Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 5. febrúar 1994 Róður barnafólks á íslandi er síður en svo léttur. Kjör þess hafa verið skert verulega á undanförnum árum og margir foreldrar þurfa á öllu sínu að halda til þess að framfleyta sér og sínum. Hér á árum áður var ekki tiltökumál fyrir fólk að byggja þak yfir höfuðið og koma mörgum börnum á legg. Þetta var kynslóðin sem fékk húsnæði upp í hendurnar og lét síðan verðbólguna sjá um að eyða húsnæðislánunum, enda var verðtryggingin þá óþekkt fyrirbæri. Þetta var líka kynslóðin sem tók námslán en þurfti ekki að greiða nema brot af þeim til baka. Nú er öldin önnur. Á undanförnum árum hefur verið þrengt svo að fjölskyldufólki í þessu þjóðfélagi að engu tali tekur. Það er einmitt á barneignaaldrinum sem fólk er að basla við að koma sér þaki yfir höfuðiö og menn vita hvernig það gengur nú til dags. Ríkis- valdið hefur síendurtekið lagt á nýja skatta og gjöld, sem mér skilst að ekkí megi kalla skatta, og oftar en ekkí koma þessar álögur verst við barnafólk. Og svo eru menn hissa á því að heimilin í landinu skuldi yfir 260 milljarða! Þetta getur ekki gengið svona lengur. Það fæst ekki staðist að það sé markmiö stjórnvalda að þrengja svo fjárhagslega að hag fjölskyldna í landinu að fjöldi foreldra treysti sér ekki til að fjölga mannkyn- inu. Er ekki kominn tími til þess að ríkisvaldið láti af þeim gjörningi að pína fjölskyldufólkið eins og mögu- legt er til þess aö stoppa upp í fjárlagagatið. Hvernig væri nú að markvisst verði unnið að því aó taka pen- ingana af þeim sem eiga þá, taka peningana af elítu þjóðfélagsins sem hefur rakað saman fjármunum f skjóli undirheima peningalffsins. Á sama tíma og kreppan ríður yfir þjóðfélagið og fleiri þúsund manns eru án atvinnu eru forstjórar og bankastjórar með því- líkar upphæðir í laun að með ólíkindum er. Getur tal- ist eðlilegt að þessir menn séu með miklu hærri laun en forseti íslands og forsætisráðherra landsíns? Það finnst mér ekki. Á „ári fjölskyldunnar hlýtur það að vera markmiö þeirra sem með völdin fara að efla fjölskylduna sem þjóðfélagslega einingu. Það verður hins vegar ekki gert nema með gjörbreyttum hugsunarhætti þessara sömu valdamanna. Stjöri - eftir Al Spáin giidir f tV Vatnsberi ^ (20. jam.-18. feb.) J Þú verbur feginn ab komast abeins í burtu um tíma því nú reynir á per- sónuleg sambönd. Þab verbur leitab rába hjá þér vib vissa ákvarbanatöku. nuspá henu Lee fyrir helgina Cíjon > (23. jÚll-22. ágúst) J Þú gætir lent í útistöbum vib abra vegna ágreinings og bábir abilar verba ab fara milliveginn. Eyddu ekki um efni fram. CPiskar ^ (19. feb.-20. mars) J Cjtf Meyja 'N V (23- ágúst-22. sept.) J Vingjarnlegt andrúmsloft hefur gób áhrif og nýttu þab vel. Þú gætir grætt á vinsamlegri ábendingu. Happatölur: 5,9,16. Þú ert mjög upptekinn af breytingum heimavib. Vinsældir þínar eru miklar þessa dagana og margir leita rába hjá þér. Happatölur: 6,15, 31. CHrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Þú ert hugmyndaríkur svo helgin verbur annasöm. Þetta leibir líka til þess ab þú verbur óþoiinmóbur í garb þeirra sem ekki eru jafn kraftmiklir. CVt v°6 ^ V'W' 'Ur (23. sept.-22. okt.) J Félagslífib er dauft svo notabu tímann til ab vinna upp þab sem þú hefur vanrækt. Hafbu samband vib gamlan vin. CSjjtp Naut ^ (20. apríl-20. maí) J Einhver spenna í upphafi helgar getur stafab af þreytu. Taktu þab rólega. Þú færb sennilega fréttir sem tengjast fyrrverandi samstarfsmanni. CiMC. Sporðdreki^ Vý/WC (23. okt.-21. nóv.) J Þú ert hundleibur á hversdagsleikanum svo þú skalt ekki vænta mikils af þeim sem þú ert vanur ab umgangast. Þú ættir eiginlega ab vera sjálfselskur um helgina. C/fr/jk Tvíburar \^J\.J\ (21. maí-20. jum) J Þú gætir þurft ab gefa þér tíma til heimsókna sem þú hafbir ekki gert ráb fyrir í áætlunum þínum. Hugsanlega gerir þú gób kaup um helgina. CBogmaður (22. nóv.-21. des.) J Eitthvab sem þú heyrir eba lest varpar nýju Ijósi á málin og veldur breyttum áætlunum. Helgin verbur lífleg og þú færb óvæntar fréttir. Cw&' Steingeit ^ V(T7l (22. des-19.jan.) J Ef abrir eru á ferbalagi meb þér skaltu gæta þess ab þeir þekki og samþykki þína áætlun. Einhver hætta er á misskiln- ingi en helgin verbur gób fyrir elskendur. cJífc Krabbi ^ \j%e (21.júní-22.júlí) J Betri tímar eru framundan, bæbi í einka- lífi og félagslífi. Þér gengur vel ab gera áætlanir fram í tímann. Gættu budd- unnar þegar þú ferb ab skemmta þér. KROSSCÁTA J ...-s o {Eftns 5am - koma Tit . tia dcU Lufinn HfUjfi o r• /h /\ \ ' " V- J Hljoma £ i t) S *\ ^ OO Band Neitan ■ Spjrjir o > f 'Dgœfu Ví'xÍ Vœtu Fta nn 'Ohaqn- anLeqt FoflV Osamst Un dnu Hljobar Forn 5 a/nkttnu slaóar • ]/oíanum 7. þófinn RugliS Ending Hemi Kona Hrúga s. E i’rtrt Uppinr. Bof Treóur fí litc*n 3. : 1. > /íSa Hraóa Sokk ekki Spor Systf- um V ErfSa iUjjana- BúsiaSi ' ’ For- skeijti V. tria 6. Sarrthl■ • / Olhús s t Stein- korn Rauf Kona Æ y * ► 7. : Skor- dijri'i \ 8. Rjh ' / f Osamst■ Notaf- bir/a Tóm Samki Tónn ■ o .> 7 Tekið skal fram aó skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseöilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 319“. Sveinbjöm Adolfsson, Höfðahlíð 10, 603 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu 316. Lausnarorðið var Sjónaukar. Verðlaunin, skáldsagan „Klækir kamelljónsins“, verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Svarti sauðurinn". Hún ber undirtitilinn „Séra Gunnar og munnsöfnuður- inn“, en í henni segir séra Gunnar Björnsson, fyrrum fríkirkjuprestur, frá prestsskapartíð sinni við Fríkirkjuna í Reykjavík. Utgefandi er Tákn. □ □ pr/jci» Vfttr) , • /Wail fanq, □ □ r* S é U A FesU N E c L B I Cú.J.m R I B kattt A E N n Oá6 Fz!L \fkvi □ ’.i.„ BF 0 G É Þ Y S s f\ 's T 0 7 h fí S E R s ,„%t ft F T N I K R ' S K E CfiU c, R 0 S K fl C I 5 I N m.t titil T E L -f y,o R / F i N 'Jilun I- ». K V ö L I V- N ft £ N É «£. E F A V 5 ft N Stc;_ H ft To** tlh.uj. G R y R T tS.tÍt, 'fí B ■'- 5 M Taln L V ‘0 M ii/.Ti C, ‘u fí H FtýíiM A S * fí N N é Æ f. e E 0 ■ T I N N ft í| H A L □ L í N G O A tS $■ nr Helgarkrossgáta nr. 319 Lausnarorðið er ........................... Nafn....................................... Heimilisfang................................ Póstnúmer og staður......................... Afmælisbarn laugardagsins Ef þú þarft ab færa fórnir á persónuleg- um högum þínum á næstu mánubum mun þab skila sér þegar til lengri tíma er litib. Nútíbin mun hafa mest áhrif á árib og aukib álag mun skila sér ríku- lega. Reyndar gæti verib beint sam- band milli nútíöarinnar og næstu ára. Afmællsbarn sunnudagsins Atburbarásin verbur hröb á næstu mánubum og líf þitt tekur breytingum sem tengjast bæbi heimili og vinnu- stab. Líkur eru á ferbalögum fyrri hluta ársins. Breytingar hafa líka áhrif á per- sónuleg sambönd og sennilega slitnar upp úr vinasambandi. Afmælísbarn mánudagsins Leibir skilja á árinu; hvort sem um er ab ræba vib manneskju, hóp eba stofnun. Valib verbur líklega þitt og gæti verib afleibing löngunar til ab taka eigin ákvarbanir. Eitt náib sam- band verbur þér mikilvægt en flest tækifærin leynast síbari hluta ársins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.