Dagur - 13.05.1993, Side 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 13. maí 1993
Sako riffill 222 sem nýr, með kíki
40x50, skemmtilegt verkfæri.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Sófasett sem nýtt, Ijósblátt,
leðurliki. Litlir kæliskápar 85 cm og
105 cm háir sem nýir. Körby ryk-
suga, sem ný, selst á hálfvirði.
Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiður
svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn.
Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt.
Uppþvottavélar (franska vinnukon-
an). Símaborð með bólstruðum
stól. Ritvélar, litlar og stórar. Róðr-
artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar í
úrvali. Baðskápur með yfirspegli og
hillu, nýtt. Borðstofuborð, stækkan-
legt, sem nýtt, stórt. Stakir borð-
stofustólar. Barnarimlarúm. Sauna-
ofn Th kV. Tveggja sæta sófar.
Svefnsófar, tveggja manna og eins
manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð
með skáp og skúffum. Sófaborð,
hornborð og smáborð. Eldhúsborð í
úrvali og kollar. Strauvél á borði,
fótstýrð. Hansaskápar, styttur
(orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt
fleira, ásamt mörgum öðrum góðum
húsmunum.
Vantar kæliskáp ca. 50x50x50
fyrir rafmagn. Hef kaupanda að
78 snúninga plötum.
Mikil eftirspurn eftir Sófasettum 1-
2-3 og þriggja sæta sófum og tveim-
ur stólum ca. 50 ára gömlum. Horn-
sófum, borðstofuborðum og stólum,
sófaborðum, smáborðum, skápa-
samstæðum, skrifborðum, skrif-
borðsstólum, eldhúsborðum og
stólum með baki, kommóðum,
svefnsófum eins og tveggja manna.
Videóum, videótökuvélum, mynd-
lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp-
um, kæliskápum, ísskápum og
frystikistum af öllum stærðum og
gerðum, örbylgjuofnum og ótal
mörgu fleiru.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
simi 23912, h: 21630.
Opið virka daga kl. 9-18.
Notað Innbú,
Hólabraut 11,
sími 23250.
Okkur vantar nú þegar ýmsan
húsbúnað svo sem:
Sófasett bæði leður og plus.
Hornsófa, svefnsófa, borðstofusett,
hillusamstæður, fataskápa, sófa-
borð, eldhúsborð og stóla, ísskápa,
þvottavélar, sjónvörp, afruglara,
video og margt fleira.
Notað Innbú,
Simi 23250.
Sækjum - Sendum.
Akureyringar - Nærsveitamenn.
Spákona.
Vegna mikillar eftirspurnar ætlar
Kristjana að vera nokkra daga á
Akureyri.
Allt einkatímar.
Tímapantanir i síma 27259.
Gleraugu týndust nýlega, skyggð
gler, blá rönd í umgerð.
Vinsamlega hringið í síma 23472.
Hjólhýsi til sölu!
Til sölu Sprite hjólhýsi 151/2 fet
árgerð '89.
Vel með farið.
Uppl. í sfma 96-21259 eftir kl.
19.00.
Óskum eftir 2ja-3ja herbergja
íbúð sem fyrst.
Upplýsingar í símum 94-5039 eða
96-12254.
4ra-5 herbergja íbúð óskast til
leigu í Glerárhverfi.
Upplýsingar í síma 11840 á daginn
og 25078 á kvöldin.
Forstöðumaður Listasafnsins á
Akureyri óskar eftir 3-4 herb.
íbúð til lelgu frá og með mánaða-
mótum maí-júní.
Uppl. í síma 27245 á daginn og
23880 á kvöldin, Haraldur.
Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu
frá og með júnf.
Fyrirframgreiðsla gæti komið til
greina.
Á sama stað er til sölu Subaru
Justy, árg.86, ekinn 55 þús. km. 5
dyra.
Upplýsingar í síma 24496, Gunnar.
Húsnæði óskast.
Hjón, kennarar við Verkmennta-
skólann á Akureyri, óska eftir 3ja-
4ra herbergja íbúð (helst á Brekk-
unni), frá og með 1. ágúst nk.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. f síma 21871 eftir kl. 17.00.
Tvö skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsið).
Jón M. Jónsson,
símar 24453 - 27630.
Furulundur:
4ra-5 herb. raðhúsíbúð, á tveimur
hæðum, 122 fm til sölu.
Getur losnað fljótlega.
Eignakjör, sími 26441.
Húsnæði til leigu á 2. hæð í
Kaupangi.
Hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur
og margt fleira.
Upplýsingar gefur Axel í sfmum
22817 og 24419 eftir kl. 18.
Varahlutir.
Til sölu vörubílspallur og sturtur
lengd 5,30. Flutningakassi lengd
5,40.
Notaðir varahlutir í flestar eldri
gerðir af 6 hjóla Benz vörubílum,
ásama varahlutum í margar aðrar
gerðir.
Uppl. í síma 95-38055.
Til sölu spírað kartöfluútsæði, til-
búið til niðursetningar.
Allar tegundir.
Öngull hf.,
Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit.
Sfmar 96-31339 og 96-31329.
Telefax 96-31346.
Höfum til sölu kartöfluútsæði.
Kartöflusalan Svalbarðseyri hf.,
Óseyri 2, sími 25800.
Sumarhús til leigu.
Til leigu í vor sumarhús í Aðaldal.
Einnig lausar vikur í ágúst.
Silungsveiði.
Upplýsingar gefur Bergljót í Haga,
sími 96-43526.
Notað kvenreiðhjól óskast.
Þarf að vera í góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 96-61554.
Til sölu úrvals víðiplöntur, sterk-
legar með góðu rótarkerfi.
3-5 ára plöntur, þær bestu á mark-
aðnum í dag.
Veiti magnafslátt.
Upplýsingar í símum h.s. 11194,
v.s. 11135. Farsími 985-32282.
Garðtækni.
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Mosaeyðing.
Hef til leigu nýja og öfluga vél til
mosaeyðingar í görðum, sem gefur
undraverðan árangur.
Leigð með eða án manns.
Allar nánari upplýsingar í símum
h.s. 11194, v.s. 11135, 985-32282.
Garðtækni.
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Úðun.
Tek að mér úðun fyrir roðamaur,
trjámaðki og lús.
Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í símum h.s. 11194,
v.s. 11135. Farsími 985-32282.
Garðtækni.
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Garðeigendur Akureyri og ná-
grenni.
Við tökum að okkur hellulagnir á
stórum sem smáum flötum. Verð
ca. 3.000 kr. pr. nf, innifalið er
hellur, sandur og öll vinna (nema
jarðvegsskipti). Tökum einnig að
okkur alla aðra garðyrkjuvinnu.
Gerum föst verðtilboð.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Jón B. Gunnlaugsson, sími 25125.
Baldur Gunnlaugsson, sími 23328.
Garðeigendur.
Nú er rétti tíminn til að huga að vor-
verkum í garðinum. Tökum að okk-
ur klippingar á trjám og runnum.
Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum
afklippur. Útvegum og dreifum hús-
dýraáburði. Tökum að okkur að
hreinsa lóðir og beð eftir veturinn.
Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán-
ingar, slátt og hirðingu o.fl.
Gerum verðtilboð ef óskað er.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Jón B. Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufr., sími 25125.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufr., sími 23328.
Símboði 984-55191.
Garðaúðun.
Úðum fyrir roðamaur, maðki og lús.
Uppl. í síma 11172.
Verkval.
Garðeigendur athugið!
Til sölu er húsdýraáburður (þurrkað
og malað sauðatað), jarðvegsbæt-
andi og þægilegt í meðförum.
Upplýsingar í síma 25673 milli kl.
19.00 og 20.00.
Túnþökur til sölu!
Keyrt á staðinn ef óskað er.
Snarrótarlaust.
Allar nánari upplýsingar í sfma
31203. Bílasími 985-39773.
Geymið auglýsinguna.
Jarðvinnslutæki til sölu.
Ræktunarsamband GSÖ auglýsir
eftir tilboðum í eftirfarandi tæki sem
eru til sölu: Jarðýta, Caterpillar D4E
árg. 1982; vörubíll með ýtupalli,
M-Benz árg. 1965; diskaherfi Rome
árg. 1978.
Réttur áskilinn til þess að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Nánari uppl. veitir Guðmundur V. í
síma 26872.
Eumenia þvottavélar og upp-
þvottavélar.
Frábærar vélar á sanngjörnu verði.
Raftækni,
Óseyri 6, símar 24223 og 26383.
Verslunin Esar á Húsavík minnir
á!
Góðar vörur á góðu verði.
Leggings, verð frá kr. 780.
Bolir, verð frá kr. 575.
Gallabuxur, verð frá kr. 3.200.
Einnig stórar stærðir og mjög stórar
stærðir.
Bolir, frá kr. 1.450.
Buxur, frá kr. 1.890.
Kjólar, frá kr. 4.790.
Mikið úrval af fallegum peysum.
Einkatímar til mátunar.
Tökum einnig á móti saumaklúbb-
um í skoðunarferðum.
Opið mánudag-miðvikudag kl. 09-
18, fimmtudag-föstudag kl. 09-19,
laugardag kl. 10-14.
Sendum í póstkröfu.
Verslunin Esar,
Garðarsbraut 44, Húsavík,
símar 42260 og 42264.
Til sölu mjög vel með farin og lítið
notuð tveggja ára gömul reiðhjól.
Euro star 10 gíra kvenreiðhjól,
hvítt og fjólublátt og DBS 10 gíra
karlreiðhjól, hvitt og blátt.
Á sama stað fást gefins kettlingar.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 23328 á milli kl. 18.00 og
19.00.
Eðalvagninn okkar sem er Volvo
244 árg. ’79 er til sölu.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 26470 fyrir hádegi og
eftir kl. 20.00.
Til sölu Fiat Uno árg. ’84, ekinn 80
þús. er skoðaður og í toppstandi.
Verðhugmynd 70 þús.
Uppl. í síma 21195.
Til sölu Galant GL1600, árg. ’81.
Þarfnast lagfæringar.
Óska eftir tilboði.
Á sama stað er til sölu 4 sumar-
dekk á felgum undir Range Rover.
Upplýsingar í síma 11105.
Til sölu Chervolett Blazer árg.
’81, 8 syl. diesel með mæli í skipt-
um fyrir ódýrari jeppa, t.d. Lödu
sport.
Uppl. í síma 96-81286 í hádeginu
og á kvöldin.
Bílar óskast.
Óska eftir góðum bíl gegn ca. 200
þúsund kr. staðgreiðslu.
Einnig 20 þúsund kr. bíl i góðu
standi.
Upplýsingar í síma 42165 á kvöldin
og um helgar.
Jarðvinnsla.
Hef til leigu handhægan jarðtætara.
Einnig skorið fyrir runnum og mat-
jurtagörðum.
Upplýsingar í símum 25141 og 985-
40141, Hermann.
Til fermingar- og tækifærisgjafa.
Handmáluð sængurverasett með
hekluðu blúnduverki og áletrun eftir
óskum.
Strekki einnig dúka.
Uppl. gefur Jakobína Stefánsdóttir,
Aðalstræti 8, sími 23391.
18” pizza, þrjár áleggstegundir, á
kr. 1.190.
Dropinn.
Frí heimsending, sími 22525.
ÖKUKENNSLR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN S. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Ökukennsla
- Endurhæfing.
KJARTAN SIGURÐSSON
FURULUNDI 15 B - AKUREYRI
SÍMI 96-23231 & 985-31631.
BORGARBÍÓ
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Leap of faith
Kl. 9.00 Mo’ money
Kl. 11.00 Hrakfallabálkurinn
Kl. 11.00 Drakúla; .
Föstudagur
Kl. 9.00 Leap of faith
Kl. 9.00 Mo’ money
Kl. 11.00 Hrakfallabálkurinn
Kl. 11.00 Drakúla
BORGARBÍÓ
® 23500
Leikfélas* Akureyrar
zímxbi&kzm
Óperetta.
Tónlist:
Johann Strauss.
Sýningar:
fö. 14. maí kl. 20.30,
lau. 15. maí kl. 20.30, uppselt,
mi. 19. maí kl. 20.30,
fö. 21. maí kl. 20.30,
lau. 22. maí kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Halnarstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18.og sýningardaga
frá kl. 14 og fram að sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.