Dagur


Dagur - 21.05.1994, Qupperneq 7

Dagur - 21.05.1994, Qupperneq 7
Laugardagur 21. maí 1994 - DAGUR - 7 The Boys spila í íþróttahöllinni á Akureyri: „Biðjum aðheilsa öUum krökkum á Akureyrí" - segja bræðurnir Arnar og Rúnar Halldórssynir Það er ekki hlaupið að því að ná sambandi við Halldór Kristins- son og Eyrúnu Antonsdóttur í Noregi. Þau hafa skipt þrisvar um símanúmer á skömmum tíma og nýja Ieyninúmerið er enn ekki farið að ganga kaupum og sölum. Ástæðan fyrir þessu leynimakki er ekki sú að Hall- dór og Eyrún hafi óhreint mjöl í pokahorninu, síður en svo. Hins vegar eiga þau syni, þá Rúnar og Arnar, sem eru ákaflega vin- sælir hjá norskum ungmeyjum og þær vilja ólmar komast í samband við átrúnaðargoð sín: The Boys. Dagur iekk góðfúslegt leyfi l'öður drcngjanna til aó lokka þá inn úr sól og 25 stiga hita í stutt símaviótal. Tilefnió er að sjálf- sögðu fyrirhugaóir tónleikar The Boys á Islandi. Þeir munu koma fram í Rcykjavík, Hafnarfirði, Selfossi og í íþróttahöllinni á Ak- ureyri sunnudaginn 29. maí kl. 14. Plata bræðranna, Thc Boys, sent kom út í l'yrra ntun hafa sclst í niörg þúsund eintökum hér á landi og náttúrlcga í cnn mcira upplagi í Skandinavíu og víðar. Norðlcnsk- ar ungmcyjar hafa fylgst vcl mcö Rúnari og Arnari og cins og Dag- ur hefur grcint frá cr aðdáandi The Boys nr. 1 á Islandi 12 ára gömul stúlka á Akureyri, Karcn Dúa Kristjánsdóttir. Mörg ungmcnni bíða stórcyg eftir strákunum og hér kcmur smá forskot á sæluna. „Engin pressa frá pabba“ - Halló, strákar. Segið mér lyrst, hvor cr Rúnar og hvor er Arnar og hvað cruð þið gamlir? „Eg er Rúnar, sá ljóshærói. Ég cr þrettán ára.“ „Ég, Arnar, er dökkhærður og ég cr tólf ára.“ - Hvcnær fóruð þið að syngja? Var þaó kannski strax í vöggu? „Við vorunt svona þriggja og fjögurra ára. Við sungum l'yrir gcsti og oft með pabba. Síðan fór- um vió að spila og syngja á skcmmtunum, til dæmis í skólan- um. Fyrstu alvöru tónlcikarnir voru fyrir þrcntur árum síóan." - Nú cr pabbi ykkar gömul barnastjarna. Hvatti hann ykkur til aö fara að syngja? „Þaó var cngin pressa frá hon- um. Við ráóum alveg hvaö viö gcrum cn hann hefur auðvitað hjálpað okkur.“ - En hvenær urðuó þiö svona frægir? „Ja, þetta byrjaði eiginlega eftir aó vió komum fram í norska ríkis- sjónvarpinu. Við sungum þar og þá uróum við þekktir.“ „Reynum að lifa eins og venjulegir strákar“ - Svo fóruð þió að taka upp plötu. Af hvcrju völduð þió gömul bítla- lög? „Okkur finnst þau bara svo skcmmtileg. Það var gaman að taka upp plötuna cn ansi skrítið að hcyra í okkur sjálfum.“ - Og platan varð vinsæl. Hafið þið ckki haldið tónleika víóa? „Við höfum mest spilað hcr í Noregi og svo höfum við líka komiö frarn í sjónvarpinu á Islandi og í Svíþjóð.“ - Jæja, hvernig er svo frægóin? Fáið þið ckki ntörg bréf og sím- töl? „Jú, það cr ansi mikió. Viö höf- um þurft að skipta um símanúmcr og svo erum við mcð símsvara. Það hafa komið mörg þúsund bréf og mamma sér um að svara þeim. Annars rcynum við að lila eins og venjulcgir strákar, göngum í skóla og svoleióis en vió finnum olt fyr- ir því í frístundunum að við erum eitthvaó þekktir.“ - Nú cr að koma út önnur plata meó The Boys. Hvernig lög veróa á henni? „Þau verða í sama stíl og á hinni plötunni. Við ætlum að kynna þcssi lög á tónlcikunum á Islandi og svo spilum við líka lög af gömlu plötunni.“ Arkitekt og lögfræðingur - og poppstjörnur - Hvað ætlið þið aö gcra í l'ram- tíðinni? Ætlið þió að halda áfrarn að vcra poppstjörnur? Rúnar: „Já og ég ætla líka að veröa arkitckt." Arnar: „Mig langar að verða lögfræðingur og líka halda ál'ram í ntúsíkinni." - Hvaða hljómsveitir cru í ntcstu uppáhaldi hjá ykkur? Rúnar: „Bítlarnir og alls konar tónlist frá sjöunda áratugnum. LíkaGuns ’N’ Roses.“ Arnar: „Eins og Rúnar. Samt ckki mikiö Guns ’N’ Roscs, bara svolítiö." - En uppáhaldslcikarar? Arnar: „Stclpan í My Girl, McCaulkin í Horne Alone, Julia Robcrts og Clint Eastwood." Rúnar: „Sama og Arnar og kannski Robcrt Dc Niro." - Hvað finnst ykkur bcst að borða og drekka? Rúnar: „Pizza og kók.“ I Arnar: „Alls konar grænmcti, I ekki kjöt. Sódavatn." I - Haldið þið upp á einhverja I íþróttamenn? Rúnar: „Charlcs Barkley og || Scottie Pippcn." Arnar: „Michael Jordan, I Carl Lewis, Barkley og Pip- I pcn.“ II „Spennandi að koma til J Akureyrar“ jj Við töluóum líka svolítið um Æ bækur. Þeir Rúnar og Arnar M lcsa mest á norsku en foreldr- [H arnir lesa fyrir þá íslenskar bækur. Pabbi þeirra var til dæmis að lcsa Bcnjamín dúfu fyrir þá, scm þcim þykir skemmtilcg bók cn sorgleg. Foreldrarnir lcggja áhcrslu á að tala íslcnsku á hcimilinu cn strák- arnir tala náttúrlega norsku í skól- anurn og viö félagana og svo syngja þeir á cnsku, auk þcss sem þcir læra hana í skólanum. „Við blöndum dálítið saman ís- lcnsku og norsku," sögóu þeir, cnda hcfur fjölskyldan búið í Nor- egi síðan í janúar 1987. - Lítið þið á ykkur scm Noró- mcnn? „Viö erum svona hálf norskir, cn samt mest íslcnskir." - Farið þið oft til Islands? „Svona cinu sinni á ári." - Hallð þið komið til Akurcyr- ar? „Nci, aldrci. Það verður spcnn- andi að korna þangað. Við munum el’tir kirkjunni, við höfum séð liana á myndunt, cn annars vitum við lítið um Akureyri." - Jæja, það vcrður gaman að fá ykkur í hcimsókn. Krakkarnir hérna hlakka til að sjá ykkur. „Já, við hlökkunt líka til að sjá þá. Viö biðjunr að heilsa öllum krökkum á Akurcyri," sögðu þcir Rúnar og Arnar að lokum og voru þar með roknir út í vcðurblíðuna í Norcgi. „Við tökum pressuna af þeim“ Halldór Kristinsson, faðir pilt- anna, þckkir sjálfur tilstandió sem cr í kringum það að vera popp- stjarna á unga aldri. Hann byrjaði 12 ára gamall í hljómsveitinni Tcmpo og á hátindi ferilsins hitaði hljómsveitin upp fyrir The Kinks á tónlcikum í Reykjavík 1965. Hann var líka í tríóinu Þrjú á palli, cins og margir muna. „Ég hcf veriö mikið í þcssum bransa mcð viðskiptalífinu og hef komið við sögu á plötum hér og í Svíþjóð. Við hjónin reynum að sjá um allt í kringum þetta hjá strák- unum, taka prcssuna af þcim og ég hcf verið að vinna efnið upp í hendurnar á þcim. Þeir æfa sig þrjá hálftíma á dag, hlaupa inn og spila á gítarinn og syngja, cn síð- an eru þcir bara úti aó leika sér mcð öðrum börnum. Þetta truflar ekkert skólagönguna hjá þcim, cnda pössum við Eyrún vel upp á þaö. Ef þctta vcróur ol' rnikið drögum við úr því, en þcir eru ckkcrt upptcknari við ællngarnar cn venjulcg börn sem cru t.d. í tónlistarskóla, myndlistarskóla eða íþróttum,“ sagði Halldór. Hann sagði að Rúnar og Arnar heföu sncmma óskað cftir því að læra að spila og þeir byrjuðu ungir að troóa upp í leikritum og syngja íslensk lög. Þeir væru komnir með góðan grunn og ættu auðvelt með að læra. Hann gat þess líka að strákarnir hlustuðu á klassíska músík, ckki síóur en poppið. Þriðja platan kemur fyrir jól „Það ánægjulegasta er að þeir hafa ekkert breyst við þetta. Þeir eru bara cins og vcnjuleg börn og lausir viö mont og stæla. Hins vegar þyrftu þcir aó hcimsækja ís- land í nokkra ntánuði til að hreinsa íslenskuna. Sennilega væri bcst að þi ir færu til Akureyrar til aö læra þcnnan góöa norðlenska framburð.' sagði Halldór. Eins og kom fram í spjallinu við Thc Boys er ný plata væntan- leg, cða diskur og spóla svo mað- ur hafi það nú rétt, og hún verður með svipaðri bítlastemmningu og frumraunin. Hins vegar er þriója platan í bígerö fyrir jól. „Þá er meiningin að vera með frumllutt efni í takt við þetta mclódíska frá fyrri árum, enda er tíminn kominn í hring. Fólk cr far- ió að einblína aftur á melódíuna. Ég cr sjállur byrjaóur að scmja og textarnir s cróa á ensku, cnda þýð- ir lítió aö gefa út lög með íslensk- um tcxta hér og hcldur ekki með norskum texta á Islandi. Það er því bcst að ná sambandi vió bæði löndin mcð enskunni. Scnt ís- lcnskri ættrcmbu gcng ég þó mcð þann draunt að þeir syngi í fram- tíðinni inn á plötu á Islandi og þá á íslensku," sagði Halldór. Aðspurður um aðdáun ung- rneyja á sonunum sagói Halldór að lætin væru mikil og þegar fleiri hundruö krakkar væru farnir að hringja daglega væri lítið til ráóa annaó cn að skipta um símanúm- er. Síðan hefðu þeir fcngió fleiri þúsund brél' og Eyrún sæti baki brotnu við að svara þeim. „Stelpurnar eru alveg „hyste- rískar", en þaó er öðrum þræði gaman að þessu því aðdáunin er svo einlæg hjá svona ungum krökkum. Svo eru mæðurnar líka hrilnar," sagói Halldór. The Boys eru með aðdáenda- klúbb og í gegnunt hann er hægt að la tímarit, boli, húfur og fleira eins og gjarnan fylgir poppstjörn- um. En hér ætlum vió aó slá botn- inn í þessa umfjöllun. The Boys koma til Akureyrar um næstu helgi og cflaust er kontinn fiðring- ur í norólenska æsku. Það er ekki á hverjum degi sem draumarnir rætast. Viðtal: Stefán I>ór Sæmundsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.