Dagur - 21.05.1994, Síða 11

Dagur - 21.05.1994, Síða 11
Laugardagur 21 maí 1994 - DAGUR -11 Nanna fékk líka að skoða nýfætt lamb og fer grcinilega vel á með þeim. íþróttafélagið Eik: Félögum boðið í heimsókn í Möðrufell Framhaldsskólinn á Laugum er 120 nemenda heimavistarskóli á fögrum og friðsælum stað. Reglulegar áætlunarferðir eru til og frá Akureyri (60 km) og 40 km akstur er til Húsavíkur. Góð aðstaða er til náms og tómstundastarfa: íþróttahús, sundlaug, gufubað, þreksalur og Ijósabekkir. Gott tölvuver og bókasafn er í skólanum. Aðstoð er veitt við heimanám. Algert áfengis- og vímu- efnabann. Á Laugum er öll almenn þjónusta svo sem banki, pósthús, verslun, bókabúð og heilsugæsla. Einnig er tónlistarskóli á Laugum. Umsóknarfrestur rennur út 3. júní. Námsframboð: Almennt bóknám ___■ I FRAMHALDSSKÓLINN íþróttabraut -ZZ-LAUGUM Ferðamálabraut 10 bekkur ■ 650 Laugar, slmi 96-43120 Til sölu eða leigu Sunnudaginn 15. maí sl. buóu Hciðar Hjalti Bcrgsson og foreldr- ar hans, felöguni í Iþróttafclaginu Eik á Akureyri, í heimsókn í Möörufcll í Eyjafjarðarsveit. Heióar langaði til að gefa fé- lögununt innsýn í sveitalífið að vori, fylgjast meö sauðburði, líta á kýrnar og að endingu gleðja mag- ann með grilluðum pylsunt. Þátt- takendur í fcrðinni voru um 30 og heppnaðist dagurinn mjög vel. Til að gera ferðina að veruleika og sem ánægjulegasta, lögðu margir hönd á plóginn. Skal þar fyrstan nefna Þórodd Gunnþórs- son, sent lagði til hópferðabílinn endurgjaldslaust. I upphafi ferðar var komið við í versluninni Brynju, sem af rausnarskap bauó öllum hópnunt upp á ís. Þá eru ónefnd Brauðgerð Kr. Jónssonar, Gestum var boðið til grillveisiu í sólskotinu heima á Möðrufelli en því miður var engin sól þcnnan dag. Haukur Þorstcinsson og sonur hans Vignir, skoða nýfætt lamb. Mjólkursamlag KEA og Kjötiðn- aðarstöó KEA, sern lögðu til veit- ingarnar. Öllunt þessum aðilum og þá sérstaklega gestgjöfunum í Möórufelli, kunnum við bestu þakkir. Frá stjórn íþróllafélagsins Eikar. Utvarpsstöðin Hljóðbylgjan Upplýsingar í síma 26631 (Oddur). Trópídeíldín i knattspytnu Þórsvöllur, annan 1 hvitasunnu kl. 20 >ót-m Akureyringar og nærsveítamenn, komíð og sjáíð fyrsta stóríeík sumarsíns. Hvað gerír Bjarní gegn sínum gömlu félögum? Styrktarklúbbskort og frímiðar verða afhent í Hamri eftír hádegi á annan í hvítasunnu. ...aö sjálfsögöu

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.