Dagur


Dagur - 13.05.1993, Qupperneq 13

Dagur - 13.05.1993, Qupperneq 13
Fimmtudagur 13. maí 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 13. mai 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Babar (13). 19.30 Hvutti (6). Lokaþáttur. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Mótorsport. í þessum fyrsta þætti sumarsins verður farið um víðan völl innan lands og utan. 21.05 Upp, upp mín sál (9). (1*11 Fly Away.) 22.05 Stórviðburðir aldarinn- ar (9). 9. þáttur: 30. janúar 1948. Gandhi. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 13. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Aía. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Maíblómin. (The Darling Buds of May.) 21.30 Aðeins ein jörð. 21.45 Nánar auglýst síðar. 22.35 Ljúfar lygar. (Sweet Lies.) Aðalhlutverk: Treat Williams, Norbert Weisser, Joanne Pacula og Laura Manszky. 00.10 Myndir morðingjans. (Fatal Ezposure.) Aðalhlutverk: Mare Winningham, Christopher McDonald og Geofrey Blake. Bönnuð börnum. 01.35 Meira hundalíf. (K-9000.) Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 13. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fróttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í Glaumbæ" eft- ir Ethel Tumer. Helga K. Einarsdóttir les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Vitaskipið“, eftir Sigfried Lenz. 4. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, 14.30 SjónarhóU. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fróttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Vitaskipið". 19.55 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Spánn er fjaU með feikna stöllum." 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fróttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns. Rás 2 Fimmtudagur 13. maí 07.03 Morgunútvarpið - 08.00 Morguniréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Illuga Jökulssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. 10.30 íþróttafréttir. - Veðurspá ki. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 SnorTalaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokksaga 9. áratugar- ins. 20.30 Tengja. 22.10 Allt i góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tíl morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 13. maí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Til sölu Honda Accord EX, árg. ’87. Rafmagn í öllu. Sóllúga. Ný sumar- og vetrardekk. Til greina koma skipti á 4x station bíl. Upplýsingar í síma 23788. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vfsaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Vantar áhugasama manneskju til kynningar og sölustarfa á góðri og seljanlegri vöru. Góð sölulaun í boði. Áhugasamir leggi inn nafn og síma- númer hjá afgreiðslu Dags fyrir 18. maí nk., merkt: 1264. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Hríseyjarkirkja. Fermingarmessa verður í Hríseyjar- kirkju á sunnudag kl. 10.30. Fermd verða: Erla Sonja Guðmundsdóttir, Hólabraut 3. Erlingur Guðmundsson, Sólvöllum. Hilmar Þór Hreiðarsson, Miðbraut 13. Sindri Svan Stefánsson, Norðurvegi 25. Símon Geir Sveinbjömsson, Sólvallagötu 5. Sóknarprestur. Vallakirkja. Guðsþjónusta verður sunnudaginn 16. maí kl. 14. Minnst verður 125 ára afmælis sr. Friðriks Friðriksson- ar. Sungnir verða sálmar eftir hann. Björgvin Jörgensson flytur ræðu. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14-17. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Lokað til 1. júní vegna breytinga. Hjálpræðisherinn: Föstudag 14. maí kl. ,20.30 kvöldvaka. Veit- ingar, happdrætti. Sunnudag 16. maí kl. 11.00 helgun- arsamkoma. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Majórarnir Reidun og Káre Morken, taka þátt í samkomunum. Mánudag 17. maí kl. 16.00 heimila- samband. Fimmtudag 20. maí kl. 20.30 biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með fyrirlestur í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 13. maí kl. 20.30. Stefán Ólafsson, sjúkraþjálfari, tal- ar um hreyfingu og andlega líðan. Nú þegar sumarið er komið er tilval- ið að fá góðar hugmyndir um hvað við getum sjálf gert til að okkur líði betur andlega og líkamlega. f sumar verður opið hús hjá okkur hálfsmánaðarlega. Allir velkomnir. Stjórnin. .Frá Sálarrannsóknar- félagi Akureyrar. Ruby Grey miðill starfar hjá félaginu dagana 22. maí-20. júní. Tímapantanir á einkafundi sunnud. 16. maí frá kl. 14-16 í símum 27677 og 12147. Ath. munið gíróseðlana. Stjórnin. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Samtök sykursjúkra á Akureyri og nágrenni halda aðalfund að Hótel KEA sunnudaginn 16. maí kl. 14.30. Ingvar Teitsson, læknir, greinir frá ráðstefnu bresku sykur- sýkissamtakanna nýverið og svarar fyrirspurnum. Nýir félagar eru vel- komnir á fundinn. Stjórnin. Bræðurnir Ólafur og Axel Kristjánssynir verða 85 ára föstudaginn 14. maí. Ólafur bjó mörg ár í Hraungerði í Eyjafjarðarsveit en var starfsmaður Dags eftir að hann flutti í bæinn. Axel stundaði verkamannavinnu hér í bæ um árabil. Ólafur býr að Bakkahlíð 39, Akureyri, en Axel að Dvalarheimilinu Hlíð. 'frjQl FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ IOCI Á AKUREYRI K—mmmmmmmmJ íbúð óskast! Viljum taka á leigu 4 herbergja íbúö fyrir starfsmann okkar, helst á Brekkunni. Vinsamlegast hafið samband við Vigni Sveinsson, aðstoðarframkvæmdastjóra F.S.A. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-30100. Styrkur til náms í Svíþjóð Sænsku bændasamtökin bjóða fram styrk til 8 mánaða námsdvalar veturinn 1993-1994. Helstu námsgreinar eru, félagsstörf, samvinnufræði, umhverfismál og fjölmiðlun. Boðið er frítt fæði og kennsla. Húsnæði er ókeypis. Nemendur þurfa að standa straum af ferðakostnaði. Allar nánari upplýsingar veitir Atli Vigfússon í síma 96-41820. Deildarstjóri Hagkaup óskar eftir deildarstjóra í sérvörudeild í verslun fyrirtækisins á Akureyri. Leitað er að einstaklingi sem: - Getur unnið sjálfstætt og skipulega. - Á auðvelt með að vinna með öðrum. - Er eldri en 20 ára. - Hefur reynslu af að stjórna fólki. Skriflegar umsóknir skal senda til verslunarstjóra í verslun Hagkaups á Akureyri eða starfsmannastjóra á skrifstofu fyrirtækisins Skeifunni 15, Reykjavík, fyr- ir 15. maí næstkomandi. Þeir veita jafnframt upplýs- ingar um starfið (ekki í síma). HAGKAUP Akureyri it Kæru vinir! Hugheilar þakkir og bestu kveöjur til ykkar allra er vottuðu samúö viö andlát, AÐALHEIÐAR J. S. HALLDÓRSDÓTTUR, áður Ægisgötu 18, Akureyri. Guö blessi ykkur öll. Ottó Gottfreðsson. Eiginkona mín, dóttir, móðir, tengdamóðir og amma, INGA ÞÓRBJÖRG SVAVARSDÓTTIR, Vanabyggð 10 d, Akureyri, veröur jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 14. maí kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuö, en þeir, sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélagið. Guðmundur Þorsteinsson, Helga Ingimarsdóttir, Ingimar Guðmundsson, Elín S. Harðardóttir, Ármann H. Guðmundsson, Elsa M. Guðmundsdóttir, Svavar Þ. Guðmundsson, Hildur E. Pétursdóttir, Logi Ingimarsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.