Dagur - 17.12.1993, Page 19

Dagur - 17.12.1993, Page 19
Föstudagur 17. desember 1993 - DAGUR - B 19 Asa meö tvö „ljósubörn“, Svein Elías Jónsson yngri og Eyrúnu Elvu Marin- ósdóttur. Mcð ciginmanninum, Sveini Elíasi Jónssyni. Frá aöalfundi Ljósmæörafciags íslands 1974, seni haldinn var á Hrafnagili í Eyjaliröi. Asa í ræðustól. I'yrir miðnættiö, mest til að vita hvort ég væri ckki örugglega heima. Hún var svo til verkjalaus cn fannst sanit eitthvaó vera í aðsigi. Kom okkur santan um að ég yrói hjá hcnni um nóttina til öryggis. Mér er enn minn- isstætt það scm hún sagði: „Jú, ég hcld þaó væri ágætt að þú kærnir en þú þarft ckkert að flýta þér.“ Þaö hittist svo á að hér var stadd- ur nágranni minn á snjósleóa og hann fór meó mig. Unt 15 mínútum eftir að konan hringdi var al'tur hringt og var þá barnið fætt. Var nú slegió í og mátti ég hafa mig alla vió að halda mér og töskunum á slcðanum. Búið var að binda naflastrenginn þegar ég kom á staóinn en ckki klippa á. Gekk nú allt ljómandi vel. Það scm mér er ef til vill minnis- stæóast í sambandi við þcssar þrjár fæðingar er það hvað kona sú sem hér átti í hlut liélt alltal' ró sinni á hverju sern gckk og hafði slíkan hug- arstyrk aó margar konur mættu af henni læra. Það er mikilsveróara en margur hcldur aö barnshafandi konur og konur í fæðingu reyni aö útiloka kvíöa og hræóslu um að eitthvað fari öóruvísi en æskilegt væri. Því miður virðast barnshafandi konur móttæki- legri fyrir því neikvæða en því já- kvæóa. Ég cr sannfæró um að komast mætti hjá mörgum inngripum í fæó- ingar ef konur treystu meira á sjálfar sig-“ I hálfu starfí „Nú er ég í hálfu starfi heilsugæslu- ljósmóður fyrir Dalvíkurlæknishérað. Hcimafæðingar eru nánast hættar og Amheíður Guölaugsdóttír er Reykvíkingur. Hún lauk stúdents- prófi frá Samvinnuskólanum á Bifröst voriö 1988. Frá árinu 1989 til loka ársins 1992 var hún ritstjóri héraósfréttablaösins Borgfiröings í Borgarfiröi. eftir að ég fullorðnaðist finnst mér þaó ágætt en þctta var skemmtilegur tími. Ég hal'ði líka aðstöðu hérna heima til aó taka á móti sængurkon- um og um tíma var algengt að konur kæmu og ættu börnin hérna. Það byrjaði þegar við bjuggum í gámla bænum. Þá komu konur úr nágrcnn- inu. Þetta var aó mörgu leyti ágætt. Ég gat þá verið hér heima við og sinnt börnum og búi jafnhliða. Síðast tók ég á móti barni í heimahúsi 1989, cn konum licfur nú síðustu ár ekki vcrió gefinn kostur á heimafæðing- um. Stefna yfirvalda hefur verió sú aó láta konur fæða á scm fæstum stöðum á landinu og helst á þeim al- fullkomnustu og bcst búnu. Núna eru sængurkonur ekki lcng- ur taldar sjúklingar cins og var þcgar þcim var ekki leyft aö stíga í fæturna i'yrr en á fjóróa degi. Mér þykir þetta jákvæð þróun. Nú mega þær hafa börnin næstum cins mikið og þær vilja og það er reynt að láta þcim líða eins vel og væru þær heima hjá sér.” Leiðinlegast að rukka „Arslaun umdæmisljósmæðra voru lcngi vel svipuð og mánaðarlaun hjá ljósmæórum starlándi á sjúkrahúsum. Vió fengum síðan ákveöna upphæó greidda fyrir hvcrja fæðingu og ckki cru ncma u.þ.b. 15 ár síðan l'arið var aó greióa þctta í gegnum Trygginga- stofnun ríkisins. Þctta var þaö leiöin- lcgasta við starfið aö vera búin að kynnast konunni og fjölskyldunni og þurl'a síóan aó rukka hana.“ „Ljósfeður“ - Margir tclja að Ijósmóðurstarfið sé dæmigert kvennastarf? „Þaó var það nú ckki því svokall- aðir „ljósl'eóur'* voru allmargir til. Það voru karlmenn sem fengust vió þetta starf og leystu það vel af hcndi. ElJaust hafa þcir byrjað út úr neyð þcgar ekki náóist í ljósmóður cða yfirsetukonu en starfaö síðan við þetta tímabundið, cn það helur cng- inn karlmaóur útskrifast úr Ljós- mæóraskólanum cnnþá.“ - Hvaða eiginleika telur þú að góð Ijósmóðir þurfi að hafa? „Þær þurfa fyrst og lremst að halda ró sinni á hvcrju sem gengur, vcra traustvekjandi og gefa mikið af sér og rcyna að cinblína ekki um of á það sem miður fcr. Þær þurfa að Ícggja sig allar fram og líta á björtu hliðarnar og góðu stundirnar sem eru margar." Stundin meó þessari hæglátu og fínlegu konu cr senn á cnda. Hún hcfur auðsjáanlega valió sér ævistarf sem fcllur að lífsviðhorfi hcnnar og ckki cr vafi á því að hún hcfur til að bera flesta þá ciginleika sem ncfndir voru í upphafi greinarinnar að prýða þyrftu góða ljósmóóur. Arnheiður Guðlaugsdóttir. Höfundur er nenutndi í hagnýtri fjölmiólun vió Há- skóla lslands. 3 Y o fíBIcÓtlcg jol fot0®íf ftomtmöí úi Þöíiíuun viðsfliptin á árinu sem er aS lícfa Garðyrkjustöðin Grísará Sími 96-31129 Sparisjóður Akureyrar og Arnarneshrepps Brekkugötu 1 - Sími 24340 Möl og sandur hf. Sími 21255 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b - Sími 21713 Alprent Glerárgötu 24 - Sími 22844 Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins Gíslasonar Fjölnisgötu 2a-Sími 22499 Bifreiðaverkstæðið Bláfell Draupnisgötu 7a-Sími 21090 Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96 Sunnuhlíð 12 Símar 24250 8. 26250

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.