Dagur - 17.12.1993, Síða 8
8 B - DAGUR - Föstudagur 17. desember 1993
4
á
4
4
4
*
4
jól
og farsœlt fcomandi ár
Sjálfsbjörg
félag fatlabra á Akureyri
og nágrenni
Bugðusíbu 1 - Sími 26888
í
*
4
4
á4á4á4á444á4á4á
á4á4á4á4á4á4á4á
4
4
* íóln og núnrouocöíut *
4
4
Sendum vidsfciptavinum okfuir bestu
*
4
4
4
Þöffum vidsfiptin.
A.V.J. TEIKNISTOFA
Tryggvabraut 10 - Sími 25778
i.
4
á4á4á4á4á4é4á4á
á4á4á4á4á4á4á4á
Sendum vidsfiptavinum
offar bestu
íóín* og
núnroUoeðju
TRÉSMIÐJAN
Frostagötu 2 - 603 Akureyri
Simi 96-21909 - Fax 96-21287
4
4
4
4
á
4
4
á4á4á4á4á4á4á4á
ák4á^4á^4á^4^.4áfe.4á^4á^
* *
* <JÍMcÖílc0 jól í
ocj farsœll fomandi ár
- Þöffum viðsfiptin á árinu sem er ad lída.
l M Landsbanki *
Mk Islands
Banki allra landsmanna
<SlCðílC0 jóí
ocj Jarsœlí fomandi ár
Þöffum vidsfiptin á árinu sem er að líða.
á4á4á4á4á4á4á4á
4
4
á
4
áá
4
4
á
4
4
4
4
4
4
á4á4á4á4á4á4á4á
FJALLALAMB HF.
SlMAII 96-52140 OG 96-52165 ■ KÓI‘ASKi:Hl
Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri:
Varðveisla, greining og
skráning gamalla mynda
Á ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri hittum við
fyrir Hörð Geirsson. Ljósmyndir eru hans ær og kýr,
jafnt í starfi sem leik, ekki síst gamlar myndir og af
þeim er mikið til á Minjasafninu. Hann ætlar að fræða
okkur um ljósmyndadeild safnsins en þar eru margar
dýrmætar perlur varðveittar. Deildin er þó ekki aðeins
geymsla fyrir gamlar myndir, þar fer fram heimildaöfl-
un, skráning og þjónusta við þá sem vilja skyggnast inn
í fortíðina.
öröur byrjaði í
hlutastarfi á
Minjasafninu
1986 en hann
hefur verió í
fullu starfi frá
árinu 1988, í
hálfri stöðu á
ljósmyndadeildinni og hálfri sem
húsvöróur.
„Aður en ég byrjaði á ljós-
myndadeildinni höfðu Eiríkur Ei-
ríksson og Friðrik Vestmann hafíð
þetta starf og Friðrik var búinn að
kópera um 18 þúsund myndir. Eg
tók síðan upp þráðinn og hef hald-
ió starfmu áfram,“ sagði Hörður.
Gömul glerplötusöfn og
nýrri ljósmyndasöfn
- I hverju er starfsemin á ljós-
myndadeildinni fólgin?
„Myndasöfnin eru grunnurinn
að starfseminni. Annars vegar eru
það gömlu glerplötusöfnin. Þar er
stærst safn Hallgríms Einarssonar,
þá safn ljósmyndastofu sem hét
Jón og Vigfús og myndir frá ljós-
myndurunum Guórúnu Funk-
Rasmussen og Guðmundi Trjá-
mannssyni. Þessar glerplötur eru
um þaó bil 89 þúsund talsins.
Síðan eru þaó nýrri söfnin,
Ijósmyndasöfn sem hafa komið
inn á allra síðustu árum. Þar er
safn frá Degi, tímaritinu Heima er
bezt og frá afmælisári Akureyrar
1962. Stærstu söfnin eru frá KEA,
um 16 þúsund myndir, og Islend-
ingi, á bilinu 10-15 þúsund mynd-
ir, en það hefur ekki verið farið
yfir það enn.
Starfsemin felst í því að taka á
móti ljósmyndum, gefa þeim
númer, skrá þær, reyna aó greina
hverjir eru á mannamyndunum og
síðan eru myndirnar tölvuskráðar.
Þar með erunt við tilbúnir til að
hjálpa fólki aö útvega myndir sem
þaó óskar eftir.“
Fólk á gömlum manna-
myndum nafngreint
Hörður fór nánar yfir einstaka
þætti starfsins:
„Það fer fram kópering á göml-
unt glerplötum og fílmum og
einnig er tekió eftir gömlum
myndum sem hætta er á að
skemmist. I sambandi við grein-
inguna höfum við haft þá aðferð
að fá valda einstaklinga til að fara
fyrstu umferð yfir myndirnar.
Þetta eru Haraldur Sigurðsson,
Haraldur Sigurgeirsson, Páll
Helgason og hjónin Helgi og Sig-
ríður Schiöth. Eftir að þau hafa lit-
Spjallað við
Hörð Geirsson
um starfsemina
ið á myndirnar höfum við látið
þær liggja framrni á Amtsbóka-
safninu, en við höfum haft gott
samstarf við bókasafnið í mörg ár.
Gestir safnsins fletta myndaal-
búmum og skrá niður nöfnin á
fólkinu sem þeir þekkja. Þessi að-
feró hefur skilaó urn 60% mynd-
anna greindum.
Myndirnar sem torveldast hefur
reynst að greina hafa verið birtar í
helgarblaði Dags allt frá haustinu
1990 og frá þeim tíma hafa birst
um 150 myndir. Þetta eru yfirleitt
mjög gamlar myndir og mér heföi
ekki komið á óvart þótt fáir könn-
uðust viö fólkió á þeim, en það er
skemmst frá því að segja að ár-
angurinn hefur verið mjög góður.
Um 75% af fólkinu á öllum þess-
um myndum hefur verið nafn-
greint, sem eru sannarlega góðar
heimtur. Lesendur Dags hafa ver-
ið iónir við að skril'a og hringja til
okkar upplýsingar.“
Hörður Geirsson við tölvuna þar sem uppiýsingar um gömlu myndirnar eru
skráðar. Nú eru komin 30.900 nöfn inn í tölvuna og þau gsetu orðið 100 þús-
und um næstu aldamót. Mynd: Robyn
Magnús Ólafsson tók þcssa mynd upp eftir Strandgötu á árunum 1903-06. Götumyndin er sannarlega tiikomumikil.
Efstu húsin eyðijögðust flest í stórbruna 18. október 1906. Hægt er að sjá myndina í þrívídd á Minjasafninu. Ljós-
mynd: Magnús Ólafsson/Minjasafnið á Akureyri.