Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Kaffi og meðlæti á eftir. Allir eru hjartan- lega velkomnir. □ HULD 5993457 VI 2. I.O.O.F. 15 = 1744681/2 = Fundarboð. 7. félagsfundur Junior Chamber Akureyri verð- ur haldinn mánudags- kvöldið 5. apríl 1993 nk. ki. 20.00 stundvíslega, í félagsheimili JC Akureyrar að Eiðsvallagötu 6 n.h. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á að kynna sér starfsemi JC hreyfingarinnar. Junior Chamber Akureyri. Konur, konur! ffcíAn-lnu7”ASlow“ kristilegt félaS *^ltlwkvenna, heldur fund á Hótel KEA, mánud. 5. apríl kl. 20.00. Ræðumaður verður Sigríður Hall- dórsdóttir, prestsfrú í Glerárkirkju. Söngur, lofgjörð og fyrirbænaþjón- usta. Kaffiveitingar kr. 500. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow Akureyri. BORGARBIO Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Bodyguard Kl. 11.00 Geðklofinn Sunnudagur Kl. 3.00 Friða og dýrið Kl. 9.00 Bodyguard Kl. 11.00 Geðklofinn Mánudagur Kl. 9.00 Bodyguard LÍFVÖRÐURINIM Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Aleinn heima 2 Kl. 11.00 Singles Sunnudagur Kl. 3.00 Tommi og Jenni Kl. 9.00 Aleinn heima 2 Kl. 11.00 Singles Mánudagur Kl. 9.00 Aleinn heima 2 BORGARBÍO S 23500 Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. m Kaþólska S Akureyri. kirkjan á Messa sunnudaginn 4. apríl kl. 11.00. Saurbæjarkirkja. Messa pálmasunnudag, 4. apríl, kl. 13.30. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Hádegistónleikar verða í Akureyrarkirkju nk. laugardag, 3. apríl, kl. 12.00. Léttur hádeg- isverður verður í Safnaðarheimilinu eftir tónleikana. Pálmasunnudagur, 4. aprfl: Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 10.30. Sálmar: 504, 258, 589 og Blessun yfir barna- hjörð. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 13.30. Sálmar: 504, 258, 589 og Blessun yfir barna- hjörð. Altarisganga verður mánudags- kvöld, 5. apríl, kl. 19.30. (Ath. tímann!) Æskulýðsfélagið heldur fund í Kap- ellunni pálmasunnudag kl. 5 e.h. Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri. Simi (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Glerárkirkja. Fermingarmessur og páskahátíðin. 4. apríl, pálmasunnudagur: Ferming kl. 10.30 og kl. 14.00. 8. apríl, skírdagur: Ferming kl. 10.30 og kl. 14.00. Messa á skír- dagskvöld kl. 21.00. 9. apríl, föstudagurinn langi: Sam- vera kl. 14.00. 11. apríl, páskadagur: Hátíðar- messa kl. 8.00. 12. apríl, annar páskadagur: Ferm- ing kl. 10.30 og kl. 14.00. Lu. HVÍTASUntlUHIRKJAtl «« Laugardagur 3. april kl. 20.30 sam- koma fyrir ungt fólk. Sunnudagur4. apríl kl. 11.00 barna- kirkjan, allir krakkar velkomnir. Sama dag kl. 15.30 samkoma, ræðu- maður Vörður Traustason, samskot tekin til kirkjubyggingar, barna- pössun meðan á samkomu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn: Sunnud. 4. apríl: Kl. 11.00 helgunarsam- koma, kl. 13.30 sunnu- dagaskóli, kl. 17.30 hermannasam- koma, kl. 19.30 bæn, kl. 20.00 Altnenn samkoma. Mánud. 5. apríl: Kl. 16.00 heimilasamband. Allir eru hjartanlega velkomnir. Voces Thules á Hvammstanga Annað kvöld, 4. aprfl, verður söngkvintettinn Voces Thules með tónleika í Hvammstanga- kirkju á vegum Tónlistarfélags Vestur-Húnvetninga. Söngkvintettinn skipa þeir Sverrir Guðjónsson og Sigurður Halldórsson contratenórar, Guð- laugur Viktorsson tenór, Eggert Pálsson baritón og Ragnar Davíðsson bassi. Voces Thules einbeitir sér að flutningi miðaldatónlistar, endur- reisnartónlistar og nútímatónlist- ar. Kvintettinn hefur um tveggja ára skeið flutt bæði kirkjulega og veraldlega tónlist. í ár leggur Voces Thules áherslu á flutning messu eftir William Byrd (1543- 1623) en í ár eru einmitt liðin 450 ár frá fæðingu hans. (Úr fréttatilkynningu)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.