Dagur - 13.05.1993, Side 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 13. maí 1993
Vinninm i haskóla eunds
™ ■■ ■■ ■■■ wenlegast til vinninp
VINNINQAR I 5. FLOKKI '93
UTDRATTUR 11. 5. '93
KR. 5 öiööö 250» 000 (Tromp)
879 881 3578 3580
KR. 1,000.000 5,000,000 (Iroinp)
880 3579
KR. 25ÖIÖÖÖ j250;000 (Tromp)
7975 23815 36443 37059
KR. 75/000 375/000 (Troiip)
6404 8094 8172 19872 24276 31100 31634 38017 32449 45112 34051 50683 53220 56735 55655 56933 56537
1 m ÍM (líoipl
1353 6114 10119 15198 19519 24377 28561 34873 39829 45716 49705 55758
1891 7531 10958 15287 20901 24922 29374 34922 41172 44752 49973 56145
2030 7920 11791 15482 21005 25902 30668 35125 41297 47977 50394 58505
2696 8746 12174 17313 21292 26040 31037 35326 43729 48227 51157 58785
274? 9016 14689 18149 21454 26899 31164 37957 44992 48497 52362
5353 9389 14719 18684 23850 27301 34127 39652 45594 49624 54194
KR. M.000 70.000 (Trnip!
22 5434 9724 14144 19440 22891 27015 30781 34929 38804 43598 47532 52444 54432
124 5719 9912 14253 19499 22921 27127 30809 35049 39019 43442 47545 52440 54512
130 5751 9943 14292 20008 23054 27143 30829 35194 39038 43754 47584 52444 54408
104 5844 10001 14525 2004? 23139 27150 30870 35205 39084 43755 47595 52529 54778
19? 4191 10080 14550 20051 23531 27189 30889 35242 39111 43770 47848 52544 54945
428 4320 10129 14572 20125 23434 27209 30934 35302 39115 44075 48241 52430 57118
717 4323 10229 14449 20209 23434 27277 31050 35330 39132 4411? 48347 52450 57199
742 4385 10252 14443 20244 23712 27278 31074 35497 39257 44171 48444 52754 57207
834 4458 10273 14773 20298 23724 27292 31143 35577 39447 44187 48489 52801 57223
841 4704 10474 14870 20430 23791 27348 31275 35702 39548 44218 48403 52843 57405
1003 4718 10539 14919 20442 23830 27440 31404 35704 39433 44233 48455 52875 57433
1022 4844 10743 14997 20539 23984 27700 31437 35747 3947? 44399 48444 52901 57574
1120 4910 11190 15028 20544 24082 27735 31547 35758 39850 44503 48775 52944 57411
1484 4919 11233 15100 20420 24133 27781 31545 35777 39894 44544 48794 53235 57429
1517 7010 11307 15348 20735 24179 27891 3157? 35953 39933 44724 48834 53420 57782
1483 7108 11424 15352 20794 24335 27957 31448 35959 39993 44747 49141 5344? 57808
1910 7185 11514 15388 20888 24359 27995 31788 34023 40054 44854 49143 53524 57840
2014 7217 11589 15483 20889 24381 28047 31852 34114 40078 44873 49308 53779 58029
2174 7238 11444 15557 20993 24494 28074 32014 34194 40094 44903 49382 53819 5804?
2282 7398 11735 15541 21140 24443 28213 32034 34199 40104 45013 49441 53847 58111
2328 7475 11749 15591 21219 24445 28230 32041 34240 40192 45042 49528 54214 58141
2339 7515 11884 15787 21255 24470 28304 32144 34309 4041? 45183 49440 54284 58185
2371 7525 11933 15799 21243 24483 28334 32170 34374 40440 45204 49459 54373 58242
2393 7710 11985 15848 21283 24708 28401 32287 34427 40597 45242 49904 54450 58254
2488 7811 12055 15893 21288 24943 28409 32350 34508 40481 45242 49910 54542 58315
2517 8028 12090 15913 21373 24984 28417 32459 34415 40498 45294 50041 54431 58432
2552 8042 12093 15995 21422 24993 28424 32543 34490 40720 45354 50139 54448 58528
2588 805? 12132 14039 21453 25045 28428 32428 34813 40744 45391 50148 54487 58419
2454 8173 12200 14045 21434 25142 28495 32434 34830 40747 4544? 50208 54731 58423
2921 8247 12254 14095 21707 25211 28521 32444 34898 40805 45491 50243 54779 58443
3008 8289 12255 14474 21731 25219 2852B 32494 37014 40822 45524 50244 54783 58443
3104 8329 12305 17144 21734 25234 28552 32703 37039 40920 45408 50245 54850 58749
3344 8448 12335 17148 21740 25254 28459 32794 37040 41281 45904 50394 54945 58743
3432 8479 12352 17193 21755 25297 28713 32854 37048 41453 45942 50432 54991 58782
4072 8487 12449 17241 21780 25317 28802 32879 37071 41442 45990 50444 54997 58812
4158 8492 12420 17317 21854 25371 28822 33211 37097 41748 44044 50448 55030 58888
425? 8748 12437 17381 21911 25405 28878 33239 37290 41892 44074 50508 55084 58901
4304 8954 12884 17501 22023 25474 28885 33408 37305 41939 44450 50542 55132 59144
4417 9022 12908 17530 22134 25591 28894 33434 37348 41988 44475 50572 55155 59210
4459 9024 12948 17544 22224 25404 28970 33408 3745? 42038 44575 50400 55213 59258
4437 9099 12995 17470 22234 25774 29043 33440 37443 42134 44411 50403 55224 59284
4441 9157 13104 17492 22245 25795 29121 33453 37542 4222? 44479 51144 55322 59348
4801 9149 13277 17832 22301 24000 29244 33741 37585 42294 44480 51211 55342 59402
4950 9193 13281 17942 22341 24119 29419 33931 37584 42311 44728 51280 55544 59403
4974 9210 13328 18201 22419 24410 29445 33970 37592 42444 44757 51300 55440 59493
4984 9221 13348 18300 22551 24412 29474 34044 3783? 42512 44794 51420 55811 59510
5024 9293 13445 18301 22547 24445 29520 34072 38000. 42529 44811 51483 55844 59515
5223 9348 13445 18471 22581 24474 29544 34101 38140 42850 44839 51495 55942 59444
5325 9341 13774 18455 22403 24485 29594 34149 38231 42859 47007 51541 54014 59473
5348 9380 13789 18735 22423 '24585 29719 34351 38344 43021 47025 51891 54097 59495
5375 9448 13818 18914 22448 24414 29743 34382 38533 43084 47249 51959 54120 59705
5442 9440 14029 18953 22480 24448 29744 34394 38413 43247 47390 52127 54141 5984?
5455 9489 14043 19100 22700 24744 29883 34491 38420 43379 47407 52340 54172 59899
5475 9518 14090 19373 22743 24775 30019 3473? 3849? 43390 47440 52419 54305 59900
5544 9547 14108 19384 22784 24829 30202 34887 38742 43447 47495 52431 54327 59939
Allir mifiar þar sem síðustu tveir tölustafírnir í miðanúmerinu eru 49 eða 87
hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir:
Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp)
Þessar vinningsfjárhæðir verða greiddar út án kvaðar um endurnýjun.
Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið
vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan.
Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík, 11. maí 1993
Lundúnapistill
íhaldsmenn
í miklum vanda
Jæja, Tjallinn fékk nóg. Hann gaf
íhaldinu einn hressilegan á nebb-
ann svo úr blæddi. Aralöng hefð
fyrir því að kjósa íhaldið, hvað
sem á dynur, var brotin og John
Major og félagar voru vaktir upp
af værum svefni. Með því að
treysta á áframhaldandi stuðning
jafnframt því að hafa Iýst yfir að
efnahagurinn er á uppleið þannig
að ekkert skyldi óttast, hafa
íhaldsmenn sokkið í fen sjálfs-
ánægju og jafnvel drambs. Hingað
til hafa þeir haldið sig komast upp
með lokun kolanáma og efnahags-
ráðstafanir sem bara auka atvinnu-
leysið og nú undanfarið hefur
John Patter menntamálaráðherra
sýnt þvílíkan hroka í garð kenn-
arastéttarinnar að maður sér hann
ekki endast í embættinu. En ef
einhver skal fjúka er það auming-
inn hann Norman Lamont. Al-
menningur ber lítið traust til hans
og það sem meira er, fjármála-
heimurinn gerir það ekki heldur.
Meira aó segja dagblaðið Sun er
farið að telja dagana þangað til
hann verður látinn fara. Reyndar
er þrýstingurinn á John Major aó
stokka almennilega upp í ríkis-
stjórninni, skipta út ráðherrum í
von um að vinna aftur stuðning al-
mennings fyrir næstu ríkisstjórn-
arkosningar. Sumt bendir til að
það takist því kosningar verða
ekki fyrr en eftir fjögur ár og efna-
hagurinn þá kannski í blóma og
þessar bæjarstjórnarkosningar
gleymdar en ekki geymdar. Enn
fyrsta skref Majors er að ráöleggja
stjórnarmeðlimum auðmýkt í mál-
rómi og undirgefni. Það er altént
spor í rétta átt. Sundurlyndi virðist
áberandi í Bretlandi. Þar sér Dav-
id Mellor orsök útreiðarinnar í
bæjarstjórnarkosningunum en
átökin við IRA einkennast af
sundrungu. Hermdarverkin gerast
sífellt betur skipulögð og betur
gengur aó ná settu marki eins og
fyrir tveimur vikum þar sem tjón-
ið var gífurlegt og þó einn hafi lát-
ist verður aó scgja aó manntjónið
hafi verið lítið. A meðan, eins og
áður segir, ríkir sundrung í her-
ferðinni gegn IRA. Þrjú ráðuneyti
hafa með hryðjuverk að gera. Inn-
anríkis-, utanríkis- og vamarmála-
ráðuneytið. Þar fyrir neðan eru
margar deildir sem eru ekki síst
uppteknar við ýmis konar meting
og móral sín á milli sem kemur
niður á samstarfinu. Nú loks heyr-
ast þær raddir sem kalla á eitt app-
arat, undir einu þaki sem sérhæf-
ir sig í átökum við IRA, sett sam-
an að fyrirmynd FBI. Síðastliðin
tíu ár hefur IRA staðið fyrir tutt-
ugu meiri háttar hryðjuverkum,
þ.a. sextán á síóastliðnum þremur
árum. Þau hafa kostað 35 manns-
líf, slasað 544 og valdið milljarða
punda tjóni. Aðeins hafa þrír verið
sóttir til saka.
Þaö jákvæða er að St. Ethel-
burga kirkjan í Bishopsgate, sem
er ein af þeim elstu á Bretlands-
eyjum og til stóö að rífa, verður
nú endurbyggð eftir sprenginguna
því einhver var svo klár að afla
kirkjunni stuðnings. Vegir Guðs
eru órannsakanlegir.
Kær kveðja frá Lundúnum,
Þórir.
Aherslur við stjómarbót
í þessari grein vil ég leggja nokkr-
ar áherslur á efni samtalsþáttar í
Degi 2. apríl síðastliðinn um áður
birta grein eftir mig sem hét
stjórnarbót, undirfyrirsögn var
Fjórir fjóröungar og eitt fylki. I
grein þeirri, sem birtist meðal
annars í Degi þann 17. apríl 1991
setti ég fram róttækar breytingar á
skipan þjóðfélagsmála til trygg-
ingar og eflingar þess þróttmikla
þjóðlífs, sem allir þjóðhollir Is-
lendingar hljóta að krefjast,
byggðar um allt Island til nytja
þeirra gæða, sem „lífbeltin tvö“
leggja í fang fólksins, sem á svæð-
unum býr.
Vald hvers svæðis hvíli á
sveitarfélögunum
Höfuðatriði formuð á Skjól-
brekkufundi Byggóahreyfmgar í
júní 1985 er að vernda byggó og
þjóðlíf er byggir á heimaöflun á
„lífbeltunum tveim“, mold og
miðum. Þessu tilheyra vatns- og
hitaorka, sem ekki er í einkaeign,
og er sameign fólksins er hvern
fjóróung byggir. Að koma á
Jónas Pétursson.
svæðaskipan, samanber fjórir
fjórðungar, eitt fylki þýðir að
stjómun og vald hvers svæðis
hvíli á sveitarfélögunum með
efldu samstigi. Megin samfélags-
umsvif, sem hafa heyrt til ríkisins
falli í hlut sveitarfélaga með hið
eflda samstig þar sem manngildið
er grundvöllur samfélagsviðhorfa.
Persónubundið kjör
Persónukjör er algjört skilyrði
lýðræðis- og stjórnarhátta. Stjórn
að efldu samsigi fjórðunga verði
kosin af öllum atkvæðisbærum
íbúum svæðis úr hópi sveitar-
stjóma hvers svæðis. Hver kjós-
andi velur þrjá fulltrúa, heildartala
til dæmis 25 til 35, verða kjörnir í
heimastjórn en hver kjósandi vel-
ur aðeins þrjú nöfn.
Kjósendur velji aðeins
þrjú nöfn
Persónukjör verði til Alþingis.
Eitt kjör yfir landið á 45 þing-
mönnum, úr framboðshópum, sem
fram koma. Nöfn frambjóðenda
verði birt eftir stafrófsröð í hópum
eða á listum. Kjörseðill verði þrjár
línur til að setja þrjú nöfn á. Þessi
atriði hef ég þrauthugsað um nær
áratug til öruggrar undirstöðu ís-
lenskrar byggöar um land allt.
Jónas Pétursson
Höfundur er fyrrverandi alþingismaöur. Milli-
fyrirsagnir eru blaðsins.