Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 5. febrúar 1994 - DAGUR - 17 Smáauglj fsingar Ökukennsla Fundir Messur Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440.___________________ Ökutímar - Bókleg kennsla. Kennslubifreiö: Nissan Sunny 4x4. Steinþór Þráinsson, ökukennari, sími 985-39374 og sími 12371. Bólstrun Bólstrun og viðgeróir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._______________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar I úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475.____________ Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjasiöu 22, sími 25553. Skattframtöl Tek að mér skattskýrslugerð fyrir einstaklinga og minni fýrirtæki. Helgi Pálsson, viðskiptafræöingur, Grenivellir 22, simi 12794 eftir kl. 19 virka daga og kl. 9-19 um helg- an______________________________ Skattframtöi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Útreikningur gjalda og greiðslu- stöðu. Alhliða bókhaldsþjónusta. Aðstoö við stofnun fyrirtækja og fl. Kjarni hf. Tryggvabraut 1, sími 27297. Kvikmynda- klúbbur Akureyrar sýnir í Borgarbíói sunnudaginn 6. febrúar kl. 17.00 mánudaginn 7. febrúar kl. 18.30 ítölsku verðlaunamyndina Stolnu börnin Myndin hlaut FELIX-verð- launin sem besta myndin í Evrópu 1993. Allir velkomnir. Miðaveró kr. 500.- Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Simi (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Fataviðgerðir Tökum að okkur fataviógerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Hey - híll - kjöt Óska eftir aö kaupa hey. Einnig á sama staö til sölu Land Rover ’75 stuttur og stimplað nautakjöt. Uppl. í síma 96-43239. Kristján. Snjómokstur Tökum að okkur snjómokstur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. G. Hjálmarsson. Sími 27699 eða 98541660, 985-23719, heima- sími 25840. Þjónusta Buzil Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vlnsælu hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, simi 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmerí símsvara. Skíðavörur Skíði Blissard, Fischer, Kastle, Rossingnol, Dynamic. Skór Nordica, Dachstein, Lange. Bindingar Look, Tyrolia, Marker. Auk þessa: skíöahjálmar, stafir, gleraugu og hreinlega allt til skíöa- iökana. Tilboð á skíðagöllum barna og full- oröinna, 20-50% afsláttur. Pakkaafsláttur, staögreiösluafslátt- ur. Sérstakur afsláttur á öllum keppnis- útbúnaði. Sendum I póstkröfu. Siglósport, Siglufirði, sími 96-71866, fax 96-71399. □ HULD 5994277 VI 2. Takið eftir f'Jv'- ' Skrifstofa Geðverndar- . . fciags Akureyrar að Vr \l n Gránufélagsgötu 5 cr V opin mánudaga frá kl. 16-19 og fimmtudaga frá kl. 13-16., sluöningur og ráögjöf. Opið hús alla fimmtudaga frá kl. 20. Allir velkomnir. Stjórnin.________________________ Konur í Kvcnféiagi Ak- ureyrarkirkju. Mætum allar í messu á sunnudaginn 6. febrúar. Kaffiveitingar eftir messu. Stjórnin. Samkomur ^MOW Agíow'krlsúleg, félag kvenna, heidur fund í félagsmióstöö aldraðra, Víðilundi, mánudag 7. fcbrúar kl. 20.00. Lofgjörö, söngur og fyrirbænaþjón- usta. Ræðumaöur. Janice Dennis. Kaffiveitingar. Þátttökugjald kr. 300. Allar konur hjartaniega velkomnar. Stjórn Aglow, Akureyri.________ *»«>■» KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Sigríöur Halldórsdóttir, hjúkrunar- fræöingur. Bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir. Ath. Bænastundin á mánudag fellur nióur.____________________________ Hjáipræðishcrinn: Mánudagur 7. febrúar: Kl. 16.00 Heimilasam- band. Miðvikudagur 9. febrúar: Kl. 17.00 fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtudagur 10. febrúar: Kl. 20.30 biblía og bæn. Alla daga nema sunnudaga, bænastund kl. 17.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Leið til lausnar, símsvari 11299. H\JI TASUtltlUHIRKIAtl wsKMomm Laugardagur 5. febrúar kl. 20. Sam- koma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 6. febrúar kl. 11. Barna- kirkjan. Kl. 15.30. Vakningarsamkoma, Esler Jacobsen stjórnar. Barnablessun, beöiö fyrir sjúkum. Samskot tekin til kirkjubyggingarinn- ar. Boöiö er upp á barnagæslu á sunnu- dagssamkomunum. Á samkomunum fer fram mikill söng- ur. Allir eru hjartanlega velkomnir.__ Stúkan Brynja nr. 99. Fundur verður haldinn mánudaginn 7. febrúar kl. 20.00 í Varðborg, sal templara, yfir anddyri Borgarbíós. Efni: Inntaka nýrra félaga. Kosning embættismanna. Mætiö vel og stundvíslega. Æ.t. Auglýsing lijá okkur nær iun allt Norðurland ©24222 l ax 27639 |0| Kaþólska kirkjan. Messa laugardag kl. 18.00. Sunnudag kl, 11.00.________ Glerárkirkja Laugardagur: Biblíu- lcstur og bænastund í dí I lljv kirkjunni kl. 13.00. ! Allir velkomnir. Á sunnudag, Biblíudaginn verður fjöl- skyiduguðsþjónusta kl. 11.00. Barnakór Glerárkirkju syngur. For- eldrar. afar og ömmur hvött til aö fjöl- mcnna til kirkju mcö börnum og barnabörnum, einkum eru foreldrar fermingarbarna hvött til að koma með væntanlegum fermingarbörnum. F'undur æskulýðsfélagsins kl. 17.30. Sóknarprestur.____________________ Akureyrarprcstakall: Hádegistónleikar vcrða i Akureyrarkirkju laugar- daginn 5. fcbrúar kl. 12. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. II. Allir velkomnir. Böm sem voru með fyrir jól sérstaklega hvött til að mæta. Mcssað verður í Akurcyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 14. Kór Akureyrarkirkju verður fullskip- aður og einsöng með kvennakór syng- ur Oskar Pétursson. Þetta er sérstakur kirkjugöngudagur Kvenfélags Akur- cyrarkirkju og veröa konurnar með vöfflukaffi á vægu vcröi í Safnaðar- heimilinu eftir messu. Sálmar: 11 - 295 - 302. Oldruðum boðið upp á akslur til og frá kirkju, frá Víðilundi kl. 13.40. B.S. Messað verður að Seli I. kl. 14.00. Þ.H. Bræðrafélagsfundur verður í litla salnum eftir messu. Nýir félagar vel- komnir. Æskulýðsfundur verður kl. 17 í kap- ellunni. Allt ungt fólk vclkomið. Biblíulcstur veróur mánudagskvöld kl. 20.30 í Safnaöarheimilinu. Árnað heiUa Ásdís Þorvaldsdóttir og Kári Árna- son, Akurgerði 3c, Akureyri, verða samtals 100 ára í þessum mánuði. Ás- dís á afmæli 6. febrúar en Kári 25. febrúar. Þau taka á móti gestum laugardag- inn 18. febrúar frá ki. 18 í Mánasal Sjailans. Þóra Stcindórsdóttir, Víðiiundi 20, Akureyri, verður 80 ára þriöjudaginn 8. febrúar. Þóra tekur á móti gcstum í félags- miðstöðinni Víðiiundi milii ki. 17 og 20 á afmælisdaginn. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 7. febrúar 1994 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Björn Jósef Arnviðarson og Gísli Bragi Hjartarson til viðtals á skrif- stofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem að- stæður leyfa. Síminn er 21000. Öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig á margvíslegan hátt í tilefni 70 ára afmælis míns hinn 27. janúar s.l. færi ég innilegar þakkir. Lifið heil. Jónas Þorsteinsson. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. ll.OOf.h. daginn fyrír útgáfudag. - TEf* 24222 Fundurinn er mánudaginn 7. febrúar ^ Tilaðilaí ferðaþjónustu Ferðamálafélag Eyjafjarðar boðar hér með til fundar um kynningarátakið; íslandsferö fjölskyldunnar 1994 Sameiginlegt átak í ferðaþjónustu. Tómas Guðmundsson framkvæmdastjóri átaksins mun leiða viðstadda í allan sannleika um þetta áhugaverða átak þ.á m. hvernig það getur tengst einstökum hagsmunaaóilum í ferðaþjónustu. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 7. febrúar, í Blómaskálanum Vín Eyjafjardarsveit og hefst kl. 20.30. Boðið verður upp á sætaferð frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 20.00. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.