Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 19

Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 19
Laugardagur 5. febrúar 1994 - DAGUR - 19 Sinfóníuhlj óms veit N or ðurlands: Marta G. Halldórsdóttir einsöngvari á Vínartónleikum á sunnudaginn Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur árlega Vínartónleika sína á sunnudaginn. Eru það aðrir tónleikar hljómsveitarinn- ar á þessum vetri en sú hefð hef- ur skapast í tónlistarlífi á Akur- eyri að haldnir séu Vínartón- leikar í febrúar. Það voru for- ráðamenn Kammerhijómsveitar Akureyrar, forvera Sinfóníu- hljómsveitar Norðurlands, sem fyrst efndu til Vínartónleika og skópu þá hefð er hin nýstofnaða hljómsveit starfar eftir. Stjórn- andi á Vínartónleikunum á morgun verður Gerrit Schuil og einsöngvari Marta G. Halldórs- dóttir, sópransöngkona, en hún vinnur nú að uppfærslu Operu- draugsins ásamt öðru tón- og leiklistarfólki hjá Leikfélagi Ak- ureyrar. Marta kom heini frá námi á síðasta ári cn hún hefur stundaó söngnám í níu ár; fyrst hjá Sieg- linde Kahman cn síðan í Miinchen þar sem hún lauk Diplom prófi frá Hochschule fur Musik vorið 1990. En að því loknu stundaði hún framhaldsnám um tveggja ára skeið við sarna skóla. Marta hcfur tckið þátt í ýmsum tónlistarvið- buróum, bæði á námsárum sínum í Þýskalandi og cinnig hcr hcinia en verkefni hcnnar í Operu- draugnum verður fyrsta stóra hlut- vcrk hennar á leiksviði hér á landi. Marta kvaóst í fyrstu hafa stundað nám í píanóleik en þar sem hún væri af söngelskri fjöl- skyldu og hafí alist upp vió mik- inn söng þá hafi hún snemma fengið áhuga á að leggja söng- námið fyrir sig. Á 16. ári hafi hún stigið sín fyrstu spor á leiksviði þegar Litli sótarinn var vcrið sett- ur upp í íslensku óperunni. „Nú cr ég að fara á óperusvið að nýju í Opcrudraugnum hjá Leikfélagi Akureyrar. Þórhildur Þorlcifsdótt- ir, leikstjóri, hal'ði samband við mig og bauð ntér að koma í prufu og í íramhaldi af því var ákveóið að ég tæki þátt í uppfærslunni." Marta kvaðst þó ekki hafa stefnt að ópcrusöng í fyrstu heldur hafi hah áhugi sinn fremur bcinst að ljóðasöng og óratoríum. „Vera má að það stafi af áhrifum frá því tónlistárumhverfi sem ég er vaxin úr. Eg var hcppin aó komast inn í skóla í Þýskalandi þótt það tæki mig nokkurn tíma að finna mér kennara. Það er orðið erfitt að fá inni í söngnámi. Vegna þess hversu mikið framboð er á söngv- urum þar í landi er farió að beita ströngum takmörkunum á því sviði. Fyrsta námsárið mitt í Þýskalandi var ég hjá sérstaklcga formföstum kennara, sem nálgað- ist námsefnið með mjög fræðileg- um hætti. Hann skýrði hvern tón nákvæmlega út og cyddi oft til þcss heilunt fyrirlestri. Eg var nærri þögnuð undir öllum þcssum fræðilegu útskýringum. Ef til vill vegna þess að ég var ekki komin nægilega langt í nániinu til að meótaka allan þann fróöleik. Á öðru námsári skipti ég um kcnn- ara. Eg komst þá í nám hjá konu af grískum ættum - sérstaklega lif- andi og skemmtilegri persónu. Mér var mikil upplifun aö njóta tilsagnar hennar og handleiðslu. Mér fannst sem ég væri að ncma nýtt land hvaö sönginn snerti. Eg get sagt aó þótt ég hafi ekki stefnt sérstaklega að óperunni í upphafi þá breytti námió þessari afstöðu minni nokkuð og óperuáhuginn tók aó vaxa með árunum." Marta kvaðst hafa mikla þörf til að tjá sig í söngnum og þegar röddin svari þessari þörf ekki lengur þá komi nárnið og þjálfunin til og hjálpi henni áfram. Á tónleikum Sinfóníuhljóm- svcitar Noröurlands verða fiutt verk eftir Tsjækovskí, Rossini, Jo- han Strauss, Lehár, Stolz og Sieczynski. Af einstökum verkurn má nefna þætti úr Svanavatni Tsjækovskís og Semiramidc Ross- inis. Þá verða einnig llutt vel þekkt lög eftir Johan Strauss. Marta G. Halldórsdóttir kvaðst hlakka til að takast á viö þetta verkefni sem Vínartónleikarnir á morgun væru. Vínartónlistin væri skemmtileg viðfangs og gæfi söngvurum góð tækifæri. ÞI K.A. heimilið v/Dalsbraut, sími 23482. ★ Nýjar perur. ★ Munið ódýru morguntímana frá kl. 8-14 aðeins kr. 280,- ★ Komið og fylgist með ungu og efnilegu afreksfólki við leik og störf. ★ Alltaf heitt á könnunni. Stórir og litlir salir fyrir veislur og árshátíðir. BJORN SIGURÐSSON HÚSAVÍK FÓLKSFLUTNINGAR - VÖRUFLUTNING AR HÚSAVIK - AKUREYRI - HÚSAVÍK 10/1 -1/6 1994 Sun. Mán. I>ri. Mið. Fim. Fös. I.au. Frá Húsavík ♦ 8:00 * 8:00 8:00 8:00 * 19:00 16:45 16:45 16:45 16:45 16:45 Frá Akureyri • 7:30 7:30 7:30 7:30 7:30 * * 15:30 * 15:30 15:30 15:30 * * * * * * 18:30 * Samtenging við ferðir Norðurleiðar mánu-, miðviku-, fimmtu- og föstudaga AFGREIÐSLUR Húsavík: Shell-Nesti Héðinsbraut 6, (farþegar) s:41260 BHS hf. Garðarsbraut 7, (pakkar) s:42200 Akureyri: Umferðarmiðstöðin Hafnarstræti 82, s:24442 Tilboð óskast! Vátryggingafélag íslands hf á Akureyri, óskar eftir tilboöum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. 1. MMC Lancer GLX ..........árgerð 1989 2. MMC Lancer EXE ..........árgeró1988 3. MMC Galant GLS .........árgerð 1987 Bifreiðarnar veróa til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VIS aö Furuvöllum 11, mánudaginn 7. febrúar n.k. frákl. 9.00 til 16.00. Tilboðum sé skilað á sama staó fyrir kl. 16.00 sama dag. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANiDS HF Til sölu 157 fm EINBÝLISHÚS í MÝVATNSSVEIT Húsinu má skipta í tvær íbúðir. Veró kr. 5.900.000,- Sumar- eða heilsárshús, í nágrenni við verslun, veit- ingasölu og sundlaug. Fasteignasalan hf., Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Opið frá kl. 10-12 og 13-17. Sími 96-21878. Myndriti 96-11878. Hermann R. Jónsson, sölustjóri, heimasími 96-25025. Traust þjónusta í 20 ár. Auglýsing um styrki og lán til þýðinga á erlendum bókmenntum Samkvæmt lögum nr. 35/1981, reglugerð nr. 638/1982 og breytingu nr. 102/1992 um þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að lána útgefendum eða styrkja þá til útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna. Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi: 1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök. 3. Geró og frágangur verka fullnægi almennum gæóakröfum. 4. Eðlileg dreifing sé tryggð. 5. Útgáfudagur sé ákveðinn. Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1993 nemur 7 milljónum króna. Eyðublöð undir umsóknir um framlag úr sjóónum fást í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist ráðu- neytinu fyrir 15. mars nk. Reykjavík 2. febrúar 1994. Menntamálaráðuneytið. Markaðsfræðingur Lítið iðnfyrirtæki á Akureyri þarfnast strax mark- aðsfræðings í hlutastarf. Reynsla í markaðsmálum, góð tölvu og ensku kunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Dags merkt „Markaðsfræðingur 94“.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.