Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 5. febrúar 1994 mttmtttm ^■yar mm mm ^mmmm ^m mm jmt mm mm^tm ^mmrnrn ^mm^m ^mmm 3ivi ctauejtystncfcir Bækur Bækur - Bækur! Vatnajökull, Skriöuföll og snjóflóö, Flateyjarbók, Grímsey, Eiðasaga, Hrakningar og heiöarvegir 1-4. Frá Djúpi og Ströndum, Bessastaöir, Hornstrendingabók, Saga Akureyr- ar, Látrabjarg, Grænland, Barö- strendingabók, Saga Sauöárkróks 1-3. Árbækur Reykjavíkur, Saga Laxárvirkjunar, Áriö 1967-1987, Þjóöhátíöin 1874, Byggðir Eyjafjarö- ar, Landiö þitt ísland. Fróbi fornbókaverslun, Listagili, sími 96-26345. Opiö 14-18. Gisting Gisting í Reykjavík. Vel búnar 2ja og 3ja herb. Ibúöir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970 og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Leikfélag Akureyrar I kvöld laugard. 5. febrúar kl. 20.30. Fáein sæti laus. Unglingasýning fimmtud. 10. febrúar kl. 17.00. Föstud. 11. febrúar kl. 20.30. Laugard. 12. febrúar kl. 20.30. Sýningum lýkur í febrúar! larPar eftir Jim Cartwright Þýðandi: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stef- ánsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son Sýnt í Þorpinu, Höföahlíð 1 í kvöld laugard. 5. febr. kl. 20.30. Fáein sæti laus. Sunnud. 6. febr. kl. 20.30 Föstud. 11. febrúar kl. 20.30. Laugard. 12. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Aðalmiðasalan I Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudagakl. 14-18 og sýningardagana fram að sýningu. Sími 24073. Slmsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartlma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar I miðasölunni (Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Refki Hvaö er reiki - heilun? Reikifélag Norðurlands gengst fyrir almennum fundi um reiki, föstu- dagskvöld 11. febrúar kl. 20.30 í Húsi aldraðra. Bergur Björnsson reikimeistari held- ur erindi og svarar fyrirspurnum fundargesta. Allt áhugafólk um reiki er hvatt til aö fjölmenna. Stjórnin. Húsnæöi óskast Óska eftir aö taka á leigu litla ein- staklingsíbúö. Upplýsingar í síma 24706._______ Óska eftir rúmgóöri 3ja herbergja íbúö f þrjá mánuöi, júní, júlí og ágúst. Tilboð sendist afgreiöslu Dags, Strandgótu 31, merkt: „íbúð - 3 mán.“ Bráðvantar 3-4ra herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Öruggar greiöslur. Upplýsingar í síma 21358 (Andrea) og 25642 (Linda) eftir kl. 19.00. íbúö óskast! Mæðgur, önnur T háskóla, hin I leik- skóla, óska eftir íbúö til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 22837 eftir kl. 17.00. Húsnæð! í boðf Til leigu rúmgott herbergi í einbýl- ishúsi á Syöri-Brekkunni á Akureyri (forstofuherbergi). Stutt f bæði VMA og MA. Uppl. í síma 21433 á kvöldin. Rúmgóð íbúö til leigu í Glæsibæjar- hreppi, ca. 10-12 km frá Akureyri. Laus strax. Upplýsingar í síma 27869 eftir kl. 17. Einkamál Hamingjuleit! Ertu einmana? vantar þig lykilinn aö þjartri framtíð í gamni og alvöru. Höfum lista yfir gott fólk, 18 ára og eldra, einstæöa foreldra og fólk I sveit. Þú átt næsta leik! Hamingjusíminn 91-689282 er op- inn alla daga eða sendu bréf í póst- hólf 9115, 129 Reykjavík. Fullum trúnaöi heitiö! ÖKUKEIMIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Sími22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Notað fnnbú Verslunin Notaö innbú, Hólabraut 11. Okkur vantar nú þegar ýmislegt í sölu, t.d. sófasett, hillusamstæöur, boröstofusett, sjónvörp, video, af- ruglara, stereogræjur, útvörp, magnara, geislaspilara, þvottavélar, þurrkara, ísskápa, frystikistur, frystiskápa, barnakerrur, og margt, margt fleira. Erum meö í búöinni t.d: Hornsófa tau, 2ja ára kr. 60.000. Sófasett 3,2,1, frá kr. 20.000. Boröstofusett m/6st. frá kr. 20.000. Hillusamstæöur frá kr. 15.000. Stakir leöurstólar frá kr. 7000. Unglingarúm frá kr. 5000. Barnavagnar mikiö úrval frá kr. 7000. Barnabílstólar frá kr. 5000. Litasjónvörp frá kr. 10.000. Eldhúsborö frá kr. 3000. Ryksugur frá kr. 3000. Skrifborö frá kr. 4000. Bílasími 1 árs, Philips, bíleiningin m/öllu kr. 50.000. Motorola símboði 1/2 árs kr. 15.000. Og margt, margt fleira. Notaö innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Opið virka daga kl. 13-18, laugar- daga frá 10-12. Sækjum - sendum. Bifreiðir Til sölu Toyota Tercel árg. '85. Ekinn 113 þús. km. Bíll I góöu ásigkomulagi. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. I síma 96-23707 eöa I sTma 26512,___________________________ Til sölu Citroen GSA árg. '86. Ekinn 54 þús. Skoöaður '95. Allur yfirfarinn og í toppstandi, verð 250 þús. Afborganir mögulegar, einnig upp- Itaka á eldri Citroen. Uppl. í síma 985-40506. Jón._____ Bílar til sölu! Volvo 245, station GL '81, sk ’95, ný dekk. Mazda 929, '82, hard top, 2ja dyra. Einn meö öllu. Ný dekk. Malibu '78, 2ja dyra. Ath skipti á ódýrara. Uppl. gefur Stefán í síma 23826. Til sölu stuttur Land Crusier, dies- el. Verö 950 þúsund. Uppl. í síma 24940 eða 31185. Til söiu Isuzu Trooper 3ja dyra, lengri gerö, árgerö 86-87. Bensín. Verö kr. 800 þúsund. Uppl T síma 91-610014. Vélsleðar Til sölu Yamaha XLV vélsleði árg. '87. Ekinn 8 þúsund km. Verö ca 150 -170 þúsund. Uppl. T síma 96-25897, eftir kl. 18. Dekk - dekk Halló! halló! Vantar dekk undir fjórhjól. Stærö 25x10-12 og 25x8-12. Hringiö I síma 21014 eftir kl. 18 á Akureyri. Vinnuvélar Til sölu traktorsgrafa CAT 438, ár- gerð '90. Uppl. í síma 96-51198. Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíö, Akur- eyri. Citroen BX 14 '87, Range Rover '72-’82, Land Cruiser '86, Rocky '87, Trooper '83-87, Pajero '84, L- 200 '82, L-300 '82, Sport '80- '88, Subaru '81-84, Colt/Lancer 81-’87, Galant '82, Tredia '82-84, Mazda 323 '81-87, 828 ’80-’88, 929 '80- 84, Corolla '80-87, Camry '84, Cressida '82, Tercel '83-87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-89, CRX '89, Prelude '86, Volvo 244 '78- '83, Peugeot 206 ’85-’87, Ascona '82-’85, Kadett '87, Monza '87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fi- esta '86, Benz 280 '79, Blazer 810 '85 o.m.fl. Opið kl. 9-19, 10- 17 laugard. Bifreiöaeigendur athugið. Flytjum inn notaðar felgur undir jap- anska bíla. Eigum á lager undir flestar gerðir. Tilvalið fyrir snjódekk- in. Gott verð. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Sími 96-26512 - Fax 96-12040. Visa/Euro. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl. 10-17 laugard. Athugið Heilsuhorniö auglýsir: NÝTT - frá Jacob Hooy. Agúrkumjólk, hreinsar feita húö, 01- ífuhreinsimjólk fyrir þurra húö og Möndlumjólk til aö hreinsa venju- lega húö. Möndlunæturkrem. Frábært fótanuddkrem. Jojoba-, appelsínu-, avokado-, og hveitikímsolía. Hreint ALOE VERA gel frá Banana Boat. ALOE VERA + E VítamTnlínan frá Alli- son. Höldum áfram meö „sveita" eggin vinsælu. Heilsuhorniö. Skipagata 6, Akureyri, sími 21889. Sendum í póstkröfu. Bændur Til sölu er 30 þús. lítra mjólkur- kvóti. Óskað er eftir tilboðum T allt magn- ið eöa hluta þess. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, Akureyri, merkt: „Kvóti 94“. Hvolpar Viö erum hér fimm hreinræktaöir Tslenkir hvoipar. Erum tilbúnir aö fara á góö heimili til aö gera gagn og vera til ánægju og skemmtunar. Okkur fylgir ættarbókarskírteini H.R.F.Í. Erum til sölu á hálfvirði og kannski er húsbóndi okkar tilbúinn til frekari samninga. Uppl. T síma 52288. Dýrahald Dvergkanínuungar fást gefins. Upplýsingar í síma 12352. Takið eftir Bændur og vélaverktakar Þiö sem eruö meö dísilolíu-heima- tanka. Mergi brunahvatinn kemur í veg fyrir að dísilolía þykkni í frosti og kulda. 1 lítri af Brunahvata í 4000 lítra af olíu. Brunahvatinn brýtur niður parafín T olíu og kemur í veg fyrir gangtruflan- ir I tækjum. Köfun sf., Gránufélagsgötu 48, austurendi. Sími 96-27640, fax 96-27640. EcreArbíc Laugardagur: Kl. 9.00 Robin Hood (karlmenn í sokkabuxum) Kl. 9.00 Man’s best friend Kl. 11.00 Sleepless in Seattle Kl. 11.00 Program Hún er algjörlega út í hött... Já auðvitað, og hver annar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grin að hetju Skírnisskógar? Um leiö gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvimælalaust þess viröi. Leikstjóri: Mel Brooks. Sunnudagur: Kl. 3.00 Tommi og Jenni (íslenskt tal) kr. 200. Kl. 3.00 Krummarnir (íslenskt tal) kr. 500. Kl. 9.00 Robin Hood (karlmenn í sokkabuxum) Kl. 9.00 Man’s best friend Kl. 11.00 Sleepless in Seattle Kl. 11.00 Program BESTIVINUR MANDISINS Náttúran akapafti b»nnJ Vísindin futlkomnuéu bannf En englnnyatur Btjórnaft honuml Besti vinur mannsins. Man' s best friend. Brjálaður hundur sleppur út af tilraunastofu. Þeir verða að ná honum aftur og það fljótt áður en æðið rennur á hann. Hver man ekki eftir Cujo? Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Mánudagur: Kl. 9.00 Robin Hood (karlmenn í sokkabuxum) Kl. 11.00 Man’s best friend Þriðjudagur: Kl. 9.00 Robin Hood (karlmenn í sokkabuxum) Kl. 11.00 Man’s best friend BORGARBÍÓ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.