Dagur - 20.11.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 20. nóvember 1993
F RAMHALPSSA6A
Saga Natans
og Skáld-Rósu
9. kafli:
Utanför Natans
Natan var snemma hneigður
fyrir lækningar og fékk sér hvert
lækningarit er hann gat náð í.
Tók hann að gera ýmsar lækn-
ingatilraunir, helst með íslensk-
um jurtum og heppnaðist jafnan
vel. Þó vildi hann menntast bet-
ur í þeirri list. Kom hann sér í
kynni við Klogh landlækni og er
sagt, aó landlækni hafi þótt mik-
ils um hann vert, frætt hann um
margt og gefið honum lækn-
ingabækur. Sumir segja aó
hann hafi boóið honum utan
með sér, þá er hann fór héðan
alfarinn. Aðrir segja, aó einnig
hafi Natan kynnst þýskum
lækni, er hér hafði feróast og
hafi hann boðið Natani til sín.
Tók Natan nú að leita liðs hjá
ýmsum mönnum um fjárstyrk til
utanfarar. Viku flestir undan, því
maðurinn var í litlu áliti, enda
ekki vöknuð sú meðvitund að
hjálpa beri hverjum til að ná
þeirri stöðu sem hann er best til
fallinn. En þetta hafði ill áhrif á
Natan. Þá er hér var komið sög-
unni, hafði Natan trúlofast mey
þeirri er Guðrún hét, Halldórs-
dóttir bónda á Löngumýri. Hún
var auóug vel og að mörgu vel
að sér, skrautmær hin mesta og
fljótráð. Hún fékk Natani pen-
inga nokkra til utanferóar.
Vorm Beck varð og til að
styrkja hann, fleiri lögðu þó
nokkuð til. Hafði Natan alls rúm-
lega ferðakostnaó til Kaup-
mannahafnar, því hann treysti
boði læknisins. Fór hann utan
með Skagastrandarskipi. En
þegar hann kom til Kaupmanna-
hafnar heyrði hann að læknirinn
væri farinn til Hamborgar. Ritaói
Natan honum þangaó, en fékk
ekki svar. Var hann nú vega-
laus. Þá var í Höfn Gunnlaugur
Oddsson, sem síðar varó dóm-
kirkjuprestur. Hann kom Natani í
þjónustu hjá lyfsala einum í
Höfn. En svo var sem allt vildi
fara á eina leió fyrir Natan, því
lyfsalinn dó þá um vorið eftir.
Var Natan þá enn vegalaus.
Skutu þá íslenskir stúdentar vió
háskólann fé saman af sínum
litlu efnum og gáfu honum til ís-
landsfarar. Sögn er aó á heim-
leiðinni hafi hann átt dvöl nokkra
í Englandi, þar sem féð var þrot-
ið, og að hann hafi þar kynnst
lækni einum, er síóan hafi sent
honum meðul árlega, en að ís-
lenskur kaupmaður, er hann hitti
á Englandi, hafi veitt honum
ókeypis far til Stykkishólms eða
annarar hafnar þar vestra.
Sagnirnar eru óljósar. En tekið
hefir Natan framförum erlendis í
læknislist sinni.
Þá er hann kom út, var hann
vel búinn og lét vel yfir menntun
þeirri er hann hafði fengið og
lækningabókum er hann hafði
eignast. Tók hann nú fyrir alvöru
að stunda lækningar og heppn-
aðist vel. Dvaldist honum vestra
fram undir jól. Þá fór hann norð-
ur. Frétti hann þá að unnusta
hans væri orðin honum fráhverf,
og legði nú lag sitt við Pétur
Skúlason, sem nafnkunnur er.
Tók Natan þetta mjög nærri sér
um hríó - kvaðst mundi hafa illt
af því meðan hann lifði. En er
frá leið tók hann aftur gleói sína.
Björn Dúason tók saman
UM VÍÐAN VÖLL
Ástralski tennisleikarinn Pat Cash varð Wimbledon-meistari fyrir sex árum, þegar hann var aðeins 22ja ára. Þá
var hann í sambandi við norsku fyrirsætuna Anne-Britt Kristiansen og áttu þau tvö börn. Síðan hefur margt
breyst. Pat og Anne-Britt slitu samvistir og tennisleikarinn hefur átt vió meiðsl að stríða.
Fyrir þremur árum kvæntist Pat núverandi eiginkonu sinni, Emily, sem hefur verið stoö hans og stytta á tennis-
vellinum, sjúkraþjálfari, sálfræðingur, nuddari og þar fram eftir götunum. Pat er nú að ná sér eftir erfið hné-
meiósl og stefnir á mót í Melbourne 26. desember. Hann neitar því að tennisferlinum sé lokiö. Hann er 28 ára
og vonast til að eiga þrjú góð ár eftir.
Nú er á dagskránni hjá Pat og Emily að eignast börn og ekki þræta þau lyrir að tilburðir í þá átt séu í gangi. Þau
segja að náttúran verði að hafa sinn gang. Á myndinni eru hjónakornin aó njóta lífsins í Ástralíu.
DACSKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
20. NÓVEMBER
09.00 Moigunijónvarp
bamanna
Kynnii er Rannveig Jóhannsdótt-
ir. Stundin okkar. Endursýndur
þáttur frá sunnudegi. Trjábarð-
ur fer á krelk og Þvottabandld
tekur lagið. Umsjón: Helga
Steffensen. Gunnar og Gullbrá.
Gunnar á að vera hjá Gullbrá á
hverjum degi þegar hann er bú-
inn í skólanum. Þýðandi og sögu-
maður: Elfa Bjork EUertsdóttir.
(Nordvision). Ævlntýrahelmur
Grátu. Er konan, sem passar
Grétu, drottningin i ævintýrinu?
Getur hún breytt sér í norn. Þýð-
andi: Edda Kristjánsdóttir. Sögu-
maður: Jóhanna Jónas. (Nordvisi-
on). Sbibað isefari. Allt í einu
birtist illur andi i eyðimörkinni.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal
og Sigrún Waage. Galdrakarlinn
í Oz. Mombi hin göldrótta lætur
að sér kveða. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir. Leikraddir: Aldís Bald-
vinsdóttir og Magnús Jónsson.
BJamaey. Eddi og Matti halda
sem leið liggur á heimsenda, út á
isbreiðuna miklu við Hvitahaf.
Þýðandi: Kolbrún Þórisdóttir.
Leikraddir: Vigdis Gunnarsdóttir
og Þórhailur Gunnarsson.
11.00 Ljósbrot
12.10 Viðrelsnln
12.30 tiland - Afríka
Þróunarstarí í Namibíu. Þáttur
um starfsemi Þróunarsamvinnu-
stofnunar íslands i Namibíu.
13.10 í tannlelka sagt
14.10 Syrpan
14.40 Elnn-x-tvelr
14.55 Enska knattspyman
Bein útsending frá leik Totten-
ham og Leeds á White Hart
Lane-leikvanginum i Lundúnum.
Umsjón: Bjami Felixson.
16.50 íþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttlr
18.00 Draumastelnninn
(Dreamstone) Breskur teikni-
myndaflokkur.
18.25 Staður og stund
18.40 Eldhúsið
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Vantlngar og vonbrigðl
(Catwalk)
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 Lottó
20.45 Ævintýri Indiana Jones
(The Young Indiana Jones n)
21.40 Relknlngssidl
(Stand and Deliver) Bandarísk
bíómynd frá 1987 byggð á raun-
verulegum atburðum. í myndinni
segir &á metnaðarfullum stærð-
fræðikennara í fátækrahverfi i Los
Angeles og samskiptum hans við
nemendur sina sem hann reynir
að hvetja til dáða á menntabraut-
inni. Leikstjóri: Ramon Menen-
dez. Aðalhlutverk: Edward Jam-
es Olmos, Lou Diamond PhUips,
Rosana de Soto og Andy Garcia.
Þýðandi: Sveinbjörg Sveins-
bjömsdóttir.
23.25 Götugengið
(Street Smart) Bandarisk bió-
mynd frá 1987. Blaðamaður í
New York spinnur lygasögu um
meUudólg en lendir í klandri þeg-
ar lygamar fara að rima við veru-
leikann. Leikstjóri: Jerry Schatz-
berg. AðaUUutverk: Christopher
Reeve, Morgan Freeman, Kathy
Baker og Mími Rogers. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. Kvikmynda-
eftirllt riklsins telur myndina
ekkl hæfa áhorfendum yngri
en 16 ára.
01.00 Útvarpsfréttlr i dagskrár-
lok
SJÓNVARPIÐ
SUNNUDAGUR
21. NÓVEMBER
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir. Heiða. Nú kemur góður gestur
tU Heiðu og Klöru. Þýðandi:
Rannveig Tryggvadóttir. Leik-
raddir: Sigrún Edda Björnsdóttir.
Hókus pókusl Andreas Wahler
sýnir töfrabrögð á dagheimilinu
Sólbakka. (Frá 1989). GosL Gosi
og andarunginn lenda í hrakning-
um á sjó. Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir. Leikraddir: Örn Árna-
son. Maja býfluga. AUt í einu
dettur eitthvað skrýti. af himn-
um ofan. Þýðandi: Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir: Gunnar
Gunnsteinsson og Sigrún Edda
Björnsdóttir. Dagbókin hans
Dodda. Doddi stendur i ströngu.
LeUaaddir: Eggert A. Kaaber og
Jóna Guðrún Jónsdóttir. Símon i
Kritarlandi. Nú er fegrunarvika í
Krítarlandi og Simon tekur tU
hendinni. Þýðandi: Edda Krist-
jánsdóttir. Sögumaður: Sæmund-
ur Andrésson.
10.50 Hlé
11.30 Fréttir
12.00 Á kvikmyndagerð fram-
tið fyrir sér á íslandl?
13.00 Fréttakrónikan
13.30 Síðdeglsumræéan
15.00 Gullæðlð
(The Gold Rush)
16.20 Helmsókn tll Manar
17.00 HjáMjólkurskógl
(Under Milk Wood)
17.50 Táknmálsfrétth
18.00 Stundin okkar
18.30 SPK
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Auðlegð og ástriður
(The Power, the Passion) Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Bllntísjólnn
(Flying Blind). Bandarísk gaman-
þáttaröð um nýútskrifaðan mark-
aðsfræðing og ævintýri hans. Að-
alhlutverk: Corey Parker og Te'a
Leoni. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson.
20.00 Fréttlr og íþróttlr
20.35 Veður
20.40 Fólklð í Forsælu
(Evening Shade) Bandarískur
fiamhaldsmyndaflokkur í léttum
dúr með Burt Reynolds og MarUu
Henner í aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason.
21.10 Óskráð
Síðasti veiðimaðurinn. í þessari
þáttaröð er rætt við fóUt í óvenju-
legum störfum sem enn hafa ekki
verið skráð á spjöld atvinnusög-
unnar. Að þessu sinni er rætt við
Guðmund Bjömsson meindýra-
eyði í Reykjavik og fylgst með
honum að störfum. Umsjón: Þor-
lákur Kristinsson. Dagskiárgerð:
Kvikmyndagerðin Andrá.
21.40 Flnlay læknlr
(Dr. Finlay) Skoskur myndaflokk-
ur byggður á frægri sögu eftir
A. J. Cronin. Sagan gerist í smá-
bæ á Skotlandi á árunum eftir
seinni heimsstyrjöldina. Leik-
stjórar: Patrick Lau og Aisling
Walsh. Aðalhlutverk: David
Rintoul, Annette Crosie, Jason
Flemyng og Ian Bannen. Þýð-
andi: Kristrún Þórðardóttir.
22.35 Söngdrottllingin Maria
Callas
(Casta Diva - Maria Callas) Upp-
taka frá hátíð sem haldin var tU
minningar um óperusöngkonuna
frægu, Mariu CaUas, í Aþenu í
september í fyna. Meðal þeina
sem fram koma em sópransöng-
konumar Marielle Devia, Raina
Kabaiwanska og Daniela Dessi
ásamt dönsurum úr Bolshoj-baU-
ettinum en auk þess eru sýndar
aUar upptökur sem tU eru með
Mariu CaUas.
00.25 Útvarpsfrétth í dagskrár-
lok
SJÓNVARPIÐ
MÁNUDAGUR
22. NÓVEMBER
17.50 Táknmálsfrétth
18.00 Töfraglugglnn
18.25 íþróttabomið
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Staður og stund
19.15 DagsIJós
20.00 Frétth
20.30 Veður
20.40 Já, ráðherra
(Yes, Minister)
21.15 Skólasklplð Danmark
(World of Discovery: TaU Ships)
Bandarísk heimUdarmynd um 5
mánaða ferðalag skólaskipsins
frá Danmörku tU Bandarikjanna
og heim aftur.
22.05 Ráð undir rifi hverju
(Jeeves 8i Wooster IV) Breskur
gamanmyndaflokkur byggður á
sögum P. G. Wodehouse um tví-
menningana óviðjafnanlegu,
spjátrungslega góðborgarann
Bertie Wooster og þjón hans,
Jeeves. Aðalhlutverk: Hugh
Laurie og Stephen Fry. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson.
23.00 Ellefufréttlr og dagskrár-
lok
STÖÐ2
LAUGARDAGUR
20. NÓVEMBER
09:00 MeðAfa
10:30 Skot og mark
10:55 Hvftl úifur
11:20 Ferðlr GúUlvcrs
11:45 Chris og Cross
12:10 Evrópskl vinsæidalistlnn
(MTV - The European Top 20)
13:05 Fasteignaþjónusta
Stöðvar 2
13:35 Hörkutól i Qotanum
(HeUcats of the Navy) Þessi sí-
gUda kvikmynd segir frá baráttu
bandarisks kafbátsforingja við
japönsk herskip.
AðaUUutverk: Ronald Reagan,
Nancy Davis (Reagan) og Arthur
Franz. Leikstjóri: Nathan Juran.
1957. Lokasýning.
15:00 3 BÍÓ
Mjallhvít Mjallhvít og dvergarnir
sjö er fallegt ævintýri sem öll
börn hafa gaman af og allir full-
orðnir þekkja.
16:30 Erud þið myrkfælin?
(Are You Afraid of the Dark?)
17:00 Hótel Marlin Bay
(Marlin Bay)
18:00 Popp og kók
19:1919:19
20:05 Falin myndavél
(Beadle’s About) Breskur gaman-
samur myndaflokkur þar sem
háðfuglinn Jeremy Beadle stríðir
fólki með ótrúlegum uppátækj-
um.
20:45 Imbakassinn
Spéþáttur með dægurívafi. Um-
sjón: Gysbræður.
21:20 Á norðurslóðum
(Northern Exposure) Skemmti-
legur og lifandi framhaldsmynda-
flokkur um ungan lækni sem er
neyddur til að stunda lækningar í
smábæ í Alaska. Þetta er þriðji
þáttur af tuttugu og fimm.
22:10 Sameining sveitarfélag-
anna - kosningavaka
Fylgst verður með tölum sem
birtar eru jafnóðum og þær ber-
ast. Fréttamenn Stöðvar 2 fá til
sín góða gesti og lagt verður mat
á stöðuna. Dagskrárliðir Stöðvar
2 þar sem eftir lifir kvöldsins eru
ótímasettir. Það kemur til af þvi
að ekki er hægt að sjá fyrir
hversu löng umfjöllun fréttastof-
unnar verður strax í upphafi.
Kvikmyndin Banvænn leikur
hefst strax og fréttastofan hefur
sagt okkur fréttir af kosningun-
um. Strax að lokinni sýningu
myndarinnar verður kosninga-
vökunni fram haldið.
??:?? Banvænn leikur
(White Hunter.Black Heart) Clint
Eastwood er frábær í hlutverki
leikstjórans Johns Huston en
mynd þessi er gerð eftir metsölu-
bók Peters Viertel og segir frá
Huston á meðan kvikmyndin The
African Queen var tekin. Kvik-
myndahandbók Maltins gefur
þrjár stjömur. Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, Jeff Fahey og George
Dzundza. Leikstjóri: Clint East-
wood. 1990. .
??:?? Sameining sveitarfélag-
anna - kosningavaka
Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar er nú aftur við stjórnvölinn
og fylgist grannt með gangi mála
í kosningunum. Stöð 2 1993.
??:?? Duld
(The Shining) Myndin fjallar um
Jack Torrance sem tekur við
starfi umsjónarmanns á hóteli
hátt uppi í Klettafjöllunum. Þegar
illir andar heltaka hann fer hann
smám saman að missa vitið.
Kona Jacks og sonur þeirra eru
brátt í bráðri lífshættu vegna
geðveiki heimilisföðurins. Aðal-
hlutverk: Jack Nicholson og
Shelley Duvall. Leikstjóri: Stanley
Kubrick. 1980. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
??:?? Líkamsmeiðingar
(Grievious Bodily Harm) Frétta-
maðurinn Tom Stewart lendir í
ýmsum hremmingum þegar hann
rannsakar mál Morris Waters,
kennara sem nýlega hefur misst
konu sína við dularfuUar kring-
umstæður. Aðalhlutverk: Colin
Friels, John Waters, Bruno Lawr-
ence og Joy Bell. Leikstjóri: Mark
Joffe. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum.
Dagskrárlok Stöðvar 2 óákveð-
in
STÖÐ2
SUNNUDAGUR
21. NÓVEMBER
09:00 Kærleiksbimirnir
09:20 í vinaskógi
09:45 Ve8alingamir
10:15 Sesam opnist þú
10:45 Skrifað í skýin
11:00 Listaspegill
Peckham Rapp í þessum þætti
kynnumst við þremur ungum
Bretum sem nota tónlist til að
koma skilaboðum sínum á fram-
færi.
11:35 Unglingsárin
(Ready or Not)
12:00 Á slaginu
13:00 Ísland8mótlð í hand-
knattleik
13:25 ítalski boltinn
15:15 NBA körfuboltinn
16:30 Imbakasslnn
17:00 Húsið á sléttunni
(Little House on the Prairie)
17:50 Aðeins ein jörð
18:00 60 mínútur
18:45 Mörk dagsins
19:1919:19
20:20 Fyndnasta fjölskyldu-
myndin H
Almenningur í landinu brást vel
við þegar Stöð 2 auglýsti eftir
skondnum myndbrotum úr safni
heimilanna og afraksturinn verð-
ur sýndur í þessum þætti.
21:00 Lagakrókar
(L.A. Law)
21:55 Vinabönd
(A Statement of Affairs) Fyrri
hluti vandaðrar og hörkuspenn-
andi breskrar framhaldsmyndar í
tveimur hlutum. Robert, Alan og
Steve eru allir komnir á fertugs-
aldurinn en hafa verið góðir vinir
frá því á táningsárunum. Sem
fullorðnir menn eru þeir að fást
við ólíka hluti en það virðist ekki
hafa haft áhrif á vinskapinn, að
minnsta kosti ekki svona á yfir-
borðinu. AUir eru þeir giftir og
ágætis vinskapur hefur tekist
með eiginkonum þeirra. En at-
burður verður tU þess að upp úr
sýður og afleiðingarnar eru
ógnvekjandi. Seinni hluti er á
dagskrá annað kvöld. Aðalhlut-
verk: David ThrelfaU, Adrian
Dunbar, Frances Barber, Lesley
ManvUle, Dorian Healy og Rosa-
Und Bennett. Leikstjóri: CoUn
Gregg.
23:45 í sviðsljósinu
(Entertainment this Week)
00:35 Köflótta flaggið
(Checkered Flag) Það eru hraði
og spenna sem ráða ferðinni í
þessari kappakstursmynd. Ofur-
hugar í hraðskreiðum bUum gera
aUt tU að verða fyrstir yfir enda-
Ununa og þegar köflótta flaggið
feUur er enginn annars vinur í
leik. AðaUilutverk: WUUam
CampbeU, Rob Estes, Amanda
Wyss og Carrie HamUton.
Bönnuð börnum.
02:10 Dagskrárlok Stöðvar 2
STÖÐ2
MÁNUDAGUR
22. NÓVEMBER
16:45 Nágrannar
17:30 Súper Maríó bræður
I
j