Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 5
FRETTIR
Laugardagur 5. febrúar 1994 - DAGUR - 5
Fyrr á árum unnu um 800
manns á Gleráreyrum. Nú gæti
fólki farið að fjölga þar á nýjan
leik því þessa dagana er unnið
af fullum krafti að undirbúningi
tómstundamiðstöðvarinnar
Punktsins í húsakynnum gömlu
Sambandsverksmiðjanna. Ak-
ureyrarbær stendur að baki
þessu verkefni en það er einkum
ætlað fólki sem vegna erfiðleika
í efnahags- og atvinnulífi hefur
ekki að atvinnu að hverfa sem
stendur þótt tómstundamiðstöð-
in verði að sjálfsögðu einnig op-
Hlíf Einarsdóttir, sjáifboðaiiði, við lagfæringar í húsnæði Tónistundamið-
stöðvarinnar Punktsins í gömlu skóverksmiðjunni. Mynd Robyn
Tómstundamiðstöðin Punkturinn:
Fjölbreytt tómstundastarf að
hefjast á Gleráreyrum
in öðru fólki. Ákveðið er að I
bjóða upp á margvíslega tóm-
stundaiðju þar sem flestir geti |
Daivík:
Bæjarmála-
punktar
■ I upphaii fundar bæjarstjóm-
ar 18. janúar sl. var Egils Júlí-
ussonar, útgcróarmanns og
fyrrverandi hrcppsnefndar-
manns, minnst en hann Icst 21.
desember sl. Egill hóf útgeró
árió 1942 en árið 1946 lét hann
byggja 50 tonna bát í Svíþjóð
sem fckk nafnið Hanncs Haf-
stein. Egill var mjög framfara-
sinnaóur útvegsmaður, fylgdi
vel eftir þeim öru breytingum
sem urðu í veióum og vinnslu
og einnig hvaó skipastólinn
varöaði mcð smíðum á stærri
og fullkomnari skipum.
■ Á fundi bæjarráðs 27. janúar
sl. var tckió fyrir minnisblað
frá bæjarstjóra vegna kostnaðar
vegna sjávarútvegsdeildar
VMA scm fjallar um leigu á
húsnæði l'yrir deildina og
kostnaðar af heimavist sam-
kvæmt umræðum bæjarstjóra
og forscta bæjarstjómar vió
Örlyg Geirsson, skrifstofu-
stjóra í mennatamálaráðuncyt-
inu. Dalvíkurbær sendir
menntamálaráðuneytinu reikn-
ing fyrir tímabilið 1.9. 93 -
31.12. 93 og þar vcrði ráóu-
neytið krafið um 70% kostnað-
ar leigu á KEA-lofti en frá ára-
mótum greiðir sjávarútvegs-
deildin reikningana og gerir
kröfu á bæjarsjóð um greiðslu
25% icigunnar. Bæjarráð sam-
þykkti cftirfarandi bókun:
„Bæjarráö samþykkir ofan-
greint samkomulag með þeim
fyrirvara að ekki sé um varan-
lega þátttöku Dalvíkurbæjar í
rekstri skólans aó ræða. Jafn-
framt verði unnið áfram aó
samningum um yfirtöku ríkis-
ins á heimavist Dalvíkurskóla
og öðrum rekstrarkostnaði
Sjávarútvegsdeildar VMA á
Dalvík, scm lögum samkvæmt
tilhcyrir ríkinu."
■ Bæjarráð hefur samþykkt að
ráða Eirík Helgason til baó-
vörslu í íþróttahúsi. Grcitt
verói samkvæmt unnum tímum
til loka skólaárs og verði not-
aður taxti lausráðinna starfs-
manna.
fundið eitthvað við sitt hæfi og
hafa Guðrún Pálína Guðmunds-
dóttir og Kristbjörg Magnadótt-
ir verið ráðnar til starfa við
tómstundamiðstöðina.
I framhaldi af fundi áhuga-
manna um handíðaverkstæði þann
24. janúar síðastlióinn var ákveðið
að gera tilraun með rekstur hand-
íða- og tómstundamiðstöðvar í
húsnæði á Gleráreyrum þar sem
Skóverksmiðjan Strikið var síðast
til húsa. Auglýst var eftir áhuga-
sömu fólki og svöruðu alls um 70
manns auglýsingunni. Þessi mikli
áhugi varð mönnum hvati til að
hefjast þegar handa og þessa dag-
ana er unnið af fullum krafti að
undirbúningi. Húsnæðió sem tóm-
stundamióstöðin hefur fengið út-
hlutaó er mjög rúmgott og aö
loknum smávægilegum lagfæring-
um þægilcgt í alla staöi. Þegar
hefur verið komið á fót barna-
gæslu í tómstundamiðstöðinni
þannig að fólk geti komið meö
börn sín og þau verið í gæslu á
meðan foreldrar sinna áhugamál-
um sínum.
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir
sagði ætlunina að bjóóa upp á
margvíslega tómstundaiöju. I því
sambandi mætti nefna smíðar, tré-
skurð og trérennismíði. Af vefn-
aðarsviöinu væri ætlunin að bjóóa
vefnað, fatasaum og útsaum.
Fleiri grasa kenndi í verkefnavali
tómstundamióstöðvarinnar; mcðal
annars væri veriö aó koma upp
sérstöku tölvuherbergi þar sem
fólk gæti unnið á tölvur. Einnig
verói ýmsar fleiri handverksgrein-
ar í boði eins og bílaviðgerðir,
málmsmíði, málun, viðgerðir
gamalla húsa, lægfæringar muna,
leðurvinna og innrömmun. Þá
verði einnig í boói greinar á borð
viö myndlist, leirvinnu, gerð
myndbanda og ljósmyndun svo
nokkuð væri nefnt.
Þær Guðrún Pálína og Krist-
björg sögðu aó nú þegar hafi verið
leitað til ýmissa aðila um tæki og
annað sem til þyrfti. Til dæmis
ætlaði Slippstöðin-Oddi hf. að
lána ýmsan búnað er tengdist járn-
smíði og allir aðilar er leitað hafi
verið til hafi sýnt þcssu málefni
mikinn áhuga og velvild. Mikil-
vægt væri að sem llestir gætu
fundið sér citthvað við sitt hæfi í
tómstundamiðstöðinni en aðalat-
riðiö væri þó aó fólk kæmi, athug-
aði hvaö væri í boði og áttaði sig á
hvað það vildi helst gera. Ef fólk
fyndi ekki vcrkefni sem það lang-
aði til að fást við þá væri alltaf
hægt að koma, spjalla og fá scr
kaffisopa. Ánægjulegt væri að sjá
að því fólki sem kæmi í tóm-
stundamiðstööina l’æri stöðugt
fjölgandi. ÞI
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands:
Vínartónleikar í fþrótta-
skemmunni á morgun
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
heldur Vínartónleika í Iþrótta-
skemmunni á Akureyri á morgun,
sunnudaginn 6. febrúar, kl. 17.
Stjórnandi á tónlcikunum verður
Hollendingurinn Gerrit Schuil, sá
hinn sami og stjórnaði Kammer-
hljómsveit Akureyrar á Vínartón-
leikunum í fyrra. Marta G. Hall-
dórsdóttir, sópransöngkona, syng-
ur einsöng. Marta hefur hlotið lof-
samlcga dóma fyrir söng sinn og
hún mun lcika og syngja í sýningu
Leikfélags Akureyrar á Óperu-
draugnum nú á vordögum.
Efnisskrá tónlcikanna verður
létt og leikandi. Flutt vcrða verk
eftir Tsjækovski, Rossini, J.
Strauss, Lehár, Stolz og Siec-
zynski. Af einstökum vcrkum má
nefna þætti úr Svanavatni Tsjæ-
kovskis og Semiramide Rossinis.
Þá verða fiutt vcl þekkt lög eftir
Gcrrit Schuil cr stjórnandi Sinfón-
íuhljómsvcitar Noröurlands á tón-
leikunum á morgun.
Johann Strauss eins og Ó Dóná
svo blá, Pizzicato polki o.fl.
(Ur fréttutilkynningu)
Til leigu
í Sunnuhlíð
verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði
á neðri hæð.
Stærð 92 fm.
Upplýsingar í síma 12121.
g-------------------------------------------------E
Iðnaðar -
lagerhúsnæði
Óskum eftir að ieigja eða kaupa 500 - 800 fm iðn-
aðar- eða lagerhúsnæði á jarðhæð á Akureyri.
Eftirfarandi upplýsingar óskast ef um leigu er að
ræða.
Stæró og staðsetning húsnæðis. Leiga pr. fm
á mánuði.
Lengd leigutíma og ástand lóðar.
Ef um sölu er að ræða.
Stærð og staðsetning húsnæðis. Verð pr. fm. Greiðslu-
skilmálar. Byggingarár og ástand eignarinnar.
Lóðastærð og ástand lóóar.
Tilboósgjafar vinsamlegast sendió tilboð ykkar á
afgreiðslu Dags fyrir 10. febrúar 1994.
Merkt: „Húsnæði 2106“.
3-------------------------------------------------tf
Dýraspítalinn
Lögmannshlíð
Gæludýra- og hestalækningar, tamningastöð.
í tilefni af opnun spítalans höfum við:
Opið hús laugardaginn
5. febrúar milli kl.15 og 17.
Allir gæludýraeigendur, hestamenn og aðrir vinir og
velunnarar spítalans eru hjartanlega velkomnir.
Elfa Ágústsdóttir, dýralæknir,
Höskuldur Jónsson, tamningamaður.
Þingeyingar -
Húsvíkingar!
Skrifstofa Dags á Húsavík er flutt
að Garðarsbraut 7.
Á skrifstofunni er tekió við greinum, lesenda-
bréfum og ööru efni til birtingar. Það er einnig
auglýsingamóttaka og afgreiðsla.
Garðarsbraut 7, Húsavík
Sími: 41585, Símbréf: 42285.
Hestamenn!
Látum ekki aka á okkur
í skammdeginu - notum
ENDURSKINSMERKI
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR
Slolnað 5 nóv 1928 P O Bo« 348 - 602 Akurayn