Dagur - 13.05.1993, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 13. maí 1993
Dagdvelja
Stjörnuspá
9 eftlr Athenu Lee *
Fimmtudagur 12. maí
(S
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.;
Þú þarft sennilega ab breyta áætl-
unum þínum í dag vegna ein
hvers sem þú hittir. Hins vegar
ganga fjármálin vel, sérstaklega ef
þú ert at> kaupa eða selja.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þér gengur illa aö eiga við dýr og
smáfólkib í dag. Þá virbast árin
ekki hafa bætt einhvern, sem birt-
ist aftur eftir langa fjarveru.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
ólW
Fólk fer í taugarnar á þér vegna
þess ab það fer fram á meira en
þú telur ab það eigi rétt á. Ein-
hver reynir ab hnýsast í einkamál
þín.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
D
Þú uppgötvar hvers vegna ein-
hver hefur hagaö sér undarlega
og þar meb leibréttist ákvebinn
misskilningur. Stutt feröalag fær
óvæntan endi.
(S
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
)
Þú tekur þátt í einhverju sem er
frekar flókið og er sennilega
dauðadæmt nema einhver taki að
sér ab stjórna því. Happatölur eru
2, 23 og 26.
QI
Krabbi
(21. júní-22. júli)
)
Þú tekur þátt í einhverju sem er
frekar flókið og er sennilega
daubadæmt nema einhver taki ab
sér ab stjórna því. Happatölur eru
2, 23 og 26.
(méfLjón D
\^T\.(23. júlí-22. ágúst) J
Þetta ætlar ab verba einn af þeim
dögunum, sem þú lætur út úr þér
tóma vitleysu. Ef þú vilt halda
fribinn skaltu hugsa vel áður en
þú talar.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
)
Ef þú vilt komast hjá því ab láta
þér leiðast verbur þú að gera eitt-
hvað í því sjálfur. Nýtt samband
verbur skammvinnt svo ekki búast
við of miklu.
(B
Vog
(23. sept.-22. okt,
D
Þú lætur ósanngjarnar kröfur til
þín fara í taugarnar á þér. Þá líbur
þér illa í návist ókunnugra og átt
erfitt meb ab koma skobunum
þínum á framfæri.
(XMC- Sporödreki^
(23. okt.-21. nóv.) J
Einhver sem þú hittir mun hafa
áhrif á hugsunarhátt þinn til hins
betra. Nú er upplagt að hafa sam-
band vib fólk sem þú hefur ekki
hitt lengi.
Bogmaður D
(22. nóv.-21. des.) J
Hugsun þín er ekki mjög skýr svo
reyndu ab fresta mikilvægum
ákvarbanatökum. Þá skaltu ekki
láta blekkjast af vibmóti fólks sem
þú hittir í fyrsta skipti.
Steingeit D
(22. des-19. jan.) J
Þú færð tækifæri til ab gera eitt-
hvab sem veitir þér mikla ánægju
án þess ab þú þurfir ab leggja
mikib ab mörkum. Gerbu áætlan-
ir fyrir fjölskylduna.
Þetta er ekki raunverulegt!
Þetta er klikkaöi draumurinn
1 minn um aö fara buxnalaus í
vinnuna!
I Þig er sem L-.
[ sagt að V J
dreyma?.—) (r
A léttu nótunum
Ekkert persónulegt
- Maðurinn þinn gekk út úr messu hjá mér á sunnudaginn var, frú Gub-
björg. - 0, það er ekkert persónulegt, prestur minn. Hann gengur nefni-
lega stundum í svefni...
Afmælisbarn
dagsins
Þú mátt búast vib óvenju miklum
breytingum á árinu og flestum til
hins betra. Ungt fólk verbur á
ferðinni; breytir sennilega um
starf. Þá verbur rómantíkin aldrei
langt undan. í lok ársins gætir
kæruleysis sem veldur vandræb-
um.
Orbtakib
Dellakálib
Orðtakib merkir að eiga í erjum,
gera upp sakirnar. KÁL merkir hér
kálsúpa og DEILA merkir skipta.
Orbtakið merkir því í rauninni ab
„skipta súpunni" en skipting á
mat var títt deiluefni fyrr á tím-
um.
Hárnákvæm mæling
Jörbin snýst ekki á sama hraba
um möndul sinn, þab getur
munab um þúsundasta hluta úr
sekúndu á ári. Þab stafar af því ab
vindar gufuhvolfsins hafa mis-
mikil áhrif á yfirborbib.
Hjónabandlft
Vonbrigbi
„Fleiri giftar konur verða fyrir
vonbrigbum í ástum en ógiftar."
Anatole France.
Valsmenn hirtu
alla bikarana
Handbolta-
vertíbinni
lauk í vikunni
og víst er ab
Valsarar eru
nokkub sáttir
vib sinn hlut.
Meislara-
flokkur karla
íampabi fjórum bikurum á
keppnistímabilinu og hirtu
reyndar alla þá bikara sem í
bobi voru. Þeir byrjubu á
Reykjavíkurmeistaratitlinum,
þá lögbu þeir Selfysslnga ab
velli í úrslitaleik bikarkeppn-
Innar, þeir urbu deiidarmeist-
arar í 1. deild og í vikunni
tryggbu þeir sér sjálfan ís-
landsmeistaratitilinn, eftir
harba baráttu vib FH-inga.
Þorbjörn Jensson, þjálfari
libsins, getur því farib í lang-
þráb frí meb bros á vör. Hann
hefur gert stórkostlega hluti
meb Valslibib, sem er blanda
af eldri og yngri leikmönn-
um. Þótt Valsmenn hafi keyrt
mest á 7 manna kjarna í leikj-
um vetrarins, hafa ungu
strákarnir, sem fengib hafa
ab spreyta sig annab slagib,
stabib fyllilega fyrir sínu. Flest
bendir til þess ab einhverjar
breytingar verbi á libi Vals
fyrir næsta keppnistímabil.
Jakob Sigurbsson heldur er-
íendis til náms, líkur eru á ab
Geir Sveinsson fari á ný í at-
vinnumennsku til Spánar og
einnig hefur heyrst ab Valdi-
mar Grímsson leiki erlendis á
næsta keppnistímabili. Jafn-
vel þó ab einhverjar breyting-
ar verbi á libinu, er útlitib
engu ab síbur bjart hjá félag-
inu. Valur hefur marga unga
og efnilega leikmenn innan
sinna raba og þeir koma til
meb ab fylla þau skörb sem
myndast.
• Fótboltinn far-
inn ab rúlla
Nú
handbolta-
vertíbinni er
lokib styttist í
ab knatt-
spyrnuvertíb-
in hefjist fyrir
alvöru. Ab
þessu sinni
spilar abeins eitt norblenskt
lib í 1. deild, Þór Akureyri og
eru bundnar miklar vonir víb
libib í hinni erfibu keppni
sem framundan er. Þórsarar
nábu góbum árangri á síb-
asta keppnistímabiii og því
rökrétt framhald ab gera
kröfur til llbsins í sumar.
Stubningsmenn libsins gera
kröfu um ab Þór vinni annab
hvort bikarinn eba deildina
og helst af öllu bæbi mótin.
Hvort þab gengur eftir kemur
hins vegar ekki í Ijós fyrr en í
haust en Þór hefur alla burbl
til þess ab gera góba hluti í
sumar. Llbib hefur ab vísu
misst Bjarna Sveinbjörnsson,
sem var helsti markaskorari
libsins í fyrra, en eins og jafn-
an ábur kemur mabur í
manns stab og Þórsarar koma
örugglega til meb ab stilla
upp 11 manna libi í hverjum
leik. Auk þess hefur libinu
bæst góbur libsauki frá KA.