Dagur - 20.11.1993, Side 7
Laugardagur 20. nóvember 1993 - DAGUR - 7
veigamiklar athuganir sem unnið var að á
sjötta og sjöunda áratugnum. Þá var unnið að
rannsóknum og undirbúningi að virkjun Jök-
uisár á Fjöllum vegna mögulegrar fram-
lciðslu á áli hér á landi. Einnig var hafinn
undirbúningur að vinnslu kísilgúrs af botni
Mývatns, framleiðslu á „þungu“ vatni í sam-
bandi vió nýtingu jarðhita í Námaskarði auk
efnavinnslu á því hverasvæði. Askell kvaðst
fljótt hafa áttaó sig á að nýting orkulindanna
gæti skapað möguleika til þess aö ná jafn-
vægi í byggð landsins eftir það rask og
mannflutninga sem uróu á stríðsárunum. Að
stóriðnaður í kjölfar vatnsafls- og jarðhita-
virkjana væru þau þungu lóð sem gætu dugað
landsbyggðinni til að rétta stöóu sína. Þar
gæti raunhæf landkostastefna vísað mönnum
leiðina að nýjum markmióum.
Bæjarstjórastarfíð var lykill
Eftir því sem árin liðu tók Askell að huga að
því á hvern hátt hann gæti best unnið að
framgangi þeirra hugmynda sem hann ól með
sér. Hann kvaðst hafa átt kost á að gerast
bæjarstjóri á Seyðisfirði árið 1954 en þrátt
fyrir að hann væri tengdur þeirn stað og
þekkti nokkuð vel til málefna hafi niðurstaöa
sín orðið sú að taka ekki því boði. A hinn
bóginn hafi tilboðið að austan vakió með sér
þá hugnrynd að starf bæjarstjóra gæti opnað
lciðir til að fylgja pólitískum hugóarefnum í
þágu landsbyggóarinnar eftir. Oróió lykill aö
framkvæmdum í þágu byggðastefnunnar.
„Ekkcrt varð þó úr þessu í bráó. Nokkru
síóar dvaldi ungur Húsvíkingur, Aóalsteinn
Karlsson, sem látinn er l'yrir mörgunr árum, á
heinrili mínu í Reykjavík um tveggja vikna
skeið á meðan hann sótti stjórnmálanám-
skeið. A þessunr tveinrur vikum ræddum við
margt og ekki síst byggðamálin sem báöum
voru hugleikin. Þessar unrræður okkar
kvciktu ákveðinn áhuga á Húsavík í huga
mínum. Eg fann hvað hugðarefni nrín varð-
andi möguleika stóriðjunnar tengdust þessum
stað sérstaklega og síðar þegar Karl heitinn
Kristjánsson, alþingismaóur, kom að máli við
nrig um hvort ég vildi gerast bæjarstjóri á
Húsavík þá lá beint við að taka því boði. Eftir
aó ég konr til starfa fyrir noróan nrá segja að
ég hafi notið handleiðslu hans því hann sat þá
í bæjarstjórn Húsavíkur auk þess að gegna
starfi alþingismanns."
Þar sá ég grasið gróa
„Nei, umskiptin að fara til Húsavíkur voru
ekki erfið,“ sagði Askell en tók sér síðan
málhvíld og náði í kaffi. A meðan við drukk-
um kaffiö tók hann aó rifja upp árin á Húsa-
vík. Þau ár sem hann segir aö hafi sýnt sér
hvað unnt sé að gera nreð raunhæfri byggða-
stefnu. Hann leit yfir sögu þéttbýliskjarna við
Dumbshaf, þar sem lífið lagðist í dvala
skammdegismyrkurs og vályndra veðra á
haustin. Þéttbýlis þar sem fyrirvinnur heimila
héldu suður - á fjarlægar slóóir til aó stunda
sjóróðra og fiskaðgerð yfir veturinn en konur
og börn bióu komu þeirra að vori. En hann
leit einnig yfir sögu þessarar byggðar við
Skjálfandaflóa breytast í sögu alvörukaup-
staðar, þar senr hann fyrst hafi séö grasið
gróa og við gefum honum orðió um stund.
Að breytast í gjaldgengan kaupstað
„Á fáeinum árum breyttist þessi litli bær viö
nyrsta haf í gjaldgengan kaupstað - kaupstað
sem sigldi fram úr hliðstæðum byggóunr á
landsbyggðinni og kornst í fremstu röð. Ár-
angur útfærslu landhelginnar frá 1952 var nú
að koma fram. Fiskurinn gekk á grunnslóð.
Reglulegir vetrarróðrar uróu fastur þáttur í at-
vinnulífinu. Fiskiójusamlagið tók að starfa
allt árið. Árstíðabundið atvinnuleysi hvarf.
Menn hættu að þyrpast suöur á vetrarvertíðir
en keyptu sér þess í staö báta til heimaróðra
allt árið. Þetta skilaði Húsavík miklum fram-
förum og metfjölgun íbúa á landsvísu. Á
þessum tíma tókst aó ýta þeirri framfara-
bylgju úr vör sem staöurinn býr að enn þann
dag í dag. Þetta var hin lifandi byggðastefna
- byggðastefna nýrra tíma eftir langa stöðn-
un. Eftir þá tínra að menn biðu eftir að snjóa
leysti í Dagmálaláginni í Húsavíkurfjalli á
hverju vori til að hafa áræói til að sækja sjó-
inn.“
Kísilgúrinn var upphaflð
En fleira varö Húsavík til framfara en aukin
llskigengd á grunnslóð og hcilsársútvegur.
Nýting hinna náttúrulegu auðlinda var ekki
langt undan - landkostastefnan í veruleika
eins og Áskell Einarson orðar það.
„Svo gæfulega tókst til aó Kísilgúrverk-
smiðjan konrst í höfn," hélt hann áfram.
„Mcó samþykki hreppsnefndar Skútustaða-
hrepps tókst að hetja franrkvæmdir en forysta
af hálfu heimamanna hvíldi einkunt á bæjar-
yfirvöldum á Húsavík. Því konr í minn hlut
sem bæjarstjóra aó fylgja málinu eftir - stig
af stigi. Eitt af síðustu verkurn nrínum senr
bæjarstjóri á Húsavík var að ljúka samning-
unr við forráðamenn kísilgúrverksmiðjunnar.
Þessir samningar standa óhaggaðir enn þann
dag í dag og síðar, er ég var farinn til starfa á
öðrum vettvangi, var ég kvaddur að þessu
máli á ný til að standa vörð urn hagsnruni
Húsavíkur og þá samningsgerð, sem ég hafði
staðið að. Þótt ég segi sjálfur frá þá var til-
konra kísilgúrvcrksmiðjunnar nrikið frani-
faraspor og eitt þeirra mála sem við vorum
öfundaóir af við Skjálfandaflóann."
Skin og skúrir í landnýtingarstefnunni
En uppbygging landsbyggðarinnar var engin
bein braut eða dans á rósurn eins og flestir
þekkja þótt margt tækist vel á Húsavík og
víóar á þessum árum. Þegar Áskell Einarsson
lítur yfir farinn veg í stóriðjumálunum verður
Ijóst að þar hafa ýmsir stórir draumar dáið án
þess að veróa nokkurn tíma að veruleika.
„Eftir að ég tók við starfi bæjarstjóra átti
ég þess kost að fylgjast meó undirbúningi
stórvirkjana og stóriðjuhugmynda. Á fyrsta
eóa öðru ári nrínu í starll á Húsavík boðuðu
bæjaryfirvöld til fundar sveitarstjórnarmanna
úr báöum Þingeyjarsýslum. Til fundarins var
einnig boðið sérfræðingum í orkumálum og
sérfróðum aðilum um möguleika héraósins til
nýtingar fossafls og jarðvarma til framleiðslu
á orku og mögulegan stóriðnað í framhaldi af
því. Þá var virkjun Jökulsár á Fjöllum til um-
ræðu og einnig framleiðsla á áli í nágrenni
Húsavíkur eða Akureyrar. Þessi málafylgja
vakti verulega athygli og sérfræðingar frá
Sviss komu noröur til aö athuga allar aðstæó-
ur á Dettifosssvæðinu. Þctta leit í fyrstu vel
út en fljótlega iör að bera á að hinar norð-
lensku hugmyndir unr virkjanir nrættu and-
stööu. Franr komu ál'orm um að tcngja stór-
virkjanir saman við aukna raforkuframlciðslu
á suóvesturhorninu nreó stóriðju í huga. Sjón-
ir ráðamanna tóku að beinast að Þjórsá í stað
Jökulsár á Fjöllunr og því var aukin ástæða
fyrir Norðlendinga til aö fylgja málinu fast
cftir."
Forystuleysi í stóriðjumálum
Áskell rifjaði cinnig upp fund um stóriðju-
málin, sem haldinn var á Akureyri 1962.
„Framsögumenn á þcini fundi voru helstu
ráðgjafar ríkisstjórnarinnar í þcssum nrála-
llokkum. Boðskapur þeirra var alvcg skýlaus.
Dettifossvirkjun nreð álverksmiðju staðsettri
við Eyjafjörð var alls ekki til umræðu og
beittu sérfræðingar ríkisstjórnarinnar ýmis-
konar vafasömum tölulegum forsendum við
röksenrdafærslu sína. Húsavík var úr leik í
þcssu máli þar sem hafnaraðstæður við
Skjálfandaflóa voru ekki taldar nægilcga
ákjósanlcgar. Stóriðjumál landsbyggðarinnar
voru þar mcð komin í hcndur Akureyringa og
Eyfiröinga," hélt Áskell áfranr. „Fundurinn á
Akureyril962 kaus nefnd til að l'ylgja rnálinu
eftir og skyldi bæjarstjórinn á Akureyri vcra í
forsvari hcnnar. Stjórnvöld voru þá þcgar far-
in að huga að því aó nýta stóriöjumálin til aó
bjarga atvinnulífi í Hafnarfirði hvað kom á
daginn með byggingu álvcrksmiðjunnar viö
Straunrsvík. Stóriðjuncfndin kom aldrei sarn-
an til fundar en frá þessurn tírna hafa Akur-
cyringar og Eyfiróingar ráðiö ferðinni í stór-
iðjunrálum Norölendinga. Um árangurinn
þarf ekki að dcila svo augljós eru mistök
þcirra í þessum málum."
Varaflugvallarinálið fyrir róða
Stóriðjudraunrurinn hefur ekki ræst og ekkcrt
scnr bendir til að hann verði að veruleika á
Norðurlandi í náinni framtíð. En flciri draunr-
ar hafa vaknað - draunrar sem byggöust á
landkostastefnunni en hafa dáið drottni sín-
um. Sumir fyrir fullt og fast. Þar á nreóal
draumurinn um alþjóðlegan varaflugvöll í
Aðaldalshrauni og fríhafnarsyæði í tengslum
við hann. Áskcll var beöinn að rifja þá sögu
lítillega upp í tcngslunr viö afrakstur byggða-
stefnunnar.
Hann hól' nrál sitt á að rifja upp boösfcrö
mcö Loftleiðum til Noregs fyrir mörgurn ár-
um. 1 þcirri ferð kvaðst hann hafa hann rætt
viö forsvarsmenn flugfélagsins og fundið
áhuga þeirra á alþjóðlegum flugvelli í Aöal-
dalshrauni því bestu skilyrði til slíkrar starf-
serni væri þar að finna. Á þessurn tínra hafi
Kcflavíkurflugvöllur ekki komið til greina
vegna varnarstöðvarinnar. Ekki hall mátt
Tveir landsbyggðarfrömuðir - Hlöðvcr á Björgum og Áskcll Einarsson. Myndin er tekin í fjörunni
við Skjálfandaflóa, cinn fárra góðviðrisdaga á síðastliðnu sumri.
reisa mannvirki á ákveðnum svæðum um-
hverlls völlinn vegna starfsemi hennar og
hugsanlegra hernaðarunrsvifa ef til ófriðar
kæmi. Loftleiðamenn hafi á hinn bóginn talið
aó væri varaflugvöllur fyrir hendi hér á landi
nrætti koma upp fríhafnarsvæði eins og í
Shannon á írlandi. Áskell kvaðst hafa gert at-
huganir á þessu máli og komist að því að
Bandaríkjamenn hafi með óformlegum hætti
kannað hug Islendinga til flugvallargeróar í
Aðaldal. Þeir hafi fengið dræmar undirtektir
einkum vegna ótta við áhrif af auknum hern-
aðarframkvæmdum í landinu. Þetta mál hafi
þó lifað í umræðunni og þegar núverandi
flugvöllur var staósettur í Aðaldal hafi þess
verið vandlega gætt að hann væri utan fyrir-
hugaðra flugbrauta alþjóðlegs flugvallar.
Áskell kvaðst einnig hafa komst að því að til
hafi verið uppdráttur af fyrirkomulagi slíks
flugvallar í Aðaldalshrauni og einnig að þessi
hugmynd hafi átt sér marga stuðningsmenn.
„Eg tel engurn vafa undirorpið að Island
væri nú í miðju flugsamgangna á milli Evr-
ópu og Asíu og ákveðinn tengilióur fjarlægra
hcinrshluta ef hér væri alþjóðlegur varaflug-
völlur senr stæðist fyllstu kröfur. Svo hefur
verið haldið á spilum nú aó Egilsstaðaflug-
völlur var tekinn framyfir en flugvöllur í Að-
aldalshrauni settur út af sakramentinu um að
koma til greina sem millilandavöllur. Eg tel
að illa hafi verið haldið á þessu máli,“ segir
Áskell og leggur þunga áherslu á oró sín.
„Hér hefur ráðið þröngsýni og handvömm og
ckki síst hugmyndafræði þröngsýnna kyrr-
stöðumanna. Eftir stöndunr vió uppi með við-
lagaflugvöll á Egilsstöðum og höfum glataó
möguleikum okkar til að tengja stærstu vió-
skiptasvæði jarðarinnar sanran um Island."
Staðan ekki tvísýnni í langan tíma
Áskell Einarsson býr yllr hafsjó af fróóleik.
Stjórnmálasagan cr honum ákaflega tönr og
hann rekur ýmsa atburði undangenginna ára
eins og þeir hafi nýverið veriö í sjónvarps-
fréttunum. Stjórnmálasagan tengist áhuga-
málum hans og viðfangsefnum á langri
starfsævi fösturn böndum. Hann kvaðst hafa
verið svo heppinn að starfa um tíma í sveitar-
lelagi er notið hafi í fyllsta nræli þeirrar
vakningar sem fylgt hafi útfærslum landhelg-
innar og þcirrar landkostastefnu sem lyft hafi
landsbyggóinni úr lægö á þessunr árunr.
Margt ánægjulegt hafi átt sér stað og enginn
nræli gegn því að mikil uppbygging hafi orð-
ið á vissu tímabili.
„En vonbrigðin konru einnig fram. Mörg
þeirra nrarkmiða senr sett voru lrafa glatast.
Mestu vonbrigðin eru þó að þrátt fyrir allt
scm áunnist hefur þá er staða landsbyggöar-
innar tvísýnni í dag en vcrið hefur um langan
tíma. Þar að auki fer togstreita á rnilli lands-
hluta vaxandi og óvægni eykst á milli svcitar-
félaga þar senr hinn sterki reynir að ná landi
með því að stíga yl'ir þann srnáa. Þannig ræð-
ur sanrkcppnin fcrðinni og cr í stað sam-
hyggjunnr sá eini mælikvarói senr miðað cr
viö."
Byggðastefna sem sjálfstæðisstefna
Áskell Einarsson er nátengdur byggóastcfn-
unni. Ekki aócins í hugum þcss fólks scm
hefur kynnst honum á lífsleiðinni - hvort sem
er persónulega eða af afspurn í gegnum störf
hans og framkomu á opinbcrunr vettvangi.
Maðurinn er sjálfur löngu orðinn einskonar
tákn fyrir þá baráttu sem fólkið út á landi þari'
stöðugt að heyja og hefur jafnvel aldrei þurft
að leggja harðar að sér en nú. Hann hefur
vcrið ötull baráttumaóur þótt oft hafi verið
við ramman reip að draga eins og citt og ann-
að í spjalli okkar hér að franran gefur til
kynna. En Áskell er l'yrst og fremst hug-
myndamaður. Hann fékk ungur áhuga á mál-
el'num og möguleikum þcirra landssvæða og
byggðar sem liggur utan hins margumrædda
höfuðborgarsvæóis. Einkum þó hinna norð-
lensku byggða. Hann hefur fylgt þessum
áhuga eftir í störfum sínum á ýmsum vett-
vangi í gcgnum árin, knúinn áfram af hug-
sjóninni cða eins og hann sjálfur kemst að
oröi - „ég ánetjaðist byggóastefnunni senr
hugmyndafræói."
Viðtal og myndir:
Þórður Ingimarsson