Dagur - 17.06.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 17. júní 1994
EF5T I H UCA
KROSSOATA
Islenska lýðveldið
fimmtíu ára
í dag, 17. júní, minnast íslendingar fimmtíu ára afmælis lýð-
veldisins. Kannski var mér úthlutað þessum pistli í dag
vegna aldurs, því ég var á tólfta ári þegar lýðveldið var
stofnað árið 1944 og minnist hátíðarhaldanna á Akureyri þá.
Ég var í sveit þetta sumar og fékk að fara í bæinn og taka
þátt í hátíðarhöldunum.
Ég minnist þess hve allir voru innilega glaðir þennan dag
og Akureyringar, bæði eldri og yngri, fjölmenntu til að fagna
þessum merka viðburði. Ég verð að segja það í fullri hrein-
skilni að mér finnst ekki svo langt síðan þessi atburður gerð-
ist nú þegar ég leiði hugann til baka.
En hvað hefur svo gerst á þessari hálfu öld sem liðin er
slðan íslendingar fengu fullt frelsi? Þaó er með óllkindum
hvað gerst hefur og ég held að engan hafi órað fyrir því þá
að árið 1994 hefði þjóðin lyft slíkum grettistökum sem vió
blasa alls staðar í dag. Það voru vissulega til efasemdar-
raddir í þá daga, eins og nú, sem drógu í efa aö íslendingar
kynnu fótum sínum forráð og þeir voru til, sem vildu halda
áfram sambandinu við Dani.
Spurningin er: „Höfum við gengið til góðs, götuna fram
eftir veg?“ í mínum huga er það engin spurning. íslenska
þjóðin hefur spjarað sig vel en eitt er það í fari okkar, sem
víð mættum hugleiða betur. Við erum fámenn þjóð í stóru
landi. Það er dýrt að vera íslendingur og við lítum ansi stórt
á okkur stundum. Þegar við etjum kappi við aðrar þjóðir,
stórþjóðir, t.d. á íþróttasviðinu finnst okkur sjálfsagt að við
förum með sigur af hólmi. Okkur finnst li'ka sjálfsagt að taka
þátt í ráðstefnum út um allan heim til jafns við stórþjóðirnar
þótt við séum ekki nema 250 þúsund.,
Að lokurn vil ég segja þetta: Við íslendingar verðum að
fara að öllu með gát í viðskiptum við stórþjóðir Evrópu á
næstunni. Ég hreinlega skil þá ekki, sem vilja óhikaó ganga
í samband stórþjóðanna í Evrópu og telja hag okkar best
borgið með inngöngu í ESB, þar sem við fáum kannski einn
þingmann af tæplega 600. Munum það: „Enginn veit hvað
átt hefur fyrr en misst hefur.“
Stjörnuspá
- eftir Athenu Lee
Spáin gildir fyrir helgina
fVatnsberi "N VöL/K (20. jan.-18. feb.) J Osætti gæti magnast í dag svo reyndu ab sigla hinn gullna mebalveg og virba skobanir annarra. Reyndu ab sætta þig vib ab gera þab sem hinir vilja. ís*#1*011 ^ \jrvu\ (23. júlí-22. ágúst) J Ef þú blandar þér í vandamál annarra kemstu brátt ab því ab þú ert staddur í blindgötu. Ekki vanmeta andstöðuna gegn þér.
Piskar (19. feb.-20. mars) J Ef þú þarft ab koma einhverju á fram- færi er þetta rétti tíminn. Þá fær ein- hver góba hugmynd sem mun koma þér vel síbar. f jtf Meyja \ V (23. ágúst-22. sept.) J Þetta verbur erfibur dagur því vart verbur samkeppni við í ákvebnu sam- bandi. Vertu vibbúin því ab þurfa ab stinga af ef allt ætlar vitlaust ab verba.
f Hrútur 0 (21. mars-19. apríl) J Þetta er kjörinn dagur til hvers konar samvinnu og hikabu ekki vib ab leita abstobar ef meb þarf. Nýtt ástarsam- band þróast á mjög ánægjulegan máta. Vw- W (23. sept.-22. okt.) J Láttu ekki blekkjast þótt dagurinn byrji rólega því í heildina verbur deginum vel varib; sérstaklega ef þú ætlar ab takast á vib gamalt vandamál.
fðtP Naut ^ \JK' (20. apríl-20. maí) J Bjartsýni þín gerir ab verkum ab þú telur þig geta gert mun meira en raun ber vitni. Þú tekur þab mjög nærri þér þegar einhver tilkynnir þér ab hann hafi skipt um skobun. fiMÉl SporðdrekO V wC (23. okt.-21. nóv.) J Þú kemst ab því ab skobanir þínar eru í minnihluta en láttu þab samt ekki aftra þér frá því ab láta þær í Ijós. Vandabu málfar þitt.
f /Ivk Tvíburar VAA (21. maí-20. júní) J Tvíburar eru alltaf tilbúnir til ab rétta þeim hjálparhönd sem minna mega sín. Þetta verður til þess ab tíminn sem þú ætlabir sjálfum þér verbur ab engu. f JÆ Krabbi > W\Sc (21. júm'-22. júlí) J Kringumstæbur gera ab verkum ab þú ert svo upptekinn af sjálfum þér ab þér sést yfir mikilvægt atribi. Hugabu ab nýjum tækifærum. f Bogmaður \ (22. nóv.-21. des.) J Bogmenn eru því mibur ekki alltaf nógu slungnir og hættan nú er sú ab þú nýtir ekki tækifærin sem bjóbast. Þú verbur fyrir vonbrigbum í dag. f Steingeit \ VfTTl (22. des-19. jaai.) J Þú þarft ab taka ákvörbun í mikilvægu máli í dag sem snertir sameiginlega hagsmuni. Fjármálin eru nokkub stöb- ug og þú hefur góba yfirsýni yfir þau.
\m o Upp- Intopun Lítur Kona Kast - abaf Steinn Rortsan SÍÓk Samhl. Msttj t V'tVinu- sem- innar Sorq Krika
1V*" fíynn m X.
\ V|U|, c • • - \ .... ■*'•*****»*•— — •* * í| IJJ'ÍF£ Jcrír i Fornafn ó/técjar 1 > ►
Línu- rltinu V
o Friikaf y Klukka Húó Tórma Öhött SnieM Horníntfi StaFuiinn Lik v7 >•
Tr-eqiiT Tfénu « -
Vin n - unni Samhl- H. V > 'Oþeklctur Móta Spurn
þunrpji! ISn s.
>
Hteyítnj FoeiL Mjog ‘tomu.l > : 3. « V
Hnjqg/r 'ALpíit Slá %■ v : • to. :
Vofu Qrípur 4. 1. ►
Samhl • Tveir Siaial • ira la F66 ra J : ►
> f
o Slanyan Sam h/. V/ - Sigab f
Liii > f
Sailu 10. ► Orva Toddi 1
'Oö , Fotsatn- Birtast i hu<)iý>i • : >
Inntffli Fr\ 6 - aóu J » II■ 5 > i t t
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og
breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina
í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan
lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 337“.
Sigríður Karlsdóttir, Lyngholti 14b, 600 Akureyri, hlaut verðlaunin
fyrir helgarkrossgátu 334. Lausnarorðið var Ingimundur. Verðlaunin,
skáldsagan „Systir Angela“, verða send vinningshafa.
Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Glettni örlag-
anna“, eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur.
Utgefandi er Bókaforlagið.
O Ftrmí H-i 7:iS H.I.L.r liuu F.tt.U il.ra fíti
£«>••(. r i B f B 4
Lfiknr 1futU h T tj fí ’o G 1
iKÍI. • >. M fí s K E 1. I N
O Sjó, " 'I'i'I w M 0 K /\ F L 1
Sa*l ■ • Ur £ E r M 'a R 1 Ð fí í?;.*' U
:•') G R u Fmóa E S L i il 8 B
Hljemi — R '1 M ». 1 H A R M I
Ifl.'ft flliml £ 1 R fí M E D t5S é T R
R S T A L 1 u R A
tó Fóad M u 1. N ‘b ll -p p fí V
i*$l H u + 'R n 'n Ö p U fi 1
öi Æ R D f»«<f s A L N '0 N
Latt T R E G T JMÍ l fí T T Ú
Vaaa T A M h VL U L G Ö H
Xv V R S P 'fí S E M J
Helgarkrossgáta nr. 337
Lausnaroróið er
Nafn
Heimilisfang
Póstnúmer og staður
Þér finnst árangur láta á sér standa
fyrstu mánuði ársins en vertu þolin-
móbur því þú ræbur ekki vib þetta
ástand. Framundan eru betri tímar og
árib verbur sérlega ángæjulegt vegna
samskipta vib þína nánustu.
Afmælisbarn
laugardagsins
Afmælisbarn
sunnudagsins
Framundan er ævintýraár. Þú tekur ab
þér ólíklegustu verkefni og sjáflstraust-
ib eykst. Þab mun opna þérfleiri tæki-
færi til þekkingaröflunar og rómantík-
in verbur ekki langt undan. Líklega
muntu ferbast til fjarlægra staba.
Afmælisbarn
mánudagsins
Árib verbur áhugavert og fjölbreytt á
flestum svibum. Fjármálin verba nokk-
ub stöbug þótt breytinga sé ab vænta
um mitt árib; sennilega til góbs. Langt
ferbalag; sennilega til útlanda, mun
veita þér mikla ánægju.
Afmælisbarn
föstudagsins
Mitt næsta ár verbur tími tækifæranna
hjá þér en þú ættir samt ekki ab flýta
þér um of. Þetta góba tímabil varir í
nokkra mánubi og ber mestan ávöxt
ef þú bara ert yfirvegabur. Ef þú spilar
rétt út verbur þetta eitt af eftirminni-
legustu árunum þínum.