Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 5
Laugardagur 20. nóvember 1993 - DAGUR - 5
FRETTIR
Bikarkeppni karla í körfubolta, 16 liða úrslit:
Sandy Anderson orðinn
löglegur með Þórsurum
- leikur með liðinu gegn ÍA á morgun
vikudagskvöld sýna hversu biliö
hefur mjókkaó milli 1. deildarinn-
ar og úrvalsdeildarinnar. Þá má
ekki gleyma því aó Þórsarar lögóu
IA örugglega í Greifamótinu fyrr í
haust. Síóan þá hcfur Skagamönn-
um rcyndar bæst góóur liósstyrk-
ur. Þcir skiptu um erlendan leik-
ntann og nú spilar meö liöinu einn
besti útlendingurinn í úrvalsdeild-
inni, Dwayne Price. Sé Pricc í
stuöi eru Skagamenn illviöráöan-
lcgir en takist Þórsurum að halda
honum niöri cr allt mögulegt.
En ÍA skartar llciri stjörnum og
í raun hefur nær hcilt liö bæst viö
frá síðasta tímabili. Þjálfari liósins
cr Ivar Asgrímsson, sem síöast lck
mcö Snæfelli. Ur Tindastóli kom
Haraldur Leifsson sem sömuleiðis
cr mjög rcyndur leikmaöur sem cr
til alls líklegur nái hann sér á
strik. Einar Einarsson kom frá
Kcflavík og aö sögn Hrannars
Hólm, þjálfara Þórs, ræðst gcngi
IA-liðsins mikið af því hvernig
Einari tckst upp.
Liö úr 1. deild hefur aldrei unn-
ió úrvalsdeildarlió í bikarkeppn-
inni en mcö aukinni breidd í körf-
unni hér á landi getur allt gerst og
einu sinni veröur allt fyrst. Hvaö
sem öóru líður er l'ull ástæöa fyrir
fólk aö drífa sig í Höllina, sjá góö-
an körfubolta og slag Bandaríkja-
mannana Dwayne Price og Sandy
Anderson. HA
Hinn nýi leikmaöur Þórs í
körfubolta, Sandy Anderson,
kom til Akureyrar síðdegis á
fimmtudag. Undanfarna daga
hefur verið unnið hörðum hönd-
um að útvegun allra tilskilinna
leyfa og voru þau mál í höfn síð-
degis á fimmtudag. Því er ekk-
ert til fyrirstöðu að kappinn geti
leikið með annað kvöld kl.
20.00, þegar úrvalsdeildarlið ÍA
kemur í heimsókn í Iþróttahöll-
ina og leikur við Þór í 16 liða
úrslitum bikarkeppninnar.
Ekki er aö efa aö hér verður um
spennandi lcik að ræða. Urslitin í
lcik UBK og Tindastóls sl. miö-
Sandy Anderson við komuna til Akureyrar á fimmtudagskvöldið. Mynd: Haiwór
Akureyringar!
Bæjarstjórn Akureyrar hvetur
Akureyringa til þátttöku
í kosningum um sameiningu
sveitarfélaga
Kosið er í Oddeyrarskólanum
í dag, laugardaginn
20. nóvember
Háskólinn
á Akureyri
Fyrirlestur
Tími: Laugardagurinn 20. nóvember, kl.
14.00.
Staöur: Háskólinn á Akureyri við Þingvalla-
stræti, stofa 24.
Flytjandi: Mikael M. Karlsson, dósent í heimspeki
vió Háskóla íslands.
Efni: Um alhæfar forskriftir og sérhæfar.
Öllum heimill aðgangur.
Barnaheill
Aðalfundur Norðurlandsdeildar Barna-
heilla verður haldinn þriðjudaginn 23.
nóvember 1993, kl. 20.30 á Hótel KEA.
Dagskrá:
1. Kynning.
Kynnt verður könnun á högum bama og unglinga á Akur-
eyrí.
2. Erindi.
Már Magnússon, forstöðumaöur sálfræöideildar skóla, og
Páll Tryggvason, bamalæknir, halda erindi um málefni
barna og unglinga.
3. Almenn aöalfundarstörf.
Mætum öll!
Stjórnin.
Hagstofa Islands - Þjóðskrá
Er lögheimili yöar rétt
skráð í þjóðskrá?
Nú er unnið að frágangi árlegrar íbúaskrár 1. desem-
ber. Mikilvægt er að lögheimili sé rétt skráð í þjóðskrá.
Hvað er lögheimili?
Samkvæmt nýjum lögheimilislögum frá 1. janúar 1991
er lögheimili sá staður þar sem maóur hefur fasta bú-
setu.
Hvað er föst búseta?
Föst búseta er sá staóur þar sem maður hefur bæki-
stöó sína, dvelst að jafnaói í tómstundum sínum, hefur
heimilismuni sína og svefnstaður hans er.
Þetta þýðir að lögheimili manns skal jafnan vera
þar sem hann býr á hverjum tíma.
Hvað er ekki föst búseta?
Dvöl frá heimili um stundarsakir t.d. vegna orlofs,
vinnuferóa og veikinda er ekki breyting á fastri búsetu
og þar af leiðandi ekki breyting á lögheimili. Sama gild-
ir t.d. um dvöl í gistihúsum, sjúkrahúsum, heimavistar-
skólum og fangelsum.
Hvernig eiga hjón og fólk í óvígðri sambúð að vera
skráð?
Séu þessir aðilar samvistum eiga þeir aó hafa sama
lögheimili. Hvað barnafólk varðar er reglan sú aó dvelji
annar hvor aðilinn fjarri fjölskyldu sinni um stundarsak-
ir, t.d. vegna atvinnu, skal lögheimilli allrar fjölskyld-
unnar vera skráó hjá þeim sem hefur börn þeirra hjá
sér.
Hvenær og hvar skal tilkynna flutning?
Breytingu á fastri búsetu á að tilkynna innan 7 daga frá
flutningi til skrifstofu þess sveitarfélags sem flutt er til.
Ennfremur má tilkynna flutning beint til Hagstofu ís-
lands - Þjóöskrár eða lögregluvarðstofu í Reykjavík.
Tilkynningar skulu vera skriflegar á þar til gerðum
eyðublöðum.
Hagstofa íslands - Þjóðskrá,
Skuggasundi 3,
150 Reykjavík.
Sími: 91-609850.
Bréfasími: 91-623312.