Dagur - 05.02.1994, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. febrúar 1994 - DAGUR - 11
Rauði kross íslands:
Dalvíkingar
fá nýjan
sjúkrabíl
Deild Rauða kross íslands á
Daivík tók nýlega við nýjum,
glæsilegum sjúkrabíl sem mun
leysa eldri bíl deildarinnar af
hólmi. Bílinn er að gerðinni
Ford Econoline 350 Diesel Tur-
bo og er búinn mjög fullkomn-
um tækjum, meðal annars
hjartastuðtæki og sog- og súr-
efnistæki. Bíliinn er Qórhjóla-
drifínn og kostar með tækja-
búnaði um átta milljónir króna.
Grindavíkurdeild Rauða kross-
ins fékk einnig samskonar bíl
nýlega.
Frá upphafí heí'ur þaó veriö eitt
meginverkefna dcilda Rauða kross
íslands aó afla fjár til kaupa á
sjúkrabílum. Núna ciga deildir
RKÍ 67 sjúkrabíla, sem langllestir
eru nýir eóa nýlegir og búnir full-
komnum tækjakosti. I höfuöborg-
inni eru sjúkrabílarnir rcknir í
samvinnu Reykjavíkurdeildar RKI
og slökkviliös Reykjavíkur, en í
dreifðum byggóum víöa úti á
landi annast dcildirnar sjálfar
rcksturinn og sjálfboöaliöar á
þcirra vcgum sjá um sjúkrallutn-
ingana í samvinnu við heilbrigöis-
yllrvöld á viökomandi svæðum. I
stærri byggðarlöguni eru sjúkra-
llutningarnir á vegum sjúkrahúsa
og hcilsugæslustööva samkvæmt
samkomulagi viö deildirnar.
Þrjár íslenskar
stuttmyndir
saman á
myndbandi
- „Spurning um svar“,
„Skotinn í skónum“, og
„Raunasaga 7:15“
Lítið hefur borið á íslensku efni
á myndbandamarkaðnum þó
svo að útgáfa íslensks efnis hafí
vakið mikla athygli. Direct Film
hefur nú valið 3 athyglisverðar
spennu- og gamanmyndir eftir 2
íslenska leikstjóra sem vafalaust
munu verða kærkomnar á
myndbandamarkaðinn.
Þann 3. fcbrúar sendi Direct
Film frá sér þrjár stuttar íslcnskar
kvikmyndir á einu myndbandi.
Myndirnar hafa hlotiö samnefnió /
Ljósaskiptunum II.
„Myndirnar Spurning um svar
og Skotinn í skónum, sem leik-
stýröar eru af Sævari Guðmunds-
syni, hafa vakiö mikla athygli og
voru þær sýndar fyrir lullu húsi á
vcitingastaðnum 1929 á Akurcyri.
Urn er aó ræöa skemmtilegar
spennumyndir meö gamansömu
ívafi. Bílar sem springa, ákeyrslur,
slagsmál, önnur áhættuatriói og
grín einkcnna rnyndir Sævars og
ættu því allir aó gcta haft gaman
af.
Raunasaga 7:15 er á fícstan
hátt ólík hinum tveimur myndun-
um þó svo aö urn sé aö ræöa gam-
anmynd. Myndin er samtímasaga
og cr rneira í anda fyrri Ljósa-
skiptamyndanna enda cr hún gerð
af Guðmundi Þórarinssyni, sem er
annar tveggja leikstjóra þeirra
mynda.
Myndirnar þrjár eiga þaö sam-
eiginlegt aó þær eru gcrðar mcð
því hugarfari aö skemmta fólki í
staö þess að listrænt sjónarmið
ráöi ferðinni,“ segir m.a. í frétt frá
útgefanda.
Stefán I’álsson, starfsmaður RKÍ; Zophanías Antonsson, gjaldkcri Dalvík-
urdcildar RKI og Olafur Arnason, formaður Dalvíkurdcildar, viö nýju
sjúkrabílana. Annar fcr til Dalvíkur cn hinn í Grindavík.
ja S
Bátasjómenn
Togarasjómenn
Fiskverkendur.
Nú er tækifæri aö drýgja tekjurnar.
Erum kaupendur af allri fiskilifur.
KROSSANES
Sími 96-24125 og 24101.
k-----------------------a
ERTU MEÐ I HOPI
ÞEIRRA BESTU!
Nafnávöxtun
Raunávöxtun
Frá upphafi hafa veröbréfasjóöir í umsjón Kaupþings hf. ávallt
veriö í hópi bestu ávöxtunarleiöa á fjármagnsmarkaönum.
Einingabréfin og Skammtímabréfin er hœgt aö innleysa
hvenœr sem er. Til þess aö losna viö kostnaö* þarf aö
tilkynna innlausn á Einingabréfum I, 2 og 3 meö 2ja
mánaöa fyrirvara. Skammtímabréfin eru laus án
kostnaöar eftir 30 daga frá kaupdegi. Einingabréf
henta vel í reglulegan sparnaö.
Bréfin fást hjá eftirtöldum aöilum:
Kaupþingi hf., Kaupþingi Noröurlands hf., Sparisjóöunum
og Búnaöarbanka íslands.
441KAUPÞING
* Mismunur á kaup- og sölugengi. -----------------------
NORÐURLANDS HF
Kaupvangsstræti 4 • Sími 24700